Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Síða 28
28
DV. MANUDAGUR1. JULI1985.
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
Loksins mark
hjá Njarðvík-
heima
ingum
— Njarðvík-
Frá M;i)>iiúsi Gíslasyni, fréttamanni
DVáSuöurnesjum:
Njarðvíkingum tókst loks að skora
mark á heimavelli sínum um helgina
er þeir léku gegn Fylki. Það var Unnar
Stefánsson sem skoraði sigurmark
Njarðvíkinga á 51. mínútu. Litlu mun-
aði að Fylkismiinnum tækist að næla í
- Fylkir, 1:0
annað stigið þegar sjö mínútur voru til
leiksloka. Örn Bjarnason, markvörður
Njarðvíkinga, varði þá mjög vel skot
eins leikmanna Fylkis.
Leikur liðanna þótti slakur og
tíðindalítiil uppi við mörkin. Marktæki-
færi létu á sér standa og mikið var um
þóf á miðju vallarins. -SK.
Bólivía hélt jöfnu gegn Brössum
Bólivía kom mjög á óvart í gærkvöldi
er liðiö uáði jafntefli við Brasilíu 1—1, í
leik liðanna í undankeppni HM sem
leikin var í Brasilíu. Þrátt fyrir að
Brassarnir næðu aðeins jafntefli þá
breytti það því ekki að liðið er öruggt í
Iokakeppni HM. Brasilíumenn komust
yfir í leiknum með marki Careca á 18.
mínútu en Sanches svaraði fyrir
Bólivíu 15 mínútum fyrir leikslok. -fros
* Njáli Eiðsson átti sannkallaðan
stórleik með liði sínu KA á ísafirði
þegar KA vann stóran sigur í gær,
0—3. IMjáll stjórnaði öllu spili Akur-
eyringa og var besti maður vallar-
ins.
Yfirburðir KA
á Isafirði
Tryggvi Gunnarsson skoraði tvö mörk
þegar KA vann íií, 0:3
Frá Guðjóni Þorsteinssyni, frétta-
manni DV á ísafirði:
„Einhverra hluta vegna næ ég
leikmönnum minum ekki upp úr
því sleni sem þeir eru í um þessar
mundir. Leikmenn virðast mjög
áhugalausir,” sagði Gísli Magnús-
son, þjálfari ÍBÍ, eftir að lið hans
hafði tapað illa á heimavelli fyrir
KA á laugardag í 2. deild íslands-
mótsins í knattspyrnu. Lokatölur
0—3 fyrir KA.
Akureyringamir voru mun betri að-
ilinn í þessum leik og sigur þeirra hefði
hæglega getað orðið mun stærri. Bæði
lið áttu þó sín marktækifæri en munur-
Sex mörk í síð-
ari hálfleiknum
- þegar Blikar og Skallagrímur gerðu jafntef li, 3:3, í
stórskemmtilegum leik á Kópavogsvelli
en Borgnesingar jöfnuðu metin og
Aliorfendur sem lögðu leið sína á
Kópavogsvöll á laugardaginn fengu
inikið fyrir aurinn sinn. A boðstólum
var stór.skemmtilegur leikur Breiða-
bliks og Skallagrims frá Borgarnesi.
Lokatölur urðu 3—3 eftir að staðan
hafði verið 0—0 í leikhléi.
Blikar skoruðu fyrsta mark leiksins
Þriggja stiga
forskot ÍA-stúlkna
Heil umferð var háð í 1. deild kvenna
uin helgina og urðu úrslit þessi:
IA — tBK 12—1
Þór — UBK 1—6
ÍBl —Valur 1—7
KA — KR 0-2
Þór — KK 2—1
IA
UBK
Þór
KR
5 5 0 0 26—3 15
5 4 0 1 28—5 12
6 4 0 2 9—13 12
7 3 0 4 10—13 9
Valur
KA
IBK
IBÍ
5 2 0 3 12—10 6
3 10 2 1-3 3
4 1 0 3 3—26 3
5 0 0 5 5—21 0
Markahæstareru:
Ásta B. Gunnlaugsdóttir, UBK 9
Erla Rafnsdóttir, UBK 9
Laufey Sigurðardóttir, ÍA 8
Ásta María Reynisdóttir, UBK 7
Ragnheiöur Jónasdóttir, ÍA 6
þannig gekk leikurinn fyrir sig til
leiksloka. Leikmenn Skallagríms jöfn-
uðu ávallt metin og síðasta mark
þeirra kom á lokaminútum leiksins.
Síðari hálfleikur bauð því upp á sex
mörk sem ekki er algengt en að sama
skapi skemmtilegt fyrir áhorfendur.
Blikar voru heldur betri aðilinn í leikn-
um en jafntefli engu að síður sann-
gjörn úrslit.
Jóhann Grétarsson skoraði tvö mörk
fyrir Breiðablik en þriðja markið skor-
aði Þorsteinn Hilmarsson. Valdimar
Halldórsson skoraði tvívegis fyrir
Skallagrím og Gunnar Jónsson skoraði
eltt mark.
-SK.
inn sá að KA-menn notuðu hluta af sín-
um tækifærum en heimamenn ekkert.
Tryggvi Gunnarsson var enn á skot-
skónum hjá KA og skoraði tvö mörk að
þessu sinni en Þorvaldur Þorvaldsson
fyrrum Þróttari skoraöi þriðja mark-
ið. Besti maður vallarins var hins veg-
ar Njáll Eiðsson og átti stórleik.
Stjórnaði spili KA af mikilli festu á
miðjunni. Heimamenn voru að vonum
súrir með þessi úrslit og sumir þeirra
vilja kenna úthaldsleysi leikmanna um
slakt gengi í undanförnum leikjum.
-SK.
!"vaiuí—feK*j
j íkvöld j
■ Einn leikur fer fram í 1. deild .
I islandsmótsins í knattspymu i |
| kvöld. Valsmenn taka á móti ■
I Keflvikingum á Valsvelli og hefst I
Ileikur liðanna klukkan átta. I
Leikurþessiermjögmikilvægur *
Ifyrir bæði lið. Keflvíkingar sigroðu I
_ islandsmeistara Akraness í síðasta !
Ileik sínum og verður fróðlegt að sjá I
hvort leikmenn liðsins ná að fylgja ■
I þeim góða sigri eftir í kvöld. Vals-1
■ menn hafa komið nokkuð á óvart og _
I verða að fara aö taka sig á ef þeir |
|SetIa í toppbaráttu. -SKj
Fyrsta tap IBV
— í 2. deildinni er liðið lá fýrir Völsungi frá Húsavík, 3:1
Völsungur hafði mikla yfir-
burði í leik sínum gegn ÍBV er lið-
in mættust á grasvellinum á Húsa-
vík í 2. deild knattspymunnar á
laugardaginn. Sigurinn varð þó
ekki stærri en 3—1 eftir að staðan
hafði verið 2—1 í hálfleik.
Þaö var Jónas Hallgrímsson sem
skoraði fyrsta mark leiksins fyrir
Völsung en heimamenn voru miklu
sterkari aðilinn framan af. Bergi
Ágústssyni tókst að jafna metin fyrir
Eyjamenn fimm mínútum seinna. Er
hálftími var liðinn af leiknum náði
Wilhelm Fredriksen forystunni fyrir
Húsvíkinga og annað mark hans fljót-
lega í seinni hálfleiknum geröi út um
leikinn.
Kristján Olgeirsson og Sigurður
Halldórsson voru ásamt Birgi Skúla-
syni bestu menn Völsungs.
Omar Jóhannsson var driffjöðrin i
leikVestmannaeyinganna. -fros
KS STAL STIGUM
Siglf irðingarnir i KS unnu uin helgina sígur
á Leiftri frá Úlafsfirði í 2. dcildinni í knatt-
spyrnu. Leikið var á Ólafsfirði og lokatölur
1—2. Staðan i leikhléi var 0—0.
1 síðari háifleik skoruðu þeir Friðfinnur
Hauksson og Hafþör Kolbeinsson tvívegis
fyrir KS og komu bæði mörkin eftir mis-
heppnaðar sendingar tíl markmanns Leift-
urs. Hafsteinn Jakobsson skoraði mark
heimamanna. Heimamenn áttu mun meira i
leiknum og var sigur Siglf irðinga mjög ésaua-
gjarn. g/SK.
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J
ÍR-INGAR ENN Á SKOTSKÓNUM
5 SHGA FORSKOT í A-l II
Fjölmargir leikir í 3. og 4. deild um helgina
Heil umferð var leikln í 3. deild um
helgina og urðu úrslit þessi:
A-riðill
Selfoss—HV 4—0
Stjaman—Reynir, S 2—0
Grindavík—Armann 5—6
IK-^-Víkingur, 0 4—3
Staðan er nú þessi í riðlinum:
Selfoss
Stjamau
Grindavik
Reynir, S
Ármann
IK
HV
Víkingur, O.
7 5 2 0 17-7
7 4 2 1 9—7
7 4 12 15-8
7 3 13 15-9
7 3 0 4 10-12
7 14 2 10—11
7 1 2 4 7-13
7 1 0 6 7—23
Næstu leikir eru á föstudagskvöld.
Þá mætast Ármann—HV og
Self oss—Rey nir Sandgerði.
B-riðili
Austri—HSÞ 4—1
Valur—Leiknir, F 1—4
Huginn—Tindastóll 0—2
Einherji—Magni 1—1
Staðanerþáþessi:
Tindastóll 7 5 2 0 12-3 17 Grótta 6 4 11
Austri 6 2 4 0 14-7 10 Víkverji 6 4 0 2
Leiknir 7 4 12 10-7 13 Grundarfjörður 5 10 4
Þróttur, N 7 2 2 3 13-9 8 Léttir 6 10 5
Etaherji 6 2 2 2 12-10 8 Leiknir 5 0 14
Magni 5 2 1 2 8-5 7 B-riðiU
Valur, R 7 1 2 4 7—16 5 Hveragerði—Stokkseyri
Hugtan 6 1 2 3 5—15 5 Mýrdæltagur—Aftureldtag
HSÞ 6 1 0 5 7—17 3 Þór, Þ—Hafnir
A laugardaginn eru næstu leikir í
riðlinum en þá verður leikin heil
umferð.
Þrettán ieikfr fóru fram í hinum
sex riðlum 4. deildar og urðu úrslit
þessi:
A-riðill
Víkverji—Leiknir 2—0
Grundarfjörður—IR
Léttir—Grótta
Staðan:
ÍR
6 6 0 0 25-5
1—5
0—1
18
14—9 13
13-7 12
4-16 3
7-20 3
2-1
0-8
0-3
Staðan er því þessi eftir lelki helg-
arinnar:
Hafnir
Aftureldtag
Hveragerði
Stokkseyri
Þór, Þ.
Mýrdælir
6 5 1 0 23—5 16
6 4 1 1 37-7 13
6 3 2 1 11-9 11
6 2 1 3 22-14 7
6 114 9-18 4
6 0 0 6 4-46 0
C-riðiiI
Arvakur—Reynir, Hnífsdal 5—2
Snæfell—Bolungarv. Boiungarv. gaf
Haukar—Reynir, Hnifsdal 1—1
Staðan í riðlinum er því þessi:
Augnabllk 6 6 0 0 24—5 18
Arvakur 6 5 0 0 16-5 15
Haukar 5 2 1 2 9-11 7
Snæfell 5 113 5-10 4
Reynir, Hnifsd. 6 0 3 3 10-18 3
Bolungarvik 6 0 1 5 6—12 1
D-riðill
Hvöt—Höfðstrendtagur 3—1
Geisltan—Skytturaar 4—3
Hvöt 6 4 0 2 13-7 12
Reynir,Arsk. 4 3 0 1 9—4 9
Geisitan 4 2 11 13—4 7
Svarfdælingur 4 2 11 6—4 7
Skyttumar 5 2 0 3 10-10 6
Höfðstrendingur 5 0 0 5 3-25 0
F-riðill
Bjarmi—UNÞ 3-0
Staðanerþessi:
Vaskur 5 4 10 15-4 13
Arroðinn 6 3 12 15-11 10
Tjörnes 5 2 2 1 13-T-12 8
Bjarmi 4 2 0 2 4—6 6
UNÞ 5 0 2 3 6-16 2
Æskan 3 0 0 3 5—9 0
F-riðill
Hrafnkell—Sindri 1—1
Neisti—Egill Rauði frestað
Höttur—Súlan 2—0
Staðan í riðlinum er þessi:
Hrafnkell 6 4 2 0 14-9 14
Stadri 6 3 3 0 15—5 12
Höttur 6 3 12 11-10 10
Neisti 5 3 0 2 12-9 9
Súlan 6 10 5 11-13 3
EgUl Rauði 5 0 0 5 6-23 0