Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 1
170. TBL. -75. og 11. ÁRG. - MÁNUDAGUR 29. JÚLÍ1985.
DAGBLAÐIЗVÍSIR
Tuttugu friðarsamtök undirbúa aögeröir gegn íslendingum:
Krefjast uppsagnar á
samningnum við Hval hf
segja íslendinga stórgræða á „vfsindahvalveiðum”
ÓskarMagnússon, DV, Washington:
„Islenska stjómin getur sagt upp
samningnum við Hval hf. fram til 1.
september. Við munum bíða fram að
þeim tíma með aðgerðir,” sagði
Craig van Note, forsvarsmaður
friðunarsamtakanna Monitor, í sam-
taliviðDV.
„Við munum nota tímann til
undirbúnings,” sagði van Note.
Hann sagöi að undir lok fundar Al-
þjóða hvalveiðiráðsins í
Boumemouth hefði Islendingum ver-
ið afhent skjal, undirritað af tuttugu
friöunarsamtökum. Þar var þess
krafist að samningnum við Hval hf.
um hvalveiðar í visindaskyni yrði
sagt upp á meðan tækifæri væri til
þess, það er að segja fyrir 1. septem-
ber, eins og ákvæði samningsins
heimila.
Van Note sagði aö starfsmenn
Greenpeace heföu reiknað út hvaða
hagnað Islendingar hefðu af vísinda-
veiðunum og í ljós hefði komiö að
hagnaðurinn yrði á biiinu 6 til 8
milljónir dala árlega. „Það eru hátt í
30 milljónir dala á þeim 4 árum sem
um ræöir. A sama tíma erkostnaður
Islendinga af visindarannsóknunum
aöeins um ein og hálf milljón dollara.
Menn sjá því greinilega aö þessar
veiðar eru stundaðar í gróðaskyni,”
sagðivanNote.
-KÞ
Að njóta lifsins og fá sór svalandi sjávarloft er best gert með því að leggjast á bryggjukantinn og brosa.
Það gerðu þær stöllur Inga Björg og íris Björg og sögðust leggjast við bryggju. Og sólarmegin í tilverunni
létu þær pollana auðvitað ekki angra sig.
Viðtal við
Picassos
— sjábls.4
helgarinnar
— sjábls. 18-23
Hættulegleikföng
_________—sjábls.7_________
Gosdiykkjapólitík
_________— sjábls. 10 _____
Rock Hudson með flensu
— sjábls.2
Rallað á Húsavík
— sjá Ws. 15
Reykjavíkur-
mótbamanna
sjábls.2
Laussæti
ísólina?
— sjábls.6
Fiskeldi á Neskaupstað
— sjábls.34