Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Síða 8
DV. FIMMTUDAGUR 20. JUNI1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Arne Treholt hlustar með jafnaðargeði á dómarann i máli sínu. DV-mynd: JEG. Treholt: Undirbjó sig kerfis- bundið fyrir dóminn Frá Jóni Einari Guðjónssyni, frétta- stjóraDVíOsló: Dómsorö er löng skýrsla, sem tekur 200 þéttskrifaðar blaösíöur. Af þeim veröa 150 blaösiöur lesnar upp fyrir opnum rétti. En 50 veröa lesnar fyrir lokuðum tjöldum. A þeim síöum er rætt um hvemig lögreglan fór aö því aö afhjúpa Treholt. Dómarar segja aö ástæöan fyrir því hve mikill hluti dómsorös er opinber- aður, þrátt fyrir mörg leyniatriði, sé sú aö þeir vilji aö almenningur fái skiln- ing á dóminum og grundvellinum fyrir honum. Ame Treholt var vel undirbúinn fyrir dóminn, líkamlega. Hann hefur kerfisbundið notaö timann í fangelsinu í Drammen. Hann hefur þjálfaö 16 meöfanga sína, tvær konur og 14 karl- menn. Þeir hafa hlaupiö úti viö og á sérstöku hlaupabelti sem Treholt fékk til sín í fangelsið. Ame Treholt hefur jafnvel skrifað nákvæma skýrslu um framför hvers og eins. Sjálfur hefur Treholt hlaupiö sex kilómetra á dag á hlaupabeltinu. Ame Treholt les mikiö. Hann er áskrifandi aö öllum landsmálablööun- um sem koma út í Osló og líka alþjóöa- blaöinu Intemational Herald Tribune og Time og Newsweek. Hann hefur mikið bókasafn í klefanum sínum og hefur haldið áfram þeirri ástriöu sinni aö safna aö sér skýrslum og pappírum ýmsum; sú ástríða hefur komiö honum illa í réttinum. Treholt mun hafa skrifaö mikiö. Hann hefur skrifað um ævi sína og um mál sitt. Þessi skrif eru þó ekki komin í neitt skipulag enn þannig aö ekki er hægt aö gefa þau út í bókarformi strax. Ljóst er aö málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. Það má gera á grundvelli þess aö dómur hafi verið of langur eöa aö dómararnir hafi ekki beitt lögunum rétt. Hæstiréttur ákveður hvort hann vill taka máliö fyrir. En einnig er ljóst að Ame Treholt mun aldrei sitja inni nema í þrjá fjórðu hluta þess tíma sem hann er dæmdur til. Og líklega ekki nærri því svo lengi þvi tímann má stytta fyrir góöa hegðun og annaö og varla veröur hægt að segja að Ame Treholt hafi hegöaö sér illa í fangelsinu hingaö til. Gíslarnir í Beirút: Engin lausn í sjónmáli Enn er allt óvíst um afdrif banda- rísku gislanna i Beirút. Máliö viröist allt komiö i sjálfheldu, og hvorugur aöilinn vill gefa nokkuð eftir. * Flugstjóri bandarísku TWA þotunnar hefur gefiö i skyn aö gislar veröi samstundis drepnir ef Banda- ríkjamenn reyni frelsun meö hervaldi. Reagan forseti staðfesti enn frekar á blaöamannafundi i gær aö Banda- ríkin myndu aldrei ganga aö kröfum flugræningjanna. Reagan skoraöi á bandarísk flug- félög og feröamenn aö nota ekki flug- völlinn í Aþenu vegna skorts á öryggis- ráöstöfunum. Tvö bandarísk flugfélög fljúga reglulega til Aþenu, TWA og Pan Am. Pan Am hefur þegar hætt áætlunarferöum sinum þangaö. Bandaríski utanrikisráöherrann George Shultz varaði i gær leiðtoga shita í Libanon, Nabin Berrí, viðafleiö- ingum þess aö gíslamáliö drægist á langinn. Shultz sagöi aö bandarísk stjómvöld gerðu Berri fullkomlega ábyrgan fyrir lausn málsins. Shultz höfðaöi til stöðu Berrís sem dómsmálaráðherra og sagöi aö ef Libanon ætlaöi sér aö vera áfram með í bandalagi þjóöanna yröi þaö aö taka á sig þá ábyrgð sem því fylgdi og haga sérsamkvæmtþvi. Vopnabirgðir hjá norskum nýnasistum Frá Jóni Einari Guðjónssyni, fréttarit- araDVí Osló: Norska lögreglan handtók í gær tíu meölimi í samtökum norskra nýnas- ista, þar á meðal formann samtak- anna. Nýnasistar stóðu að sprengjutilræði í mosku múhameðstrúarmanna í Osló um helgina þar sem töluvert tjón varö Og ein stúlka særöist lítillega. Norska lögreglan geröi húsleit hjá nokkrum f élögum i samtökum nýnasista í gær og fann þá töluvert magn af vopn- um og sprengiefni. Töluvert var þar af dínamíti, haglabyssum, rifflum og skothyikjum. Knattspymuliðs- eigandiíkókaíni Hernan Botero Romero, eigandi knattspymuliös 1 Bogota, Kólombíu, var i vikunni dæmdur í Banda- rikjunum fyrir ólöglega starfsemi tengda eiturlyfjum og smyglí á kókaíni til Bandaríkjanna. Botero var framseldur til Bandaríkjanna i janúar siöastliðnum eftir aö banda- risk yfirvöld kröföust þess aö fá hann í yfirheyrslur hjá alríkislögreglunni vegna meintra tengsla viö stóran kókaínsmyglhring. Knattspymuliös- eigandinn var dæmdur i þriggja milljóna króna sekt og á að auki allt aö 39 ára fangelsisvist fyrir höndum. Ekki fara neinar sögur af knatt- spyrnuköppum Romero en eigandinn kemst ekki á vöUinn á næstunni tU að sjá liðiðleika. Íhaldíkuldann íhalsmenn í Ontario fylki í Kanada töpuöu atkvæöagreiöslu um trausts- yfirlýsingu á þinginu í Ontario. Þar með hefur endi veriö bundinn á 42 ára stjórnarsetu íhaldsmanna á fylkisþinginu. Þaö voru frjálslyndir og nýir demókratar sem gengu i bandalag gegn íhaldsmönnum eftir kosningar 2. mai. Sungiöíræn- ingjahöndum Griski dæguriagasöngvarinn Demis Roussos var sem kunnugt er á meöal farþega í bandarísku TWA þotunni sem rænt var á föstudag. Roussos var í haldi hjá flug- ræningjunum i nokkra daga og var síöan sleppt. I viötali viö fjöbniöla lét söngstjaman vel af vistinni hjá ræningjunum og hafði yfir fáu aö kvarta. „Þaö var enginn sem fór illa meö mig,” sagöi gríski söngvarinn „þeir báöu mig aö syngja og ég sá enga ástæðu til aö gera þaö ekki. Þetta var mjög kurteist fólk, mjög vinsamlegt viö mig.” Söngvarinn er laus en enn halda ræningjarnir tugum manna í gíslingu og allt er á huldu um örlög þeirra. Aukin stríöshætta? Að sögn Frank Blackaby, for- stjóra sænsku friöarrannsóknar- stofnunarinnar i Stokkhólmi (SIPRI), var almenn framleiðsla á stýriflaugum sem skjóta má af hafi mikilvægastí þátturinn i þróun kjamavopna á árinu 1984. For- stjórinn kvaö stýriflaugar sem skjóta má úr kafbátum og her- skipum sem þar af leiðandi mætti koma fyrir hvar sem væri, ógn- vekjandi. Slíkar flaugar minrikuðu þann tima er andstæöingurinn hefði til aö hugsa sig um hvort svara ætti i sömumynt. Tölvuskjár sýndu yfirvofandi árás, viðkomandi herstjórn heföi í raun aðeins örfáar mínútur til aö hugsa sig um ef bilun í tölvunni eöa árásættisérstað. Þetta kvaö SIPRI forstjórinn einfalda staöreynd sem hlyti að auka hættuna á k jamorkustríöi. Vodkaþurrö í sendiráöum Sovéskum sendiráöum um allan heim hefur verið fyrirskipaö aö bjóöa ekki lengur upp á þjóöar- drykkinn vodka i samkvæmum sinum. Hér er um að ræöa liö í þjóöarátaki þeirra Sovétmanna sem drekka sem kunnugt er mikið af vodka og öörum sterkum drykkjum og eiga nú við miklö og almennt á- fengisbölaðstríða. fyrir vodkaskort eru sovésk sendi- ráðspartí ekki alveg þurr, bjór og létt vín eru ekki á bannlista Kreml- arherranna. Vodkaflaskan kemur þó ekki til meö aö hverfa algerlega úr sovéskum sendiráðum. Hún hefur í gegnum tiðina þótt ágætis gjald- miðill sendiráöa þegar gleöja á ein- hvem vininn eða halda honum góöum. Þá kemur ekki til meö aö veröa skortur á Stolinsnæu. Islensku treholtamir þurfa sem sagt engu að kvíöa þrátt fyrir opin- beran vodkaskort við Túngötu. Þaö er enginn annar en sjálfur Gorbatsjov sem þetta hefur fyrir- skipaö. Leiötoganum nýja ofbauð á- standiö i áfengismálunum og er nú aö reyna að bæta eitthvað úr. Þrátt Helmingur jaröar- búafæríst Leonid Ilyn, þekktur vísindamaöur í Sovétríkjunum, lét nýveriö hafa eftir sér að ef kjarnorkustyrjöld brytist út myndu aö minnsta kosti 2,5 mÚl jaröar ja rðarbúa láta lífiö. Aö sögn vísindamannsins vom niöurstöður athugana sovéskra vísindamanna á afleiðingum kjarnorkustyrjaidar í svipuðum dúr og sambærilegar rannsóknir sem gerðar hafa veriö i Bandaríkjunum og Evrópu. 1 sovésku skýrslunni er reiknaö meö aö tíundi hluti kjama- sprenginganna ætti sér stað í Evrópu og myndu um 300 milljón Evrópubúar láta lifið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.