Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 20
20 DV. MANUDAGUR 29. JULI1985. DV. MÁNUDAGUR 29. JULI1985. 21 Iþróttir Iþréttir Iþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir P I I I „Stflum á að i vinna tvöfalt” I 8 I I I I sagði þjáifari kvennaiiðs ÍA í 1. deild, Steinn Helgason, eftir að liðið hafði sigrað aðalkeppinautana, Breiðablik, á Skipaskaga ígærkvöld,2:l Frá Sigþóri Eiríkssyni, fréttaritara DV á AkraDesi: I „Við stílum á aö vtona tvöfalt. | Sigurtan var mjög stór áfangi í leið * okkar að Islandsmeistaratitlinum en I baráttan er ckki búin enn. Fjórir | leikir eru eftir, þar af þrír úti,” sagði ■ Stetan Helgason, þjálfari kvenna- ■ jiðs Akraness, sem sigraði aðal- kepptaauta sína í 1. deild íslands- mótstas á Akranesi í gaerkvöldi, 2—1. IA hefur þ ví náð sex stiga forskoti. Steinn er nú á sínu f immta ári sem þjálfari Akraness og hefur honum tekist að byggja upp mjög sterkt lið. Breiðablik stillti upp „undanþágu- stelpunum” svokölluðu, þeim Magneu Magnúsdóttur og Brynju KJARSKOGI Hjjómsve'tin ( . LU'.Amsv/eit'n , GVPSV Speciai Treat ^ r Hijómsvettm q .3H\jómswe't>n^hraínar * Hijómsvert'n kar ***0^ÍZ£»* ^ Söngsvett'n + LúðraSN/eit samkórinn W TinnlNorej' ökuieikm Bt-tJ tGamanvisur og gamanmai * Slgriðut Han«aö6tt« Kvöidvaka * Jörundur 1 Pálmi Gestsson *ö,nAma»n ^ Guðmundur u«a ÍBamaskemmtun i Brúðubíiiinn Barnaieikir 4* Tívoií Barnadansiei ir j, \/arðeidur jg Bugeidasýmng Reiðhjó'akeppH' ATHUGIÐI Loksins á íslandi Biotonemeðferð Ný aðferð f baráttunni gegn hrukkum og cellulite Biotonemeðferð byggist á hinni xvafomu ktnversku nálar- stunguaðferð. Biotonegeislinn kemur í stað nálanna og erþví ný leið til að koma jafnvxgi á hina náttúrlegu orku líkamans. Geislinn örvar frumumar og eflir vöðvatónusinn án óþceg- inda og aukaverkana. Biotonetaskið hefur einnig verið kallað kaldur eða mjúkur laser og getur ekkiskaðað né brennt líkamann. Viflurkennt í Englandi og Kanada. Fullum trúnafli heitiO viO meöferfl. Gerður Kristjánsdóttir, Biotone Therapist. Upplýsingar og tímapantanir á snyrtistofunni Saloon Ritz, sími 22460. Guðjónsdóttur, en þær fengu undan- ■ þágu hjá KSl til aö leika leikinn þar * sem þær hafa ekki enn fengið sig I lausar frá öxaback, félagi því er þær | léku með úti í Svíþjóð. Það dugði _ Blikastelpunum þó ekki. Strax á 11. I minútu náðu Skagastelpumar for- | ystunni er Laufey Sigurðardóttir _ einlék inn í vítateig Blikanna og var I felld. Ragnheiöur Jónasdóttir tók | vítaspyrnuna og skoraöi örugglega, ■ 1—0. Blikastelpurnar náöu síðan ■ undirtökunum eftir markið en gekk | hins vegar brösuglega aö skapa sér g markfæri. Blikastelpumar byrjuðu seinni I hálfleikinn af miklum krafti og vom | nálægt því aö jafna leikinn er skot _ Ástu B. Gunnlaugsdóttur fór rétt • l framhjá. Það voru hins vegar Akur-1 nesíngar sem skoruðu næsta marit | og var það sérlega glæsilegt. Eagnheiður sendi þá boltann með I 1 glæsilegu snúntagsskoti sem hafnaði | uppi í samskeytum Blikamarksins _ og eftir þaö var aldrei spuming um • úrslitin. Kópavogsbúarnir náöu þó | að minnka muntan þegar tólf ■ mínútur vom til loka leiksins. ■ Þrumuskot einnar Blíkastelpunnar | hafnaöi þá í þverslá iA-markstas og ■ Magnea Magnúsdóttir var vel * vakandi og átti ekki í erfiðleikum I meöaöskora. | Ragnheiður JónasdóttirogLaufey " Sigurðardóttir voru bestar í Akra- I nesliðtau sem átti reyndar allt góðan | dag. Lengi vel leit út fyrir aö Ragn- . heiður myndi ekki leika vegna ■ veikinda en þau mál björguðust á | síðustustundu. | Asta B. Gunnlaugsdóttir lék best ” Breiðabliksstelpnanna sem voru I niöurlútar að leikslokum. Eiga nú | vart raunhæfa möguleika á Islands- meistaratitlinum auk þess sem þær I féllu út úr bikarkeppninni fyrir Val í I síðustu viku. -fros.j Fram—Þór í kvöld Fram og Þór eigast við í undan- úrslitum bikarkeppni KSÍ í kvöid. Leikið er á Laugardaisvelli og hefst leikurinn klukkan 20. -fros. Pétur afþakkaði 1,5 mi jónir í ársl laun — frá gnska liðinu Panionios — ásamt afnotum af bíl, einbýlishúsi og þremur fiugmiðum á milli Aþenu og Reykjavíkur. Belgar undrandi Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DVíBelgíu: Belgíska blaðið Laste Niewsblad gretair frá því um helgtaa að belgíska félagið Antwerpen hafi tapað mörgum milljónum á þvi að geta ekki selt Pétur Pétursson til gríska liðstas Panionios etas og til stóð fyrir skömmu. Blaðið segir þetta mjög slæmar fréttir fyrir Antwerpen sem er í miklum f járhags- erfiðleikum og er að reyna að ná end- um saman eftir síðasta keppnistíma- bil. Laste Niewsblad greinir einnig frá því með miklum undrunartón að Pétur skuli ekki hafa þekkst boð gríska liðsins. Liöið hafi boöið Pétri um 1,5 milljónir króna í árslaun, frí afnot af bifreið og glæsilegt einbýlishús. Einnig þrjá flugmiöa á ári milli Aþenu og ------------- Reykjavíkur. Belgar almennt eru mjög hissa á því að Pétur skuli ekki hafa tekið þessu boði og farið tU gríska Uöstas. -SK. Tigana til Ítalíu? I Miklar iíkur eru nú á því að franski IknattspyrnusnUIingurtan Jean Tigana sé á leiðtani tU nýliðanna ILecca, í 1. deildtoni ítölsku. Tigana er 30 ára miðvaUar- j^eikmaður og lék stórt hlutvcrk í Evrópumeístarasigri Frakka í fyrra. ] Lið hans, Bordeaux, hefur ekki enn g gert upp hug stan um, bvort það láti I Tigana fara en leikmaðurtan hefur I sjálfur lýst yfir miklum ábuga á g tUboði Lecca. -fros. , Nýkrýndir bikarmeistarar IR í frjálsum íþróttum. D V-mynd Eiríkur Jónsson. ff Þetta er sóðagrein ff sagði Aðalsteinn Bernharðsson eftir að hafa unnið óvæntan sigur í þrístökki á bikarmeistaramóti FRÍ sem lauk f gær. ÍR-ingar urðu bikarmeistarar f jórtánda árið i röð en UMSE og UÍA féllu niður í 2. deild „Ég átti von á því að stelpurnar töpuðu en er mjög ánægður með sigur- inn og þá sérstaklega árangur Odd- nýjar og Bryndísar,” sagði htan kunni frjálsíþróttaþjálfari Guðmundur Þórartasson í spjaUi við DV eftir að ÍR hafði sigrað í bikarkeppni frjáls- íþróttasambandstas í fjórtánda stan í röð. Það er heimsmet því ekkert annað liö hefur unnið keppni sem þessa oftar en tólf sinnum. Það var þó ekki iR-ingur sem náði besta og óvæntasta árangri mótsins. Aöalstetan Bernharðsson, UMSE, kom mjög á óvart með því að sigra í þrí- stökkinu þar sem hann náði ágætum árangri. Stökk 14,57. „Þetta er sóða- grein,” sagði Aðalsteton eftir hlaupið en Aðalsteinn tók þristökkiö eingöngu sem aukagrein. Aðalstetan varð fjór- faldur sigurvegari á mótinu en þaö nægöi félagi hans, UMSE, skammt, liðið féU ásamt Ármanni niður í 2. deUd þrátt fyrir að hafa náð þriðja besta árangri af Uðunumsex í karlaflokki. Þá urðu þær stöHur Oddný Árna- dóttir og Bryndis Hólm mjög sigur- sælar á mótinu en þær keppa báðar fyrir IR. Oddný náði stórgóðu 400 metra hlaupi, hljóp á 55,96 og sigur Brvndísar í spjótkastinu var mjög óvæntur. 1R hlaut 155 stig á mótinu. HSK varö í öðru með 120 stig, FH-iagar í þriðja með 117 stig, Ármana hlaut 111, UMSE var með 98,5 og UÍA rak lestina með 89,5 stig. Tvö stíðasttöidu liðin faUa því nlður í 2. deild. Annars urðu ár- sUt í einstökum greinum þessi: 400 metra grindahlaup karla: 1. Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 2. Guðmundur Skúlason, Á 3. Auðunn Guðjónsson, HSK 4. Viggé Þ. Þórisson, FH 5. Hlöðver Jökulsson, UÍA 6. Birgir Þ. Jóakimsson, ÍR 400 metra grtadahlaup kvenna: 1. Valdís HaUgrímsdóttir, UMSE 2. Ingibjörg ívarsdóttir, HSK 3. HUdur Bjömsdóttir, Á 4. Eva Sif Heimisdóttir, ÍR 5. LUlý Vióarsdéttir, UlA 6. Guðrán Eysteiusdóttir, FH 200mkarla: 1. Jóhann Jóhannsson, IR 2. EgUl Eiðsson, ÚlA 3. Hjörtur Gíslason, UMSE 4. Ölafur Guðmundsson, HSK 5. Viggé Þ. Þórisson, Ffi 6. Guðni Tómasson, Á Kúluvarpkarla: 1. Eggert Bogason, FH 2. Pétur Guðmundsson, HSK 3. Sigurður Einarsson, Á 4. Garðar VUhjálmsson, UÍA 5. GísU Sigurðsson, ÍR 6. Sigurður Matthiasson, UMSE Langstökk karla: 1. Kristján Harðarson, Á 2. Stelán Þ. Stefánsson, ÍR 3. Unnar VUhjálmsson, UÍA 4. Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 5. Jón B. Guðmundsson, HSK 6. Janus Guðlaugsson, FH Spjótkast kvenna: 1. Bryndís Hólm, ÍR 2. Birgitta Guðjónsdóttlr, HSK 3. Helga Unnarsdóttir, ÚÍA 4. Erna Lúðvíksdóttir, Á 5. Bryndís Guðnadóttir, FH 6. Guðrún E. Höskuldsdóttir, UMSE 53.84 56,64 57,53 58.25 59.25 60.14 83,05 65,06 66.84 68,97 75,32 86,58 21,45 22,94 23,05 24,13 24,74 25.15 16,78 16.16 14,38 13,86 13,73 13,35 7,25 7,15 6,94 6,80 6,70 6,43 43,84 41,76 32,72 32,12 27,98 25,36 403mkvenna: 1. Oddný Amadóttir, ÍR 2. Rut Olafsdóttir, FH 3. Valdís HaUgrímsdóttir, UMSE 4. Birgitta Guð jénsdóttir, HSK 5. Helga Magnúsdóttir, UÍA 6. HUdur Bjömsdóttlr, Á 1500mkvenna: 1. Martha Emstdóttir, Á 2. Rut Olafsdóttir, FH 3. UnnurStefánsdðttir, HSK 4. LUlý Viðarsdóttir, UÍA 5. Hrönn Guðmundsdóttir, ÍR 6. Bryndís Brynjarsdðttir, UMSE Kúluvarp kvenna: 1. Sofffa R. Gestsdóttir, HSK 2. Helga Unnarsdóttir, UÍA 3. Margrét D. Óskarsdóttir, ÍR 4. Helga S. Hauksdóttir, UMSE 5. Ólöf B. Einarsdóttir, FH 6. Eraa Lúðvíksdóttir, Á 3000 m htadrunarhlaup: 1. Jón Dlðriksson, FH 2. Gunnar Blrgisson, ÍR 3. Bragi Sigurðssoa, Á 4. Páll Jónsson, UMSE 5. Ingvar Garöarsson, HSK UÍA sendiekkikeppanda 100 m kvenna: 1. Oddný Ámadóttir, ÍR 2. Súsanna Helgadóttir, FH 3. Helga Magnósdóttir, UÍA 4. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK 5. Valdís HaUgrímsdóttir, UMSE 6. Fanney Sigurðardóttir, Á Iláutökk kvenna: 1.1’órdís Gisls jot.'ir, HSK 2. Guðbjörg S\snsjóttir, ÍR 3. Þorbjörg Kristjánsdóttir, Á 4. Þórdis Hrafnkelsdóttir, UtA 5. Þórunn Sigurðardóttlr, FH 6. Hanna D. Markásdóttir, UMSE 55,96 58.24 59,22 59,68 60,44 62.24 4:47,61 4:55,66 4:56,59 5:13,03 5:19,23 5:21,51 13,43 12,00 10,07 9,25 9,09 8,80 9:24,05 9:34,44 9:56,66 10:44,47 11:36,21 12,30 12.74 12.75 12,93 12,96 13,15 1,80 1,60 1,60 1,55 1,50 1,45 Spjótkast karla: 1. Sigurður Einarsson, Á 74,58 2. Sigurður Matthíassou, UMSE 67,84 3. Óskar Thorarenssen, ÍR 61,30 4. UnnarGarðarsson, HSK 60,74 5. Unnar Viihjálmsson, UÍA 59,70 6. Guðmundur Karlsson, FH 56,78 SOOmkarla: 1. Guðmundur Skúlason, Á 2. Magnús Haraldsson, FH 3. Gunnar P. Jóakimsson, ÍR 4. EngUbert Olgeirsson, HSK 5 Hlöðver Jökulsson, UÍA 6. Páll Jónsson, UMSE Hástökk karla: 1. Gunnlaugur Grettisson, ÍR 2. Unnar Vilhjálmsson, UlA 3. Kristján Hreinsson, UMSE 4. Kristján Harðarson, Á 1,90 5. Aðalsteinn Garðarsson, HSK 1,85 6. Magnús Haraldsson, FH 1,40 4X100m boðhlaup kvenna: J.SveitlR 49,98 2. Sveit HSK 50,69 3. Sveit FH 51,09 4. Sveit Á 51,59 5. Sveit UÍA 52,85 6. Sveit UMSE 53,09 4 X100 m boðhlaup karla: 1. Sveit ÍR 43,55 2. Svelt UMSE 43,85 3. Svcit A 45,34 4. Sveit HSK 46,01 5 SveitUtA 46,34 6. Sveit FH 47,80 •Slcggjnkast: 1. Sggert Bogason, FH 53,94 2. Jón H. Magnússon, tR 45,18 3. Óskar Sigurpálsson, UÍA 38,78 4. Stefán Jóhannsson, Á 36,80 5. Pétur Guðmundsson, HSK 36,80 6. Sigurður Matthiasson, UMSE 26,96 Framhald á moryun. — þegar Völsungar yfirspiluðu ísfirðinga Það má segja að aðetas eitt lið hafi verið á grasvelltaum á Húsavik á laugardagtan er Völsungur tók á móti tsfirðtogum í 2. deildtani i knattspyrnu. Yfirburöir Völsunga voru algerir og 4—0 sigur heimamanna hefði geta orðið helmtagi stærri. Það tók Völsunga heilar 43 mínútur að skora mark sem kom eftir vel útfæröa sóknarlotu og Jónas Hallgrímsson rak endahnútinn meöskoti tanan úr vítateig. Lófaklappið var ekki þagnað er Völsungar skoruöu annaö mark og var Kristján Olgeirsson þar að verki. Staðan því 2— 0 í hálfleik. Um miðjan seinni háifleiktan fengu heima- menn homspyrnu. Kristján Olgeirsson tók hana og sendi boltann beint á koll Omars Rafnssonar, sem skailaði knöttinn í netið. Besti maður leiksins, Jón Leó Ríkharðsson, skoraöi síöan síðasta markiö eftir að hafa fengið sendingu frá varamanninum Sigurgeiri Stefánssyni. Jón hljóp af sér varnarleikmenn Isafjaröar og skoraði örugglega framhjá Hreiðari markverði. Lið Völsunga er jafnt og áttu allir leikmenn liðsins góðan dag. Jón Leó bestur og þá vakti ungur nýliði athygli, Skarphéðinn Ivarsson sem lékstöðu miðvarðar. Isfirðingamir vom mjög slakir og höfðu Hús- víktagar á orði að þeir hefðu ekki fengið slakara lið í heimsókn. Besti leikmaður IBI var Haukur Magnússon auk þess sem Hreiðar Sigtryggsson áttigóöanleikámillistanganna. -fros. Langer tapaði „Ég hélt að öll góðu árta væru að baki eftir að hafa leikið í eitt og hálft ár án sigurs. Ég ákvað þá að taka það rólega og njóta golfsins og þá gekk dæmið upp,” sagði Graham Marsh eftír að hafa borlð sigur úr býtum á opna hollenska meistaramóttau i golfi og legg ja þar meö s jálf an Bernard Langer að velli. Langer hafði af- sakanlr á reiðum höndum og sagði að hann væri enn mjög þreyttur eftir opna breska meistara- mótið frá þvi í síðustu viku. Þrír GR-menn í efstu sætum — i opna Húsavíkurmótinu Geir Svansson, GR, varð um helgtaa sigur- vegari í f lokki sem gefur stig til laudsliðs á opna Húsavíkurmótinu í golfi sem að sjálfsögðu fór fram á Húsavík. Geir lék á 152 höggum en Hannes Eyvtadsson, GR, sem varð annar var á 155 höggum. Þriðji varð síðan Sigurður Péturs- soná 157 höggum. Einnig var keppt í opnum flokkum karla, kvenna og drengj a og urðu úrslit sem hér segir: Opinnflokkurkaria: (áníorgjafar) 1. Ólafur Gylfason, GA 163 högg 2. Sigurður Héðinsson, GK 165 högg 3. JónG. Aðalsteinsson, GA Með forgjöf: 168 högg 1. ívar Harðarsson, GR 141 högg 2. ÓlafurGylíason.GA 143 högg 3. PálmiÞorstcinssou,GH Opinn flokkur kvenna: (án forgjafar) 150 högg 1. Þórdís Gcirsdóttlr, GK 169 högg 2. Krlstín Þorvaldsdóttir, GK 195 högg 3. Sigurbjörg Guðnadóttir, GV Mcð forgjöf: 204 högg 1. Þórdís Geirsdéttir, GK 2. Sólveig Skúladóttir, GH 149 högg 159 högg 3. Aöalheiður Jörgensen.GR Opinnflokkurdrcngja: (ánforgjafar) 165 högg 1. Ólafur Ingiraarsson, GH 164 högg 2. RagnarÞ. Ragnarssou, GH 170 högg 3. Magnús H. Karlsson, GA Með forgjöf: 171 högg 1. Ólafur Ingimarsson, GH 142 högg 2. Kagnar Þ. Ragnarsson, GH 146 högg 3. Magnús H. Karlsson, GA 151 högg -SK. Hurst endur- tók leikinn — er landsiið Englendinga og V-Þjóðverjar frá 1966 áttust víð á Elland Road Geoff Hurst, gamla kempan scm lék á árum áður með West Ham og Stoke og skoraði þrennu í úrslitaleik heimsmcistarakeppntauar 1966 er England vann V-Þjóðverja 4—2, endurtók leíkinn um helgtaa er gömlu landsliðin léku saman í ágóðaleik vegna Bradfordbrunans. Englendingar unnu 6—4 sigur frammi fyrir 19.000 manns sem borguðu sig inn á EUand Road heimavöll Leeds. Hurst er orðtan 46 ára og starfar sem tryggtagasölumaður. -fros.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.