Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 39
39 DV. MANUDAGUR24. JUNl 1985. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæöur þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verfta fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 29% og ársvöxtum 29%. Sérbék fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast síðan við eftir hveija þrjá mánuði sem inn- stæða er óhreyfð, upp í 34% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur orðið 34,8%. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnds vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bank- anum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn- vexti og getur náð 33,4% ársávöxtun. Og verð- tryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega 30. júni og 31. desember. Landsbanklnn: Kjörbók er óbundin með 32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verötryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði .eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- rcikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuöina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuöinn 28%. Ef tir 6 mánuði 29,5% og ef tir 12 mánuði 30,5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%. Vextir eru bornir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningurii. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður- á Hávaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Ctvegsbanklnn: Vextir á reikningi með Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 32,8% ársávöxtun, án 1 verðtryggingar. Samanburður er gerður , mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, april—júní, júlí— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hagstæð- asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum eða á verð- tryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju tímabili og innstæöa látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast I uppbót allan spamaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. tbúðalánarelkningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. 'Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% j miðað við sparnað með vöxtum og verðbót- , um. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Utián eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Spamaður er ekki bundinn við fastar upp- hæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarks- lán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun’ erendurskoðuðtvisvaráári. Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund-, inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv- ar á ári. A þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt- ur reikningurinn þeirra kjara sem betri em. Trompvextirnir eru nú 30,5% og gefa 32,8% ársávöxtun. Rikissjóður: Spariskirteini, 1. flokkur A 1985, era bundin f 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytan- legum. Upphæðir eru 5.000, 10.000 og 100.000 krónur. Spariskirtelni með vaxtamiðum, 1. fiokkur B 1985, em bundin i 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6,71% vöxtiim. Vextir greiðast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir em 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskirtelni með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, em bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir era hreyfan- legir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verð- tryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Genglstryggð spariskírteini, 1. flokkurSDR 1985, era bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir era 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást i Seðlabank- anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóöir era í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán era á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breyti- legur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir era vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextimir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á' 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því. tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður' þannigkr. 1.254.40 ogársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir era 3,5% á mánuði eða 42% á ári. Dagvestir reiknast samkvæmt því 0,0903%. Víshölur Lánskjaravisitala í júni er 1144 stig en var 1119 stig i maí. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvísitalá á öðrum ársfjórðungi 1985, april—júni, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miðað við eldri I grann. A fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri vísitalan 185 stig. VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐA (%) 21.-30 J)8. innlAn með sérkjörum sjA sérlista INNLÁN ÓVERÐTRYGGÐ SPARISJÓOSBXKUR SPARIREIKNINGAR SPARNAOUR UNSfltnUR INNUNSSKlRIEINI tEkkareikningar innlAn verðtryggð SPARIREIKNINGAR innlAn gengistryggð GJALDEYRISREIKNINGAR UTLÁN ÖVERÐTRYGGÐ ALMENNIR VlXLAR VHJSKIPTAVlXLAR ALMENN SKULDABRÉF VIOSKIPTASKULDABRÉF HLAUPARFIKNINGAR útlAn verðtryggd skuldabrEf utlAn til framleioslu VEGNA INNANLANOSS0LU VEGNA UTFLUTNINGS U !i ii <i li ti !i íI Úbundin inratmða 22.0 22.0 3»a mánaAa uppsógn 25.0 26,6 6 mánaóa uppsógn 29,5 31,7 12 mónaöa uppsogn 30,7 33,0 18 mánaAa uppsögn 35.0 38,1 SparaA 3-5 mánuAi 25,0 SparaA 6 mán. og meva 293) Ti 6 mánaAa 29.5 31.7 17.0 Htauparmkningar 10.0 3ja mánaAa uppsögn 2.0 6 mánaAa uppsögn 3.5 Bandarikfadolarar 8,5 Starkngspund 123) Vastur þýsk mork 5.0 Oanskar krónur 10,0 (forvextx) 29.5 (lorvaxtir) 31.0 32.0 34.0 Yfirdráttur 31.5 AA 2 1/2 ári 4.0 Langrí an 2 1/2 ár 53) 26,25 SDR roðtnimynl 10.0 22.0 22.0 22.0 22.0 25,0 23,0 23.0 23.0 28.0 26.5 29.0 3031 35.0 26.5 23.0 233) 23.0 28.0 26.0 17.0 10.0 8.0 10.0 10,0 10.0 8.0 10.0 1.5 1.0 1.0 1.0 3.5 3.5 3.5 3.0 8.5 7.5 8.0 7.5 9.5 12.0 11.0 113 4.0 531 53) 4.5 9.5 8.75 8.0 9.0 29.0 1 28.0 28.0 28.0 31,0 30.5 30.5 31.5 30,5 30.5 30.5 33.0 333) 30,0 29.0 29.0 29.0 4.0 43) 4.0 4.0 5.0 5.0 5.0 53) 26.25 26.25 26.25 26.25 10.0 '»« 10,0 10.0 22,0 22.0 223) 22.0 23.0 23.0 25.0 23.5 29.0 29.0 293 27.0 30.7 23.0 23.0 25.0 233 29.0 27.0 29.5 293) 283) 103) 10.0 10.0 10.0 8.0 10.0 10.0 10,0 1.0 1.0 2.0 1.0 3.0 33) 3.5 3.0 7.5 7.5 83) 8.0 113 113 12.0 11.5 4.5 4.5 5.0 5.0 9.0 9.0 10.0 9.0 29.5 28.0 29.0 29.0 303 30.5 303 32.0 31.0 313 32.0 33.0 333 333 30.0 31.0 313 30.0 4.0 4.0 4.0 4.0 53) 5.0 5.0 5.0 2625 2625 2625 2625 10.0 10.0 10.0 10.0 Sandkorn Sandkorn Þórarínn talaöi um leikara í stjóm- málum. . . Vill loka Háskólanum t fimmtudagsumneðu út- varpsins um ðaglnn voru nokkrir gamlir stjómmála- menn að segja ólit sitt ó stjóramólalífinu ó tslandi nóna. Þar féUu mörg guU- kornin. Þórarinn Þórarinsson sagðl að í sameinuðu þingi Bragi haföi ma»t élit á Stoin- grimi. . . feru fram umrœður sem enginn tekl mark ó. Þær væru eins og leiksýning. Hann sagði líka að Davið Oddsson og Jón Baldvin Hannibalssoa væru mestu leikararair ó stjóramóla- sviðinu í dag. Bragi Sigur- jónsson sagðist aldrel bafa getað séð annað en leikara- hótt hjó Steingrími Her- mannssyni sem foringja. Jön G. Sólnes stuðaði beldur betur þó aUa sem undanfarið hafa verið að berjast fyrir því að fó hó- skóla ó Akureyrl. Hann sagði að best væri fyrir al- menna menntun í iandinu að loka Hóskóla tslands i 3 ór. . . . an Sólnes vildi hins vogar loka Háskólanum. Sósan fór óbakið Elns og venjulega komu nýstúdentar fró Mennta- skóianum ó Akureyri sam- an tU kvöldverðar í SjaUan- um 17. jóni ósamt f jölskyld- um sinum. Þar voru líka allmargir kennarar skólans og Tryggvi Gislason skóla- melstari. Fjöldi matargesta var mikUl þetta kvöld og fritt ijónaUð gerði sitt tU að aliir færu ónægðir. Einum þjón- inum varð þó ó að heUa sósu yfir bakið ó skóiameistara sem bafði nýlega keypt sér jakkaföt. Það tókst bært- lega að þvo sósuna úr jakk- anum en eitthvað urðu fötin samtköflótt. Gunnar Frimannsson kennslustjóri sat ekki langt frá Tryggva. Þegar hann só hveraig fór með „nýju fötin meistarans” sagði Gunnar, að þetta væri bara eðUlegt. Það værí vaninn að hafa sósumeðhrygg. ** Laxarí „»»» • tjormna Þeir sem standa fyrir Hundadagahótiðinni á Akureyri í júU hafa greini- lega komlst ó mikið hug- myndaflug. Það sem þar ó að gerast verður ckki beint í hefðbundnum stil. Hótíðln ó vist að byrja með því að einhver góð- borgari kastar fyrsta spæn- lnnm og það i orðslns fyUstu merkingu. Spæni verður kastað ót í Leirutjöra sem er vestan vlö Drottningar- brautina og reynt að festa i laxL t þessari tjörn hefur eng- inn lax verið svo vltað sé en í tengsium vlð hátíðlna verður sleppt þangað löxum og sUungum. Sumir verða merktir og veitt verðlaun fyrir að vetða þó. Ætlunin er sem sagt að seija veiði- leyfi. Það mó iika mikið vera ef einhver reynir ekkl að synda ó eftir löxunum og bíta í sporðinn ó þeim. Yndislegt hjá Alcan 1 fyrrasumar fóru nokkr- ir Norðlendlngar í boðsferð tU Kanada ó vegum óUyrir- tæklslns Alcan. Þó var mikið talað um að setja upp ólver við Eyjafjörð en nó er hins vegar ekkert um ólver talað. SennUega stafar það af þvi hvað atvlnnuóstand er nú gott við Eyjafjörð. Þetta var samt ekkl fyrsta boðsferð tslendinga i veldl Alcan. t biaðlnn Fólkanum fró 27. janúar 1956 er iöng grein eftir rit- stjórann, Skúla Skúlason, um ferð sem hann fór i ósamt 16 öðrum útlendum blaðamönnum tU Kanada. Þeb: voru gestir Alcan i ól- bænum Arvida og eru fagrar lýsingar af sælunni þar: „Og þó að mesta aluminlumbræðsia heims- ins sé þaraa ó næstu grös- um, er loftið tært og hreint. Þaraa í bænum veit maður yfirleitt ekkert af neinum iðnaði...” segir hann. „Þaraa voru grænlr velUr framundan, trjógöng og skógarrjóður og blómabeð, sól komin ó loft en grasið döggvott. Þetta var alveg elns og óti í faUegri sveit, ekkert bæjarioft eða bæjar- ryk, enginn ys eða þys, en ró og friðnr yfir öUu.” Umsjón: Jón Baldvin HaUdórsson. Islensk-ameríski listiðnaðarsjóðurinn: Bandarísku sandiherrahjónin, Marshall og Pamela Brement, ásamt Svövu Einarsdóttur og Jóni Snorra Sigurðssyni. DV mynd KAE Glerlistarkona og gullsmiður styrkt Tveir ungir listamenn fengu nýlega styrk úr íslensk-ameríska listiðnaöar- sjóðnum. Það voru þau Svava Einars- dóttir glerUst arkona og Jón Snorri Sigurðsson gullsmiður sem hlutu styrk að þessu sinni. Þetta er annað skiptið sem er úthlutað úr sjóönum en áður var hann kenndur við Brement sendi- herra. Sjóöurinn var stofnaöur eftir sýninguna Craft in USA sem haldin var hér á landi 1983. Þau Svava og Jón Snorri munu fara ó námskeið í Haystack Mountain School of Craft í Main í Bandaríkjunum. Þessi skóU er vel þekktur Ustaskóli en á sumarnám- skeiðunum eru fengnir fremstu lista- menn á hverju sviði til að annast kennsluna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.