Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Side 44
44 DV. MANUDAGUR1. JtJLl 1985. Sviðsjjósið Sviðsljósið Sviðsljósið ..Ungfrú Mexíkó" bar nýju búningana inn ó völlinn. Augnabliksmenn byrjuflu þegar að afklœfla sig. Siflan voru stæltir kassar klæddir hvítri treyju fró auglýsingastofunni Tímabæ. Tímabært augnablik Linda Evans, elsku ljóska, sem lefltur Krystle í Dynasty, er sögð ætla í sönginn. Að vísu reiknar englnn með að Llnda geti nokkuð sem söngvari. Það skiptir þó ekki máli, skemmtikóngarnir í Las Vegas hafa tekíð budduna fram og vita að Linda „Vegas” á eftir að fylla sali og sæti — og fá fólkið til að borga. — sungu þúsundir stuðningsmanna Augnabliks er félagið skipti um búning Tímabært augnablik, sungu þúsund- ir stuðningsmanna Knattspymufélags- ins Augnabliks úr Kópavogi er félagiö gerði sér lítið fyrir og skipti um búning fyrir skömmu. Þaö var f yrir leikinn viö Snæf ell sem þeir gömlu fóru á grasiö og hinir nýju tóku við. Tímabær Augnablikslína, treyjan hvít meö rauð/grænum erm- um. Nú á heldur betur að blekkja and- Þeir voru komnir til að sjó og sigra og skipta um búning. Vanir menn ó velli. Betri helmingur Augnabliksmanna mettaði þúsundir æstra stuflnings- manna mefl pylsum. Þær vita að leiflin afl hjartanu liggur í gegnum mag- ann. DV-myndir KAE. Bjart yfir mönnum i sumarhúsi — mefl kampavfn i fötu. Sveinn Skúla varfl afl setja upp sólgleraugu eftir afl hann afhenti hvíta búninginn. Óneitan- lega still yfir kappanum. Þafl mun vera ..óþekkti leikmaðurinn" sem mundar hvitu gleraugun. Tina er sögð Turner góð. Hún glataði litlu snyrtibuddunni sinni nýlega á ferðalagi í Evrópu. Sminkpíur sem Tina hafa ráö undir rifi hverju. Hún fór inn í næstu búö og setti í nýja buddu sína sminkdót fyrir 100 þúsund. Þær geta það þessar Tinur. ★ ★ ★ ★ Lucy Ball sem fræg varð fyrir Lucy-þættina sina í bandariska sjónvarpinu, er nú með góða endurkomu i skemmtanalifinu þar vestra. Hún leikur Chaplin og hefur slegið í gegn í því hlutverki. Já, hún gerir það gott hún Lucy! ★ ★ ★ ★ „Ungfrú Mexíkó" yfirgaf völlinn i drossiu þeirra Augnabliksmanna. stæðingana. Það var enginn annar en Gunnar Steinn Pálsson, auglýsingafrömuður og félagi í Augnabliki, sem gaf nýju búningana og hannaði þá líka. Hann gat þó ekki verið viðstaddur hið tímabæra augnablik er Snæfelling- ar voru gjörsigraðir í nýju búningun- um, — var með starfsfólk sitt í útivist í Borgarfirði. Sá sem afhenti þá nýju var Sveinn Skúlason, fyrrum markvörður Breiða- bliks. Hann varðist allra frétta um máliö, lét verkin tala. Þetta var gert með stæL I nýjum tímabærum búningum, með bros á vör og léttleikandi bolta, er hafin stórsókn hjá Augnabliki. Þeir eru spútnikar sem kunna aö spyrna bolta. -JGH DV. MANUDAGUR1. JULl 1985. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Loren vill pilt- inn í manónám Gaudeamus igitur kyrjaður fyrir Guflna rektor. Gaudeamus á Laufásvegi — bragðmikill árgangur 75 f rá MR Tíu ára stúdentar frá Menntaskólan- um í Reykjavík héldu upp á afmælið einn laugardag fyrir skömmu. Vel var mætt, enda hress árgangur, og hófst veislan í Lækjargötunni, á fomum slóðum. Skundað var upp í rútur og ekið af stað. Fyrst lá leiðin upp á Laufásveg, að heimili Guðna rektors. Bankað var upp á, og Gaudeamus igitur kyrjaöur. Lengi lifir í gömlum glæðum. Traust fólk. Enn var haldið í austur, stefnan sett á Valhöll á Þingvöllum. Stórsteikur etnar og ljúfar veigar meö. Gleðin var við völd hjá valinkunnu liði. Fjörið var áfram í fyrirrúmi á heim- leiðinni, ræður fluttar og sungið saman við mikinn fögnuö bílstjóra. Það er sannarlega bragð að þessum árgangi, ' 1975 frá MR. -JGH Gina Lollo sendiherra Gina Lollobrigida, leikkona og ljós- myndari, hefur nú fengið áhuga á nýju hlutverki. Hún hefur sett sér það sem markmiö að verða fyrsta konan sem gegnir starfi sendiherra Italíu í Wash- ington. La Lollo í hlutverki Sheba. Nú vill hún verfla sendiherra í Washington. Hávaðarifrildi er á milli fyrrum hjónanna Sophiu Loren og Carlo Ponti um framtíðarmál Carlo yngri. Frú Loren vill fá piltinn í píanónám en Ponti vill að sonurinn haldi til Banda- ríkjanna í háskólanám. Auðvitað við virtan háskóla. Leyfiö krökkunum bara aö gera það sem þeir gera vilja og fara þangað sem þeir f ara vilja. Loren og Ponti. Þau deila um drenginn. Við verðum á þessum stöðum í sumar: 5. júlí Höfn, Hornafirði: Skemmtun + dansleikur. 6. júli Valaskjólf, Egilsstöðum: Skemmtun + dansleikur. 7. júli Valaskjólf kl. 14.00: Fjölskylduskemmtun. 7. júli Fóskrúðsfjörður kl. 21: Fjölskylduskemmtun. 12. júli Patreksfjörður: Skommtun + dansleikur. 13. júli Hnifsdalur: Skemmtun + dansleikur. 14. júli Hnifsdalur kl. 14.00: Fjölskylduskemmtun. 14. júli Suðureyri kl. 21.00: Skemmtun + dansleikur. 18. júli Skagaströnd kl. 21.00: Fjöl8kylduskemmtun. 19. júli Akureyri: Skemmtun + dansleikur. 20. júli Akureyri: Skemmtun + dansleikur. 21. júli Akureyri kl. 14.00: Fjölskylduskemmtun. 26. júli Hellissandur: Skemmtun + dansleikur. 27. júli Hvoll: Skemmtun + dansleikur. 1. ógúst Sauðórkrókur: Fjölskylduskemmtun. 2. ógúst Akureyri: Skemmtun + dansleikur. 3. ógúst Skjólbrekka: Skemmtun + dansleikur. 4. ógúst Laugar kl. 14.00: Fjölskylduskemmtun. 4. ógúst Skúlagarður kl. 21.00: Skemmtun + dansleikur. 9. ógúst Akureyri: Skemmtun + dansleikur. 10. ógúst Akureyri: Skemmtun + dansleikur. 16. ógúst Grindavik: Skemmtun dansleikur. 17. ógúst Aratunga: Skemmtun + dansleikur. 15 ára afmælishátíð Sumargleðinnar er nú hafin. Þeir Ómar, Bessi, Maggi og Hemmi á- samt Ragnari Bjarnasyni og hljómsveit lögðu af stað um síðustu helgi ■ þrumustuði. Sumargleðin hefur aldrei verið hressari með 2ja tima skemmtidagskrá og meiriháttar karnivalhátíð þar sem allt verður geggjað. Mætum öll í karnival-stuði. Jón Ómar Bessi Jón R- Stebbi Maggi Raggi Hemmi Kalli Eyþór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.