Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR13. FEBRUAR1985.
39
Miðvikudagur
13. febrúar
Útvarp rásI
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman.Umsjón:Sólveig
Pálsdóttir.
13.30 „Stjörnusyrpur”. Vinsæl lög
flutt af „The Star Sisters” o.fl.
14.00 „Blessuð skepnan” eftir
James Herriot. Bryndís Víglunds-
dóttir les þýðingu sína (5).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Popphóiiið. — Bryndís Jóns-
dóttir.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islensk tónlist.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
19.50 Horft i strauminn með tJlfi
Ragnarssyni. (RUVAK).
20.00 Utvarpssaga barnanna:
„Grant skipstjórl og börn hans”
eftir Jules Verne. Ragnheiður
Arnardóttir byrjar lestur þýðingar
Hannesar J. Magnússonar.
20.20 Mél til umræðu. Matthias
Matthíasson og Þóroddur Bjarna-
son stjóma umræðuþætti fyrir
ungt fólk.
21.00 Sinfónía í G-dúr eftlr Joseph
Haydn.
21.30 Að tafll. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.00 Lestur Passíusálma (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Tímamót. Þáttur í tali og tón-
um.Umsjón: Arni Gunnarsson.
23.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
14.00-15.00 Eftir tvó. Stjórnandi:
Jón Axel Olafsson.
15.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný
úrvals lög aö hætti hússins. Stjóm-
andi: GunnarSalvarsson.
16.00—17.00 Vetrarbrautin. Þáttur
um tómstundir og útivist. Stjórn-
andi: JúlíusEinarsson.
17.00—18.00 Tapað fundið. Sögu-
korn um soul-tónlist. Stjómandi:
Gunnlaugur Sigfússon.
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Bamaþáttur með
innlendu og erlendu efni:
Söguhomlð — Tommi og Tinna,
sögumaður Þorbjörg Jónsdóttir,
Tobba, Litli sjóræninghm og Högni
Hinrlks.
19.50 FréttaágrlpátáknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 60 ára afmæUsmót Skák-
sambands Lslands. Alþjóðlegt
skákmót í Reykjavík 11.-24.
febrúar — skákskýringar.
20.55 Litið um öxl — slðarl hluti.
Bresk heimildarmyndum afkomu
jarðarbúa áriö 1984. Þýðandi Jón
O. Edwald.
21.50 Herstjórinn. (Shogun). Nýr
flokkur — Fyrsti þáttur. Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur í'
tíu þáttum, gerður eftir metsölu-
bókinni „Shogun” eftir James Cla-
veU. Leikstjóri Jerry London.
Aðalhlutverk: Richard Chamber-
lain, Toshiro Mifune og Yoko Shi-
mada. Um aldamótin 1600 ferst
kaupfar við Japansstrendur.
Stýrimaður er breskur, John
Blackthórne að nafni. Hann kemst
af ásamt öðrum af áhöfninni en
þeir mæta mikilli tortryggni í
fyrstu og sæta misþyrmingum. I
Japan ríkír þá lénsskipulag og
innanlandserjur. Fimm höfðingjar
deila völdum og ríkjum. Black-
thorne veröur handgenginn einum
þeirra, Toranaga, sem hyggst
verða einvaldur herstjóri yfir öUu
rikinu. I samskiptum Black-
thomes viö heimamenn mætast
vestur og austur og áhorfandinn er
leiddur inn i japanskan miöalda-
heim. Þýðandi Jón O. Edwald.
22.40 Úr safnl Sjónvarpslns. Öskar
Gtslason ljósmyndari. Fyrri hluti
dagskrár um Oskar Gislason, einn
af brautryöjendum íslenskrar
kvikmyndagerðar. Fjallað er um
upphaf kvikmyndagerðar Oskars
og sýndir .kaflar úr nokkrum
myndum sem hann gerði á árun-
um 1945—1951. Höfundar: Erlend-
ur Sveinsson og Andrés Indriða-
son. Síðari hlutinn veröur á dag-
skrá miðvikudaginn 20. febrúar.
23.40 Fréttir í dagskrárlok.
Utvarp Sjónvarp
Richard Chamberlain leikur enska sjómanninn John Toshiro Mifune, frœgasti leikari Japans, fer mefl hlut-
Blackthorne sem kemst til vegs og virðingar í Japan. verk Toranaga sem vill verfla Shogun-herstjóri yfir
japanska hernum.
Sjónvarp kl. 21.50:
SHOGUN
Frægur myndaflokkur í 10 þáttum hefur göngu sfna f sjónvarpinu í kvöld
1 kvöld hefst í sjónvarpinu sýning á
bandaríska framhaldsmyndaflokkn-
um Shogun. Er það meiriháttar
myndaflokkur sem vakið hefur umtal
og fengiö frábæra dóma hvar sem
hann hefur verið sýndur. Myndin er
byggð á metsölubók meö sama nafni
eftir James Clavell.
Alls er myndaflokkurinn um níu
klukkustunda langur en sjónvarpið
okkar sendir hann út í tíu hlutum.
Margir kannast eflaust við myndina,
enda er hún ekki alveg ný af nálinni.
Hún var m.a. sýnd hér í Háskólabíói.
Þar var hún stytt í tvo tíma og komst
þá aö sjálfsögðu ekki nærri allt til skila
úr þessu mikla verki. Þá mun þessi
mynd einnig vera til á sumum video-
leigum hér og þá sex klukkustunda
löng.
Richard Chamberlain, sem allir
muna eftir úr framhaldsmyndaflokkn-
um Þymifuglamir sem sjónvarpið
sýndi fyrir skömmu, leikur aöalhlut-
verkið í þessari mynd — sjómanninn
John Blackthome. Lék hann i þessum
myndaflokki nokkru áður en hann fór í
prestsskrúðann i Þyrnifuglunum, enda
sá myndaflokkur mun yngri aö árum
en Shogun.
Annað stórt hlutverk í myndaflokkn-
um er i höndum Toshiro Mifune. Hann
er frægasti leikari Japans og hefur
leikið í fjölmörgum myndum í Banda-
rikjunum og víða.
önnur hlutverk eru í höndum jap-
anskra, bandarískra og annarra þjóöa
leikara. Em þeir fjölmargir, enda
mikiö lið sem kemur fram í myndinni.
-klp
Sagan í myndinni Shogun:
JAPANSFÖRIN ENDAÐIMEÐ
DAUÐA FLESTRA SKIPVERJA
Framhaldsmyndin Shogun, sem
sjónvarpið byrjar að sýna í kvöld, er
eins og fyrr segir byggð á metsölubók-
inni Shogun eftir James Clavell.
Sagan hefst árið 1598. Hollenska
skipið Erasmus heldur frá Rotterdam i
Hollandi áleiðis til lands sem liggur
langt langt i burtu og nefnt er Japan.
Sjómennimir um borö vita ekkert um
þetta land. Þeir vita þó að þar er mik-
inn auö aö finna og þaö eina sem skipt-
ir máli fyrir þá er að ná i eitthvað af
honum.
Siglingin tekur heilt ár og er hún
mjög þreytandi á litlu og lélegu skipi.
Sjómennimir lenda i miklum stormi og
skipiö ferst á rifi. Nokkrir skipverjar
bjargast á land og þeir komast þá að
því að þeir eru komnir á leiðarenda,
eöatil Japan.
Meðal þeirra sem bjargast er
Englendingurinn John Blackthorne.
Hann er ásamt öörum skipbrotsmönn-
um handtekinn af Japönum. Þeir trúa
því ekki aö þessir ókunnu menn séu
komnir til landsins til að gera viðskipti
við þá. Standa þeir fastir á því að þeir
séu ræningjar — sem þeir eru jú að
sjálfsögðu líka — og misþyrma þeim.
Margir af skipbrotsmönnunum eru
teknir af lífi en John Blackthome
sleppur. Hann finnur náð fyrir augum
sinna nýju herra og kemst til metorða
meðalþeirra.
Hann sér að sterkasti maðurinn í
hópi þeirra fimm höfðingja sem deila
ríkinu á milli sin er Toranage. Hann
keppir við Ishido um auð og völd, og þó
fyrst og fremst um titilinn Shogun —
herstjóri yfir japanska hemum.
-klp
IJtvarp, rás 1, kl. 20.00 — Útvarpssaga barnanna:
Grant skipstjórí og böm hans
1 kvöld hefst lestur nýrrar sögu
fyrir böm í útvarpinu, rás 1. Er það
sagan Grant skipstjórl og böra
hans eftir Jules Veme.
Margir þekkja þessa sögu vel enda
hefur hún komið út á islensku i þýð-
ingu Hannesar J. Magnússonar.
Kvikmynd eftir þessari sögu var
einnig sýnd hér i kvikmyndahúsum
fyrir mörgum ánun og var mjög vin-
sæl, sömuleiðis myndasaga sem kom
út á islensku.
Það er Ragnheiður Amardóttir
sem les söguna. Eru þetta alls 20
lestrar hjá henni, 20 mínútur í hvert
sinn.
Sagan Grant skipstjóri og börai
hans segir frá þvi að skip Grants týn-
ist og spyrst ekkert til hans né skips-
hafnar hans. Bömin hans trúa þvi
ekki aö hann sé látinn og eftir aö
flöskuskeyti meö staöarákvöröun
finnst fara þau aö leita aö honum
meö aöstoö góöra manna. Lenda þau
i ýmsum ævintýrum á ferö sinni um
heiminn, bæöi á sjó og landi.
-klp
Börn Grant skipstjóra vilja ekki trúa þvi
seglskip hans týnist.
faflir þeirra hafi farist þegar
Veðurspá
Austan- eöa suöaustankaldi viö-
ast hvar á landinu, skýjað á Suð-
vesturlandi og Austfjörðum og
kannski smáél en bjart veður norð-
anlandsogvestan.
Veðrið
hérogþar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
léttskýjaö —7, Egilsstaöir alskýjaö
—7, Höfn alskýjaö 0, Keflavíkur-
flugvöllur léttskýjaö 2, Kirkjubæjar-
klaustur léttskýjað —1, Raufarhöfn
léttskýjað —5, Reykjavík létt-
skýjaö —1, Sauöárkrókur létt-
skýjað —4, Vestmannaeyjar létt-
skýjað 1.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
heiðskírt 4, Helsinki léttskýjað —
18, Kaupmannahöfn þokumóða —
12, Osló léttskýjað —17, Stokkhólm-
ur snjókoma —6, Þórshöfn al-
skýjað2.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þoku-
móöa 16, Amsterdam heiöskírt —4,
Aþena skýjaö 15, Barcelona (Costa
Brava) skýjað 14, Berlín mistur —
9, Chicago snjókoma —7, Feneyjar
(Rimini og Lignano) heiðskírt —1,
Frankfurt mistur —8, Glasgow létt-
skýjað —3, Las Palmas (Kanarí-
eyjar) léttskýjað 20, London mistur
—2, Los Angeles léttskýjaö 19,
Lúxemborg heiðskírt —9, Madrid
léttskýjað 14, Malaga (Costa Del
!Sol) skýjað 20, Mallorca (Ibiza)
: léttskýjaö 15, Miami hálfskýjaö 19,
Montreal skýjaö 1, New York rign-
ing 7, Nuuk léttskýjaö —8, París
léttskýjað —1, Róm súld á síðustu
klukkustund 7, Winnipeg snjókoma
á siöustu klukkustund —18,
Valencia (Benidorm) léttskýjaö 20.
Gengið
GENGISSKRÁNING
13. FEBRÚAR 1985 KL 09.15
Eining kL 12.00 Kaup Sala Tolgengi
Dnlar 41,850 41070 41090
Pund 45,575 45,705 45041
Kan. dodar 31,216 31306 31024
Dönsk kr. 33517 30619 30313
Nnsk kr. 4,4251 4,4377 40757
Ssnskkr. 4,4956 4,5085 40311
R. mark 6,1247 6,1423 6,1917
Fra. tranki 4,1631 4,1751 43400
Belg. franki 0,6335 03353 00480
Sviss. franki 14,9358 140788 150358
Hol. gylini 113228 113550 110084
V-þýskt mark 12.7049 12,7413 120632
It. lira 002067 002073 002103
Austurr. sch. 10089 10141 10463
Port. Escudo 00293 03300 03376
Spi. pesetí 00303 03310 03340
Japanskt yen 0,15908 0,15954 0,18168
Irskt pund 39069 39,683 40350
SDR (sérstök 40,1255 403410
, dráttaiTéttmdi)
Simsvarí vegna gengisskréningar 22190
Bíla Sf ning
Laugardaga og sunnudagá kl. 14-17.
INGVAR SýningarMlurin iK HELI n/Rau 3ASON HF, Bagerði, aimi 33560.