Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Side 6
6
DV. MIÐVKUDAGUR13. FEBRUAR1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
VERTU EKKIDAUFUR í DALKINN!
Fallegt fískalmanak hvetur tiI
betri meðferöar siávarafurða
Láöur í áróöri s jávarútvegsróðuneyt-
isins fyrir bættri meðferö sjóvarafla er
útgáfa á fiskalmanaki. Gefin er ein
uppskrift aö fiskrétti fyrir hvern mán-
uö og sömuleiðis fróðleiksmolar um
fisk. Getið er um veiöisvæði viðkom-
andi tegundar, veiðarfæri og veiði-
tíma.
Gœtifi hófs í matreiðslu
Um ufsa, sem er janúarfiskurinn,
segirm.a.:
„Ufsi er ekki algengur á borðum Is-
lendinga en svipaður þorski og ýsu að
samsetningu, þ.e. próteinríkur og fitu-
snauður. I allri matreiöslu á fiski þarf
að gæta hófs. Ofsuða gerir hann þurr-
an, fiskbragðiö tapast og næringargildi
rýrnar. Munum þaö h'ka að fallega
framreiddur fiskur eykur lyst og mat-
arlöngun.”
Ein ýsumáltíð fullnægir joð-
þörf vikunnar
Ysan er fiskur febrúar. Um hana
segir í fróöleiksmolum:
„I fiski eru prótein þannig samsett
aö þau nýtast okkur afar vel. Veistu aö
fiskur er besti joögjafinn í fæöinu og að
joð er okkur lifsnauösynlegt í snefil-
magni? Ein ýsumóltíð fullnægir joð-
þörfinni í heila viku.”
„Vertu ekki daufur í dálkinn!
Þetta orðtak er dregið af h'tt söltuö-
um fiski, sem þá er bragðdaufur inn
við hrygginn (dálkinn),” segir m.a.
um saltfiskinn sem er marsrétturinn.
Metum fiskinn með augum
og nefi
„Mikilvægasta aðferð við mat á gæð-
um fisks allt fró löndun til neyslu er
svonefnt skynmat, en það felst í því að
við notum skynfæri okkar, aðahega
augu og nef til aö meta ferskleika
fisksins. A nýveiddum fiski er roðið
gljáandi, tálknin rauð, augun skýr og
lyktin fersk. Fiskhold í flökum ó einnig
næst roðinu. Þess vegna er rétt að mat-
reiöa fiskinn með roöi og borða þaö
með. Roðið verndar líka fiskinn gegn
þomun i matreiöslu,” segir um kolann
sem er júhfiskur almanaksins.
Á almanakinu er uppskrift afl lúflu og danskri fiskisúpu sem er hreinasta lostæti. Þar segir einnig að
lúflan só langstærst allra flatfiska og með allra stærstu beinfiskum.
haðfáallir
nétta útkomu með
OMIC
Omic reiknivélarnar okkar eru landsfrægar
fyrir gæði og frábæra endingu. Þær eru líka afburða
þægilegar og einfaldar í meðförum og leysa með sóma allar
reikningsþrautir, sem fyrir þær eru lagðar. Við eigum
ávallt fyrirliggjandi nokkrar gerðir af Omic.
Hringið eða skrifið og fáið upplýsinga-
bækling sendan. • Reiknaðu með Omic.
aö vera gljáandi, sprungulaust og
blettalaust og lyktin fersk. Notaðu
skynfærin við val á öllum mat og skyn-
semina við innkaupin,” segir m.a. um
þorskinn sem er maifiskurinn.
Þykkvalúra bragðbest
„Ymsar kolategundir eru afar vin-
sæhr matfiskar erlendis og mál að
auka neyslu þeirra hér, t.d. þykir
mörgum þykkvalúra (lemon sole)
allra fiska bragðbest. Koh eru auðug-
ur af B-vítamínum en mest er af
þessum bætiefnum í holdinu sem er
Hörpufiskur f karrí
Veiðar á hörpudiski hófust ekki að
marki fyrr en í kringum 1970. Aðal-
veiðisvæði er ó Breiðafirði og hafa
þessar veiðar oröiö mikil lyftistöng í
atvinnumálum byggöarlaga þar sem
þessar veiðar eru stundaðar, segir í
almanakinu.
800 g hörpufiskur er látinn út í ca 1/2
lítra sjóöandi vatns með safa úr 1/2
sítrónu og 1 mask. salti og soðinn í 2
mín. Þá er hann tekinn upp úr og settur
ieldfastmót.
UpplýsingaseðiII
til samanDutóar á heimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig cruð þér orðinn virkur þátttak-
andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar
fjðlskvldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis-
tæki.
Nafn áskrifanda
Heimili
Sími
Fjöldi heimilisfólks---
Kostnaður í janúar 1985.
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annaö kr.
Alls kr.
í
Sósan:
Eitt eph skorið í bita, einn smátt
skorinn laukur og ein msk. karrí látið
krauma i ohu i nokkrar min. Þá er 1/4
peh rjóma og 2 dl soð af hörpufiski
látið út í, soöið í 10 mín. Þá heht yfir
fiskinn og rétturinn hitaður andartak í
ofni. Gott að hafa með þessu soðin hrís-
grjón, magno chutney og hrátt eöa soð-
ið blómkól.
Gulleit rækja oftast skemmd
Uthafsrækjuveiðar hafa margfald-
ast á undanförnum árum og víðs vegar
á landinu hefur risiö blómleg atvinnu-
starfsemi í kringum veiðarnar. I
almanakinu er rækja fiskur október-
mónaðar. Umhanasegirm.a.: „Rækj-
an hefur aðeins nokkurra daga
geymsluþol í ís en geymist í sex món-
uði í góðum frysti. Ferskfryst rækja
er bleik en guUeit rækja er oftast
skemmd. Rækja í frosnum klumpum
og snjór í umbúðum er of algeng sjón í
verslanafrystum. Rækju og önnur
fryst matvæli þarf að geyma í stöðugu
og miklu frosti tU að hindra sUka
galla.”
Síld og skötuselur
„Síld er meðal fræknustu fæðuteg-
unda aö næringargildi og er aUtof lítiö
notuð hérlendis. SUd er feitfiskur, fitan
sjólf er vel samsett og afar bætiefna-
auöug, en einkum þó rik af A og D víta-
mínum. Hið síðarnefnda er helst að
finna i þorskalýsi auk sUdar,” segir
m.a. um sUdina sem er fiskur nóvem-
bermánaðar.
Skötuselurinn er trúlega ein stór-
skomasta sjóvarskepna sem þrífst í
sjónum umhverfis landiö, segir í
almanakinu um desemberfiskinn. En
innihaldiö er útUtinu skórra þvi úr
skötusel er hægt aö útbúa einhverja þá
bestu s jávarrétti sem völ er ó.
Umsjón almanaksins annaðist Krist-
in Magnússon, hönnuður: Sigurður
örn Brynjólfsson, sjávarréttir: Frið-
rik Sigurðsson og textar: dr. Alda
MöUer, Þórður Eyþórsson og Gunnar
Jónsson.
A.Bj.
Vérð-
sveiflurí
Neskaup-
stað
Verösveiflur eru miklar hjá kaupfé-
laginu Fram í Neskaupstað. Einn dag-
inn kosta hrútspungamir 630 kr. kg, —
næsta dag 338 kr. og þriðja daginn
538,50 kr.l
A dögunum gerðum við verökönnun
á nokkrum tegundum af súrmat
hjó kaupfélögum víðs vegar um land-
ið. Kaupfélagið í Neskaupstað var
með hæsta meðalverð í þeirri könnun
og þaö þótt þeir væru búnir að lækka
hrútspungana úr 630 kr., er við hringd-
um,í338kr. kg.
Nú fengum við aftur upplýsingar um
nýtt verð ó hrútspungunum í Nes-
kaupstað. Þeir kosta 538,50! Ekki var
hægt að fó að tala við verslunarstjóra
er hringt var i kaupfélagiö, en stúlka
er svaraði i simann upplýsti aö þama
væri um að ræða aðra tegund punga en
óður. ódým hrútspungamir voru fró
KEA ó Akureyri en þessir sem nú em á
boðstólumfrá Reykjavík.
A.Bj.