Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 24
24 DV. MÁNUDAGUR 24. JUNI1985. íþróttir Iþróttir Iþróttir fþróttir tfí E Skni infór áfl æki ng’ — sagði Magnús Teitsson sem mun þvi leika með Stjörnunni næsta vetur. Gylfi Birgisson hefur tilkynnt félagaskipti yfir í Stjömuna með Stjömunni næsta vetur,” sagði Magnús Teitsson sem hafði hugsað sér að sunda nám í Stokkhólmi. Magnús ætlaði sér að búa úti í Svíð- þjóð næsta vetur en til léttis fyrir Garð- bæinga verður ekkert að því þetta árið. Unnusta Magnúsar, Erla Rafnsdóttir, landsliðskonan kunna bæði í handbolta og knattspyrnu, hafði hugsað sér að fara með Magnúsi en það sama á við um hana. Hún kemst ekki út vegna misskilnings varöandi umsóknirnar. Þá hefur Stjörnunni borist góður liðsauki frá Vestmannaeyjum. Gylfi Birgisson, sem var einn af bestu leik- mönnum Þórsliðsins í vetur ákveðið að vera næsta vetur í bænum og þegar til- kynnt skipti yfir í Stjörnuna. A hinn bóginn kemur liðið til meö að sakna Guðmundar Þórðarsonar en eins og við sögðum frá í DV um síðustu helgi þá er hann á leiðinni til IR. -fros „Umsóknin fór á flæking og þegar hún loks barst til mín aftur þá var orð- ið of seint að endursenda hana. Það liggur því ljóst fyrir að ég mun leika Magnús Teitsson mun leika með Stjöraunni næsta vetur. Sœvar Jónsson ó hór skalla að Akranes-markinu en Sœvar Jónsson hefur betur i skallaeinvígi við Július Ingólfsson. Ska( björn Hókonarson fylgjast með ósamt Valsmönnunum Kristni Björnssyni, Jóni Grótari Jónssyni og Þorgrimi Þróinssyni. íijgg «... iéx.Æi'- Demparar í: Verðkr.: Golffr. .................... 1.390 Jettafr. ................... 1.390 Pa jerofr. ................. 1.250 Coltfr. .................... 1.550 Galantfr. .................. 1.550 Galant aft. .................. 990 Rangefíover................. 1.220 VIÐURKENND VARA MEÐ ÁBYRGÐ SAMA VERÐ UM LAND ALLT! ViSA RANGE ROVER f HEKLA Laugavegi 170 -172 Sír HF Sími 21240 mmffjfff VERBJ Viðskiptavinir Heklu! Við bendum á hagstætt verð á dempurum. Komið og gerið góð kaup. færið í leiknui —sagði Hörður Jóhannesson eftir að lið hans, ÍA, hafði gert markal „Við áttum sigurinn skilinn þvi að við áttum eina tækifærið í leiknum, sem var vítið. Annars var leikurinn eins og ég átti von á, það er alltaf mikill hamagangur þegar þessi lið mætast. I vítlnu reyndl ég að gabba markvörðinn en það tókst ekki,” sagði Hörður Jóhannesson, leikmaður IA, eftir markalausa viðureign IA og Vals á Valsvellinum á laugardaginn. Með úrslit- unum dofnuðu möguleikar beggja llöanna nokkuð. Valur hefur tapað tíu stigum, Akranes sjö. Leikurinn var að mestum hluta tíðinda- laus. Einstaka sinnum brá þó fyrir þokka- Frá Magnúsi Gíslasyni, fréttaritara DV á Suðurnesjum: 2. deildar liði Njarðvíkur virðist ekki ætla að takast að gera mark á sínum eigin heimaveUi. Leikur þeirra í gær gegn KS frá Siglufirði var þar engin undantekning, honum lyktaði með markalausu jafntefli í Dapurt á Húsavík — erVölsungurog Skallagrímur skildu jafnir Vöslungur var mun skárri aðQinn í mjög döprum leik gegn Skallagrimi í 2. deUd- inni. Þrátt fyrir nokkra yfirburðl náðu þeir þó ekki nema öðra stiginu. Birgir Skúlason náðl forystunni fyrir Húsvikinga þegar sjö minútur vora til leiksloka en gestirnir jöfn- uðu fjórum minútum seinna með marki Gunnars Jónssonar. Og þar við sat. -fros legu spili sem gaf af sér marktækifæri en það var allt of sjaldan. Valsmenn voru mun meira með boltann en Skagamenn voru beittari uppi við mörkin. Það voru þó Valsmenn sem fengu besta færi hálfleiks- ins er Birkir Kristjánsson, markvöröur IA, missti boltann úr höndum sér, nokkrir Valsmenn voru nærstaddir en þó enginn nógu fljótur að verða boltans var fyrir hálfopnu marki. Það var Ingvar Guö- mundsson sem fljótastur var aö átta sig á hlutunum en Birkir náði aö verja skot hans ihorn. Valsmaöurinn Kristinn Björnsson fékk „sjómannadagsknattspyrau” sem myndi útleggjast á Surðurnesjamáli sem mjög stórkarlaleg knattspyraa. Siglfirðingarnir börðust mjög vel og hið stutta létt leikandi spil sem hefur einkennt lið Njarðvíkur sást ekki í leiknum. Þess meira bar á kýlingum beggja liðanna og leikurinn var þar að auki að mestu laus við martækifæri. Fyrri hálfleikurinn leið til að mynda allur án þess að mörkin kæmust í hættu og það var ekki fyrr en á 58. mínútu aö Hafþór Kolbeinsson náði að ógna marki Njarðvíkurmanna. Hann komst þá einn inn fyrir vörnina og átti aðeins eftir mark- vörðinn örn Bjarnason en Erni tókst að sjá við honum. Jakob Kárason fékk stuttu seinna ágætt færi fyrir gestina en skot hans fór rétt framhjá. Heimamenn fengu einnig tækifæri en Guðmundur Valur Sigurðsson skaut framhjá eftir að boltinn hafði borist til hans úr þvögu. Guðmundur Sighvatsson og Sigurður Is- leifsson voru bestu menn Njarðvíkurliðs- ins. Hjá KS átti varnarleikmennirnir Calvin Thatcher og Mark Duffield góðan dag. Þá gerði framherji þeirra, Hafþór Kolbeins- son, oft usla í Njarðvíkurvörninni. -fros upplagt tækifæri til þess að ná forystunni á 14. mínútu síðari hálfleiksins er hann komst að markteigshorni en Birkir sá við honum. Tvö Skagafæri fylgdu síðan í kjöl- farið, fyrst skot Harðar Jóhannessonar yfir eftir góða sóknarlotu og síðan þrumu- skot Olafs Þóröarsonar utan vítateigs sem Stefán Amarsson þurfti að hafa mikiö fyrir að verja úti við stöng. Eftir hálftíma leik fengu Valsmenn dæmda á sig víta- spyrnu fyrir brot á Herði Jóhannessyni, undirritaður gat ekki séð að neinn Vals- maður hefði gerst brotlegur en Kjartan Tómasson var viss í sinni sök og benti á vítapunktinn. Hörður tók spymuna sjálfur en Stefán náði að verja hana vel í hægra hominu. Hörður kom aftur við sögu stuttu seinna er honum var sýnt gula spjaldið fyrir kjafthátt og sama mátti Valsmaðurinn Sævar Jónsson þola tveimur mínútum seinna fyrir brot á Sveinbirni Hákonar- jsyni. Valsliðið var mjög jafnt, félagið útnefnir eftir hvem heimaleik mann leiksins og í þetta sinn varð Kristinn Bjömsson fyrir Fyrsti ■ ■ ISI i 1 í 1. deild — er þær sigruðu stöllu Frá Magnúsi Gíslasyni, fréttaritara DV á Suðuraesjum: Kcflavíkurstelpurnar unnu sinn fyrsta sigur í 1. deild knattspyraunnar er þær tóku á móti tsfirðingum um helgina. Lelknum lauk 2—1. IBI skoraði eins mark fyrri hálfleiksins. Eftir aöeins 13 sekúndur opnuðu Kefla- víkurstúlkurnar markareikninginn er Sjómannadagsknattspyrna — hjá Njarðvík og KS í markalausu jafntefli liðanna íNjarðvík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.