Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 20. JUNI1985. i 31 Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnuretkningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextireru29% ogársvöxtum29%. Sérbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem inn- stæða er óhreyfð, upp í 34% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur orðið 34,8%. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnds vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bank- anum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn- vexti og getur náð33,4% ársávöxtun. Og verð- tryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega 39. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft i tvo mánuði ,eða lengur. Samvinnubankiuu: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuöinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%. Ef tir 6 mánuði 29,5% og ef tir 12 mánuði 30,5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%. Vextir em bornir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikninguni. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Hávaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Útvegsbankbin: Vextir á reikningi með Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 32,8% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-reiknbigurinn er óbundmn. Um hann gilda fjögur vaxtatbnabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyföur Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reiknbig á vaxtakjörum bankans og hagstæð- asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum eða á verð-1- tryggöum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju tímabili og innstæða látin óhreyfð næsta tbnabil á eftir reiknast luppbót allan spamaðartbnann. Viö úttekt fellur vaxtauppbót niður það tbnabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. Ibúðalánareikubigur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. 'Sparnaður er 2—5 ár, lánshiutfall 150—200% r miðað við sparnað með vöxtum og verðbót- , um. Endurgreiðslutbni 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hvgrjum tbna. Spamaður er ekki bundinn viö fastar upp- hæðb- á mánuði. Bankinn ákveður hámarks- lán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun' er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðb-. Trompreikningurmn er óbund- inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv- ar á ári. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt- ur reikningurmn þebra kjara sem betri em. Trompvextirnir eru nú 30,5% og gefa 32,8% ársávöxtun. Ríkissjóður: Sparfskirteinl, 1. flokkur A 1985, em bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytan- legum. Upphæðb em 5.000, 10.000 og 100.000 krónur. Sparlskbtelni með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, em bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau em verðtryggð og með 6,71% vöxtum. Vextb greiðast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðb era 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskbteini með hreyfaniegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, em bundbi til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextb em hreyfan- legir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verð- tryggðum reiknmgum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskbtebii, 1. flokkurSDR 1985, em bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegb. Upphæðb em 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskbteini rikissjóðs fást í Seðiabank- anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðb em í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstbna. Stysti tbni að lánsrétti er 30—60 mánuðb. Sumb sjóðb bjóða aukinn lánsrétt eftb lengra starf og áunnin stig. Lán em á bilinu 144.000—600.000 eftb sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstbni er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtbni eftir lánum er mjög misjafn, breyti- legur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. / Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptb um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Naf nvextir, ársávöxtun Nafnvextb em vextb í eitt ár og reiknaðir í ebtu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunbi verður þá hærri en nafnvextimb. Ef 1.000 krónur liggja bmi í 12 mánuði á1 24,0% nafnvöxtum verður binstæðan i lok þess tbna 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því. tiiviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftb sex mánuðina. Þá er innstæðan kombi í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir sebmi sex mánuðina. Lokatalan verður' þannigkr. 1.254.40 og ársávöxtunin25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextb em 3,5% á mánuði eða 42% á ári. Dagvestir reiknast samkvæmt þvi 0,0903%. Vísitölur Lánskjaravisitaia í júni er 1144 stig en var 1119 stig í maí. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvísitaia á öðrum ársfjórðungi 1985, apríl—júní, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miðað við eldri grunn. Á fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri vísitalan 185 stig. Sandkorn Sandkorn Sérstæður fótbolta- maður Það hendir flesta frétta- menn einhvern tímann á ferlinum að tala eða skrifa hraðar en þeir hugsa. Og þá getur auðvitað margt óvenjulegt borið við. Á fnrsiðu DV i gær var spurt, hvort Ásmundur hefði bjargað sjómanna- deilunni. En það var auðvit- að öðru nær. Ef afskipti f or- seta ASI urðu til einhvers, þá drápu þau deiluna. Þetta var hreint morð. Skagamaðurlnn Hörður Jóhannesson skoraði að minnsta kosti tvö mörk i fótboltaleik nýlega. Þegar fréttamaður útvarpsins sagði frá lelknum, var iýs- ingin á þessa leið: Skömmu siðar var Hörður aftur á skotskónum og skallaði glæsilega i markið. Siðan velta þeir því fyrir sér sem ekki sáu tilburðina, hvort Hörður sé með aukaskó á skallanum eða jafnvel ann- aðpar. Við fótskör fjallkonunnar Það átti ckki alls kost- ar . við i upphafi þjóðhá- tíðar í höfuðborginni, þegar virðulegustu embættis- mönnum þjóðarlnnar var faoiað niður á bak við sjón- varpsvélar og myndavélar, sem úlpuklæddir menn óku Hverjir eru leynigeitimlr? Jú, olltaf þekkist Aibert, þeð grillir i Halldór og J6n hofur lant tiltölulega nógu hœgra megin að þessu oinni. . . sér undir. Höfðingjunum var ekki einu sinni boðið að mynda ögn þarna á bak við tjöldin. En hvað gera menn svo sem ekki fyrir ættjörð- ina og fjallkonuna, þegar mikið liggur við? Það er þó fulllangt gengið að kaUa bestu syni og dætur þjóðar- innar niður á AusturvöU en iofa þeim svo ekki að sjá neitt sem þar fer fram fyrr en í sjónvarpinu hálfum degi siðar. Úþarflega Það Uður óðum að þvi að Reykvíkingar taki á ný þarfasta þjóninn i notkun tU þess að komast á mUli bæjarhluta. Verður auðvitað tílbreyting i þvi, að hrekjast innan um hesta og hunda á götunum, að ekki sé talað um, þegar bændur mæta jafnframt á traktorunum og aka niður Laugaveginn i lága drifinu. MáUð er nefnUega það, að borgaryf irvöld hafa látlð úrtölumenn og þungstiga lögreglumenn telja sér trú um að umferðarvandamái- in eigl að leysa með því að hægja stórlega á umferð- inni, sem er þó aUt of hæg- fara fyrir. I heUum hverf- um má nú ekki aka hraðar en á þrjátíu og á götu eftir götu eru nú múraðar niður og fUsalagðar forláta bung- nr. Þær þvælast auðvitað fyrir varfærnum vegfar- endum, en eru hin skemmti- legasta tílbreyting fyrir ökufantana, sem nú geta ekið í stökkum innan um börn og gamalmenni. Fyrst hafin er svona ný- tískuleg fjaUavegagerð í höfuðborginni ætti að spara meðþvi að taka göturnar i Kópavogi tU fyrirmyndar. Þær eru frá upphafi teppa- lagðar eins og missigin hraunheUa og aUavega leiðigjarnar tU hraðakst- urs. • í Kardi- mommubænum „Hvar er húfan mín...,” sungu þeir félagar Kasper, Jasper og Jónatan i Kardimommu- bænum. Nú eru uppi svipuð vandamál í Kópavogi. Þar er búið að byggja háUan miðbæ og ætlunin er að byggja stóran hluta af þvi sem eftir er á næstu sjö ár- um. AUt i einu finna menn ekki teikningaraar og „ýmislegt virðist vera í lausu iofti”, að sögn mið- bæjaraefndar i fundargerð frá 30. maí. HáUum mánuði áður hafðl nefndin þó undir- ritað rammasamning við Húsatækni hf. um fram- haidsverkið. Og má nú spyrja, um hvað var sam- ið? Samkvæmt fundargerð- inni frá 30. maí virðist eina reglan í máUnu vera óregla: „ByggingaraðUar hafa enga yfirUtsuppdrætti af miðbænum fengið. Engír á tæknideiid virðast geta úrskurðað hvaða uppdrætt- ireruígUdi.” Ætli Hamraborgin hafi jafnvel lent á röngum stað? Umsjón: HERBERT GUÐMUNDSSON Carol Nielsson og Sigriður Þorvaklsdóttir í hlutverkum sínum i söngleiknum Chicago. VEXTIR BANKA OG SPARISJÖÐA1%) 11. 20.06. innlAn nieo sérkjörum e .. É n. £ J 5 , H SJA sérlista ii ií |j ll II 11 !! U > -B INNLÁN ÚVERÐTRYGGÐ SPARISJÖOSBÆKUR Úbundai innstBÖa 22,0 22,0 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22,0 22.0 SPARIREIKNINGAR 3p mánaða uppsogn 25.0 26.6 25,0 23.0 23.0 23,0 23.0 25.0 6 mánaöa uppsogn 29.5 31,7 28,0 26,5 29.0 29.0 29,0 29.5 12 mánaða uppsogn 30,7 33,0 30,0 26,5 30.7 18 mánaða uppsögn 35.0 38,1 35.0 SPARNADUR LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði 25,0 23,0 23.0 23.0 25,0 23,5 Sparað 6 mán. og meira 29,0 23.0 23.0 innlAnsskIrteini Ti 6 mánaða 29,5 31.7 28,0 26.0 29.5 28,0 TÉKKAREIKNINGAR Avísanareikningar 17.0 17.0 10,0 8,0 10,0 10.0 Hlaupareikningar 10,0 10,0 10.0 8.0 10.0 8.0 10.0 INNLÁN VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 2,0 1.5 ' 6 mánaða uppsögn 3.5 3.5 3.5 3.5 34) 3.0 3.0 INNLÁN GENGISTRYGGO GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadolarar 8.5 8.5 7.5 8.0 7.5 7.5 7.5 84) 8.0 Steriingspund 12.0 9.5 12.0 11.0 11.5 11.5 11.5 12.0 Vestur-þýsk mörk 5.0 4.0 5.0 5.0 4.5 4.5 4.5 5.0 Danskar krónur 10.0 9.5 8.75 8.0 9.0 9.0 9.0 9.0 ÚTLÁN ÖVEROTRYGGD i ALMENNIR VlXLAR 29.5 29.0 28.0 28.0 28.0 29.5 28.0 VIÐSKIPTAVlXLAR 3141 314) 30.5 30.5 30.5 30.5 30,5 ALMENN SKULDABRÉF 32,0 31.5 30.5 30,5 30,5 324) 31,0 32.0 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 34.0 33.0 33,0 33.0 33.5 33,5 HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 31.5 30,0 29.0 29.0 29.0 30.0 31.0 3T4> 30.0 ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF Að 2 1/2 ári 4,0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengri en 2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 54) 5.0 ÚTLÁN TIL FRAMLEIOSLU VEGNA INNANLANDSSOLU 26,25 26,25 26,25 26,25 26,25 26.25 26.25 26,25 26.25 VEGNA UTFLUTNINGS SDR reiknimynt 10,0 10.0 '»n 10,0 10.0 10.0 10,0 10.0 • Endaspretturinn f Þjóðieikhúsinu Leikári Þjóðleikhússins lýkur nú um næstu helgi og í þessari viku verða ailra síðustu sýningar á þremur vin- sælum uppfærslum leikhússins. Valborg og bekkurinn eftir danska leikskáldið Finn Methling, sem gengið hefur fyrir fuUu húsi á Litla sviöinu í vor, rennur sitt skeið á enda nú í vik- unni og verður síöasta sýningin á verk- inu fimmtudaginn 2. júní kl. 20.30. Leikstjóri sýningarinnar er Borgar Garðarsson en með hlutverkin í leikn- um fara þau Guðrún Þ. Stephensen og Karl Agúst tJlfsson en Sigurður Alfons- son og Reynir Jónasson skiptast á um að þenja nikkuna og leika undir í al- kunnum alþýðusöngvum sem prýða verkið. Islandsklukkan eftir HaUdór Lax- ness hefur fengið mjög góða aðsókn og verið uppselt undanfarið. Síðasta tæki- færið til að sjá sýninguna í Þjóðleik- húsinu verður ó föstudagskvöld (21. júní). Leikstjóri þessarar uppfærslu er Sveinn Einarsson en með helstu hlut- verkin fara Helgi Skúlason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Þorsteinn Gunnars- son, Harald G. Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Sigurður Sigurjónsson, Hjalti Rögnvaldsson og Guðrún Þ. Stephensen. Síðustu sýningar á söng- og dans- leiknum Chicago eftir Bob Fosse, Fred Ebb og John Kander, í leikstjórn Bene- dikts Arnasonar og Kenn Oldfield, verða á fimmtudagskvöld og á iaugar- dags- og sunnudagskvöld. Með helstu hlutverkin í sýningunni fara Sigríður Þorvaldsdóttir, Carol Níelsson, Pólmi Gestsson, Margrét Guðmundsdóttir, öm Ámason og Sigurður Sigurjóns- son, að ógleymdri Gyðu Sverris sem slegiö hefur í gegn í hlutverki Mary Sunshine. Þá er Islenski dansflokkur- inn ásamt fleiri dönsurum einn helsti burðarás þessarar hressilegu sýning- ar. V JL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.