Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 31
DV. MÁNUDAGUR 29. JUU1985. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál Huggulegt par, 37 ára, óskar eftir að kynnast öðru pari eða einstaklingum meö tilbreytingu í huga, algjörum trúnaði heitið. Áhugasamir sendi uppl. til DV, merkt „Algjör trúnaður”. Tæplega fertugur kaupsýslumaður óskar að kynnast konum á aldrinum 20—40 ára með tilbreytingu í huga. Drengskaparloforð fyrir 100% trúnaði. Upplýsingar sendist DV, merkt , .Drengskaparlof orð”. Húsaviðgerðir Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur, setjum Fibermes tref jar í steypuna sem eykur endingu hennar, setjum hitastrengi í rennur og niðurföll. Uppl. í síma 51715. Húsaþjónustan, simi 19096. Tökum að okkur alhliða verkefni, t.d. sprungur, gluggaísetningar, steypum plön, háþrýstiþvottur o.fl. Föst verðtilboð. Ábyrgð tekin á verki í eitt ár. Góðir greiðsluskilmálar. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 19096. 20 ára reynsla. Þakviðgerðir, rennuviðgerðir, sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, alls konar húsviðgerðir. Leitið tilboða. Sími 74743 kl. 12—13 og eftir kl. 20. Þjónusta Vélritum, semjum verslunarbréf og skýrslur á ensku og íslensku. Alhliða skrifstofuþjónusta. Ritvinnslu- þjónustan, Síðumúla 1, sími 687318. Þrír samhentir smiðir geta tekið að sér verk. Uppl. í síma 651352 eða 45230. Sparið tíma og peninga. Körfubíll til leigu í stór og smá verk. Uppl. í síma 46319 og 77588. Múrarameistari getur tekið að sér viðgerðir á stein- húsum. Uppl. í síma 74184. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Nýsmiði, breytingar og viðhald. Tek að mér smærri og stærri verk fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Viðhald, breytingar og nýsmíði. Húsa- og hús- gagnasmíöameistari. Sími 43439. Háþrý8tiþvottur—sandblástur. Sílanúðun — viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum. Fagleg greining og ráðgjöf fyrir fram- kvæmdir. Verktak sf. (Þorgr. Olafsson húsasmíðam.). Sími 79746. Tek að mér alls konar smáviðgerðir og lagfæringar. Sérstök vandvirkni. Uppl. í síma 18617. Húsasmiður. Tek að mér alhliða innanhússviðgerðir og breytingar. Sanngjarnt tímakaup. Ýmis þjónusta kæmi til greina. Sími 34945 frá 19-21. Skerpingar. Skerpum sláttuvélar og önnur garð- áhöld, einnig hnifa, skæri og fleira. Móttaka Lyngbrekku 8, Kópavogi, sími 41045. Glerisetningar. Kíttum upp gler, skiptum um gler, eigum allt efni, vanir menn. Sími 24496 eftir kl. 18 og 24388 á daginn. Ökukennsla Ökukennsla—bif hjólakonnsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð 1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461. Sigurður Sn. Gunnarsson, R-860. jLöggiltur ökukennari. Kennslubifreið: Ford Escort ’85. Engin bið, engir lág- markstímar. Endurhæfi og aðstoöa við endurnýjun eldri ökuréttinda. öku- skóli. Aöstoða landsbyggðarökumenn í borgarakstri. Símar 73152 og, 27222 og 671112. úkukennsla — bifhjóla- kennsla — endurhæfing. Ath., með breyttri kennslutilhögun verður öku- námiö árangursríkara og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miðað við hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökva- stýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukenn- ari, símar 83473 og 686505. Gylfi K. Sigurðsson. Löggiltur ökukennari kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og aöstoðar við endurnýjun eldri ökurétt- inda, ódýrari ökuskóli. öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennarafélag íslands augiýsir: Gunnar Sigurðsson s. 77686 Lancer. Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728/78606 Datsun 280C. Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 ’85. S.81349 Júlíus Halldórsson Galant ’85. s.32954 Þorvaldur Finnbogason s. 33309/73503 Volvo240 GL ’84. Guðmundur G. Pétursson s. 73760 Nissan Cherry’85. Jóhanna Guðmundsdóttir s. 30512 Nissan Cherry ’83. GuðbrandurBogason s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo 360 GLS ’85 bflas. 002-2236. Úkukennsla — bifhjólapróf. Kenni allan daginn, engin bið. öku- skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360 GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól. Visa-Eruocard. Snorri Bjarnason. sími 74975, bflasími 002-2236. Kenni á Mazda 626 '85. |Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Góð greiðslu- ,kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Aðstoða einnig við endumýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurðsson. Símar 24158 og 34749. Geir P. Þormar ökukennari kennir á Toyota Crown með velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Aöeins greitt fyrir tekna tíma, útvega öll prófgögn. Sími 19896. Garðyrkja Hraunhellur til sölu. Uppl.ísíma 71597. | Tökum að okkur igarðslátt og hirðingu, góðar vélar, Vönduð vinna. Sími 50957. Túnþökur, sækið sjálf og sparið. Urvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör, magn- afsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Heilulagir-grassvæði. Tökum að okkur gangstéttalagnir, vegghleðslur, jarðvegsskipti og gras- svæði, gerum föst verðtilboð í efni og vinnu. Vönduð vinna, vanir menn. Steinverk, símar 18726 og 37143. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur. 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu. Heimkeyrt, magnafsláttur. Afgreiðum einnig á bíla á staðnum. Einnig gróður- mold, skjót afgreiðsla. Kreditkorta- þjónusta. Olöf, Olafur, sírnar 71597, 77476 og 99-5139. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleöslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bflastæði, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verð- tilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím- svari allan sólarhringinn. Látið fag- menn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar eða á staðnum. Hef einnig þökur til hleðslu og á þök. Geri tilboö í stærri pantanir. örugg þjónusta. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Grassláttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. i sima 23953 eftir kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Gróðurmold, heimkeyrð. iGróðurmold, heimkeyrð til sölu, er með Broyt gröfu og vörubfl. Uppl. í jsíma 73808. Túnþökur-tilboð. Túnþökur af nýslegnu túni til sölu, leggjum túnþökur og gerum tilboð í gerð grassvæða. Kreditkortaþjónusta. Austurverk, símar 99-4491 og 99-4143. Túnþökur—Landvinnslan sf. Túnþökusalan. Væntanlegir túnþöku- kaupendur, athugiö. Reynslan hefur sýnt að svokallaður fyrsti flokkur af jtúnþökum getur verið mjög mis- munandi. I fyrsta lagi þarf að ath. hvers lags gróður er í túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt að þær séu nægjanlega þykkar og vel skomar. , Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Ára- tugareynsla tryggir gæðin. Land- vinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868— 17216. Eurocard—Visa. Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, dreift ef óskað er. Erum með traktorsgröfu, beltagröfu og vörubfl í jarðvegsskipti og jöfnun lóöa, einnig hita- og hellulagnir í inn- keyrslur. Sími 44752. Bílar tiB sölu Bændur, verktakar, útgerðarmenn o.fl. Til sölu ódrepandi vinnuþjarkur, Dodge power Wagon 200, 4X4 árg. ’79, innfluttur nýr ’82. 6 cyl. beinskiptur í toppstandi, eyðsla 17 1 pr. 100 km. Fæst allur á skuldabréfi og skipti ath. Uppl. í síma 20053 eftir kl. 20. Chrysler Lebaron árgerð 1979, hvítur, rauð velúrklæðn- ing, sjálfskiptur, aflstýri, aflhemlar, álfelgur, veltistýri, ekinn 36.000 km. Rafmagn í öllu. Sími 28673-685153. Mazda E 1600 pickup, árg. 1983, til sölu, ekinn 23.000 km, fall- egur bíll. Uppl. í síma 46733 eftir kl. 19. Verslun Teg. 8403. Verð kr. 4.340. Þessi fallega sumar- kápa er aöeins ein af miklu úrvali kvenkápa, frakka og jakka af öllum stærðum og litum. Gjörið svo vel að líta inn því sjón er sögu ríkari. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Næg bílastæði. Leikfangahúsið auglýsir. Nýkomin ódýr krikketsett, 2 stærðir á vögnum, ódýru dönsku þríhjólin, 3 gerðir, gúmmíbátar 2,3 og 4 manna árar, pumpur, barnatjöld, Hemen- tjöld, Barbietjöld, indiánatjöld, brúðuvagnar, brúðukerrur, sundlaug- ar, 3 stærðir, stignir bílar, badminton- sett, tennissett, Lego, Barbie, Sindy, Fisher-Price, Playmobile, Braitins leikföng. Póstsendum. Opið laugar- daga. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Sími 14806. Danskir f rúarkjólar. Verðlistinn við Laugalæk, sími 33755. w Góðar peysur á frábæru verði. Teg. 42—74. Verð: xs- s=970 M-L=1.070. Litir: ljósblátt, ljós- bleikt, ljósgult, hvítt. Efni acryl. Pöntunarsími 91-75358. Opið daglega kl. 10—23.30. Þú getur líka hringt eða skrifaö og fengið sendan litmyndalista þér að kostnaöarlausu. Póstverslunin Gleym-mér-ei hf. pósthólf 9041, 109 Reykjavík. '3 -.9 BMmmssgu Vandaður en ódýr. Pantiö nýja Kays vetrarlistann á kr. 200 án burðargjalds. Nýjasta vetrar- línan, búsáhöld, leikföng o.fl., o.fl. B. Magnússon, sími 52866. Þjónusta Ódýrir stigar. Er erfitt að koma fyrir stiga í þínu húsi ? Sé svo gætir þú reynt að hringja í Stigamanninn í Sandgerði. Sími 92- 7631. Andlitsmyndir. Teikna eftir ljósmyndum. Teikningin afhent í smelluramma, 30 x 40 cm, verð 2.200. — Sendið mynd ásamt nafni og heimihsfangi til G.H. Gústafsson, Þor- björg, Ferjubakka 8, Rvík. Teikning og ljósmynd verða send til baka í póst- kröfu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.