Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Blaðsíða 30
30
DV. FIMMTUDAGUR 20. JUNI1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Þjónusta
»■ T
Sláttuvélaviðgerðir.
Viðgerðarþjónusta á garösláttuvélum,
vélorfum og öörum amboðum, Vatna-
görðum 14,104 Reykjavík, sími 31640.
Sendibflar
Bréf og bill — bill og bréf.
Benz 308 '82 og hlutabréf í Nýju sendi-
bílastöðinni til sölu. Selst saman eða
hvort í sinu lagi. Sími 18074.
Verslun
K------------X
Sotlaugar.
Léttar og sterkar. Norm-X, Garðabæ,
símar 53822 og 53851.
Úrval
ASKRIFTAR
SÍMINN ER
27022
Passamyndir,
tilbúnar strax! Einstaklings-, barna-,
fjölskyldu-, fermingar-, brúðkaups- og
stúdentsmyndatökur. Verið velkomin.
Nýja Myndastofan Laugavegi 18, sími
15-1-25. (í sama húsi og bókabúð Máls
og Menningar).
*k
B.M. Vallá framleiðir fjölmargar gerðir af
skrautsteinum og gangstéttarhellum.
Nú bætast Blómasteinar í hópinn.
Peir fást bæði sem hleðslusteinar og hellur,
gefa því óteljandi möguleika.
Skoðaðu nýja bæklinginn okkar, þar kynnum
við framleiðslu okkar.
B.M. VAUÁ
H STEINAVERKSMIÐJA
r Söluskrifstofa, sýningarsvæði
' Breiðhöfða 3,110Reykjavík. Sími: (91) 685006
Aðalskrifstofa:
Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Sími (91) 26266
Bendum á nýtt glæsilegt sýningarsvæði
við Breiðhöfða.
teinabæklineiir er kominn út
-fylgir Vikunni í dag!
Nýkomið úr ólituðu og
lituöu beyki: vínarstólar, eldhúskollar,
barkollar með baki, barkollar án baks,
fellistólar (klappstólar), fatahengi
o.fl. Höfum gott úrval eldhús- og borð-
stofuborða úr beyki, einnig glerborð
með stálfótum. Nýborg hf., húsgagna-
deild, Skútuvogi 4, sími 82470.
Glansgallar,
stærð 92-170, verð 1.480 - 1.945. Sumar-
buxur, stærð 104-146, verð 690 -850. S.O.
búöin Hrísateigi 47, sími 32388.
Rotþrær.
3ja hólfa, áætlaðar fyrir 10 manns, allt
árið. Norm-X, Garðabæ, Símar 53822
og 53851.
Til sölu
Vönduð, dönsk Trío
hústjöld og hjólhýsatjöld. Viðgerðir,
varahlutaþjónusta. Tjaldbúðir, Geit-
hálsi við Suðurlandsveg, sími 44392.
Barnahústjöld nýkomin.
Spidermantjöld, Hemantjöld, Skelect-
ortjöld, Barbietjöld, regnbogadúkku-
tjöld, Tommy segulbönd, Tommy
plötuspilarar, Tommy tölvustýri og
nýjasta dúkkan á Islandi sem dansar
ballett, tvist og pases. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
simi 14806.