Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Page 47
DV. MANUDAGUR1. JULI1985. 47 Mónudagur 1.JÚIÍ Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með teiknimyndum: Tommi og Jenni, Hnattleikhúsið og Ævintýri Rand- vers og Rósmundar, teiknimyndir frá Tékkóslóvakíu. Sögumaður Guðmundur Olafsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rektun orkugjafa. Þýsk heimildarmynd.um nýjar hug- myndir um samstarf landbúnaðar og iðnaðar m.a. meö ræktun mat- jurta sem henta til eldsneytis- vinnslu. Þýðandi og þulur Sig- urður Grímsson. 21.25 Hughie. Einþáttungur eftir bandariska nóbelsskáldið Eugene O’Neill. Sviðsupptaka frá 1981. Leikstjóri Terry Hughes. Leikend- ur: Jason Robards og Jack Dod- son. Eríe Smith er einn af gaurun- um á Breiðvegi og heldur til í hrör- legu gistihúsi. Eini vinur hans, Hughie næturvörður, er nýlátinn og Smith rekur minningar sínar um hann og raupar af liðnum afrekum í samtali viö eftirmann hans. Þýöandi Reynir Harðarson. 22.30 tþróttir. Umsjónarmaður BjarniFelixson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. (Jtvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Um- sjón: EmilGunnarGunnarsson. 13.30 Ut í náttúruna. Ari Trausti Guðmundsson sér um báttinn. 14.00 „Hákarlarnir” eftlr Jens Björneboe Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les (20). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Utilegumenn. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. RUVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið. — Siguröur Kristinsson. RUVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flambardssetri” eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (8). 17.35 Tónleikar. 17.50 Síðdeglsútvarp. — Sverrir Gauti Diego. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þórunn Elfa Magnúsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Utvarpssagan: „Langferð Jóuatans” eftir Martin Á. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöfundur lýk- ur lestri þýðingar sinnar (26). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Umrót — þáttur um fíkniefna- mál. Störf fíkniefnalögreglunnar í Reykjavík. Umsjón: Bergur Þorgeirsson, Helga Agústsdóttir og Omar H. Kristmundsson. 23.20 Frá myrkum músikdögum 1985. Guðný Guðmundsdóttir, Szymon Kuran, Robert Gibbons, Carmil Russel, Kjartan Oskarsson og Inga Rós Ingólfsdóttir leika. a. „Sex lög” eftir Karólínu Eiríks- dóttur. b. „Dúó” eftir Atla Ingólfs- son. c. „Net til að veiða vindinn” eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Umsjón: HjálmarH. Ragnarsson. 00.10 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi Asgeir Tómasson. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvapplnn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Norðurslóð. Stjórnandi: Adolf H. Emilsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Stjómandi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr íslensk- um kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 21.25: HUGHIE — einþáttungur eftir O'Neill Vettvangurinn er Time Square- hótelið og stundin síðla nætur árið 1928. Erie Smith gengur reikull í spori inn í hrörlega móttökuna sem er mannlaus utan það að næturvörðurinn situr við skrifborö sitt. Erie syrgir nýlátinn vin sinn, Hughie, og tekur aö rifja upp minningar um brek þeirra og ánægju- stundir. Eitthvað á þessa leið hefst sjónvarpsmyndin sem er á dagskrá klukkan 21.25 í kvöld. Myndin er gerð eftir einþáttungi bandaríska nóbels- skáldsins, Eugene O’Neill og nefnist Hughie. Það er ekki óþekktari maður Jason Robards i hlutverki sínu í sjónvarpsmynd kvöldsins. en Jason Robards sem leikur aöalhlut- verk í myndinni en hann lék það einnig uppfærslu verksins á Broadway árið 1964. Þeir sem á annað borð kunna aö meta vandað leikverk og góðan leik ættu ekki aö verða fyrir vonbrigðum meðHughie. Útvarp kl. 22.34 — Umrót: Störf fíkniefna- lögreglunnar eru efst á baugi — rætt verður við Arnar Jensson lögreglufulltrúa og Ásgeir Friðjónsson sakadómara I kvöld lýkur þáttaröðinni um fíkni- efnamál á Islandi. Þátturinn Umrót hefst kl. 22.35 og verða störf fíkniefna- lögreglunnar í Reykjavík efst á baugi. Rætt verður viö Arnar Jensson lög- reglufulltrúa, yfirmann fíkniefiia- lögreglunnar og greint frá starfshátt- um og samstarfi við aðra aöila er tengjast þessum málum ásamt helstu fikniefnum á markaöinum. Þá kemur einnig til viðtals Ásgeir Friðjónsson, sakadómari í ávana- og fíkniefnamálum, og fjallar hann um lagalegu hliðina og starfsemi saka- dóms þessa málaflokks. Inn á milli verða svo gefnar ýmsar upplýsingar varðandi stöðu fíkniefna- mála á Islandi. Umsjónarmenn þáttar- ins eru Bergur Þorgeirsson, Helga Ágústsdóttir og Ömar H. Kristmunds- son. Þess má að lokum geta að Umfóts- þáttunum, sem hafa verið undanfam- ar vikur, verður fylgt eftir í Fimmtu- dagsumræðu að kvöldi 11. júlí kl. 22.35. Ómar Kristmundsson, Helga Ágústsdóttir og Bergur Þorsteinsson — umsjónarmenn Umróts. Landid helga og Eggptaland Ævintýraferð sem aldrei gleymist. Egyptaland — Kairo — píramídarnir miklu — sigling á Níl — Suður-Egypta- land — Luxor og Asswan. Ekið um bedúínabyggðir Sinai-eyðimerkur frá Kairo til Jerúsalem. Heimsóttir sögu- staðir Biblíunnar: Betlehem — Betania — Jórdansdalur — Dauðahafið — Jeriko — Nasaret. Dvalið við Gene- saretvatn. 2 síðustu ferðadagarnir við hlýja baðströndina í Tel Aviv. Hægt að fá Lundúnadaga á heimleið. Vel skipulögð rólegheitaferð um fjögur lönd og ógleymanlega sögustaði. Athugið verðið. Það er ótrúlegt. Innifalið flugferðir og akstur milli Landsins helga og Egypta- lands. Gisting á fyrsta flokks hótelum ásamt morgunverði og kvöldverði alla ferðina. Fararstjóri: Guðni Þórðarson sem farið hefur á annan tug hóp- feröa með Islendinga um þessar slóðir. Kynnið ykkur góða feröaáætlun og einstakt verð og pantið strax því þegar er búið að ráöstafa meira en helmingi sæta áður en þessi fyrsta auglýsing birtist. MALLORCA Kynningarverd kr. 26.900,- — 3 vikur, 2 í íbúd — F\ ■ i^EROIR = SGLRRFLUC Vesturgótu 17 símar 10661, 15331,22100. Suðaustanátt, víða 4—5 vindstig, rigning eða súld með köflum um allt sunnanvert landið og hiti 10—12 stig. Norðanlands og á Vest- fjörðum verður bjart yfir og hiti 13—17 stig og á stöku stað má gera ráðfyrir miðdegisskúrum. Veðrið hér ogþar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 12, Egilsstaðir skýjað 10, Keflavíkurflugvöllur rigning á síðustu klukkustund 10, Kirkju- bæjarklaustur rigning á síðustu klukkustund 9, Raufarhöfn létt- skýjað 7, Reykjavík rigning á síðustu klukkustund 10, Sauöár- krókur skýjað 10, Vestmannaeyjar þokumóða9. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 11, Helsinki skýjað 13, Kaup- mannahöfn hálfskýjað 13, Osló skýjað 12, Stokkhólmur skýjað 14, Þórshöfn alskýjaö 8. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- skírt 24, Amsterdam skýjað 17, Aþena léttskýjað 27, Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 23, Berlín rigning á síðustu klukkustund 16, Chicaó heiðskírt 23, Glasgow skýjað 15, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 23, Frankfurt- skýjað 22, Las Palmas (Kanarí- eyjar) léttskýjað 23, London al- skýjað 21, Los Angeles léttskýjaö 29, Lúxemborg skýjað 20, Madrid léttskýjað 24, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 25, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 31, Miami hálfskýjað 33, Montreal léttskýjaö 24, New York léttskýjað 21, Nuuk þoka í grennd 5, Paris skýjað 24, Róm þokumóða 25, Vín léttskýjað 22, Winnipeg al- skýjaö 20, Valencía (Benidorm) heiðskírt27. Gengið Gengisskráning nr. 120 - 01. júli 19B5 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi DoOar 41,540 41,660 41,790 Pund 54,644 54,802 52,384 Kan. dctllar 30,613 30,701 30,362 Dönsk kr. 3,8268 3,8379 3.7428 Norsk kr. 4,7613 4,7751 4.6771 Sænsk kr. 4,7499 4,7636 4.6576 fi. mark 6,5963 6,6153 6.4700 Fra.franki 4,5018 4,5148 4.4071 Belg. franki 0,6814 0,6834 0.6681 Sviss. franki 16,3737 16,4210 15.9992 Holl. gyllini 12,1729 12,2081 11.9060 V-þýskt matk 13,7195 13,7592 13.4481 it. lira 0,02150 0,02156'0.02109 Austurr. sch. 1,9523 1,9579 1.9113 Port. Escudo 0,2401 0,2408 0.2388 Spá. peseti 0,2399 0.2406 0.2379 Japanskt yen 0,16731 0,16780 0.1661 irskt pund 43,008 43,133 42.020 SDR (sérstök jldráttetréttindi) 41,7182 41,8380 Simsvarivegr gengisskráningar 22190. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi<33S€0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.