Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Blaðsíða 34
34 DV. FIMMTUDAGUR 20. JtJNl 1985. Tfðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn inum engu að siður prýðilega sótó'®rfsSr?ior tíska5'i * * * * * \tz |3$rlSGSS|s§yjE^SE|P i 'Hlfb**' I i Pessi stúlka notar svörtu kisu 1 ; gleraugun sem eru vinsæl hjá ^ kvenfólki. Snúran er svipuð og kennslukonur notuðu hér á ár- um áður. ih' Sagan bak við sólgleraugun Menn höfðu snemma grun um að sólin væri ekki allskostar góð fyrir augun. Sagan segir að keisar- inn Neró hafi ðtt emerald nokkurn sem hann brá fyrir augu sér tii að verjast sólargeislunum. Hann var semsagt viðkvæmur fyrir mikilli birtu karlinn og hefur líklega haft steininn fyrir augunum þegar hann horfði ó Róm brenna. En það er nú önnur saga. Það var maður að nafni Daza DaValdes sem skrifaði fyrstu rit- gerðina um gleraugu og jafnframt um litað gler, árið 1623. DaValdes starfaði á þessum tíma við marg- frægan rannsóknarrétt á Spáni. En það hafa líklega verið eski- móar sem gerðu fyrstu sólgier- augun. Þeir þurftu vitanlega að verjast snjóblindu á ferðum sínum og settu á sig hlifar úr tré. Þessar htífar voru með láróttri rifu sem sást nokkuð vel í gegnum. Á 19. öld og upp úr siðustu alda- mótum var síðan farið að greina geisla sólarinnar og þá fóru menn að öölast meiri vitneskju um litað gler. Farið var að útbúa gler sem hrinti f rá sér óæskilegum geislum sólarinnar og jafnframt fór að sjást almennilega i gegnum glerið. Á þessum tíma var þróuð sú aðferð við að lita gler sem í meginatriðum er notast við i dag, þ.e. að húða glerið með sérstakri járnblöndu. Á siðustu árum hefur svo tækn- inni fleygt fram og gler orðið til, sem dökknar eða lýsist eftir birtu- magni. Og þannig standa málin i dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.