Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Side 23
DV. MIÐVIKUDAGUR13. FEBRUAR1985.
23
róttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
• Janus Guðlaugsson — knattspyrnumaður frá Hafnarfirði.
r
i
i
i
i
Díisseldorf á barmi gjaldþrots:
Vill 11% kaup-
lækkun leikmanna
n
i
i
i
l
IForsetl Fortuna Diisseldorf, Peter
Föster, lagði i gœr fyrir þjálfara og
Ileikmenn Uðsins áetlun stjórnarinn-
ar um nlðurskurð á útgjöldum fé-
| lagsins. Leikmennirnir — en meðal
' þeirra er AtU Eðvaldsson — eru
f beðnir að taka þ&tt i þeim niður-
| skurði og fallast 611% kauplekkun.!
| Að sögn munu leikmennlrnir og
Íþjálfarlnn, WlUibert Kremler, gefa
svar nœstkomandi mánudag.
ÍFortuna Diisseidorf er ná á barml
gjaldþrots. TaUð er að tap félagsins
I á leiktímabillnu, sem nú stendur
' yflr, 1984—1985, muni nema 2,8
milljónum marka eða tspum 36"
milljónum króna islenskum. Ef leik-1
menn og þjálfari verða við óskum «
stjórnarinnar og bins nýkjörna for-1
manns, Föster, er taUð að það muni ■
spara um 300 þúsund mörk. Það er I
auðvitað eins og dropi i hafið og að- É
eins einn Uður i sparnaðaráætlun ■
stjórnarinnar. I
Hin slæma fjárhagsstaða félagsins ™
stafar að miklu leyti af slemu gengi |
Uðsins á lelktimabilinu. Það er enn i ■
faUbaráttu og áhorféndur msta fáir I
áleikiþess. ■
bsim. ■
Rossi tillnt-
er Mflanó?
— hefur ekki náð sér á strik hjá Juventus
— Þvi er ekki að nelta að ég hef ekki
náð mér á strik hjá Juventus, hverju
svo sem um er að kenna, sagði Paoio
Rossl, knattspymukappinn snjalU sem
hefur ekkl náð sér virkilega á strlk eft-
ir HM-keppnina á Spáni 1982. — Spum-
ingin er hvort lelkaðferð Juventus
hentl mér og hvort ég lelki rétta stöðu,
sagðiRossl.
Það er nú uppi hávœr orðrómur á
ttaUu um aö Rossi sé á förum frá
Juventus og hefur hann verið orðaöur
við Inter Milanó en með því liði leika
þeir Karl-Heinz Rummenigge og Liam
Brady. Menn telja að þessir tveir
snjöllu leikmenn eigi aö geta hresst
uppáleikRossi.
Þess má geta aö Brady lék meö
Rossi hjá Juventus fyrir HM og kom
þeim mjög vel saman. — Juventus
geröi mikil mistök þegar félagið seldi
Brady sem er einn besti knattspymu-
maður sem ég hef leikið með, sagði
Rossi. -SOS
Janus f er f ram á
13 þús. krónur í
skaðabæturlSH7^
—fyrirað hafa verið bitinn
af hundiíleik
Janus Guðlaugsson, landsliðsmaður í
knattspymu, sem varð fyrir því óhappi
að vera bitinn af lögregluhundi fyrir leik
Fortuna Köln og Hassen Kassel á dögun-
um í V-Þýskalandi, hefur farið fram á að
fá 1000 v-þýsk mörk í skaðabætur frá
Hassen Kassel vegna atviksins. Þessi
upphæð er um 13 þús. íslenskra króna.
Islander
®wf§in§
1000 DM
Úrklippa
úr „Kicker" þar sem sagt
er frá kröfum Janusar.
Fortuna Köln hefur lagt fram opin-
ber mótmsli til v-þýska knattspymu-
sambandsins vegna atviksins, sem átti
sér stað fyrlr leik Hassen Kassei og
Fortuna Köln í 2. deildarkeppninnl.
Janus hljóp þá aftur fyrir mark, til að
ná í knöttinn. Hundurinn hljóp einnig á
eftlr knettinum og þegar Janus etlaði
að taka knöttinn réðst hundurinn á
hann og beit hann i fótinn.
Þetta varð til þess að Janus gat ekki
lelkið lelklnn og einnig gat hann ekki
sft í vikutima á eftir. Janus missti af
'1000 marka bónusi hjá Fortuna Köln,
þar sem hann iék ekki. Janus hefur því
farið fram á að Hassen Kassel greiði
honum þann bónus.
Þess má geta að lokum að Janus,
sem hefur átt við meiðsli að stríða, var
komlnn í mjög góða efingu þegar at-
vikið átti sér stað. -SOS
Þróttarar fá það hlutverk að verja
Islandsmeistaratitii sinn í innanhúss-
knattspyrnu í Laugardalshöllinni um
nestu helgi. Róðurinn verður erfiður
hjá þeim þar sem þeir eru í riðli með
þremur öðrum 1. deildar Ilðum utan-
Erfiður róður
hjá Þrótturum
— þegarþeir verja íslandsmeistaratitilinn
íinnanhússknattspymu um næstu helgi
húss, Víði frá Garði, Fram og KR. As-
geir Elíasson, fyrrum þjálfari Þróttar,
stjórnar nú Fram-liðinu.
1. deildar keppnin í innanhússknatt-
spyrnu hefst á föstudagskvöldið og
síðan verður leikið á laugardag og
sunnudag. Keppt verður í f jórum riðl-
um sem eru þannig skipaðir:
A-rlðill: Valur, FH, Víkingur og KA.
B-rlðUl: Keflavík, BreiðabUk, HSÞ b
ogFylkir.
C-riðUl: Þróttur, Víðir, Fram og KR.
D-riðUl: Isafjörður, Akranes, Þór
Ak. og SkaUagrímur.
Neðstu Uðin í hverjum riðli falla
niðurí2.deild.
Sigurvegararnir í riðlunum komast í
undanúrsUt og hef jast undanúrsUtin á
sunnudaginn kl. 18.02. Þá leikur sigur-
vegarinn úr C-riðU gegn sigurveg-
aranum úr D-riðU og kl. 18.24 mætast
sigurvegararnir úr B og A-riðU.
UrsUtaleikurinn fer síðan fram kl.
19.00.
Þá má geta þess að einnig verður
keppt i 3. deUd og kvennaflokki um
helgina.
-SOS.
• Paolo Rossi — knattspyrnukappinn kunni, hefur ekki náð sér á strik með
Juventus að undanfömu.
Ríkisskatt-
stjóriBelgíu
af tur kominn
á stúfana
Frá Krlstjáni Bernburg, fréttamanni
DVÍBeigíu:
— Belgíski ríkisskattstjórinn Bella-
mann hefur kaliað fjóra landsUösmenn
— Ludo Coeck, Daerden og Mille-
camps-bræðuma hjá Waregem, ásamt
belgiska landsliösþjálfaranum Guy
Thys, fyrir. Þeir verða spurðir um 70
þús. belgískra franka bónus sem leik-
menn og þjálfari belgíska landsliðsins
fengu £ HM á Spáni og belgíska knatt-
spymusambandiö hefur játað að hafa
greitt til þeirra. Þeir peningar vom
ekki gefnir upp til skatts. Það er
reiknað með að leikmenn og þjálfari
fáiháarsektirfyrir.
-KB/-SOS
óttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir