Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Side 6
6
DV. MANUDAGUR1. JULI1985.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Tómatar i
Verslanir: 1 kiló
Mikligaröur 85,00
Vörumarkaður, Eiöistorgi
og Hólagaröur 88,00
Víðir, Austurstræti
og Blómaval 89,00
Amarhraun, Hafnarf. 94,00
Hagkaup 95,00
SS, Laugavegi 96,00
Verslunin Kópavogur og
Árbæjarkjör 99,00
Dalver 112,00
Réttarholt 120,00
Gúrkur
Verslanir: 1 kíló
Vömmarkaöur, Eiöistorgi 66,20
Amarhraun, Hafnarf. 67,00
Víöir, Austurstræti 68,00
Mikligaröur og
Arbæjarkjör 69,00
Hagkaup 69,10
SS, Laugavegi 72,00
Verslunin Kópa vogur 77,50
Blómaval 79,00
Hólagaröur 81,80
Réttarkjör 83,00
Dalver 84,00
Verðkönnun á tómötum og gúrkum:
VERÐMUNUR Á KÍLÓI
AF TÓMÖTUM
35 KRÓNUR
Stórmarkaöimir eru lfka ofarlega á
blaöi í töflunni yfir verö á gúrkum eins
og í tómataverðtöflunni. Samt er versl-
unin Amarhraun í ööru sæti og munar
aöeins 80 aurum á henni og Mikla-
garöi. Minni munur er á hæsta og
lægsta veröi á gúrkum en á tómötum
eöa 17,80 króna munur á hæsta og
lægsta veröi á gúrkum. Heildsöluverð
á gúrkum frá Sölufélaginu er nú 60
krónur en var 160 krónur þegar
gúrkumar komu á markaðinn í apríl.
Hvað veldur?
En hvaö veldur mismunandi veröi á
grænmeti í verslunum? I einni verslun
fengum viö þá ábendingu að gúrkumar
hjá þeim væm keyptar beint af garö-
Gúrkurnar voru ódýrastar í Vörumarkaönum, Eiöistorgi, ó 66,20 kr. kílóiö.
DV-mynd VHV.
Verð é tómötum lækkaði i byrjun júní, þessi mynd er lika úr Vörumarkaðn-
um Eiðistorgi en þar var næstlægst verð ó tómötum i könnuninni okkar.
DV-mynd VHV.
yrkjubónda og þá á 10 krónum lægra
veröi en frá Sölufélaginu. Einnig má
benda á aö álagning er frjáls á græn-
meti og er þar ekkert hámark. Alagn-
ingin hlýtur aö fara eftir heildsöluveröi
og því virðist sem hagstæöara sé fyrir
neytendur að grænmetið sé keypt beint
af bændum ef það leiðir til lægra vöm-
verös.
Níels Marteinsson, sölustjóri hjá
Sölufélagi garöyrkjumanna, sagöi aö
ekki væri fyrirsjáanlegt aö verðið á
tómötum og gúrkum ætti eftir aö
hækka í sumar. Framboðiö heföi veriö
nokkuö jafnt og mundi líklega haldast
þaö út sumariö.
Á haustin hefur þaö stundum gerst
aö vegna offramleiöslu hefur þurft aö
keyra heilu bílhlössin á haugana. Níels
taldi ólíklegt aö svo færi nú, m.a.
vegna þess aö þessar vömr heföu kom-
iö frekar snemma á markaöinn i vor og
framleiðslan mundi því dreifast nokk-
uð jafnt yfir sumariö.
Hann taldi óeðlilega hátt verð á
tómötum sem væru yfir 100 krónur,
ekki síst með tilliti til þess að heildsölu-
veröiö hefði lækkað í byrjun júní.
Nú á verðið á tómötum og gúrkum að
vera lægst og má því segja að nú sé
sannkallaður tómata- og gúrkutími.
Þaö er þó betra aö hafa augun opin
fyrir verðinu á þessum vörum og ekki
er víst aö tilboðsverðin séu það í orðs-
ins fyllstu merkingu því í annarri búö
getur það veriö venjulegt verö á sömu
vöru. En okkur var einmitt bent á slíkt
dæmi af einum lesanda okkar.
Þaö þarf varla aö taka það fram aö
verslanimar voru valdar af algjöru
handahófi.
SJ
Nýir
ávaxta
drykkir
Verslunarmiöstööin Hólagaröur
hefur nú veriö starfrækt í 10 ár. I tilefni
afmælisins boöaöi eigandi kjörbúöar-
innar Hólagarðs og hússins sem hýsir
verslunarmiðstöðina blaöamenn á
sinn fund. Þar kynnti hann fyrirhugaö-
ar byggingaframkvæmdir sem hann
hyggst hef jast handa viö nú í haust.
Nýbyggingin, sem tengist þeirri sem
fyrir er, verður á tveim hæöum, 1400
fermetra jarðhæð og 500 fermetra hæö.
Þessi áfangi á aö vera tilbúinn eftir 3—
5 ár. Gunnar sagöi að enn vantaði
ýmsa þjónustu í verslunarmiðstöðina,
svo sem skósmiö, rakara og fleira.
Hann sagöist leggja áherslu á aö hafa
aðeins eina sérverslun af hverri gerö í
miöstööinni og færi eftir óskum íbú-
anna í nágrenninu sem fram komu í
skoðanakönnun sem hann lét gera árið
1983.1 Hólagarði eru nú 13 verslanir og
þjónustufýrirtæki, fimm þeirra hafa
veriö frá upphafi en átta bættust við
þegar annar áfangi verslunar-
miðstöövarinnar var tekinn í notkun
áriö 1983. SJ.
Tveir nýir. Hi-C drykkirnir eru i litl-
um fernum sem taka 1 /4 úr lítra.
DV-mynd KAE.
tómötum í Réttarholti eöa á 120 krón-
ur.
Eins og sést á töflunni yfir veröiö á
tómötum eru það stórmarkaðimir sem
eru meö lægsta verö, smáverslanimar
eru nær hundraö krónum og yfir. A
hæsta og lægsta veröi munar 35 krón-
um.
Hjá Sölufélagi garðyrkjumanna
fengust þær upplýsingar aö heildsölu-
verö á tómötum nú væri 60 krónur en
Sölufélagið dreifir grænmeti í flestar
verslanir á höfuöborgarsvæðinu. Þær
verslanir sem selja tómata nú á 100
krónur og yfir eru því meö u.þ.b. 67%
álagningu.
Gúrkur
Kíló af gúrkum var ódýrast í Vöru-
markaönum, Eiöistorgi, á 66,20 krón-
ur. Verslunin Arnarhraun kemur næst
meö gúrkurnar á 67 krónur kílóiö. I
þriöja sæti er Víðir Austurstræti meö
kílóiö á 68 krónur. Hæsta verö á gúrk-
um í þessari könnun okkar var í versl-
uninni Dalveri en þar kostaöi kílóiö 84
krónur. I nokkrum verslunum er boöiö
upp á 2. flokk af gúrkum. Hér er miöað
viöl.flokk.
Gunnar Snorrason, kaupmaður i kjörbúðinni Hólagarði, og sonur hans,
Sigurður, sem er verslunarstjóri f kjörbúðinni. DV-mynd Bj. Bj.
Hólagarður 10 ára
— miklar byggingaframkvæmdir framundan
Hi-C heita nýju ávaxtadrykkirnir
sem komu nýlega á markaöinn hér á
landi frá Coca Cola verksmiðjunni.
Drykkimir eru meö appelsínu- og
sítrónubragöi en fleiri bragötegimdiF
koma á markaöinn áður en langt um
líður.
Avaxtadrykkirnir innihalda einungis
náttúruleg bragöefni og engin litar-
efni, i þeim er full dagsþörf C-vítamíns
og eru þeir sykurlausir að því er segir í
upplýsingum til neytenda sem dreift er
frá Vífilf elli til neytenda. s J.
Yfir hásumarið nota flestir mikiö af
grænmeti í matinn. Tómatar og gúrkur
eru líklega hvaö vinsælasta grænmetið
og nú er líka rétti tíminn til aö nota þaö
því veröið á að vera lægst á þessum
tíma sumars.
Viö könnuöum kílóverð á íslenskum
tómötum og gúrkum í nokkrum
verslunum á höfuöborgarsvæðinu í lok
síðustu viku. Haft var samband viö
allar verslanirnar á sama degi og feng-
um viö það verö sem gilti þann daginn.
Ekki er um aö ræöa verðtilboðsverð í
neinni verslun sem viö höfðum sam-
band viö en í sumum verslunum eru
t.d. tómatar boönir á tilboðsverði. Alls
höföum viö samband viö 12 verslanir
og er þeim raöaö í meöfylgjandi töflur
eftir því hvar viökomandi vörur eru
ódýrastar.
Tómatar
Lægsta kílóverö á íslenskum tómöt-
um var í Miklagarði eða 85 krónur.
Næstir koma Vörumarkaöurinn, Eiöis-
torgi og Hólagarður meö kíióiö á 88
krónur. I þriöja sæti eru Víöir, Austur-
stræti, og Blómaval en þar kostar
kílóiö 89 krónur. Dýrast er kílóið af
iUpplýsingaseðiU
til samanbuiðar á heimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlega scndið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak-
andi í upplýsinaamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar
fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis-
tæki.
Nafn áskrifanda
Heimili
Sím’i
Fjöldi heimilisfólks
Kostnaður í júní 1985
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annaö kr.
Alls kr.