Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Side 36
36
DV. MIÐVIKUDAGUR13. FEBRUAR1985.
Jannl Sples, ekkja danska ferða-
kóngsins Slmon Spies, fær nú reglu-
lega send bióm frá ókunnum manni
í Svíþjóð. öll danska pressan fylg-
ist með Janni eins og sjáaidrl auga
sins og hefur þetta ekki farið fram
hjá árvökulum blaðamönnum.
Janni vill ekki gefa upp frá hverj-
um rósirnar koma og þykir þetta
hln mesta ráðgáta.
Söngvarinn Harry Belafonte var
handteklnn fyrir utan sendiráð
Suður-Afriku i Washington í siðustu
viku. Hann var þar i hópl annarra
sem mótmæltu kynþáttaaðskiinað-
arstefnu stjóraarinnar i Suður-
Afriku.
Jullo Igieslas, spænski söngvar-
inn og hjartaknúsarinn, getur verið
ánægður þessa dagana. Fyrsta
piatan sem hann hefur sungið inn á
á ensku, 1100 Bel Ah Place, seldist
nefnflega í milljón eintökum fyrstu
flmm dagana eftir að bún kom út.
Yul Brynner, leikarinn sem er
svar Amerfku við Ragnari okkar
áiskalla, gerði það að þrábeiðnl
auðkýfings nokkurs í Texas að
koma og dansa vlð dóttur hans á 16
ára afmæll hennar. Fyrh vikið tók
Brynner Jafnvhði þriggja milljóna
islenskra króna.
*
Og enn um Diönu prinsessu. Hún
var fengin tfl að hleypa af stokkun-
um miklu lúxus-farþegasklpi sem
nefnt var efth henni, Royal Princ-
ess. Tfl að fyrhbyggja slys sem
áður hafa hent við slikar athafnh,
það er að kampavinsflaskan
spryngi ekki, var glerskeri fenglnn
tU að skera flöskuna þannig að hún
brotnaði við minnsta högg. Það
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Gestirnir geisiuflu af glefli á grimuballinu og hér á myndinni sjást nokkrir þeirra.
DV-mynd Stefán Kristjánsson.
Grímuball í golfskála
Heljarmikið grímuball var haldið fyrir skömmu í golfskála Golfklúbbs Reykja-
víkur í Grafarholti. Það voru tveir þekktir sveinar úr Hollywood sem sýndu mikla
framtakssemi og buðu í Grafarholtið völdu liði af Reykjavíkursvæðinu.
Ekki er að orðlengja að mikið var fjörið og fólk mætti á staðinn í hinum ýmsu
gervum. Þar mátti sjá trúða, skipherra, olíufursta svo eitthvað sé nefnt. Ekki má
gleyma Dracula sjálfum sem mætti til leiks og tók að sjálfsögðu blóðsýni af
gestum.
Spila RodStewart og
John Taylor saman?
Rod Stewart og John Taylor gítar-
leikari úr Duran Duran eru nú að
bræöa með sér hvort þeh eigi að setja
saman nýja súpergrúppu i samein-
ingu. Ef af yrði myndi sú hljómsveit
fara i hljómleikaferöalag um Bretland
og ágóðanum variö tU styrktar þeim
sem þjást af MS-sjúkdómi eða heila- og
mænusiggi.
Hugmyndin kom upp er John Taylor
lét þá skoðun i ljós við Rod Stewart að
hann hefði alltaf dáð The Faces, hljóm-
sveitina sem Rod lék með fyrir 9 árum.
Gítarleikarinn sem var í The Faces
fékk einmitt umræddan sjúkdóm.
Þeh félagar hafa rætt um að fá til
liðs við sig Ronnie Wood úr RoUing
Stones, Kenny Jones trommuleikara
úr Who og Ian McLagan sem lék á
hl jómborð í The Faces.
Rod segir að eftir að kunningsskapur
Rod Stewart og John Taylor úr
Duran Duran eru nú afl brœða mefl
sár afl setja saman einvalalifl tón-
listarmanna.
hans og Johns Taylor hófst hafi hann
lært að meta Duran Duran. „Eg kann
vel við þessa gæja,” segir Rod. „Þeir
eru að minnsta kosti betri en Boy
George og Wham, sem eru einum of
poppaðh fyrh minn smekk. ”
Það er ekki tekifl út með sitjandi sældinni afl vera i herþjálfun i Kóreu,
nánar tiltekið suflurhlutanum. Einn þáttur þjálfunarinnar er afi bafla sig i
vök eins og þessir fimm stráklingar eru afl gera á myndinni sem við
fengum afl láni frá þvi merka blafli Korea Newsreview. Þar segir afl myndin
sá tekin vifl Han-fljótin i Seoul. Gott sport til afl stunda hér á landi.
Þafl á enginn að geta hlerafl þafl sem gerist á bak við þessa þver-
handarþykku hurfl enda er margt skrafafl handan vifl hana sem ekki
má spyijast. Nei, nei, þetta er ekki inngangur afl húsakynnum einhvers
leynifálagsskapar. Þetta er hurflin fyrir fundarsal ríkisstjórnarinnar i
Stjórnarráflshúsinu í Lækjargötu.
Þafl er Hans Kr. Eyjólfsson, dyravörflur Stjórnarréflsins, sem
stendur þarna við hurðina. Hurflír hins opinbera hafa stundum verifl
skattborgurum nokkuð kostnaflarsamar og segir sagan afl þessi
fallega fulningahurfl hafi á sínum tima kostafl jafnvirfli ibúflar.
DV-mynd KAE.