Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 20. JUNI1985. 29 Símj 27022 ÞverhoItiH Smáauglýsingar Stjörnuspeki Stjömuspeki — sjáKskönnunl Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kort- iö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—6. Stjömuspekimiöstöðin, Laugavegi 66, simi 10377. Tapað -fundið Brúnskjóttur hestur tapaðist úr girðingu við Helgafell í1 Mosfellssveit 17. júní. Vinsamlegast hafið samband í síma 38480 eða 34111. Kennsla Enskukennsla, talmál án bókar ef óskaö er. Allir aldursflokkar. Einnig fyrir skólafólk. Uppl. frá kl. 8—10 fyrir hádegi í síma 25244. NotiA sumarið til nóms. Stærðfræði- og bókfærslunámskeið fyrir fullorðna hefjast í júlí. Nánari uppl. og innritun í síma 83190 kl. 18-20 og að Amtmannsstig 2, bakhúsi, kl. 14- 16. Kennum stærðfrœði, bókfærslu, íslensku o.fl. í einkatímum og fámennum hópum. Uppl. í síma 83190 kl. 18-20 og að Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14-16. Þjónusta Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum. Sími 687219 eftir kl. 18. Pipulagnir, nýlagnir, viðgerðir og breytingar, löggiltur pípulagningameistari. Uppl. í símum 641366 og 41909. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Mólningarvinna. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss. önnumst einnig sprunguviðgerðir og þéttingar, sílan- úðun, háþrýstiþvott o.fl. Löggiltir fag- menn að verki. Mæling, tilboð, tíma- vinna. Skiptið við ábyrga aðila með áratuga reynslu. Sími 61-13-44. Húsasmíðameistari. Get bætt við mig verkefnum, geri tilboð ef óskaö er. Nánari uppl. í símum 666838,641307 og 79013. Traktorsgrafa. Til leigu JCB traktorsgrafa. Sævar Olafsson, vélaleiga, sími 44153. Hóþrýstiþvottur — sandblástur. Háþrýstiþvoum eða sand- blásum hús og önnur mannvirki með 1. flokks vélbúnaði. Sérhæft fyrirtæki í þessum efnum, gerum tilboð samdæg- urs. Stáltak, sími 28933, heima 39197. Verktak sf„ simi 79746. Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viðgerðir og utan- hússmálun, sprunguviðgerðir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggavið- gerðir o.fl. Látið fagmenn vinna verk- in, það tryggir gæðin. Þorg. Olafsson húsasmiðameistari. Körfubill. Körfubílar til leigu fyrir stór og smá verk. Onnumst einnig háþrýstiþvott. Gerum tilboð ef óskað er. Allar uppl. í síma 46319. Glerisetningar. Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Ot- vegum tvöfalt verksmiðjugler ásamt lituöu og hömruöu gleri. Uppl. í sima 11386, kvöld- og helgarsími 38569. Rennur + kantar eöa almenn blikksmiöi. Tökum aö okkur alla blikkvinnu. Gerum föst tQ- boð eða tímavinna. Duglegir og vanir menn. Blikksmíðameistari. Uppl. í síma 671279 eða 618897. Tek að mór alla loftpressuvinnu um helgar. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 81689. Geymiö auglýsinguna. Ökukennsla Ökukennsla-bifhjólapróf. Myndksreytt kennsluefni á gamla verðinu. Góður ökuskóii, sá ódýrasti í borginni. Gamlar og þrautreyndar kennsluaðferöir gefa besta árangur. Volvo GLS kennslubifreið, Kawasaki bifhjól. Snorri Bjamason, sími 74975, bílasími 002-2236. ökukennsla-bifhjóla- kennsla-endurhæfing. Ath. með ibreyttri kennslutilhögun verður öku- námiö árangursríkara og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miðaö við hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökva- stýri, kennslubifhjól, Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson öku- kennari, símar 83473 og 686505. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 626, allan daginn. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Góð greiðslukjör. Guðm. H. Jónasson öku- kennari, sími 671358. ökukennsla—æfingatf mar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aöstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, simar 21924,17384 og 21098. 1 Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84, engin biö. Endurhæfir og aðstoðar viö endumýjun eldri öku- 'réttinda. ökuskóíi. öll prófgögn.| 'Kennir allan daginn. Greiðslukorta- 'þjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Ég er kominn heim í heiðardalinn og byrjaður að kenna á fullu. Eins og að venju greiðið þið aðeins fyrir tekna tíma. Nú get ég loks- ins bætt við mig nýjum nemendum. Greiðslukortaþjónusta. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896. Kenni ó Mazda 626 '85. 'Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Góð greiöslu- kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Aöstoða einnig við endumýjun ökurétí- inda. Kristján Sigurösson. Símar 24158 og 34749. ökukennarafélag íslands auglýsir: Ágúst Guðmundsson, s. 33729 Lancer ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjóiakennsla. Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728-78606 Datsun280C. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309-73503 Volvo 240 GL ’84. Halldór Lárusson, s. 666817-667228 Citroen BX19 TRD. Snorri Bjamason, s. 74975 Volvo 360 GLS ’85, bílasími 002-2236. JóhannaGuömundsdóttir, s. 30512 Datsun Cherry ’84. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760 Mazda 626. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Otvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bflprófiö. Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bfl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, simar 75222 og 71461._______________ ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. Okuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- timar. Aðstoða við endumýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, simi 687666, bflasími 002, biðjið um 2066. ökukennsla-endurhæfing. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 626 ’85 með vökva- og veltistýri. Aðstoða einnig fólk við endurhæfingu. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349, 19628 og 685081. Húsaviðgerðir Steinvemd s/f, simi 79931-76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viðgerðir og utanhússmálun. Einnig sprungu- og múrviðgerðir, sflanböð- un—rennuviðgerðir—gluggaviðgerðir og fl. Hagstætt verð—greiðsluskilmál- * ,ar. Steinvemd s/f, sími 79931-76394. Gerðu það sjálfur. Nú notum við helgina til húsaviðgerða. CERESIT steypuviðgerðarefnið á baðið, svalimar, tröppumar og gólfið. Otal möguleikar. Áhaldaleiga. Opið um helgar. Verkprýði, Vagnhöfða 6, sími 671540. Glerjun, gluggaviðgerðir, parketslípun. Setjum tvöfalt verksmiðjugler í gömul hús sem ný, slípum og lökkum parket- og viðargólf. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Vönduð vinna, réttindamenn. Simar 73676 og 71228. Húsprýði. Viðhald húsa, sprunguviðgerðir, Isyl 100, þýsk gæðavara. Engin ör á veggjum lengur. Sflanúðun gegn alkalí- .skemmdum, gerum við steyptar þak- rennur, hreinsum og berum í, klæðum steyptar þakrennur með áli og járni, þéttum svalir, málum glugga. Tröppu- viðgerðir. Sími 42449 eftir kl. 19. Hóþrýstiþvottur — sprunguþéttingar. 'Tökum að okkur háþrýstiþvott á húseignum, sprunguþéttingar og sílan- húðun. Ath. Vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni. Komum á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verð- tilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Símar 16189 og 616832. Hreingerningar Hólmbræður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í ibúðum, stigagöngum, skrifstofum ' o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Tðkum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig að okkur dagiegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. i síma 72773. * _ Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. ömgg og ódýr þjónusta. Uppl.ísíma 74929. Þvottabjöm-Nýtt. Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bfl- 'sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Teppahreinsun. Vönduð vinna, gott' fólk.Uppl. í símum 78008 og 17078. Líkamsrækt Svæðameðfarð? Nálastunguaðferöin án nála? Leitið upplýsingar. Tímapantanir í síma, 17590millil3ogl6. Sólbær, Skólavörðustig 3, simi 26641, er toppsólbaðsstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu Belarium-S perur, þ.e. sterkustu perur er leyfðar eru hérlendis. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Pantið tíma í sima 26641. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti i Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólarium at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, simi 10256. Sól Saloon Laugavegi 99, sími 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) U.W.E. studio-line og MA atvinnubekkir, gufu- ' bað og góö aðstaða. Oplð virka daga kl. i 7.20—22.30, laugardaga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Skemmtanir ——■—^—. <n t Hringferð um landið I sumar? Dansstjóm á ættarmótum í félags- heimilum, á tjaldsvæðum og jafnvel í óbyggðum (rafstöömeðferðis). Hljóm- sveitir, gerið góöan dansleik að stór- dansleik, leitiö tilboöa í „ljósasjów” og diskótek í pásum. Heimasími 50513 bflasimi 002—(2185). Diskótekið Dísa, 'meiriháttar diskótek. Vagnar Pallhýsi, Sun Line, með gasmiðstöð og eldavél, ónotað. Uppl. í síma 96-22840 á daginn og á kvöldin. Sumarbústaðir 12 volta vindmyllur fyrir sumarbústaði. 12 volta ísskápar, ljós, vatnsdælur, vindhraðamælar og fleira. Góðir greiösluskilmálar. Póst-. sendum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Bílar til sölu Bronco 79 XLT til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, með öllu. 1 Góður bíll í góðu lagi. Skipti möguleg á ódýrari. Sími 667307. Ford Econoline '79, 4x4 dísil turbo, 14 farþega, sýndur hjá Sveini Egilssyni. Ford Mustang ’78, 4 cyl., beinskiptur. Sími 99—6420 á ikvöldin. Ferðalög Fólag húsbílaeigenda. önnur ferð sumarsins á vegum félags- ins verður farin í Galtalæk helgina 21,—23. júní. Allir eigendur húsbíla velkomnir. Uppl. í síma 924622. Húsgögn Bátar Microplus 502 hraðbátur með 90 ha. Chrysler utanborðsvél, lít- ið notaöur. Skipti koma til greina á bíl. Uppl. í síma 96-22840 á daginn og á dvöldin. Madesa 670. 22 feta hálfplanandi bátur með 90 hestafla dísilvél, VHF og CB tal- stöðvum, dýptarmæli o.fl. Verð kr. 480.000. Sími 671159 eða 34600 á daginn. Vatnabátar, 9 og 12 feta. Framleiðum vandaða vatnabáta úr trefjaplasti, 9 og 12 feta. Framleiðum einnig hina þekktu 18 feta Flugfisk- hraöbáta. Til sýnis og sölu að Bílds- höfða 14, simi 671120. Verslun O. Ell- ingsen, sími 28855. Plastiðjan Eyrar- bakka.sími 99-3116.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.