Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Qupperneq 9
DV. MANUDAGUR1. JULI1985.
9
Nú er komið sumar, sólíheiði skín
Nú eru verslanir okkar fullar
af fjörugum plötum
Bryan Ferry — Boys and Girls The Style Counsil — Our Favourite Power Station Tears for Fears — Songs from The Yello — Stetla
Loksins hefur Bryan Ferry sent frá sér, Shop Power Station, með þeim John Taylor og Big Chair Svissneska hljómsveitin Yello er ekki
nýja plötu. Platan fór beint inn á Paul Weller og Mick Talbot eru nú Andy Taylor, er alveg stórkostleg. Nú Þaö eru fáar hljómsveitir sem geta státað neinn byrjandi i bransanum. Allir vita
vinsældalistann i Bretlandi og beint í komnir aftur á stjá með nýja plötu. Alls eiga þeir 2 lög á vinsældalista rásar 2 og af 3 smellum af sömu plötu. Það gera þetta með svissneska ostinn, úrin og
fyrsta sætið og hefur setiö það síöan. staðár hefur hún fengið frábæra dóma og Bilboardlistanum og viðar. Tears for Fears með glæsibrag. Lögin bankana. Þú ættir lika að skella þér á
alls staðar hefur henni verið tekið mjög Shout, Everybody Wants to Rule the Stellu meö Yello.
vel World og nú síðast Head over Heels
prýða þessa plötu ásamt mörgum öörum
frábærum lögum.
*
*
*
*
Dire Straits — Brothers in Arms
Dire Straits með Mark Knopfler í broddi fylkingar er
komin með stúdlóplötu. So Far Away, Walk on Life
og The Man'stoo Strong. Topplög á toppplötu. VÁ,
þvllik plata
Bubbi Morthens - KONA
Ný 10 laga plata með Bubba er komin. Þetta er tillag
hans til kvenna í lok kvennaáratugarins.
Sumarplata sjómannsins
Þá er okkar einlægi Gylfi Ægisson kominn með nýja
plötu. Þessa plötu tileinkar hann islenskum
sjómönnum og konum þeirra. Platan geymir m.a.
lögin um Gústa Guðsmann, Nú er sumar með Einsa
„Klink", Bergmál hjartans og Örlagavalsinn en þar
þenur dóttir Gylfa dragspilið af mikilli list.
MANNARORN
Mannakorn
Nú höfum viö endurútgefiö fyrstu Mannakorns-
plötuna sem inniheldur m.a. lögin Lilla Jóns,
Einbúinn, Ó þú, Hudson Bay og fleiri. Einnig eru
væntanlegar nú á næstu vikum plöturnar I
gegnum tíöina, brottför klukkan 8 og síðast en
ekki sist Allt í Ijúfum leik.
Rúnar Júlíusson
Rúnar Júlíusson hefur gefiö út nýja plötu meö
öllum góðu göjnlu Hljómalögunum I nýjum
búningi. Fyrsti kossinn, Mandala, Lifsgleöi og
fleiri lög prýöa þessa stuðplötu.
Possibillies — Mát
Þeir Jón Ólafsson frá Túnis, Stefán Hjörleifsson
frá Sambíu og Einar Erlendsson frá Brjánslæk
láta ekki máta sig með þessari gleðiplötu.
Móöurástin er i fyrirrúmi hjá þeim þremenn-
ingum er þeir ganga um hið bælda bóndans gras,
þaö er nú þaö.
OXZMÁ — Rip Rap Rup
Andrés er stoltur af frændum sínum og lætur sér
hvergi bregða þó Kittý sé sitthvaö að kássast upp
á þá. Ætli Jóakim frændi viti af þessari plötu?
Þessar plötur eru líka fáanlegar í verslunum okkar:
Maze — Can't Stop the Love.
Willie and the Poor Boys — Frankie goes to
Hollywood — Welcometothe Pleasuredom.
Chicago — 17.
U2 - allar.
Bob Marley — Legend.
Chess — ýmsir.
Ástarjátning.
Bon Jovi — 7800 Fahrenheit.
David Lee Roth — Crazy from the Heart.
TinaTurner — Privat Dancer.
Mark Knopfler — Local Hero.
John Fogerty — Centerfield.
Prince and the Revolution
Day.
Beverly Hills Cop — Soundtrack.
Amadeus — Soundtrack.
Duran Duran — allar.
West Side Story — Kiri te Kanawa og fl.
12" og 7":
History — Mai Tai.
A Viewtoa Kill — Duran Duran.
Slave to Love — Bryan Ferry.
So Far Away — Dire Straits.
King in a Catholic Style — China Crisis.
Vanity Kills — ABC.
Head over Heels — Tears for Fears.
Duel — Propaganda.
Get it on — Power Station.
Around the World in a
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8, s. 84670
FÁLKINN’
Laugavegi 24, s. 18670
cá| KiMiy
I rvblml I I ™
Póstkröfur, s. 685149