Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Qupperneq 18
18 DV. MÁNUDAGUR1. JULI1985. 0r IÐNSKÓLINN f REYKJAVfK Undirbúningsdeild tœkniskóla í haust verður starfrækt við skólann tæknifræðibraut (undirbúnings- og raungreinadeild). Unnt er að bæta við nokkrum nemendum í undirbúnings- deild. Málmiðnadeild Unnt er að bæta við nokkrum nemendum í grunndeild málmiðna. Innritun í þessar deildir fer fram í skrifstofu skólans 27. júní — 3. júlí nk. kl. 9.30—15.00. Iðnskólinn f Reykjavik. HREINT LOFT Loftrœstikerfi, atór og smé, fyrir raykherbergi, kafflatofur, virmueaH, eldhús o.fl. Ennframur framleiðum vlð: sprautunarklefa fyrir bflasprautun, sprautunarskápa fyrir smærri hluti, t.d. húsgögn, hurðir og fl. z^Dblikkver Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogi - Simar: 44040-44100 HÖFUM OPNAD NÝJA BÓN- OG ÞVOTTASTÖD O Gufuþvoum vélar og felgur O Djúphreinsum sœtin og teppin O Notum eingöngu hið níðsterka Mjallarvaxbón Opið á laugardögum. BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN V/UMFERÐARMIÐSTÖÐINA - Sími 21845 Iþróttastyrkur Sambandsins Um íþróttastyrk Sambands ísl. samvinnufélaga fyrir árið 1986 ber að sækja fyrir júlílok 1985. Aðildarsambönd ISI og önnur landssambönd er starfa að íþróttamálum, geta hlotið styrkinn. Umsóknir óskast sendar Kjartani P. Kjartanssyni, framkvæmdastjóra, Fræðslu- og kaupfélagsdeild Sam- bandsins, Sambandshúsinu, Reykjavík. ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Sumarmyndasamkeppni DV1985: Glæsileg verð- laun fyrir bestu sumarmyndimar —allir lesendur DV geta verið með Sumarmyndakeppni DV1985 hefst í dag. Er keppt í tveimur flokkum, um bestu litmyndirnar og bestu svart-hvítu myndirnar, og þrenn verölaun veröa veitt í hvorum flokki. Fyrstu verölaun í báðum flokkum eru OLYMPUS OM 30 myndavél meö 50 mm linsu, að verömæti 17.879 kr. önnur verölaun í báöum flokkum eru svart-hvítur 35 mm stækkari frá KROKUS meö 55 mm linsu, aö verðmæti 6.231 kr., og þriöju verðlaun í báöum flokkum eru OLYMPUS TRIP AF 35 mm mynda- vél, að verðmæti 5.874 kr. Verðlaunin eru frá Gevafoto, Austurstræti 6. Þátttökureglur í Sumarmynda- keppni DV eru einfaldar. Allir lesendur DV geta tekið þátt í keppn- inni og heimilt er aö senda inn fleiri en eina mynd. Myndimar skulu sendar á ritstjórn DV, Síöumúla 12— 14,105 Reykjavík, merktar .JSumar- mynd”. Innsendar myndir ber að merkja á bakhliö meö nafni og heimilisfangi ljósmyndarans. Árið- andi er aö hverri sendingu fylgi frí- merkt umslag með utanáskrift send- anda svo unnt veröi aö endursenda ljósmyndirnar. I dómnefnd sumarmyndakeppn- iiuiar sitja þrír valinkunnir menn, þeir Aðalsteinn Ingólfsson, mynd- Ustagagnrýnandi DV, Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari DV, og Ragnar Th. Sigurðsson, ljósmyndari Vikunnar. Nefndin mun skoöa allar myndir sem blaðinu berast og velja fjölda þeirra tii birtingar. Að lokum verða svo bestu myndirnar valdar. Sumarmyndakeppni DV stendur til loka ágústmánaöar en skila- frestur síöustu mynda er til 10. september. Þátttakendur eru hvattir til aö senda myndir sínar sem fyrst. Gefst nú áhugaljósmyndurum gulUö tækifæri til aö taka þátt í spennandi keppni og vinna til glæsi- legra verölauna. Takið þátt og sendið DV sumarmynd. EA OLYMPUS Fyrstu verðlaun í bóðum flokkum eru myndavól með Olympus OM 30 myndavél með 50 mm linsu. Þriðju verðlaun f bóðum flokkum eru OLYMPUS TRIP AF 35 mm myndavól. DV-myndir VHV önnur verðlaun i bóðum flokkum eru svart-hvftur 35 mm stœkkari fró KROKUS með 55 mm linsu. Hópferð á Evrópu- merstaramót íslenskra hesta Hestamannafélagið Fákur efnir til hópferöar á Evrópumeistaramót ís- lenskra hesta i Sviþjóö í sumar í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Út- sýn. Boöið er upp á tvær ferðir og verö- ur flogið beint til Gautaborgar i upp- hafi þeirra beggja þann 15. ágúst. Fararstjóri í þessari ferö veröur Guðlaugur Tryggvi Karlsson. íslenska keppnissveitin var sigur- sœl ó Evrópumeistaramótinu I Þýskalandi I hittifyrra. RAMBRETTI ® B Audi 100'77-'85 BMW 316/320 '75-'82 Citroén GS/GSA '71 -'85 Datsun 120Y '74-78 Ford Cortina '77—79 Lada Sport '78—'85 Lada 1200 ST. Mazda 323 '77—'85 MMC Colt '79—'85 Mini '68—'85 Peugeot 504 '70 —'85 Subaru 78—'83 Toyota Corolla 75—78 Volvo '69-79 VWGolf 74—'83 Bíllinn S/F 100 gerflir til viflbótar á lager SKEIFAN 5-108 REYKJAVÍK »(91)33510 - 34504 Pó.t»>ndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.