Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 29. JOLl 1985. 33 XS3 Bridge Hollenski spilarinn Roosnek fékk veröskuldaö hrós fyrir eftirfarandi spil á Evrópumeistaramótinu á Italíu. Það kom fyrir í leik Hollands og Þýska- lands. Sama lokasögn á báðum boröum, 3 grönd í suður. Vestur spilaði út spaðadrottningu. Nordub A 984 i? ÁDG6 O D109 + 1087 VlSTUK Austur A DG1075 + A63 V 107543 982 0 K4 O 863 + K SuÐUIl 4 K2 ^ K O AG752 + ÁD932 + G654 Vestur gaf. A/V á hættu og þegar Hollendingamir Kirchoff og Tammens voru með spil V/A gegn van Gynz og Schröder gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður pass pass pass 1T 1S dobl pass 3L pass 3T dobl 3G pass pass pass Tammens í austur drap á spaðaás og spilaði meiri spaða. Van Gynz átti slaginn. Spilaði hjartakóng, yfirtók með ás og svínaði tíguldrottningu. Einn niður. Á hinu borðinu voru Schweinkreis og Waldek V/A en Niemejer og Roosnek N/S. Sagnir. Vestur Norður Austur Suður pass pass pass 1T 1S dobl pass 3L pass 3T pass 3G Sama útspil, drepið á ás og meiri spaði. Roosnek átti slaginn og vann sitt spil. Hann kom auga á aukamöguleika áður en kom að tígulsvíningu. Lagði niður laufás. Þegar kóngurinn kom frá vestri yfirtók hann hjartakóng. Svínaði lauftíu, tók tvo hjartaslagi, og svínaði síðan laufníu. Unnið spil og tíu impar til Hollands. Skák Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviUð og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglansími3333, slökkviUðsími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviUð 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. tsaf jörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 26. júlí — 1. ágúst er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, súni 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, aUa laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum era læknastofur lokaðar en lækn- ir er tU viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka daga fyrir fóUi sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (SlysadeUd) sinnir slösuðum og skyndiveikum aUan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimUis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. A svæðamótinu í Mexíkó í sumar kom þessi staða upp í skák Jesus Nogueiras, Kúbu, og Walter Browne, USA. Kúbaninn var með hvítt og átti leik. Hd8+ og Jesus vann auðveldlega enda Walter að venju kominn í mikið tíma- hrak. Ef 28.----Hxc3 29. Rxc3 - Hxc3 30. Hd8+ — Kh7 31. b6 og peðið verður ekki stöövað. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Haúiarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in era opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Uppiýsmgar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sim- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f ,h. Nesapótek, Seltjaraaraesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur- eyrf: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviUðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarhelmUi Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítaiinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: ÁUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: KI. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogsbæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: ÁUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl.' 14—17 og 19- 20. VifilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 30. júli. Vatnsberinn (20.jan. —19. febr.I: Fjárhagsvesen tekur mestan tíma þinn í dag. Þú dettur óvænt í lukkupottinn. Veittu öðrum þá aðstoð sem þú getur. Fiskarnir (20. febr. —20. marsl: Passaðu þig á því að eyða ekki um efni fram í dag. Þér hættir við óhófi en það er óvenjulega varasamt í dag. Hrúturinn (21. mars —19. aprill: Þú ert afskaplega ánægður með þig í dag og hefur líka ástæðu til þess. Rifnaðu nú samt ekki úr monti. Nautið (20. apríl—20. maíl: Þú verður fremur venju örlátur og hjálpsamur í dag og þar eð þetta ástand verður skammvinnt skaltu endilega nota það til að flikka upp á mannorðið. Tvíburarnir (21. maí—20. júníl: Langur og leiðinlegur dagur. Þú finnur til eii óarieysis og finnst að allir séu á móti þér. Hver veit nema svo sé? . Krabbinn (21. júní —22. júlil: Þú færð í dag svör við spurningum sem hafa leitað í hug þinn lengi. Farðu samt ekki að básúna þekkingu út um allt, ekki í bili að minnsta kosti. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Osköp venjulegur dagur. Þú ættir að byrja á einhverju nýju í dag, til dæmis nýrri bók eða einhverju álíka. Meyjan (23. ágúst—22. sept.I: Ljómandi góður dagur og það eina sem skyggú- á er sjálfsvorkunnsemi náins vinar eða ættingja. Sannfærðu hann um að það séu ekki allir á móti honum. Vogin (23. sept.—22. okt.I: Þú veröur í góðu skapi framan af degi og svo aftur í kvöld. Um miðbikiö lendirðu hins vegar í leiðindamáli sem þér tekst þó að leysa farsællega. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.I: Gíeymdu ekki þíniun minnstu bræörum í dag. Þó sjálfum gangi þér flest í haginn er ekki svo um alla aðra sem þarfnast þín. Bogmaðurinn (22. nóv,—21. des.I: Rífðu þig upp fyrir allar aldir og ljúktu við aðkallandi verkefni. Annars ætti sparsemi að vera mottóið hjá þér í dag. Steingeitin (22. des. —19. jan.I: Undirbúningur fyrir meiriháttar verkefni er vel á veg kominn og þú getur leyft þér að siappa af síðari hluta þessa ágæta dags. tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414, Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 621180, Kópavogur, súni 41580, eftir kL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, súni 23206. Keflavik, súni 1515, eftú lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringmn. Tekið er við tilkynnúigum um biianir á veitu- kerfum borgarúinar og í öðram tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Otlánsdeild, Þinghoitsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er ernnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þmgholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað f rá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur iánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrú 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bókln helm: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabilar, súni 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. Ameríska bókasafniö: Opið vúka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsúis í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fúnmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 3 ¥- 6“ 6> V 9 >0 U h i2 >3 u/- “ /i>~ /0 )8 /9 ZO ' L Lárétt: 1 kjáni, 5 viömót, 8 hátíð, 9 suða, 10 svipað, 12 tvíhljóöi, 13 löbb- uöum, 16 svelgur, 17 hnuplaði, 18 úlpa, 19 fljótið, 20 votir. Lóðrétt: 1 skratti, 2 fugl, 3 fæddi, 4 tími 5 fékk, 6 lcitt, 7 efni,ll reimar, 14 skelj- ar, 15 örk, 17 mylsna, 18 býli, 19 afi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bresta, 7 eir, 8 part, 10 iðja, 12 kar, 13 ná, 15 Áki, 17 lá, 18 trauðla, 21 marr, 22 nam, 23 ýr, 24 geiri. Lóðrétt: 1 beint, 2 rið, 3 er, 4 spakur, 5 tak, 6 strá, 9 rallar, 11 já, 14 árar, 16 iðni, 19 arg, 20 ami, 21 mý.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.