Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Qupperneq 41
DV. MÁNUDAGUR1. JUU1985.
41
TG Bridge
1 leik Islands og Italiu á Evrópu-
meistaramótinu skapaði Valur
Sigurðsson möguleika á sveiflu þegar
hann opnaði á bókstaflega ekki neitt á
réttu augnabliki. Sveiflan varð þó Jítil,
aðeins tveir impar.
Vlsti k Norouk A KD V G5 O DG95 + ÁK864 Austuh
A 753 A G92
V D10763 9842
0 74 o 862
* 972 * G53
SUDUK * Á10864 ■y ák c ÁK103 * D10 Það eru 16 slagir á spil N/S
36 há-
punktar og það virðist ekki erfitt að ná
alslemmu. Þó tókst það ekki — á hvor-
ugu borðinu. Vestur gaf. N/S á hættu
og þegar Valur og Aðalsteinn Jörgen-
sen voru með spil V/A gegn Vivaldi og
Duboin gengu sagnir þannig.
Vestur Norður Austur Suður
2T 2G pass 3L
pass 3T pass 3S
pass 3G pass 4T
pass 5T pass 5H
pass 6T P/h
Itölsku spilararnir voru ekki volgir
hvað alslemmu varöaði eftir blekki-
opnunVals.
A hinu boröinu voru Símon Símonar-
son og Jón Ásbjömsson með spil N/S
gegn Garozzo og DeFalco. Sagnir.
Vestur Norður Austur Suöur
pass 1L 1S 2G
pass 3G pass 6G
pass pass pass
Laufopnun Símonar sterk, minnst 16
punktar, en Jón lét DeFalco blekkja
sig með spaðasögninni. Lofaði með því
spaða en þrátt fyrir þaö finnst manni
að Jón hefði átt að reyna við alslemm-
una. Island vann 2 impa á spilinu en
tapaði leiknum með minnsta mun, 14—
16.
Skák
Á skákmóti í Lublin 1975 kom þessi
staða upp í skák ögaard og Ungverj-
ans Barczay, sem hafði svart og átti
leik;
1.-----b3! 2. Dc4 - Rb4 3. Hd2 -
Hd4 4. Dxb3 — Hhd8 og hvítur gafst
upp.
Vesalings
Emma
Þetta er nýjasta kraftaverk vísindanna, frú, oliupúöur.
Bara blandað vatni og þú ert tilbúin.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, siökkviliðsími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
isafjörður: Siökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Rvik 28. júni til 4. júli er i Háaleitisapóteki og
Vesturbæjarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnarí síma 18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
■Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kL 9—
19, laugardaga kL 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin tU skiptis annan hvem sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Hafnarf jarðarapóteks.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kL 10—12 f.h.
Nesapétek, Seltjamamesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apðtekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög*
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
em gefnar í síma 22445.
Lísa og
Láki
Þetta er frá mömmu þinni. Hún tilkynnir árás í
næstuviku.
Heilsugæsla
Siysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tanniæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamaraes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeifd Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og heigidaga-
varslá frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 of
19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUadagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspítaii: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafuarfirði: Mánud.—laugard. ki.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítaiinn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19
20.
VifUsstaðaspítaU: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: ReykjavUc, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir þrið judaginn 2. júU.
Vatnsberinn (20. jan,—19. febr.):
Hafðu hægt um þig. Þú ert gjam á frumhlaup í dag og
skalt einbeita þér að hugleiðingum um stöðu þína i sam-
félaginu.
Fiskamir (20. febr,—20. mars):
Þú ert eitthvað órólegur en skalt ekki grípa til örþrifa-
ráða tU að lægja sálaröldumar. Það er liklega best að þú
eyðir deginum heúna.
Hrúturínn (21. mars—19. apríl):
Allt sem kemur þér úr jafnvægi skaltu forðast eins og
heitan eldinn í dag. Sinntu félagsmálum í kvöld.
Nautið (20. apríl—20. maí):
Þú ert í góðu formi í dag og kímnigáfa þín er óvenju þró-
uð. Notaðu það til að koma þér inn undir hjá þeún sem
völdrn hafa.
Tvíburamir (21. maí—20. júni):
Þú hefur unnið nokkurt afrek í vúmunni og mátt vera
ánægður með það. En kvöldinu skaltu eyða heima í
faðmi fjölskyldunnar.
Krabbinn (21. júní—22. júU):
Leggstu ekki í sút og sorg þótt þú fáir ekki allt sem þú
vilt í dag. Þegar upp verður staðið geturðu verið
ánægður með þúin hlut.
Ljónið (23. júU—22. ágúst):
AUir þeir sem eru aö skipuleggja ferðalög, ekki síst lang-
ferðir, ættu að leggja svoleiðis á hiUuna. Þetta er alls
ekki rétti túninn.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Venjulegur dagur og fátt eitt gerist nema það sem venju-
lega gerist og það er harla fátt svona í miðri viku svo þú
skalt bara halda þig við venjulega hluti.
Vogin (23. sept,—22. okt.):
Þú munt uppgötva það í dag, ef þú ert einhleypur, að
ástúi er eins og sinueldur. Þú getur vart ráðið við þig
þegar þú hittir persónu af gagnstæðu kyni.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.):
Þú verður að taka eríiða ákvörðun og ekki líklegt að
neúin leggi þér Uð. Þú verður því að bíta á jaxUnn og
treysta á sjálfan þig.
Bogmaðurinn (22. név.—21. des.):
Góður dagur tU þess að taka ákvarðanir í fjármálum,
einkum til langs tíma. Þú ert skarpur í koUúium í dag og
notf ærðu þér það ósparlega.
Steingeitin (22. des,—19. jan.):
Vertu ekki að grafa sífeUt upp eitthvað sem gerst hefur í
fortíðinni. Það er til Utils að erfa gamlar deUur við vini
þína.
tjamames, simi 686230. Akureyri, simi 24414.
Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími
51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
HitaveitubUanlr: Reykjavfk og Kópavogur,
sími 27311. Seltjamarnes, sími 615766.
VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575.
VatnsveitubUanir: Akureyri, simi 23206.
Kefiavík, sími 1515, eftir lokun sími 1552.
Vestmannaeyjar, simi 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður.simi 53445.
SimabUanlr í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtilkynnistí05.
BUanavakt borgarstofnana, súni 27311: svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólar-
hringmn. Tekið er við tilkynningum um bUan-
ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tU-
feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þinghottsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriðjud. kl. 10-11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þúigholtsstræti 27,
súni 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—
19. Lokaðfrá júní—ágúst.
Aðalsafn: Sérútlán, Þmgholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheúnasafn: SóUieimum 27, súni 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er
ernnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12.
Lokað frá 1. júU—5. ágúst.
Bókúi heún: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Súnatimi mánud. og fúnmtud. kl. 10—12.
HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, súni 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1
júU—11. ágúst.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept,—aprU er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Lokaðfrá 15. júU—21. ágúst.
Bústaðasafn: BðkabUar, simi 36270.
Viðkomustaðir viðs vegar um borgúia. Ganga
ekki frá 15. júU—26. ágúst.
Ameriska bókasafnið: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga fra kl. 14—17.
Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsúis í júní, júU og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er aUa
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 f rá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fúnmtudaga og laug-
ardagakl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
1 Z 3 J b ?
9 1 9 ,
)0 J 'L )T11
/3 )4 Jb
)(p )7 )$
19 20
2! J \22T
Lárétt: 1 blóm, 6 ekki, 8 tíndi, 9
hryðjan, 10 góð, 11 einnig, 12
meindýriö, 16 iðka, 19 ílát, 21 angan, 22
kurf.
Lóðrétt: 1 undirförulli, 2 nöldur, 3 mis-
klíð, 4 auðvelt, 5 fæða, 6 ekki, 7 æfa, 12
furða, 14 mat, 15 sogruðu, 17 sár, 18
hljóð, 20 varðandi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 gráða, 5 ká, 7 lúmskur, 9
ómak, 10 arg, 12 sýnist, 15 tæpt, 17 er,
18 virt, 19 eið, 20 ána, 21 ufsi.
Lóðrétt: 1 glósa, 2 rúm, 3 áman, 4 aka,
5 kurteis, 6 ár, 8 skiptu, 11 gerð, 13 ýtin,
14 stef, 16 æra, 18 vá.