Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Síða 14
14 DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. AF EINKALEYFI? Gunnar Bjarnason ráðunautur. Stórmerkar tilraunir hans með flórristar- bésa á Hvanneyri fyrir 30 árum hafa algjörlega sannað gildi sitt. Ljósm. G.T.K. Dómnefnd i Hvanneyrarfjósi vorið 1955 hlustar á höfund fjósbásatilraunarinnar er hann útlistar fyrir dóm- nefnd hversu kýrin, sem skoðuð er, var mikill flórlegusóði og sífellt skítug upp yfir hrygg áður en hún var sett á flórristina i tilrauninni. MfSSIU ÍSLENDINGAR — Gunnar Bjarnason fann upp f lórristarbása fyrir 30 árum hljóðar þannig: Meöfylgjandi skjöleru send samkvæmt ráðstöfun Gunnars Bjamasonar ráöunauts. Hugsanlegt er aö norskir landbúnaöarmenn séu, eöa veröi, þaö „interesseraöir” fyrir hugmyndinni, aö þeir vilji reyna hana á sínum vegum, en Gunnar Bjarnason skrifar nánar um þaö.” Svo gerist þaö áriö 1961, aö danskur dýralæknir, Mölbjerg að nafni, sækir um heimspatent á þessari sömu bása- gerð, og um þaö er birt aöalfrétt og Gisli Pálsson byggði fyrst fjós I Evrópu með jámristarflórum sem- kvœmt teikningum frá Hvenneyri. löng grein í hinu víðlesna tímariti Landbrugsteknisk magasin. Gunnar fékk tilraunaráð Atvinnudeildarinnar til aö mótmæla erlendis aö þetta einkaleyfi á íslensku hugverki og hönnun yröi leyft. Mölbjerg var synjað. Hins vegar skynjaöi íslenska Atvinnudeildin ekki þá, aö hún hefði í samvinnu viö höfundinn líklega getaö fengiö einkaleyfi á framleiðslu þessara básgeröa, en höfundurinn sjálfur geröi sér ekki heldur grein f yrir möguleikun- um. Þá haföi enginn íslenskur „stól- hönnuöur” eöa „flöskutappa-hönn- uöur” riöiö á vaðiö á þessum vett- vangi. Hér eru tvö dæmi um þaö hvemig danskt tæknitímarit kynnti hugmynd Gunnars Bjarnasonar í danskri gerö 1961, lauslega þýdd. „I aldir hafa menn smíðaö og notaö heföbundna gerð fjósa, þar sem kýmar eru bundnar á bás mestan hluta árs- ins. Þær breytingar, sem fram aö þessu hafa helstar verið geröar á f jós- búnaðinum, hafa verið aö auka breidd og lengd básanna og einangrun bás- gólfanna. Báslögunin sjálf hefur tekiö litlum breytingum. Að vísu hafa verið kynntist ég ýmsu merkilegu í seinni hluta hennar viö endurlesturinn, og vegna umræðna, sem nú fara fram í þjóðfélaginu um gagnsemi þekkingar og hugvits, staldraöi ég sérstaklega við kaflann, sem höfundur kaliar „Kássaðist uppá annarra manna júss- ur”. Þarna lýsir höfundurinn, hvernig skapaðist hjá honum hugmynd um algjöra nýjung í fjósbásagerö, sem hugsanlega gæti stórsparaö vinnu í fjósum og aukiö hreinlæti og heilnæmi mjólkurinnar. Hann var sem sagt upphafsmaður og hönnuöur s.k. flór- ristarbása í samvinnu viö smiö bænda- skólans á Hvanneyri, Harald Sigurjónsson, en þessi uppfinning er nú í flestum nýbyggöum f jósum hérlendis og hefur fengiö útbreiöslu víöa erlendis. Mig langaði til aö ræöa nánar viö Gunnar um þessa uppfinningu og viö- brögö hinna íslensku „kerfiskarla” aö lokinni þeirri tilraun, sem hann geröi í Hvanneyrarfjósinu veturinn 1955. Hin neikvæðu viðhorf kerfiskarla-blokkar- innar hér ollu því, að þaö var ekki fyrr en áriö 1958, sem Gísli bóndi á Hofi í Vatnsdal byggir fyrsta fjósið í heim- inum meö þessum útbúnaöi í trássi við ótrúkerfismanna á nýjungunni. I febrúar 1957 lét tilraunaráö búfjár- ræktar loks birta „útdrátt” úr til- raunaskýrslu Gunriars um niðurstöður tilraunarinnar meö tregöu og eftir- gangsmunum af þess hendi. I bréfi til hans var sagt: „Ráögert er aö birta þær teikningar, sem til skýringar fylgja skýrslu þínni, en nauösynlegt er aö þær taki ekki meira rúm en svo aö þær komist á eina síðu í Frey.” Þetta sumar störfuöu margir Danir á sveita- bæjum í Norðurlandi, og þeir komu i hópferö aö Hofi til aö kynnast þessari nýjung. Þeir mældu þetta og mynduðu. Bjami Ásgeirsson var um þessar mundir sendiherra í Osló. Hann fylgdist meö þessum málum í blööum og sérstaklega skýrslunni í Frey. Hann var þá formaður í norrænu bænda- samtökunum og kynnti mönnum þessa nýjung. Hann haföi beðið Gunnar um frumskýrsluna óbreytta, en hann átti aðeins eitt eintak, og voru þá ekki ljós- ritunarvélar á hverri skrifstofu. Gunnar baö því eina opinbera stofnun í bænum, sem haföi fengið afrit af henni, aö senda þetta eintak til Bjarna, enda vissi hann um aö þeirri kerfis- stofnun haföi þótt lítið til þessarar nýjungar koma. Aö Bjarna látnum nokkrum árum seinna, barst Gunnari í hendur bréf þaö, sem stofnun þessi lét fylgja með gögnunum til Oslóar. Þaö Ovænt og gleöjandi hefur þaö sýnt sig nú á síöustu árum, að þjóö okkar hefur möguleika til að verða eins konar stórveldi í samfélagi þjóöanna, ekki af herstyrk eða mannfjölda, heldur af þekkingu og hugviti. Vafa- laust hefur þessi stærö frá upphafi búiö í eðli Islendingsins, en nú fyrst hefur þröngsýni og íhaldssemi ráöamanna „hreppstjóramentalitetið”, sem sumir kalla það, orðiö aö víkja fyrir stórauk- inni menntun og þeirri víösýni og dirfsku, sem henni fylgir. Hafa menn uppgötvað, aö í fórum manna hér á ýmsum aldri hafa dulist merkilegar hugmyndir og uppfinningar, sem geta oröið grundvöllur aö atvinnustarfsemi, jafnvel fyrir heimsmarkaðinn. Okkur hefur seinkað miöaö viö nágranna- þjóöir viö að skapa grundvöll fyrir góöum lifskjörum, ekki síst fyrir þaö aö þetta þröngsýna „hreppstjóra- mentalitet” hefur ýtt frá sér hugvits- mönnunum á eins konar „vergang” meö ónytjungum. Bjami skáld Thorar- ensen storkar þessu þjóölega aftur- haldi meö bitru „sverði” í kvæöinu um Sæmund Hólm. Þar segir t.d. „Og þó hugvit hans / höndum þreifði, / honum hinn heimskasti / hyggnari þóttist”. Einnig þetta: „Vann hann flestum meir, / vann til lítils / — en sér spott og óþökk.” Þetta kom í huga minn, er ég las í annað skipti hina sérstæðu bók Gunnars Bjamasonar „LlKABÖNG HRINGIR” nú á dögunum. Eg veitti seinni hluta þessarar bókar minni athygli, er ég las hana í fyrstu, en nú FJósið á Hofi 1968.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.