Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 40
FRETTASKOTIÐ
(68) • f78) *(58
Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022.
Hafir þú ábendingu
eða vitneskju um
frétt — hringdu þó í
sima 68-78-58. Fyrir
hvert fréttaskot,
sem birtist eða er
notað í DV, greið-
ast 1.000 krónur óg
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið i
hverri viku,
Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
MANUDAGUR 29. JULI 1985.
DeilumaríBJ:
Kristóferof-
metur mikil-
vægi sitt
- segir Garðar Sverris-
son, starfsmaður BJ
„Ef formaöurinn kýs aö kalla
þessa tillögu mina grunnhyggnis-
lega, þá hlýtur þaö að vera yfir-
veguö afstaða hans til málsins,"
sagði Garöar Sverrisson, starfs-
maður Bandalags jafnaöarmanna,
í samtali viö DV í morgun. Haft var
samband viö hann vegna ummæla
Kristófers Más Kristinssonar, for-
manns landsnefndar BJ, í DV á
laugardag. „Eftir stendur þó, og
það er kjami málsins,” sagöi
Garöar, „aö tillagan var samþykkt
meö yfirgnæfandi meirihluta. Ef
hann hefur smekk til aö kalla það
grunnhyggni, þá virðist mér slíkt
oröbragð segja meira um hann en
okkur.”
— Formaöurinn nefnir fornald-
arkrata í viötaiinu, er þaö „andófs-
hópurinn”?
„Já, þaö má vel vera aö
jafnaðar- og réttlætisáherslur séu
ekki mjög nýtískulegar og þyki
jafnvel hallærislegar hjá fólki eins
og hinni nýríku uppa-kynslóð. BJ á
ekki að daöra við það lið. Ihaldinu
er alveg treystandi til aö axla þá
byröi og koma til móts viö slikar
Ufsskoðanir.”
— Kristófer segir aö enginn
hinna óánægöu hafi komiö að máli
viö hann og fólk sé ekki í stjórn-
málaflokki til að þegja?
„Þetta eru huggulega ásakanú-
frá formanni okkar. Hvað mig
varðar, þá hefi ég ítrekað reynt aö
upplýsa hann um ýmis megin-
markmið jafnaöarstefnunnar, sem
lágu jú til grundvaUar stofnun
bandalagsins. Hann veit mætavel,
og betur en flestir aörir, hverjar
skoðanir okkar eru. Við verðum
hins vegar aö kaupa DV til aö
kynnast skoöunum hans á mönnum
og málefnum.”
— Beinist þá óánægja ykkar
gegn formanninum sérstaklega?
„Þarna finnst mér hann ofmeta
mikilvægi eigin persónu. MáUö
snýst um grundvaUaratriöi í póU-
tík,”svaraðiGarðar.
-ÞG
TALSTÖÐVARBÍLAR
UM ALLA BORGINA
SÍMI 68-50-60.
i0lBlLASro
■*> .......
%
ÞRDSTUR
SÍÐUMULA 10
LOKI
Telst það til tíðinda að
stjórnmálaforingjar of-
meti eigin persónu?
Eldhús í Jöklaseli gjörónýtt eftir eldsvoða:
Það vard sprenging
og eldur fór út um allt
sagði húsráðandi í samtali við DV
„AUt í emu varð eldhúsiö eitt eld-
haf,” sagði húsráöandi í raöhúsi í
JöklaseU í Breiöholti í samtali viö
DV. Þar kviknaði í út frá feiti í potti
um klukkan 20 í gærkvöldi. Viö
vorum að flytja. Ég var að elda í
fyrsta skipti og skildi pottinn eftir á
heUunni á meðan ég skrapp frá.
Dóttir mín kom aö þessu og þaö
logaði aUt í einum hvelU. Fyrst
reyndum við aö kæfa eldinn með
teppabút. Þegar þaö dugöi ekki kom
einhver með vatn og heUti, en þá
varð sprenging og eldurinn fór út um
allt.” ÞegarslökkviUðkomá vett-
vang fóru fjórir reykkafarar inn í
húsiö til að ráða við eldinn. Þá logaði
í skápum fyrir ofan eldavél og í viftu.
„Eldhúsið er gjörónýtt en ekki
urðu verulegar skemmdir annars
staöar,” sagöihúsráöandi.
Flytja þurfti tvo menn á slysa-
deild eftir atvikiö. Gunur lék á að
einn heimiUsmanna heföi fengið
reykeitrun, en annar brenndist á
hendi.
-EH.
Jón Páll, sterkasti maður heims, sigraði i keppni í pítukasti sem haldin var fyrir framan kjúklingastað í
Skipholtinu um helgina. Pítan vó 20 kiló og sigraði Jón Páll með yfirburðum, kastaði pitunni 13 fet. Sá
sem var í öðru sæti kastaði 7 fet. EH /DV-mynd S.
Kærði
tilraun
til
nauðgunar
Rúmlega tvítug stúlka kæröi
nauðgun til lögreglunnar á laugar-
dagsmorgun. Maöurinn, sem
stúlkan kærði, er um fertugt.
Atburðurinn átti sér stað á heimili
mannsins í Háaleitishverfi í
Reykjavík.
Að sögn Þóris Oddssonar vara-
rannsóknarlögreglustjóra kæröi
stúlkan upphaflega fyrir nauðgun
en nú hljóöar kæran upp á aö
maöurinn hafi gert tilraun til að
eiga mök við hana. Maöurinn, sem
um ræðir, hefur verið látinn laus.
Neitar hann aö hafa beitt stúlkuna
ofbeldi. Málið hefur verið sent
rikissaksóknara og er manninum
gert aö halda sig innan lögsögu
Reykjavíkur.
-EH.
Ráðist á óf ríska stúlku á Hlemmi:
Grunaður árásarmaður
með fjarvistarsönnun
slepptúrhaldiígær
Maöurinn sem handtekinn var,
grunaöur um aö hafa ráðist á ófríska
konu á Hlemmi, hefur fjarvistar-
sönnun. Hann var handtekinn á
laugardaginn eftir að stúlkan lét í té
lýsingar á klæðnaði árásarmannsins
en var látinn laus á hádegi í gær.
Málsatvik voru þau að stúlkan,
sem er um tvítugt og komin fjóra
mánuöi á leið, var stödd á Hlemmi
laust eftir klukkan fjögur aöfaranótt
laugardags. Gaf sig þá á tal við hana
maður og bað hana um að koma meö
sér heim. Neitað konan þessari
málaleitan. Gerði maðurinn sér þá
lítið fyrir og sparkaöi í kviðinn á
henni og hvarf síðan á braut. Þegar
stúlkan fannst á Hlemmi blæddi
henni og var hún þegar flutt á
sjúkrahús.
Að sögn Þóris Oddssonar vara-
rannsóknarlögreglustjóra hafa verið
yfirheyrö vitni sem staðfesta fjar-
vistarsönnun mannsins sem hand-
tekinn var. Grunur hafi beinst að
honum eftir fatalýsingar stúlkunnar
en umræddur maður hefur setið í
fangelsi fyrir grófar árásir á fólk. A
faitalýsingum sé hins vegar erfitt aö
byggja þvi margir gangi svipað til
fara.
Stúlkan, sem ráðíst var á, hefur
ekki getaö borið kennsl á árásar-
manninn í myndasafni lögreglunnar.
Sagði Þórir að myndir í safninu væru
oft á tíðum gamlar og erfitt fyrir
leikmenn að þekkja menn á þeim.
Konunni líður eftir atvikum og eru
læknar ekki mjög áhyggjufullir þrátt
fyrir ástand hennar. -EH.
í
5