Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 38
38
DV. MANUDAGUR 29. JULI1985.
BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
. >
Síðasti
drekinn
Hörkuspennandi, þrælgóð og
fjörag, ný, bandarísk karate-
mynd, með dúndurmúsik.
Fram koma De Baree
(Rhythm of the Night), Vanity,
og flutt er tónlist með Stevie
Wonder, Smokey Robinson,
The Temptations, Syreeta,
Rockwell, Charlene, Willie
ftutchog Alfie.
Aðalhlutverk:
Vanity og
Taimak karatemeistari.
Tónlistin úr myndinni hefur
náð geysilegum vinsældum og
er verið að frumsýna myndina
umheimailan.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
D'i ,v stereo.
ilækkað verð.
Bönnuð innan 19 ára.
Prúðu leikararnir
Kermit, Svínka, Fossi og allt
gengið slá i gegn á Broadway i
þessari nýju,. stórkostlega
skemmtilegu mynd. Margir
frægir gestaleikarar koma
fram- Liza Minnelli, EUiott
Gould, Brooke Shields og fl.
Sýndkl 5.
Karate kid
Endursýnum þessa frábæru
mynd í örtáa daga.
Sýnd í B-sal
kl. 7 og 9.05.
Staðgengillinn
Sýnd í B-sal
kl. 11.15.
DRAUMLEIKUR
eftir August Strindberg.
Leikstjórn og handrit: Kári
HaUdór.
Þýðing: Sigurður Grímsson.
Höfundur tónlistar: Arni
Harðarson.
8. sýning þriðjudaginn 30. júlí
kl.22.
9. sýning fimmtudaginn 1.
ágúst kl. 22 í Félagsstofnun
stúdenta.
ATH.: allra síðustu sýningar.
Sala veitinga hefst kL 21.30.
Upplýsingar og miðapantanir
ísíma 17017.
Simi 50249
A bláþrœði
Sérstaklega spennandi og
viðburðarik, ný, bandarisk
kvikmyndilitum.
Aðalhlutverið leikur • hinn
óviðjafnanlegi Cllnt . East-
wood.
Þessi er talin ein sú besta sem
komið hefur frá Clint
tsl. teztl.
Sýnd kl. 9.
LAUGARÁi
SALURA:
Myrkraverk
Áður fyrr átti Ed erfitt með
svefn. Eftir að hann hitti
Diana á hann erfitt með að
halda lifi. Nýjasta mynd John
Landis. (Animal house,
American werewolf og
Trading places).
AðaUilutverk:
Jeff Goldblum
(The big chill) og
Michelle Pfeiffer
(Scarface)
Aukahlutverk:
Dan Aykroyd,
Jim Henson,
David Bowie o.fl.
Sýnd kl. 5,7.30 oglO.
Bönnuð innan 14 ára.
SALURB
Frumsýning
Djöfullinn í
fröken Jónu
Ný djörf bresk mynd um kyn-
svall í neðra en því miður er
þar allt bannað sem gott
þykir.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ira.
SALURC
í háalofti
Ný, spennandi og skemmtileg
bandarísk-grísk mynd um
bandariska skiptinema í
Grikklandi. Ætla þeir í ferða-
lag um eyjamar áður en skól-
inn byrjar, en lenda í njósna-
ævintýri.
Aðalhlutverk:
Daniel Hirsch,
Clayton Norcros,
Frank Schultz.
Leikstjóri:
Nico Mastorakis.
Dolby stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.
ÁIIM
Ný, bandarisk stórmynd um
baráttu ungra hjóna við
náttúruöflin.
1 aðalhlutverkum eru stór-
stjömurnar
SissySpacekog
Mel Glbson.
Leikstjóri:
Mark Rydell
(Ongoldenpond).
Dolby stereo.
Sýnd kl. 9.
Undarleg paradís
Ný margverðlaunuð svarthvít
mynd sem sýnir ameríska
drauminn frá hinni hliðinni.
,,,Morgunbl.
„Besta myndin i bænum” NT.
Sýnd kl. 11.
Salur 1
Frumsýning:
* Sveifluvaktin
• in, ný, bandarísk kvikmynd íl
litum. — Seinni heims-'
styrjöldin: eiginmennimir emj
sendir á vígvöllinn, eiginkon-!
urnar vinna í flugvélaverk-j
smiðju og eignast nýja vini —,
en um síðir koma eigin-
mennimir heim úr stríðinu —
ogþá.. .
Aðalhlutverk: ein vinsælasta
leikkona Bandarikjanna í
dag:
Goldie Hawn ásamt
Kurt Russel,
Isl. texti.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
j Salur 2 I
Fmmsýning:
Glæný kvikmynd eftir sögu
Agöthu Christie:
Raunir saklausra
(Ordealby
Innocence)
Mjög spennandi, ný, ensk-
bandarísk kvikmynd í litum,
byggð á hinni þekktu skáld-
sögu eftir Agöthu Christie. —
Saklaus maður er sendur í
gálgann — en þá hefst leitin að i
hinum rétta morðingja.
Aðalhlutverk:
Donald Sutherland,
Sarah Miles,
Christopher Plummer,
Faye Dnnaway.
Isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 3
SiADE níinriEn
Blade Runner
Hin heimsfræga bandariska
stórmyndílitum.
Aðalhlutverk:
Harrison Ford.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,9 og 11.
When The
Raven Flies
(Hrafninn
flýgur)
Bönnuð Innan 12 ára.
Sýndkl.7.
Fyrir eða eftir bíó
PIZZA
HOSIÐ
Grensásvegi 10
•imi 3883Q.
Blé
MOI
HOULIM
Slml 71000
SALUR 1
frumsýnir á
Norðurlöndum
James Bond myndina:
A View to a Kill
(Víg. í sjónmáli)
HasJAMES BOND
finallymethismatch?
■ 3*
James Bond er mættur til
leiks í hinni splunkunýju Bond
mynd, A View to a Kill. Bond á
Islandi. Bond i Frakklandí,
Bond í Bandarikjunum, Bond i
Englandi.
Stærsta James Bond opnun í
Bandarikjunum og Bretlandi
frá upphafi.
Titillag flutt af Duran Duran.
Tökur á Islandi voru í umsjón
Saga film.
Aðalhlutverk:
Roger Moore,
TanyaRoberts,
Grace Jones,
Christopher Walken.
Framleiðandi:
Albert R. Broccoli.
Leikstjóri:
JobnGlen.
Myndin er tekin i Dolby.
Sýnd í 4ra rása starscope
stereo.
Sýnd kl. 5,7.38 og 10.
Jtinnuð innan 10 ára.
Miðasala hefstkl. 16 00.
SALUR2:
frumsýnir grinmyndina
Allt í klessu
(Scavenger Hunt)
Þátttakendumir þurftu að
safna saman hinum
furðulegustu hlutum til að erfa
hina eftirsóttu 200 milljón
dollara.
Frábær grfnmynd með úr-
valsloikurum sem kemur
öllum i gott skap.
Aðalhlutverk:
Rlchard Mulligan,
Robert Morley,
James Coco,
Amold Schwarzenegger,
Ruth Gordon.
o.m.fl.
Leikstjóri:
Michael Schultz.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
SALUR3
Maraþonmaðurinn
(The Marathon Man)
Stórkostleg mynd sem fariö
hefur sigurför um allan heim,
enda með betri myndum sem
gerðar hafa verið.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Laurence Olivier,
Roy Scheider.
Leikstjóri:
John Schlesinger.
Endursýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Salur4:
Hefnd busanna
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
SALUR5.
Næturklúbburinn
Sýndkl.5,7.30ogl0.
Urval
KJÚRINN FÉLAG9
_ O 19 OOO
ÍGINBO©ll
Frumsýnir:
Glæfraför
Þeir fóru aftur til vítis til að
bjarga félögum sínum...
Hressilega spennandi ný
bandarísk litmynd um
óvenju fífldjarfa glæfraför,
með:
Gene Hackman,
Fred Ward,
Reb Brown,
Robert Stack.
Leikstjóri:
Ted Kotcheff.
íslenskur texti.
Myndin er með Stereohljóm.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Fólkinn og
snjómaðurinn
Afar vinsæl njósna- og spennu-
mynd, sem byggð er á sann-
sögulegum atburðum. Fálkinn
og snjómaðurinn voru menn
sem CIA og fíkniefnalögregla
Bandaríkjanna höfðu mikinn
áhuga á að ná. Titillag
myndarinnar, This is not
America, er sungið af Dawid
Bowie.
Aðalhlutverk:
Timothy Hutton, (Ordinary
People),
Sean Penn.
Leikstjóri:
JohnSchlesinger.
(Midnight Cowboy, Marathon
Man).
Sýnd kl. 3.05, 5.30 og 9.05.
Bönnuö innan 12 ára.
LögganI
Beverly Hills
Eddie Murphy heldur áfram
að skemmta landsmönnum en
nú i Regnboganum. Frábær
spennu- og gamanmynd. Þetta j
, er besta skemmtunin í bænum1
"og þótt viðar væri leitað'A.Þ.,'
MBL.9.5.
Aðalhlutverk:
EddieMurphy,
Judge Reinhold,
John Ashton.
Leikstjóri:
Martin Brest.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Bönnuö innan 12 ára.
Tortímandinn
Hörkuspennandi mynd sem,
heldur áhorf andanum í heljar-
greipum frá upphafi til enda.,
„The Terminator hefur fengið •
ófáa til að missa einn og einn
■ takt úr hjartslættinum að und-
anfömu.” Myndmál.
Leikstjóri:
James Cameron.
Aðalhlutverk:
Arnold
Schwarzenegger,
Michael Biehn,
Linda Hamílton.
Sýnd kl. 9.15 og 11.15. 1
Bönnuðinnan
16 ára.
Korsíkubræðurnir
Bráðfjörug, ný grínmynd með
hinum vinsælu Cheech og
Chong sem allir þekkja úr Up
the Smoke (I svælu og reyk).
Aðalhlutverk: Cheech Martin
og Thomas Chong.
Leikstjóri:
Thomas Chong.
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Stjörnuglópar
Snargeggjaöir geimbúar á
skemmtiferð í geimnum verða,
að nauðlenda hér á jörð og það
verður ekkert smáuppi-
stand. .. Bráðskemmtileg ný
ensk gamanmynd með furðu-
legustu uppákomum.. . meö
Mel Smith, Griff Rhys
Jones.
Leikstjóri:
Mike Hodges.
Myndln er með stereohljóm.
islonskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Að vera eða
ekki að vera
(To be or not to ba)
Hvað er sameiginlegt með
þessum toppkvikmyndum?
„Young Frankenstein”
„Blazing Saddles”
„Twelve Chairs”
„High Anxiety”
„To be ornot to be”
Jú, það er stórgrínarinn Mel
Brooks og grin. Staðreyndin
er að Mel Brooks hefur fengið
forhertustu fýlupoka til að
springa úr hlátri. „ Að vera
eða ekki að vera” er myndin
sem enginn má missa af.
Aðalleikarar:
Mel Brooks,
Anne Bancroft,
Tim Matheson,
Charles Durning.
Leikstjóri:
Alan Johnson.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Vitnið
Spennumynd sumarsins.
Harrison Ford (Indiana
Jones) leikur John Book, lög-
reglumann í stórborg, sem
veit of mikið.
Eina sönnunargagnið hans er
lítill drengur sem hefur séð of
mikið.
Aðalhlutverk:
Harrison Ford,
Kelly Mc. Gillis.
Leikstjóri:
Peter Weir.
Myndin er sýnd I dolby
sterao.
„Þeir sem hafa unun af að
horfa á vandaðar kvlkmyndir
ættu ekki að láta Vltnift fram
hjá sér fara.” H. J.Ö., Morgun-
blaðið.
„Gerast ekki betri.” DV 22.7.,
HK.
Sýnd kl. S, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
TÓNABfÓ
Sfmi31182
frumsýnir
Purpura-
hjörtun
Frábær og hörkuspennandi,
ný, amerísk mynd. Leikstjóri
snillingurinn Sidney J. Furie.
Dr. Jardian skurðlæknir —
herskyldaður í Víetnam.
Ekkert hefði getað búið hann
undir hætturnar, óttann, of-
beldið... eða konuna. Mynd
þessi er einn spenningur frá
upphafi til enda. Myndin er
tekin í Cinemascope og Dolby
Stereo, sýnd í Eprad Star-
scope.
Aðalhlutverk:
Ken Wahl,
Cheryl Ladd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuö innan 12 ára.
BIO — BIO — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BIO — BIO — BIO — BIO — BIO — BIO