Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Síða 39
DV. FIMMTUDAGUK 20. JDNI1985. 39 Fimmtudagur 20. júní Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Hákarlarnir” eftir Jens Björnebo. Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson. (13). 14.30 Miðdegistónlelkar. a. Prelúdía, kórall og fúga eftir Ces- ar Franck. Alex de Vries leikur á píanó. b. Adagio og allegro í As- dúr op. 70 eftir Robert Schumann. David Geringas og Tatjana Schatz leika á selló og píanó. c. Sónata í Es-dúr op. 167 eftir Camille Saint- Saens. Wilfried Berk og Elisabeth Seiz leika á klarínettu og píanó. 15.15 Léttlög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 A frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög s jómanna. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. ' 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynn- ingar. Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Lelkrit: „Algjört n*ði” eftir Tom Stoppard. Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri: Karl Agúst tJlfsson. Leikendur: Bessi Bjarnason, Lilja Þórisdóttir, Erla B. Skúladóttir, Július Hjörleifsson, Sigríður Hagalín og Ragnheiður Tryggvadóttir. 20.40 Gestur í útvarpssal. Banda- ríski píanóleikarinn Ruth Slen- czynska leikur. a. Carnaval op. 9 eftir Robert Schumann. b. „Excursion” nr. 3 eftir Samuel Barber 21.10 Horft til hlmins. Umsjón: Anna Olafsdóttir Bjömsson. Lesari meö henni: ArniSigurjónsson. 21.40 Elnsöngur í útvarpssal. Guö- björn Guðbjömsson syngur ítölsk lög. Guöbjörg Sigurjónsdóttir leik- urápíanó. 22.00 Bókaspjall. Asiaug Ragnars sérumþáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 t leik og starfi. Eggert Þor- leifsson fjöllistamaður. Umsjón: MagnúsEinarsson. 23.00 Kvöldstund i dúr og moil. Um- sjón: Krtútur R. Magnússon. 24:00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00-16.00 Otroðnar slóðir. Kristileg popptónlist. Stjórnend- ur: Andri Már Ingólfsson og. Hall- dór Lárusson. 16.00—17.00 Jassþáttur. Stjómandi: VemharðurLinnet. 17.00-18.00 Gullöldln. Lög frá 7. ára- tugnum. Stjórnandi: Þorgeir Ast- valdsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. HU& 20.00-21.00 Vinssldalistl hlustenda rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Gunnlaugur Helga- son. 21.00—22.00 Gestagangur. Gestir koma í stúdíó og velja lög ásamt léttu spjalli. Gestir að þessu sinni: Guðmundur Kjæmested skipstjóri og Kristján Kristjánsson, KK. 22100—23.00 Rökkurtónar, Stjóm- andi: SvavarGests. 23.00—24.00 Orðaleikur. Stjómandi: AndreaJónsdóttir. Föstudagur 21. júní Útvarp rás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinuáöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag- skrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgun- orð — Anna María ögmundsdóttir, Flateyri, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lltli bróðir og Kalli á þakinu” 9.20 Lelkfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. Sjónvarp Útvarp Ragnheiður Davíösdóttir. Kristjón Kristjánsson. Guðmundur Kjærnested. Utvarp, rás 2, kl. 21.00—Gestagangur: Skipherra og gamall poppari Ragnheiður Davíðsdóttir tekur á móti tveimur kunnum köppum og gömlum refum í þætti sínum, Gesta- gangi, í útvarpinu, rás 2, kl. 21. í kvöld. Þaö eru þeir Guðmundur Kjæmested, fyrrum skipherra hjá Landhelgis- gæslunni, og Kristján Kristjánsson, fyrrum hljómsveitarstjóri KK- sextettsins — saxófónleikari með meiru. Þeir félagar hafa örugglega frá mörgu skemmtilegu að segja þar sem það hefur ekki verið lognmolla í. kringum þá í gegnum árin. Guðmundur tók þátt í þorskastriðum og Kristján var einn aðalmaðurinn í skemmtanalífinu hér á landi í ára- raðir. Þeir félagar munu velja lög auk þess að spjalla við Ragnheiði. Sigríður Hagalin. Bassi Bjarnason. Lilja Þórisdóttir. Fimmtudagsleikritið: ALGERT NÆÐI Fimmtudagsútvarpsleikritið að þessu sinni heitir Algert næði eftir hinn þekkta breska leikritahöfund Tom Stoppard. Það verður á dagskrá út- varpsins kl. 20.00 í kvöld. Þýðandi er Jón Viðar Jónsson en leikstjóri Karl ÁgústUlfsson. I leikritinu segir frá manni nokkrum sem tekst aö leggjast inn á einka- spitala þrátt fyrir að ekkert sé að honum. Þar veldur hann hjúkrunar- fólkinu meiri áhyggjum en sjúkl- ingamir sem f yrir eru. Leikendur eru Bessi Bjamason, Lilja Þórisdóttir, Erla B. Skúladóttir, JúUus Hjörleifsson, Sigríður HagaUn og Ragnheiður Tryggvadóttir. Tækni- menn eru Astvaldur Kristinsson og Oskar Ingvarsson. Nú komast allir ódýrt til MALLORCA Kynningarverd kr. 26.900,- — 3 vikur, 2 í íbúd. Vegna hagkvæmra samninga getum við boðið ótrúlegt kynningarverð á splunkunýju og giæsilegu íbúðahóteli á Mallorca. Brottfarardagar: 10. júli, 31. Sýnishorn af varðskré: 10. júlí og 11. sept. — 22 dagar — 31. júlí og21. ágúst — 22 dagar — 3 f ibúð kr. 25.800,- kr. 26.800,- 2 f ibúð kr. 26.900,- kr. 28.700,- Aukagjald ef einn ar i íbúð. kr. 5.200,- kr. 7.400,- Auk þess er hægt að fá fjölda annarra gististaða og glæsileg hótel á Magaluf, Palma Nove, Arenal og Santa Ponsa. Aðeins nokkrum tugum sæta óráðstafað á þessu ótrúlega kynningarverði. Mallorca er fjölsóttasta sólskinsparadís Evrópu. Þar; er sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. íslenskir fararstjórar og fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. júlí, 21. ágúst og 11. sept. 3 vikur. Aðrar ferðir okkar: Costa Brava, vikulega, 2, 3 eða 4 vikur. Mallorca (til viðbótar við ofangreindar leiguflugsferðir) vikulega alla laugardaga, 2, 3 eða 4 vikur. Tenerife vikulega, 2, 3 eða 4 vikur. Malta, 2, 3 eða 4 vikur. Landið helga og Egyptaland, 21 dagur, 14. okt. Ástralía, 3. nóv. Umhverfis jörðina, 25 dagar, 3. nóv. FLUGFERÐIR SGLRRFLUG Vesturgötu 17, símar 10661,15331 og 22100 Veðrið r Veðrið Austlæg átt, víðast gola eða kaldi, skýjað syðst á landinu og þokuloft við Austfiröi en bjart veröur aðmestu í öðrum lands- hlutum, skúrir suðaustanlands síð- degis.Hiti 11-15 stig. Veðrið hér ogþar tsiand kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 7, Egilsstaðir léttskýjað 8, Höfn alskýjað 9, Keflavíkurflug- völlur skýjaö 10, Kirkjubæjar- kiaustur aískýjað 9, Raufarhöfn skýjað 7, Reykjavík hálfskýjað 9, Sauðárkrókur þoka 6, Vestmanna- eyjarskýjað8. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen hálfskýjað 10, Helsinki skýjað 18, Kaupmannahöfn skýjað 13, Osló skýjað 15, Stokkhólmur þokumóða 12, Þórshöfn skýjaö 9. Otlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 27, Amsterdam þrumur 16, Barcelona (Costa Brava) þrumur 20, Berlín skýjað 19, Chicago skýjað 20, Feneyjar (Rimini og Lignano) alskýjað 19, Frankfurt al- skýjað 19, Glasgow skýjað 15, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 24, London skýjað 17, Los Angeles mistur 20, Lúxemborg rigning 12, Madrid léttskýjað 25, Maiaga (Costa Del Sol) léttskýjað 30, Mallorca (Ibiza) skýjað 23, Miami léttskýjað 32, Montreal skúr 18, New York léttskýjað 25, Nuuk hálf- skýjað 4, París skýjað 15, Róm skýjað 22, Vín skýjað 17, Winnipeg skýjað 21, Valencía (Benidorm) mistur 23. Gengið Gengisskréning nr. 112 - 19. jrktf 1985 kl. 09.15 Ehingkl. 12.00 Kaup Sata Tolgengi ftobr 4121» 41,720 41,790 Pund 53284 54240 52284 Kan. doDar 30,482 30270 30262 Oönskkr. 32117 32227 3.7428 Norsk kr. 4,7556 4,7694 4.6771 Sænskkr. 4,7327 4,7463 4.6576 fi. mark 62885 62075 , 6.4700 . franki 0. franki 4,4872 0J787 s. franki 118^588 gylHni 112,1338 ýsktmark 13,6865 Ira j 0,02141 iturr. sch. 1,9498 t. Escudo 02401 i. pesetí 02389 ansktyen 0,16805 ;t pund 42269 1(sérstök 41,4988 Itarréttindi) 4,5002 0,6806 16,4058 12,1688 13,7259 4.4071 0.6681 115.9992 l11.9060 113.4481 022147; 0.02109 1,9555 | 1.9113 02408 ; 02388 02396 | 0.2379 0,16853 i 0.1661 42292 42.020 412194 41.3085 Sfmsvari vagna gengisskráningar 22190. Bila Sj 'ning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR Sýningarsalurinr iH ■iELI i/Rau ‘ SASON HF. Sagerði, sirni 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.