Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Side 33
DV. FIMMTUDAGUR 20. JUNI1985.
33
\
XG Bridge
Nú er aðeins vika til Evrópumótsins
á Italíu. Strangar æfingar landsliðs-
fólksins í hinum ýmsu löndum hafa
staðið yfir að undanförnu bæði hér
heima og erlendis. Svíar og Finnar
spiluðu æfingaleiki nú um helgina. I
opna flokknum hlutu Svíar 71 stig af 75
mögulegúm svo þar var mótstaða
Finna heldur litil. Hér er spil frá leikj-
unum. Vestur spilaði út spaðasjöi í
þremur gröndum suðurs.
Vestur
* K9873
<? G95
0 5
* 10643
Norður
* 6542
<9 ÁK83
0 D8
* D85
SUÐUK
* ÁDG
V D72
0 G9643
* Á7
Austur
4 10
V 1064
0 ÁK1072
* KG92
Vesalings
Emma
Þú vilt víst ekki spyrja Reyk Sótason að því fyrir mig
hvenær maturinn verði til?
Sænski fasteignamiðlarinn, Hans
Göthe, var með spil suðurs. Suður gaf,
AA? á hættu og Göthe opnaði á einu
grandi, 13—17 punktar. Hækkaði í þrjú
grönd eftir tvö grönd norðurs, 10—11
hápunktar.
Göthe átti fyrsta slag á spaðadrottn-
ingu. Spilaði litlum tígli á drottningu
blinds. Austur drap á kóng og átti um
lítið að velja. Spilaði tígultvistinum.
Göthe lét lítinn tigul og fékk slaginn á
áttu blinds. Vestur kastaði spaða. Þá
tók Göthe fjóra slagi á hjarta, spilaði
laufi á ásinn og síðan tígulgosa. Austur
gat tekið tvo slagi á tígul og laufkóng
en Göthe átti síðan slagina sem eftir
voru.
Skák
Eftir 3 umferðir á svæðamótinu í
Mexíkó, sem nú stendur yfir, voru
Timman, Tal, Pinter og Spraggett
(Kanada) efstir með 2 vinninga hver.
Romanisjin var með 1,5 v. og biðskák,
Balas jov og Alburt, USA, meðal þeirra
sem einnig höfðu 1,5 v. Browne var
með 1 v. og biðskák og af öðrum kepp-
endum má nefna að Simen Agdestein,
Speelman og Jingan Qi, Kína, voru
með 1 vinning.
I 2. umferð kom þessi staða upp í
skák Sisniega, Mexíkó, sem hafði hvítt
og átti leik, og Cebalo, Júgóslavíu.
CEBALO
34. Rxg6!! - fxg6 35. Dg2 - Kh8 36.
Dxg6 - Bb4 37. Dxh5+ - Dh7 38.
De5+ og svartur gafst upp. Mexíkan-
inn var með 2 v. eftir 3 umferðir,
Cebalo einn.
SlökkviHð
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og s júkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögregian símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld og helgarþjónusta apótekanna í Rvik
14.—20. júni er í Lyfjabúðinni Iðumii og Holts-
apótekl Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá ld. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl 22 á sunnudögum. Upplýsing-
ar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í sima
18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kL 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar em opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Hafnarf jarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapðtek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög*
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
em gef nar í sima 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er tii viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeiid: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimiii Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Lapdakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frú kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kíipavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spúin gUdir fyrir föstudaglnn 21. júní.
Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.):
Ágætur dagur til hvers konar útiverka, ekki síst í nún-
asta umhverfi heimilisins. Kvöldinu er best varið í róleg-
umhópi góðravina.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Sýndu af þér kæti í dag og láttu ekki smáatriði fara í
taugamar á þér. Seinni part dags verður mUtið að gera
en síðan hægist um með kvöldinu.
Hrúturinn (21. mars—19. apríl):
Þú skalt halda þér við efnið í vinnunni framan af degi til
þess að geta sinnt áhugamálum þínum því betur er Uður-
ú daginn. Astin blómstrar sem fyrr.
Nautið (20. apríl—20. maí):
Lúttu ekki vaða yfir þig í dag, sama hver ú í hlut. Þú gæt-
ir lent í einhvers konar stappi á heimilinu en með
ákveðni ættir þú að hafa þitt fram.
Tvíburarnir (21. maí—20. júní):
Þú ert kærulaus og glaðlyndur í dag. Það kann ekki góðri
lukku að stýra ef þú þarft að taka ákvarðanir í fjármúl-
um en annars skaltu láta kylfu ráða kasti.
Krabbinn (21. júní—22. júU):
Þeir sem eru á ferðalögum f jarri heimUi sínu munu upp-
lifa erfiðan dag. Leggðu ekki af stað í ferðalag í dag ef þú
kemst hjá því og vertu sem mest heima.
Ljónlð (23. júU—22. úgúst);
Sýndu skapstyrk þinn í vandræðum sem koma upp ú
vinnustaðnum í dag. Það er Uklegt að þú getir ráðið úr-
sUtum í viðkvæmu deUumáU.
Meyjan (23. úgúst—22. sept.):
Taktu til hendinni á heimUinu í dag. Það má vera að þú
finnir aftur hlut sem þú hefur leitað að lengi.
Vogin (23. sept.—22. okt.):
Dagur vonbrigða og sárinda, því miður. Þú missir af
gullnu tækifæri sem þú hafðir lengi beðið eftir og vinir
þínir og ættingjar sýna Utinn skilning.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.):
Erfiður dagur, ekki síst hjú þeim sem starfa sjáUstætt.
Það verður mikið að gera og óleyst verkefni hrannast
upp. Misstu samt okki sjónar á góða skapinu.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.):
Ef þú getur skaltu taka þér frí frá vinnu og sinna fjöl-
skyldunni í dag. Það er ekki aUt með feUdu og eitthvað
krefst athygU þinnar.
Steingeitin (22. des.—19. jan.):
Láttu ekki undan þeirri freistingu að gera of mikið úr
sjáUum þér í dag. Það mun koma þér í koU þótt síðar
verði.
tjarnarnes, sími 686230. Ákureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími
51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
HitaveitubUanir: Reykjavik og Kópavogur,
sími 27311. Seltjamarnes, sími 615766.
VatnsveltubUanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575.
VatnsveitubUanlr: Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun sími 1552.
Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, sími 53445.
SímabUanlr í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtilkynnistí05.
BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUan-
ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriðjud. kl. 10-11.30.
Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19.
Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—
19. Lokað frá júní—ágúst.
Aðalsafn: SérúUán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12.
Lokaðfrá 1. júlí—5. ágúst.
Bókln heim: SóUieimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 1€ —19. Lokað frá 1.
júií—11. ágúst.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Scpt.—aprfl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Lokað frá 15. júlí—21. ágúst.
Bústaðasafn: Bókabflar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga
ekki frá 15. júlí—26. ágúst.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júní, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 f rá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Núttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga f rá kl. 13—18.
Krossgáta
J 2 n \
? 1
9 1 ,o
I/ 17“
1 1
/íT w 1
/9
Lárétt: 1 fugl, 6 fæddi, 7 sönglar, 9
tignara, 10 skemmd, 11 sker, 13 skóli,
14 reyndar, 15 hrædd, 17 kyrr, 19
dægurlag. ^
Lóðrétt: 1 hreyfir, 2 rendur, 3 eðja, 4
sléttur, 5 ber, 6 gruna, 8 drabbi, 12 frá-
sögn, 13 brak, 16 drykkur, 18 hræðast.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 nýliðar, 7 ám, 8 óður, 10
miga, 11 smá, 12 hrafl, 14 af, 16 roð, 18
eina, 19 akir, 20 mat, 21 kauðana.
Lóðrétt: 1 nám, 2 Ymir, 3 lógaði, 4 iða,
5 armana, 6 rjá, 9 ush, 12 hrak, 13,ferð, <
15 fata, 17 oka, 20 MA.