Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Qupperneq 7
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985.
7
Árangur af átaki í útflutningi ullarvara:
Dollarar lyrír ullina
hafa fjórtánfaldast
Ullariönaöurinn í iandinu hefur
fjórtánfaldaö verömæti útflutnings
sins í dollurum frá árinu 1971. Þetta
kom fram í ræöu Víglundar
Þorsteinssonar viö setningu ársþings
Félags íslenskra iönrekenda.
Víglundur nefndi þetta sem dæmi um
árangur sem ná má ef markvisst er
unnið. Hannsagöi:
„Hver heföi trúaö því árið 1971, viö
upphaf átaks í útflutningi ullarvara, aö
þessi grein myndi flytja út vörur fyrir
30 milljónir dollara áriö 1984? Á
þessum árum hefur ullariðnaðurinn
fjórtánfaldaö útflutningsverðmætiö í
dollurum þrátt fyrir óhagstæö skilyröi
flest árin vegna óðaverðbólgu og
gengissveiflna.
Annað dæmi um nýja útflutn-
ingsgrein í iönaöi, sem hér er óöum að
eflast, er útflutningur á fjárfestingar-
og rekstrarvörum fyrir sjávarútveg. Á
sjö árum hefur útlfutningur þessarar
framleiöslu fimmfaldast í dollurum.
Er þaö sannfæring min aö hér sé aö
skjóta upp kollinum ný útflutnings-
grein sem hefur örugglega jafnmikla
eöa meiri möguleika en ullariönaöur-
inn.
Þannig má áfram telja. Þaö er
fjöldinn aDur af anásprotum aö skjóta
upp kollinum í útflutningsstarfseminni
og þeir munu vaxa og dafna á komandi
árum, verði aö þeim hlúö, og færa
okkur drjúgan skerf til aukningar
þjóöartekna.
Samfara aukinni áherslu á útflutn-
ingsstarfsemi þurfum viö aö efla
verulega hagnýtar rannsóknir í þágu
atvinnuveganna og styrkja betur en nú
samband fyrirtækja, rannsóknar-
stofnana og Háskólans,” sagði
Víglundur Þorsteinsson, formaður
F élags islenskra iönrekenda.
-KMU.
Framkvæmdanefnd rauðu fjaðrarinnar 1985 en hana skipa Ingi Ingimundar-
son, Gylfi Þórðarson, Jóhann Einvarðsson, formaður, Þórunn Gestsdóttiur
og Björn Magnússon. Á myndinni er einnig Þórhallur Arason, ritari
fjölumdæmisráðs Lions. DV-mynd KAE
„FJÖÐUR í HATT
ÞJOÐARINNAR”
Dagana 12,—14. apríl nk. fer fram
landssöfnun á vegum lions-
hreyfingarinnar á Islandi. Þau
tæplega þrjú þúsund konur og karlar,
sem eru félagsmenn í Lions, munu þá
selja rauöar f jaörir um allt land.
„Þetta er í fjóröa sinn sem lionsmenn
selja rauöa f jöður hér á landi — nú
undir kjöroröinu „fjööur í hatt
þjóðarinnar”.
Söfnunarfénu veröur variö tU kaupa
á línuhraöli sem er geislalækninga-
tæki. Nýlega var fyrsta skóflustungan
tekin viö K-byggingu Landspítalans en
þangað fer linuhraöallinn.
Frumskilyröi fyrir kaupum á slíku
tæki er aö fyrir hendi sé sérhæfö
bygging og vonir standa til að K-
byggingin veröi tilbúin þegar línu-
hraðallinn kemur til landsins.
Arlega eru 250 til 300 krabbameins-
sjúklingar meðhöndlaöir með kóbalt-
tæki Landspítalans. Má ætla aö um
helmingur þeirra þyrfti geislun í línu-
hraðli.
Kóbalttækiö er oröiö fimmtán ára
gamalt og mjög slitið. Utilokaö er aö
byggja áframhaldandi geislameöferö
á Islandiá því tæki.
Sérstök fimm manna framkvæmda-
nefnd hefur veriö skipuö hjá fjöl-
umdæmisráöi Lions sem annast skipu-
lag og yfirstjórn á sölu rauöu
fjaðrarinnar. Formaöur fram-
kvæmdanefndarinnar er Jóhann
Einvarösson, aðstoöarmaöur félags-
málaráðherra.
Takmark lionsmanna er aö hver
landsmaöur beri rauöa fjööur helgina
eftir páska. -þg
Rannsókn „leigubflamála" lokið:
„ÓMERKILEGAR,
ÓDÝRAR LYGAR”
— segir stöðvarstjori Steindors
Lögreglurannsóknum í leigubílamál-
um er lokiö. Lögreglan í Kópavogi
hefur lokiö rannsókn á atburöinum
sem átti sér staö þar þegar tvær fram-
rúður voru brotnar. Máliö hefur verið
sent til ríkissaksóknara.
fteykjavikurlögreglan hefur einnig
lokiö rannsókn sinni i sambandi viö
„leigubíla”. Þaö mál, sem þar hefur
veriö í rannsókn, snýst aðallega um
bílstjóra sem ók fólki ólöglega hjá
Steindóri. Ekki er vitaö hvort ákært
verður í því máli en eftir helgi veröur
málið sent ríkissaksóknara.
Leigubílstjórar í Frama hafa sagt
um rúðubrotin að Steindórsmenn hafi
sviösettþau.
„Þaö eru ódýrar og ómerkilegar
lygar að þetta hafi verið sviðsett af
okkar hálfu,” segir Guömundur Rúnar
Asmundsson, stöövarstjóri á Steindóri.
Hann segir aö formaöur Frama,
Guömundur Valdimarsson, sé í farar-
broddi að bera þetta út.
„Eg bara spyr: Hversu lengi ætlar
hann aö bakka upp sína menn? Ætlar
hann að bakka þá upp jafnvel þegar
þeir hafa oröið mannsbani, sem hæg-
lega heföi getaö oröiö í þessu tilviki?”
segir stöðvarstjóri á Steindóri. -APH.
Kona mikið slösuð
Kona var flutt á gjörgæslu alvarlega
slösuö eftir haröan árekstur á mótum
Nýbýlavegar og Stórahjalla sl. mánu-
dag.
Varö áreksturinn um klukkan hálf-
níu um morguninn og auglýsir lögregl-
an í Kópavogi eftir vitnum aö slysinu.
Bifreiöamar voru Fiat fólksbill og
Ford Bronco jeppi.
Þeir sem kunna að hafa orðiö vitni að
umferöai-slysinu eru beönir að hafa
samband viö lögregluna í Kópavogi
semfyrst.
-EH.
Hér færð ÞÚ svarið
Daglega þarf fjöldi fólks að leita upplýsinga um
islenskfyrirtæki, starfsemi þeirraog starfsmenn
bæði vegna viðskiptaerinda og annars. Slíkt er oft
tímafrekt og fyrirhafnarsamt.
í bókinni ÍSLENSK FYRIRTÆK11985 er að finna
svör við flestum spurningum um íslenskfyrirtæki
og eru upplýsingarnar settarfram á aðgengilegan
hátt, þannig að auðvelt á að vera að finna það sem
leitað er að.
ÍSLENSK FYRIRTÆKI er ekki bók sem menn grípa
með sér í rúmið til skemmtilesturs, heldur bók sem
hefur margþætt notagildi og sparar tíma og
fyrirhöfn. ÍSLENSK FYRIRTÆKI er handbók sem
ómetanlegt er að hafa við höndina.
í bókinni ÍSLENSK FYRIRTÆK11985 er m.a. að
finna: ★ Skrá yfir útflytjendur ★ Umboðaskrá ★
Vöru- og þjónustuskrá ★ Skrá yfir íslensk fyrirtæki
og helstu starfsmenn þeirra ★ Skipaskrá.
Hafðu ÍSLENSK FYRIRTÆK11985
við höndina
ÍSLCNSK FVftlftTflEKI
Ármúla 18 — 108 Reykjavík — ísland — Sími 82300