Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Side 21
DV. FIMMTUDAGUR 20. JUNl 1985. 21 tir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir a og hefur aldrei leikið betur. >ór? Þórsara á úrvalsdeildarsæti til mikilla muna. -SK. Teitur hársbreidd fra bikarmeistaratitlinum — skoraði fyrir Öster í úrslitaleiknum en það nægði ekki til Frá Gunnlaugi Jónssyni, fréttaritara DVíSvíþjðð: Teitur Þórðarson var aðeins nokkrum sekúndum frá því að tryggja llði sínu, öster, sænska bikarmeisíara- titilinn í gærkvöldi. Þá lék öster við AIK frá Stokkhólmi og skoraði Teitur mark á 7. mínútu seinnl hálfléiksins. Lengi vel leit út fyrir að mark Telts myndi ráða úrslitum en AIK náðl að jafna eftir venjulegan leiktima. Ekkert markvert skeði í framlenging- unni en þá var gripið til vitaspyrnu- keppni. Leikmenn öster skoruðu aðeins úr tveimur vítaspyrnum, þar af Teitur úr annarri, en þrjú víti varði markvörður Stokkhóimsliðsins. AIK skoraði úr þremur af sínum fjórum spymum og nægði það liðinu til sigurs. Leikurinn var fyrsti leikur Teits með öster eftir fjögurra ára fjarveru og stóð hann sig mjög vel. Hann var sí- vinnandi úti um alian völl í fyrri hálf- leiknum en í hálfleik bað þjálfari öster hann um að spila framar. Það gaf árangur á 7. minútu hálfleiksins en þá kom fyrirgjöf fyrir mark AIK og Teitur átti ekki í vandræðum með með að koma boltanum réttu leiðina í markið. Teitur lék sem kunnugt er meö svissneska liðinu Yverdon. Hann lék 14 leiki með liðinu á síðasta keppnistima- bili og stóð sig vel, skoraði sjö mörk. öster sýndi þá áhuga á því að fá hann „heim” og tókust samningar með liöunum um sölu. Reyndar var öster ekki eitt liða um að sýna Teit áhuga, honum buðust gull og grænir skógar frá svissneska liðinu Grance en til- boðið barst of seint, hann hafði þá þegar lofast sænska liöinu. Ekki er laust við að Teitur hafi leikið undir nokkurri pressu í bikarúr- slitaleiknum. Heilu siðumar hafa verið lagðar undir Teit í sænsku blöðunum enda lita þau meira á Teit sem Svía en Islending. -fros Nemendurnir vildu ekki Teit — heldur Pólverja sem gæti leikið með þeim Frá Gunnlaugi Jónssynl, frétta- ritara DV i Sviþjóð: Þegar öster samdi við Teit Þórðarson þá féilst sænska Uðið I á að bjarga honum um vinnu | sem þeir og gerðu. Teitur var Iráðinn sem knattspyrnukennari í lýðháskóla i Markaryd. Þegar nemendur skólans fréttu af ráðningu Teits þá mótmæltu þeir ákaft og sögðust ekki vUja Teit sem kennara. Andstaða nemendanna beind- ist þó ekki að honum f yrir þá sök að þeir teldu hann ekki nógu hæf- an. Ástæðan var einfaldiega sú I að þeim hafði verið lofað kenn- I ara frá Póllandi sem myndi þá | jafnframt leika með knatt- ■ spymuliði staðarins. Þó enginn I efist um knattspymuhæfUeika * Teits þá yrði hann vart gjald- | gengur í liðid. Hann ei sem flest- a ir vita samningsbundim: öster. ■ « —m -frosj FRAM - KR fimmtudaginn 20. júní kl. 20.00 á aðalleikvangi í Laugardal. EUBOS er sannkölluð heilsulind fyrir húðina. EUBOS-balsam tryggir að hæfilegur raki og fita séu í húðinni. í því eru nauðsynleg næringarefni sem viðhalda teygjanleika húðarinnar og koma í veg fyrir bakteríu- og sveppasýkingar. EUBOS-kremið verndar húðina gegn veðri og vindum og sér til þess að hún sé mjúk og sveigjanleg. EUBOS er hreint út sagt mannbætandi. q óldf SSOI1 Hf Grensásvegi 8, Reykjavík. í jérriuii ba 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.