Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Síða 32
32
DV. MANUDAGUR1. JULl 1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Fyrir ungbörn
Þrískiptur barnawagn til sölu,
stærri gerðin af Gestlein, sérlega
vandaður, má breyta í kerru, burðar-
rúm og innkaupagrind fylgir. Sími
44513.
Teppaþjónusta
Tappastrekkingar-teppahreinsun.
Tek aö mér alla vinnu við teppi, við-
gerðir, breytingar og lagnir, einnig
.* hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Vanur teppa-
maður. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymið
auglýsinguna.
r Leigjum út teppahreinsivélar
og vatnssugur. Tökum einnig að okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga E.I.G. Vesturbergi 39, sími
72774.
Húsgögn
Til sölu vegna flutninga:
furuhjónarúm, leðursófasett og borð.
Upp). í síma 79375 eftir kl. 18.
* Vandafl sófasett, sem ekkert
sér á, stóll, 2ja og 3ja sæta sófar,
borðstofuborð og átta stólar til sölu
af sérstökum ástæðum. Uppl. i síma
74040.
Bólstrun
Klæðum og gerum
við bólstruð húsgögn. Komum í hús
með áklæðasýnishorn og gerum verð-
tilboð yður að kostnaðarlausu.
_ Bólstrunin, Smiðjuvegi 9 E Kópavogi,
sími 40800, kvöld- og helgarsími 76999.
Til sölu Studiomaster
16—4—2 og Mosfet 1000 kraftmagnari.
Einnig 2 Sonor Tom-Tom og 4 Micro-1
phonar. Sími 31614 eftir kl. 19.
Ódýru Hsinghai píanóin
fyrirliggjandi. Einnig nýtt Sauter
píanó. Píanóstillingar og viðgerðir.
Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, s.
11980 kl. 14-18, hs. 30257.
Til sölu mjög gott Sonor
trommusett, 22 tommur. Uppl. í síma
641049 eftirkl. 19.
Óska eftir afl kaupa 40—100 vatta
gítar eða bassamagnara. Uppl. í sima
666491 eftir kl. 16, Björgvin.
Lítils hóttar útlitsgölluð hljóðfæri:
Kaxai rafpíanó (píanóverk), var
49.000, nú 35.000 kr. Fazer píanó (ljós
eik), var 86.000, nú 76.000 kr. Klone raf-
trommur, áður 36.000, nú 25.000 kr.
Kawai rafm. orgel, 2ja borða, áöur
36.200, nú 25.000 kr. Rín, Frakkastíg 16,
sími 17692.
Pianó óskast.
Oskum eftir að taka á leigu eða kaupa
gamalt, svart pianó. Hringið i síma
686%1.
Hljómtæki
Bang £r Olufsen plötuspilari
til sölu, verð kr. 20.000, Scott magnari
2x80w, verð kr. 15.000 og JBL hátalar-
ar 200w, verð kr. 25.000. Sími 25696.
Video
Videomyndavélaleiga.
Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur-
minningar um bömin og fjölskylduna,
eða taka myndir af giftingu eða öðrum
stóratburði í lífi þínu þá getur þú leigt
hina frábæru JVC Videomovie hjá
Faco, Laugavegi 89. Sími 13008, kvöld-
oghelgarsími 686168. .
Til sölu nýlegt
Sharp videotæki með fjarstýringu.
Uppl. í síma 11807.
Gullfallegar innréttingar
fyrir videospólur til sölu. Bergvík sf.,
umboðs- og heildverslun, sími 79966.
ISON videolaiga,
Þverbrekku 8, Kópavogi (Vörðufells-
húsinu). Sími 43422. Nýjar VHS mynd-
ir, leigjum einnig út videotæki, nýtt
efni í hverri viku. Sólbaösstofa á sama
stað. Opiö alla daga frá kl. 10—23.
Til sölu vandað Panasonic
VHS videotæki, verö kr. 22.000 stað-
greitt. Sími 77865.
Til sölu Akai
videotæki. Uppl. í síma 23545.
Nýlegt Akai videotæki
með fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma
641023 eftirkl. 19.
Videosport,
Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut
58—60, simi 33460, Nýbýlavegi 28, sírm |
43060. Opið alla daga frá kl. 13—23. i
Videotækjaleigan sf.,
sími 672120. Leigjum út videotæki, hag- \
stæð leiga, góð þjónusta. Sendum og
sækjum ef óskað er. Opið alla daga frá |
kl. 19—23. Reynið viðskiptin.
Video-Stopp.
Donald sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Orvals mynd-
bönd, VHS, tækjaleiga. Alltaf það
besta af nýju efni. Elvis Presley í af-
mælisútgáfu. Afsláttarkort. Opið kl.
08-23.30.
Óska eftir tilboflum í nýlega
Dragon 32 heimilistölvu, stýripinna,.
segulbandstæki og 28 leiki. Sími 26193
eftir kl. 19.00.
Spectrum tölva ásamt interface,
tölvusegulbandi og nokkrum forritum
til sölu. Uppl. í síma 95-1481 milli 17 og
19.30. Ásgeir.
Ný Amstrad tölva
með litskjá, segulbandi, forritum,
bókum, gott staðgreiðsluverð,
greiðslukjör, ef til vill skipti upp í[
ódýran bíl. Sími 31386.
Commodore 64.
Til sölu nýleg Commodore 64 með
kassettutæki, 2 stýripinnum og 40
leikjum. Uppl. i síma 621498.
BBC tölva til sölu,
forrit, bækur og blöð fylgja. Uppl. í
síma 45919 eftir kl. 18.00.
Til sölu Sony Hit Bit
heimilistölva 64 k. Verð 10.000. Uppl. í
síma 92-1156.
Til sölu mónaðargömul
Amstrad heimilistölva, iitskermur og
diskdrif ásamt spjaldskrárforriti og
fleira. Selst ódýrt. Uppl. gefur Þröstur
í sima 11258.
Dýrahald
Til sölu 8 vetra
klárhestur með tölti, þægur og góöur
reiðhestur. Uppl. í síma 99-4642.
Schöfer hvolpar
til sölu, undan hinu vinsæia pari Simbu
og Baron. Sími 93-7735.
Sörlafólagar.
Við ætlum að hittast á Þingvöllum
(Skógarhólum) helgina 12.—14. júlí.
Grillveisla verður á laugardagskvöld
og svo mun Tríó Þorvaldar og Vordís
halda uppi fjörinu fram á nótt. Sendi-
bfll mun flytja farangur til og frá
Skógarhólum. Látið skrá ykkur i
símum 50250 og 31774.
Mjög skemmtilegur og fallegur
3 mánaða hvolpur fæst gefins á gott
heimili. Upplýsingar í síma 685531.
Úrtökumót
vegna væntanlegs Evrópumóts verður
haldiö á Víðivöllum dagana 5. og 6. júli
nk. Væntanlegir þátttakendur láti
skrá sig í símum (91)29099 eða
(91)26213 á skrifstofutíma. Skráning-]
argjald er kr. 2.500 á hest og skráning
ekki gild nema skráningargjald hafi
veriö greitt. Síðasti skráningardagur
er mánudagurinn 1. júlí nk. Iþróttaráö
L.H.
Afl Hofi, Höfflaströnd,
Skagafirði, er starfrækt hestaleiga,
einnig eru famar 1—6 daga ferðir yfir
Tröllaskaga. Hafiö samband og pantið
ferðir, fer með minnst 5 manns. 19.—
24. júlí verður farið fram Unadal í
Svarfaðardal, Olafsfjörð, Héðinsfjörð,
Siglufjörö og heim í Hof. Uppl. i sima
95-6444.
Hjól
Tll sölu Yamaha YZ 250 '81.
Uppl. í síma 15403 eða 54626 á milli 17
og 19.
Krosshjól.
Til sölu Suzuki RM 125 cc ’81, mjög
fallegt hjól, í góðu standi. Sími 92-6666
eftir kl. 18.00.
Til sölu Suzuki RM 400
árgerð ’78, hjól í góðu standi. Uppl. í
síma 73355 eftir kl. 19.
2 Superia junior reiðhjól
fyrir dreng og telpu, til sölu, kr. 3.000
hvort. Uppl. í síma 71701.
Óska eftir vel með farinni
Hondu MT. Verð 20 þús. Uppl. í síma
99-3708.
Til sölu Kawasaki KH 250 B
götuhjól árgerð ’78. Uppl. í síma 92-
8385.
Torfæruhjól til sölu,
Yamaha YZ 490 árgerð ’84. Uppl. í
síma 71225.
Yamaha.
Vantar mótor í Yamaha 360. Uppl. í
síma 641082 mánudag og þriðjudag kl.
16—18, Valgeir.
Hljóðfæri
Gítarleikari óskar eftir
að stofna eða komast í hljómsveit sem
spilar framsækið rokk. Hafið samb.
~ viðauglþj. DVísíma 27022. H—975.]
Skiptibankinn.
Sparið fé og fyrirhöfn, aukið úrvaliö.
Komið eða hringið í skiptibankann
Strandgötu 41, Hafnarfirði. Opið frá kl.
2-11 e.h. Sími 54130 og 54176. Geymiö
auglýsinguna.
Tölvur
Tölva og fleira.
ZX—leiktölva 48 k, ásamt stýripinna,
interface nýju segulbandstæki og 80
leikjum, verð 8.000. Svart/hvítt 26”
sjónvarpstæki, kr. 4000—5000, hansa-
hillur 3 uppistöður/8 hillur. ca 3000 kr.
Sími 71867 eftirkl. 18.
Til sölu vel mefl farinn
Emmaljunga barnavagn. Uppl. í síma
671852 eftirkl. 19.
Til sölu Baby Bjöm
burðarrúm sem breyta má í kerrupoka
og Emmaljunga tvíburakerra með
skermi og svuntu. Sími 45318.
Silver Cross barnavagn
óskast. Vel meö farinn. Sími 666274.
Fatnaður
Ódýrar stretsbuxur
á börn frá 2—6 ára: Hvítt, bleikt, gult
og rautt. Utibúiö, II. hæð, Laugavegi
95. Opið frá kl. 13—18.
; Ný þjónusta, teppahreinsivélar. j
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-’
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-'
ingabæklingur um meðferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13. .
Heimilistæki
Til sölu eldhúsborð
og stólar. Upplýsingar um helgina í
síma 26221, virka daga 13628.
Furuhúsgögn.
Svefnsófi með skúffum, kr. 4.000. Skrif-
borð meö skúffum báðum megin, kr.
4.000, kommóða með 4 skúffum, kr.
3000. Sími 77759.
Pluss sófasett,
brúnt, ásamt einu borði til sölu. Uppl. í
síma 38941.
Til sölu hjónarúm, ein og hálf
breidd, með náttborði, einnig sófasett,
þriggja sæta, tveggja sæta og einn stóll
með homborði og sófaborði. Uppl. í
síma 71621.
Kawasaki AE 50 '85
til sölu. Uppl. í síma 666813 og 666750.
Karl H. Cooper & Co sf.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
hjálma, leðurfatnað, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, oliur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Hænco auglýsir:
Tjöld, álmottur, hengirúm, ferða-
skóflusett, loftsíur, olíusíur, handföng,
speglar, demparastabilsator á flestar
tegundir hjóla. Stefnuljósagler á
Honda, hjálmar frá kr. 2.000. Hænco,
Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604.
Póstsendum.
Pirellidekkin komin,
frábær dekk á hlægilegu veröi. Talið
við rétta fólkið. Vélhjól & sleðar, Ham-
arshöföa 7, sími 81135.
Fyrir veiðimenn
Laxveiðistöng.
14 feta tvíhendis flugustöng, Graphite,,
lína 10—11, og hjól. Sími 651469 milli 18
og 20, síöan 35677.
Allt f veiðina.
Gott úrval, góð merki, tryggja
árangur. Dam, Mitchell, Shakespeare
Silstar, Cortland og fleiri og fleiri.
Vöðlur, amerískar, enskar, danskar,
franskar, verð frá kr. 2.040. Flugulinur
verð frá 399. Sportmarkaðurinn
Grensárvegi 50, sími 31290.
Langaholt.
Nýbyggt, rúmgott orlofsveiðihús á
sunnanveröu Snæfellsnesi, 4 stór her-
bergi, setustofur, 2 baðherbergi, eld-
hús, fagurt umhverfi, falleg sjávar-
strönd, sundlaug, lax- og silungsveiöi á
Vatnasvæði Lýsu. Odýrara sumarfrí
en þið haldið. Simi 93-5719.
Veiðimenn.
Vöðlur, veiöistangir, veiðitöskur, Blue
Sheep, Francis, Black Labrador o.fl.
Laxaflugur frá Kristjáni fluguhönnuði.
Mitchell veiðihjól, veiðikassar,
silungaflugur, verð 25 kr. stk. Verslið
þar sem úrvalið er. Opið laugardaga 9-
12. Verið velkomin.Sport Laugavegi 13,
sími 13508.
Laxveiflileyfi.
Til sölu laxveiðileyfi á vatnasvæði
Lýsu á Snæfellsnesi. Uppl. í síma
671358 eftirkl. 18.
Bátar
Þerf afl selja vegna námskostnaðar
12 feta norskan plastbát (Pioneer,
viðurkenndur af Siglingamálastofnun)
á 28000, helst staðgreiðsla. Nýr kostar
44000. Sími 42078 eftir kl. 18.
Til sölu trilla, 21/2 tonn,
tilbúin á færin, 20 hestafla vél, dýptar-
mælir, 2 rafmagnsrúllur. Uppl. í sima
18123 á kvöldin.
Til sölu Skipper 405
dýptarmælir, sem nýr. Verð 18.000.
Einnig óskast lóran C. Uppl. í síma 94-
6236 á kvöldin.
Skipasala Hraunhamars.
Til sölu 6 og 10 tonna bátar. Einnig úr-
val opinna báta. Lögmaður Bergur Oli-
versson, sölumaður Haraldur Gísla-
son, kvöld- og helgarsími 51119. Skipa-
sala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi
72, Hafnarfiröi, sími 54511.
Seglskúta.
Til sölu seglskútan Frekjan, 22 fet (6,63
m). Svefnpláss fyrir fjóra, eldunarað-
staða, léttbátur og vagn. Verð kr.
440.000. Uppl. í símum 78513 og 43494
eftir kl. 20.
Til sölu 3ja tonna
bátur með Sabb vél, 2 stk. 24 v rúllur
fylgja. Mælir, línuspil og talstöð o.flJ
Skipti á bíl koma til greina. Símar 92-
2574 og 92-2540.
Sómi 800.
5,34 tonna hraðfiskibátur árg. ’85, vél
Iveco, 220 hestafla árg. ’85, 2 talstöðvar,
litamælir, lóran, 3 handfærarúllur, 24
volt. Allt nýtt. Uppl. Skipasalan bátar
og búnaöur Borgartúni 29, sími 25554.
Bátur til sölu.
Til sölu góður plastbátur, ca. 2,6 twin, 2
rafmagnsrúllur, grásleppublökk, tilbú-
inn á skakiö. Simi 94-8268.
Fasteignir
1300 ferm lófl
á mjög góðum stað á Álftanesi til sölu.
Tilbúnir sökklar, teikningar og nýtt
timbur, ca 2.500 m fylgja. Eignin er
lánshæf samkv. eldri reglum húsnæö-
ismálastjórnar. Uppl. í síma 53259.
Til leigu er litil
3ja herb. íbúð á Skólavörðuhæðinni.
Umsóknir með uppl. óskast sendar DV
merkt „0-332”. Ibúöin er laus nú þegar.
Lófl til sölu
ásamt samþykktum teikningum að tví-
lyftu einbýlishúsi. Staðsetning, Esju-
grund, Kjalarnesi. Hitaveitusvæði,
hagstætt verð og greiðsluskilmálar,
mögulegt að taka bíl upp í. Símar 78255
og 22361.
Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu.
Húsaviðgerðir, steypusögun, þétting-
ar. Auglýsingar í símaskrá. Kópavogs-
símanúmer. Verð 50.000. Gísli, símar
42462/46865.
50% af hársnyrtistofu
til sölu. Góð velta og öruggur leigu-
samningur. Tilboð leggist inn á DV
merkt „Hársnyrtistofa” fyrir 5. júlí.
Verðbréf
Vixlar-skuldabréf.
önnumst kaup og sölu vixla og skulda-
bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verð-
bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts-
stræti24, sími 23191.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur að tryggum við-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, simi
26984. Helgi Scheving.
Sumarbústaðir
Óskum afl taka á leigu
sumarbústað við Þingvallavatn.
Norðurverk hf., sími 96-21777.
Til sölu sárstaklega fallegur
innfluttur sumarbústaður í Þrastar-
skógi. Bústaðurinn (ca 50 ferm) er úr
bjálkum og allur hinn vandaðasti.
Landið er ca 1/2 hektari og er allt skógi
vaxið. Hafið samb. við auglþj. DV í
síma 27022.
H —999.
Sumarbústaðaland til leigu,
1 hektari, á fallegum stað í Grimsnesi,
er girt og á landinu er hjólhýsi með
timburverönd og barnahús. Uppl. í
sima 76604.
Rotþrær, staðlaðar
eða sérsmiðaöar. Flotbryggjur fyrir
smábáta, vatnstankar, vatnsöflunar-
tankar til neðanjaröarnota, sérsmiðað-
ir. Ræsisrör, brúsar, tunnur o.fl. Borg-
arplast, sími 46966, Vesturvör 27,
Kópavogi.
Til sölu nokkur
sumarbústaðalönd í Grímsnesi,
malbikað alla leiö. Gott verö, góö kjör
ef samið er fljótlega. Uppl. í síma 99-
6424.
...... 1111
Til bygginga
58 ferm af þakjárni í 6
metra lengjum til sölu, hentugt á fjár-
hús eöa hesthús.Uppl. í sima 73898 eftir
kl. 18 næstu kvöld.
Litifl notafl þakjárn til
sölu / bárujám ca 200 ferm. Hafiö
samb. við auglþj. DV í síma 27022.
H-101.
Til sölu stoflir,
11/2X4. Uppl. í síma 45235 á kvöldin.
Mótatimbur til sölu,
11/2X4 og 2x4. Uppl. í síma51548eftir
kl. 19.00.