Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Síða 22
22 DV. MIÐVKUDAGUR13. FEBRUAR1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Nonni Dikk stjaman í stjömiH hlaupi FH — keppir á ný hér heima eftir langt háskólanám íVestur-Þýskalandi Borgflrski hlauparinn kunni, Jón Dlðriksson, sem kominn er heim eftir langt háskólanóm í Þýskalandi og Kraftlyft- ingamót íFesti Kraftlyftingamót Islands, undir 23 óra, verður haldlð i Festi í Grindavík laugardaginn 23. febrúar kl. 12. Vigtun fer fram tveimur timum fyrir keppnl, eða kl. 10. Þeir sem hafa hug á að taka þátt i meistaramótinu eru beðnir að til- kynna þátttöku tll Úskars Sigurpálssonar fyrir 17. febrúar i Orkubót, Grensásvegi 7 — simi 91- > Graeme Souness. „Eg spila á Spáni” — segir Graeme Souness hjá Sampdoria á Ítalíu „Skoska landsllðið er mjög sterkt í dag og ég efast um að það hafi nokkru slnni verið betra. Ef þú missir einn leik úr hjá llðlnu ert þú ekki öruggur með að halda sæti þínu. Þess vegna mun ég lelka með Skotlandi gegn Spánl 27. febrúar,” sagðl knattspyrnumaðurinn Graeme Souness fyrlr skömmu en hann leikur sem kunnugt er með Sampdoria á Italíu. Liö hans ó að leika gegn Pisa í ítölsku bikarkeppninni sama dag og Skotar mæta Spánverjum í undan- keppni heimsmeistarakeppninnar á Spóni. Spánverjar og Skotar leika sem kunnugt er í sama riðli og Islendingar. „Þrátt fyrir að við í Sampdoria eig- um að leika á Italiu sama dag er ég viss um að forráðamenn Sampdoria skilja tilfinningar mínar til skoska landsliðsins. Það er stórkostlegur andi i skoska liðinu núna og allir leikmenn hlakka til leiksins gegn Spánverjum. Eg get sannfært knattspyrnuáhuga- menn um að ég mun mæta i leikinn á Spáni,” sagði Graeme Souness. -SK. kennlr á Laugarvatnl, sigraði örugglega í öðru stjömuhlaupi FH á laugardag. Hann var langsterkastur á lokasprettinum. Framan af hlauplnu hljóp Bragi Sigurðsson mjög vel en varð síðan að hleypa Jóni fram fyrir sig og einnig Má Hermannssyni. Jón Diðriksson keppir nú sem kunnugt er fyrirFH. Mikil þátttaka var að venju í stjömu- hlaupinu. I kvennaflokki sigraði Guörún Eysteinsdóttir eftir harða keppni við Rakel Gylfadóttur. Steinn Jóhannsson hljóp vel í drengjaflokki. Þar er mikið efni á ferð, svo og þeir hlauparar sem næstir honum komu. I stigakeppni götuhlaupanna í vetur hefur Sighvatur Dýri Guðmundsson forustu. Urslit í stjörnuhlaupinu urðu þessi. Karlaflokkur (tæpir 5 km) JónDiðriksson.FH 14:37 Már Hermannsson, UMFK 14:59 BragiSigurðsson.A 15:05 Jóhann Ingibergsson, FH 15:54 GarðarSigurðsson.lR 16:04 Magnús Haraldsson, FH 16:35 Ingvar Garðarsson, HSK 16:57 Guðmundur Olafsson, IR 17:38 Jónas var sterk- asta tromp Svía • Jón Dlðrlksson — hleypur nú fyrir FH. Drengjaflokkur (3km) SteinnJóhannsson,lR 9:28 Kristján Skúli Ásgeirsson, IR 9:39 Finnbogi Gylfason, FH 9:45 Sigurður Atli Jónsson.KR 10:00 Asmundur Edvarðsson, FH 10:42 OmarHólm.FH 10:51 Piltaflokkur (1400m) Gunnar Guðmundsson, FH 5:00 Bjöm Traustason, FH 5:10 JónasGylfason.FH 6:04 Baldur Gunnarsson, FH 8:30 Andri Freyr Hansson, FH 8:31 Kvennaflokkur (3 km) Guðrún Eysteinsd., FH 11:27 Rakel Gylfadóttir, FH 11:30 Súsanna Helgadóttir, FH 12:07 AnnaValdimarsdóttir.FH 12:39 Telpnaflokkur (1400 m) Helen Omarsdóttir, FH 5:02 Þórunn Unnarsdóttir, FH 5:32 I stigakeppninni er staða þeirra efstu þannig: Karlar Sighvatur Dýri Guðmundss., IR 82 Hafsteinn Oskarsson, IR 72 Magnús Haraldsson, FH 64 Konur Þórunn Rakel Gylfadóttir, FH Guðrún Eysteinsdóttir, FH Súsanna Helgadóttir, FH Drengir Kristján Skúli Asgeirsson, IR 89 Finnbogi Gylfason, FH 80 Steinn Jóhannsson, IR 76 Sænsku skiðamennirair kom- ust loks á blað á sunnu- daglnn i heimsmeistarakeppn- . innl á alpagreinum i Bormlo á Itaiiu. En það var líka stór dagur fyrir Svia. Jonas Nilsson varð heimsmelstarl í sviginu og Inge- mar Steinmark — helmsmeist- arinn frá 1982 — varð í fjórða sæti. Fyrstl sigur Jónasar á stór- móti. Svíar töldu þennan 21 árs garp frá litia þorpinu Hedemora sltt sterkasta tromp i sviginu. Það kom líka á daginn. Hann fékk gott rásnúmer — það fimmta. Bojan Krizaj, Júgóslaviu, og Marc Girardelli, Lúxcmborg, með rásnúmer eitt og tvö. Stenmark það tólfta, Pirmin Zurbriggen, Sviss, það fjórtánda, svo nokkrir séu nefndir. Stenmark varð þvi ekki að ósk sinni að fá lágt rásnúmer. DV-myndln hér á siðunni, sem Hilmar Sæberg tók í Kitzbiihel nýlega, er af Nilsson (til vinstri) og Stenmark en mllli þeirra er Lars-Göran Haivarsson. Hann var í sænska landsllðinu í sviglnu i Bormio en slasaðist illa á æfingu i síðustu viku og gat ekki keppt. Stenmark varð heimsmeistari í svigi 1978, 1980 og 1982 og varð einnig heimsmeistari í stórsvigl 1978 og 1980. -hsim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.