Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 19
DV. MANUDAGUR 29. JULI1985. 19 íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir Valur skoraði 4 gegn Mýrdælingi 4. delld A—riðill: Crslit leikja um helgina: Leiknlr—Léttir Grótta—Grundarfjörftur 6—0 2-1 Leiknir vann sinn fyrsta sigur í sumar og jafnframt þann eina. Magnús Bogason 2, Jóhann Viðarsson, EngUbert Runólfsson, AtU Þorvaldsson og HaUur Magnússon skoruðu fyrir Leikni. Sverrir Herbertsson, fyrrver- andi KR-ingur, skoraði annað markfð fyrir Gróttu. Staðan í A—riftU 4. deUdar er þannig eftfr leUd helgarinnar: ÍR Grótta Víkverji Grundarfj. Leiknir Léttir 9 9 0 0 35—6 27 10 7 1 2 24—15 22 9 5 0 4 15—15 15 9 3 15 13—21 10 10 1 2 7 19—25 5 9 1 0 8 8—32 3 4. deild B—riðill: Stokkseyrf—Þór Þ Afturelding—Hveragerði Mýrdælingur— Hafnir 3— 2 4— 2 0-4 Valur Ingimundarson, landsUðsmaður f körfuknattleik, gerir það ekki endasleppt í markaskoruninni. Hann skoraði ÖU mörkin fjögur fyrir Hafnir gegn Mýrdælingum. Fyrir Aftureldingu skoruðu þeir Freysteinn Stefánsson 2, Lárus Jónsson úr víti og Hafþór Kristjánsson. PáU Guðjónsson og Úlafur Jósefsson skoruftu fyrir Hveragerði. Stefán HaUdórsson, þjáUari Hvergerðinga og fyrr- um Víkingur, var rekinn i sturtu, fékk raufta spjaldið. Marteinn AriUusson, HaUdór Viðarsson og PáU Jónsson skoruðu mörkin fyrir Stokkseyri en Jón Hreiðarsson og Ármann Sigurðsson fyrir Þór, Þorlákshöfn. Staðan í B—riðU 4. deildar er þessi eftir leikma um helgina: Hafnir Afturelding Stokkseyri Hveragerði ÞórÞ Mýrdælingar 4. deild C-riðlll: ÚrsUtumhelgina: Haukar—Árvakur BolungarvUí—SnæfeU Reynir H—SnæfeU 10 8 2 0 32-6 26 10 6 2 2 43—19 20 10 4 1 5 32—21 13 9 3 3 3 15—16 12 10 3 2 5 25—27 11 8 0 0 8 4—62 0 4—1 2-1 1-2 Gamla kempan Loftur EyjóUsson skoraði þrennu fyrir Hauka gegn Árvakri. Fjórða markið skoraði Þór Hinriksson. Siæmt tap hjá Árvakri í baráttunni um sigurinn í riðiinum við Augnablik úr Kópavogi. Oddur Jónsson skoraði fyrir Reyni frá HnUsdal en Ölafur Sigurðsson og Jóhann Jón IsieUsson svöruðu fyrir SnæfeU. Staðan í C-riftU 4. deUdar eftir helgina: Augnablik 9 7 2 0 32—12 23 Arvakur 10 7 1 2 28-17 22 Haukar 9 4 2 3 18-17 14 SnæfeU 10 2 3 5 11-17 9 ReynirH Bolungarvík 10 1 4 5 14—22 10 1 2 7 11—29 4. deild D-riðill: ÚrsUtum helgina: Hvöt—Geislinn 3—1 Svarfdælir—Höfðstrendingur 3—0 Skytturnar—Reynir Á. 1—3 Garðar Jónsson skorafti tvö mörk þegar Hvöt slgraði Geislann, 3—1. Astgeir Valgarðs- son skoraði þriðja markið. Jón Tryggvi Jóhannsson skoraði markið fyrir Skytturnar á Sigló en það dugði skammt. Staðan í D-riftU 4. deíldar eftir leiki helgarinnar: Reynir Ár. Hvöt Skyttumar Geislinn SvarfdæUr Höfðstrendingur 10 7 1 2 26-10 22 10 7 1 2 21—10 22 9 4 0 5 22—18 12 9 3 2 4 23-18 11 8 3 2 3 11—11 11 8 0 0 8 3-39 0 2-1 6-1 4—2 4. deildE-riðill: Leikir um helgina: Bjarmi—Árroðinn Tjöraes—UXÞ i Vaskur—Æskan Sigurður Skarphéðinsson og Vilhjálmur Valtýsson skoruðu fyrir Bjarma en Friðrik Jónsson fyrir Árroðann. Sigurður IUugason 3, Magnús Hreiftarsson 2 og Baldur Einarsson skoraðu fyrir Tjörnes en Kristján Ásgrímsson fyrir UNÞ. Og fyrir Vask skoruðu þeir Gunnar Berg, Jónas Baldursson, Hörður Unnarsson og hinn ungi og efniiegi Valdímar JúUusson. Mörk Æskunnar skoruðu þeir Jóhann Sævarsson og Jóhann Brynjarsson. Staðan í E-riðlinum er þessi eftir helgina: Vaskur 9 7 2 0 35—8 23 Tjöraes 9 5 3 1 30-15 18 Arroðinn 9 4 14 19-15 13 Bjarmi 9 4 0 5 12—29 12 UNÞ 10 2 2 6 15—35 8 Æskan 8 1 0 7 15-24 3 -SA. 4. deildF-riðill: UrsUt um helgina: HrafnkeU—EgUl raufti 7-1 Sindri—Höttur 3—0 Súlan—Neisti 0—1 Leikmenn Hrafnkels Freysgoða fóru ham- förum þegar þeir Iéku gegn AgU raufta og má mikift vera ef þeir EgUsmenn hafa ekkl roðnað af skömm í leikslok. Sverrir Unnars- son skoraði tvö, Þorvaldur Hreinsson, Vignir Garðarsson, Eriingur Garðarsson, RUtharður Garðarssou og IngóUur Arnarsson skoraðu eitt mark. Sindri tryggfti sér sigur í riðUnum með góðum sigri gegn Hetti. Þrándur Grét- arsson, EUar Grétarsson og Grétar VUbergs- son skoruðu fyrir Sindra. Ásgeir Núpan, markvörður Sindra, varði vítl í leiknum á snUldarlegan hátt. Albert Eymundsson þjáU- ar Sindra í sumar. Neisti lék í gær gegn Súlunni. Sigurmarkið skoraði Andrés Skúiason. Staðan í F-riðU 4. deildar er þannig eftir leikihclgarinnar; lokastaðan: Sindri 10 6 4 0 31—9 22 Neisti 10 7 1 2 28-13 22 Hrafnkell 10 6 3 1 26—14 21 Höttur 10 4 1 5 13—17 13 Súlan 10 2 1 7 16-19 7 EgUl rauði 10 0 0 10 11—53 0 -SK. Vaiur Ingimundarson körfuknattleUtsmaftur skorarog skorar. DV-mynd G JK. Saumaðu ekki að pyngjunni Rafbúð Sambandsins tryggir örugga þjónustu SINGER Enn einu sinni spori framar Hvers vegna að sauma að pyngjunni þegar þú getur verið að sauma á Singer Magic sem er létt og þægileg, ótrúlega einföld í notkun og mun ódýrari en sambærilegar vélar. Singer hefur alltaf verið spori framar og jafnhliða tækninýjungum hafa þeir þróað saumavélar sem auðvelt er að læra á og eru einfaldari í notkun en flestar vélar. [•': Tæknilegar upplýsingar • Frjáls armur • Zikk-zakk • Overlock • Rafeinda fótstig • Blindfaldur • Vöfflusaumur • Lárétt spóla • Stungu-zikk-zakk • Tvöfalt overlock •Sjálfvirk hnappagötun •Styrktarsaumur • Fjöldi nytja og • Beinn saumur •Teygjusaumur skrautsauma Singer Magic og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af saumaskapnum útborgun og greiðsluskilmála — og komumst örugglega að samkomulagi. MiMjn i U WW SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 681910-81266 « 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.