Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 35
~BV.'MÁNUÐAGUR-29-.-JDLl 1885.
Peningamarkaður
Sandkorn
Sandkorn
Innlðn með sðrkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru
tynr 15 óra og yngri og 65 ára og eldri.
Innstæöur þeirra yngri eru bundnar þar til
þeir veröa fullra 16 ára. 65—75 óra geta losað
innstæöur með 6 mónaða fyrirvara. 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með uvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verðtryggðir og með 9% vöxtum.
Lífeyrlsbók er fyrir þá sem fá iífeyri frá líf-
eyrissjóðum eða almannatryggingum.
Jnnstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextir eru 29% og ársvöxtum 29%.
Sérbók fær strax 27% nafnvexti, 2% bætast
síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem inn-
stæða er óhreyfð, upp í 33% eftir níu mánuöi.
Arsóvöxtun getur orðið 33.5%. Innstæður eru
óbundnar og óverðtryggðar.
Bánaðarbanklnn: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin með 31% nafnvöxtum og 31% ársá-
vöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir
um áramót og þá bomir saman við vexti af
þriggja mánaða verðtryggðum reikningum.
Reynist ávöxtun þar betri er mismuninum
bættvið.
Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda
vaxtaleiðrétöngu. Sparibókin skilar hærri á-
vöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju inn-
leggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaðarbanklnu: A tvo reikninga í bank-
anum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 32% nafn-
vexb og getur náð 34,5% ársávaxtun. Og verð-
tryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5%
vexö. Vextir á reikningunum eru bornir
saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misserislega
30. júni og 31. desember.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
31% nafnvöxtum. Vexör eru færðir um ára-
mót. Eftir hvern ársfjórðung eru þeir hins
vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársfjórðung.
Af hverri úttekt dragast 1,7% i svonefndó
vaxtaleiðrétöngu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innieggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði
^ða lengur.
Samvlnnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
relknlng ber söghækkandi vexti. 22,0% fyrstu
2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn
25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%.
Eftir 6 mánuði 29,5% og eför 12 mánuði 30,5%.
Sé tekið út standa vexör þess timabils það
næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%.
Vextir eru bornir saman við vexö á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færður á
Hávaxtareikninginn. Vexör færast misseris-
lega.
Otvegsbankinn: Vextir á reikningi meö
Abót er annaðhvort 3% og full verðtrygging,
eins og á 3ja mónaða verðtryggðum spari-
reikningi eða ná 33% ársávöxtun, án verð-
tryggingar. Samanburður er gerður,
mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé
tekið út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 22% þann almanaksmánuð.
Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er
óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil
á ári, janúar-mars, apríl-júní, júlí-
september, október-desember. I lok hvers
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miðast við mánaöarlegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hag-
stæðasta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist
á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með
'29.5% nafnvöxtum og 32.9% ársávöxhin eöa á
verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 3%
vöxtum.
Sé lagt inn á miðju tímabili og innstæða
láön óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast
uppbót allan spamaðartímann. Við úttekt
fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vexör
reiknast þá 22% án verðtryggingar.
Ibúðalánareikningur er óbundinn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti öl lántöku.
' Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200%
miðað við sparnað með vöxtum og verðbót-
um. Endurgreiðslutími 3—10 ór. UUán eru
með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma.
Spamaður er ekki bundinn við fastar upp-
hæðir á mánuði. Bankinn ókveður hámarits-
lán eför hvert sparnaðarömabil. Sú ákvörðun
er endurskoðuð tvisvar á óri.
Sparlsjóðir: Trompreikningurinn er óbund-
inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber
3.0% grannvexti. Verðbæhir leggjast við
höfuðstól mánaðarlega en'grunnvexör tvisv-
ar á ári. A þriggja mánaða fresti er gerður
samanburður við sérstaka Trompvexti.
Nýtur reikningurinn þeirra kjara sem betri
eru. Trompvexömir era nú 30% og gefa
32.25% ársávöxtun.
Ríkissjóður: Spariskírteini, 1. Qokkur A
1985, eru bundin i 3 ár, öl 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytan-
legum. Upphæðir eru 5.000, 10.000 og 100.000
krónur.
Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau eru verðtryggð og með 6,71% vöxtum.
Vextir greiðast misserislega á tímabilinu,
fyrst 10. júií næstkomandi. Upphæðir eru 5,10
og 100 þúsund krónur.
Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin öl
10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru
hreyfanlegir. meðaltal vaxta af 6 mánaða
verðtryggðum reikningum banka með 50% á-
lagi, vaxtaauka. Samtals 4,8% nú. Upphæðir
eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Cengistryggð spariskirteini, 1. Qokkur SDR
1985, eru bundin öl 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt.
Vexör eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabank-
anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og
verðbréfasölum.
Útlðn lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysö tími að
lánsrétö er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán eru á biiinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstíma og sögum. Lánin eru,
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eför sjóðum og lánsrétti.
Biðtími eför iánum er mjög misjafn, breyö-
legur milli sjóða og hjá hverjum sjóöi eför
aðstæðum.
Hægt eraö færa lánsrétt þegar viðkomandi
skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Náfnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í
einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vexör oftar
á óri verða til vaxtavexör og ársávöxtunin
verðurþá hærri en nafnvexömir.
Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 22%
nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma
1.220 krónur og 22% ársávöxtun í því tilviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 22%
vöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir sex
mánuði. Þá er innstæðan komin í 1.110 krónur
og á þá upphæð reiknast 11% vextir seinni sex
mánuðina. Lokatalan verður þannig 1.232,10
og ársávöxtun 23.2%.
Dráttarvextir
Dráttarvexör eru 3.5% á mánuði eða 42% á
i ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því
10.1166%.
Vísitölur
Lánskjaravísitalan í júli er 1178 stig en var
1144 stig í júní. Miðað er við 100 í júní 1979.
Byggingarvísitalan 1. júií 1985 var 216 stig
miðað við 100 í jánúar 1983, en 3205 miðað við
eldri grunn. 1. janúar var vísitalan 185 stig á
móti 2745 á eldri grunni. Og 1. april var hún ,
200 stig á móti 2963 á eldri grunni.
VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐA1%) 10.10.07.
innlAn með sErkjúrum SJA sErlista llil 1111H iili II li »1
INNtAN ÚVERÐTRYGGD
SPARISJ0OSBÆKUR öbumfin innstaAa 225
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsögn 25,0
6 mánaAa uppsögn 29,5
12 mánaöa uppsögn 30,7
18 mánaöa uppsögn 3SJ)
SPARNAOUR - LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði 25J)
Sparað 6 mán. og maáa 29.0
INNLANSSKIRTEINI Ti 6 mánaða 29Æ
tékkareikningar Avisanareémingar 175
innlAn verðtryggð Htauparaðtningar 10.0
SPARiREIKNINGAR 3ja mánaða uppsögn 2.0
innlAn gengistryggð 6 mánaða uppsögn 3,5
GJALOEVRISREIKNINGAR Bandarikjadolarar 8 5
Stertr.rfspund 12Æ
Vostur-þýsk mörk 5 5
utlAn úverðtryggð Danskar krðnur 104)
ALMENNIR VlXLAR (forvextir) 29,5
VIOSKIPTAVlXLAR (forvexti) 314)
ALMENN SKULDABRÉF 324)
VH)§KIPTASKULDABRÉF 344)
HLAUPAREIKNINGAR útlAn verðtryggð Yfvdráttur 31.5
SKULDABRÉF Að 2 1/2 árí 44)
ÚTLÁN til framleiðslu Lengri en 2 1/2 ár 54)
VEGNA INNANLANDSSðLU 2825
VEGNA ÚTFLUTNINGS SOR raðuiimynt 9,75
22.0 22.0 225 225 225 225 225 225 225
264> 25.0 23,0 235 235 235 235 255 235
31.7 28.0 265 32,0 295 295 295 275
33.0 304) 265 30.7
38.1 355
23 235 23,0 23,0 255 23.5
265 23.0 29,0 275
31,7 28,0 295 295 285
174) 105 8.0 105 105 105 105 105
.104) 105 85 105 65 105 105 105
1.5 15 15 15 15 15 25 15
35 35 35 35 35 35 35 3.0
85 7.5 85 75 75 75 85 85
95 125 115 115 115 115 125 11.5
45 55 55 45 45 45 5.0 5.0
95 8.75 85 9.0 95 95 105 95
295 285 30,0 285 295 285 29,0 295
315 305 305 305 315 305
315 305 32,0 305 325 315 325
335 335 335 335
305 295 31,5 29,0 305 315 315 305
45 4.0 45 45 45 45 45 45
55 55 55 55 55 55 55 55
2625 2625 2625 2625 2625 2625 2825 2625
9,75 9,75 9,75 9.75 9.75 9.75 | 9.75 9,75
Vandræði
Þetta er hálfgert vand-
ræðamál með blaðafulltrú-
ann hjá Arnarflugi. Sand-
korn hafa bendlað Sighvat
Blöndal, margfaldan rit-
stjóra hjá Frjálsu fram-
taki, viö það embætti. En
eitthvað er staða málsins
snúin.
Einn samstarfsmaður
Sighvats hjá Frjálsu fram-
taki var að velta þessu máli
fyrir sér, gekk inn á skrif-
stofu ritstjórans og ætlaði
að fá úr því skorið hvort
hann væri á förum yfir í
„flugbransann” úr rit-
stjórastólnum. En ritstjóra-
stóllinn var auöur þá
stundina.
Dettur þá ekki mann-
inum í hug að hringja til
Amarflugs og spyrja eftir
Sighvati Blöndal, blaðafull-
trúa fyrirtækisins. „Það er
á tali hjá honum, viltu
bíða ? ” spurði símadaman.
Blaðamaður þurfti að fá
upplýsingar hjá Arnarflugi
i síðustu vikú og spurði eftir
blaðafulltrúanum.
„Hann er ekki hér,” var
svarað,” þú gætir hringt í
Frjálst framtak og spurt
eftir Sighvati Blöndal....”.
Húsf
höll
Alþýðubankinn flutti í
nýja Alþýðuhúsið á Akur-
eyri síðastliðinn föstudag.
Þann dag var „hátíð i höll-
inni”. Alþýöuhúsið nú-
verandi er fyrrverandi
Verkalýðshöll. Byggingar-
saga hússins hefur verið
nokkuð stormasöm en
árangurinn glæsilegur.
Allir sem viðstaddir voru
opnunarathöfnina á föstu-
dag voru sammála um að
vel hefði verið til vandað
hjá verkalýðnum. Og ekki
eru húsakynni Alþýöu-
bankans í húsinu af verri
endanum frekar en annaö á
þeimbæ.
Meðal fyrstu gesta sem
lögöu leið sína í Alþýðu-
bankann nýja á föstudags-
morgun var Jón Sólnes,
fyrrverandi bankastjóri
Landsbankans á Akureyri.
Hann sást óska útibús-
stjóranum, Kristinu Jóns-
dóttur, til hamingju með
bankann — en enginn veit
hvaðhannlagðiinn.
Menn eru þegar farnir aö
velta því fyrir sér hvenær
nýr leiðtogi verkalýðsins
, fæðist í þessu húsi; „jatan"
erklár.
Fyrstu
sporin
Þaö er sagt að lengi búi
að fyrstu gerð — nú, og það
sannast oft — síðast á
fimmtudaginn.
Valgerður Bjarnadóttir,
varaformaður iandsnefnd-
ar Bandalags jafnaðar-
manna, studdi ekki tillögu
sem starfsmaður BJ lagði
fram á fundi nefndarinnar
sl. fimmtudag, en tillagan
var samþykkt.
J henni var fordæming á
einkaskólann sem þar er
sagður vera tilraun Sjálf-
stæðisflokksins til stétta-
skiptingar barna á grunn-
skólastiginu — og reyndar
misnotkun á fé almennings.
Valgerður Bjamadóttir, Bene-
diktssonar.
BJ-jafnaöarmenn telja að
þama sé vegiö aö „féiags-
legu jafnrétti”, en ekki
Valgerður Bjarnadóttir
varaformaður. Hún steig
líka sín fyrstu spor á
menntabrautinni undir
handleiðslu þáverandi
menntamálaráðherra, föð-
ur síns, Bjarna Benedikts-
sonar — fyrrverandi for-
manns Sjálfstæðisflokks-
ins.
Sætur api
Tveir Reykvíkingar
lögðu leið sína suður í
Hafnarfjörð á dögunum.
Sólin skein í heiði — þar
lika — og götulifið var líf-
legt. Þeir mættu manni
einum á Strandgötunni með
lírukassa og apa. Apinn
héltábauk.
Annar Reykvíkingurinn
lét dálitið fé af hendi rakna
í baukinn hjá apanum. Og
Hafnfirðingurinn sneri
sveifinni á lírukassanum.
Þegar félagamir voru
komnir á móts við Sjónar-
hól í Firðinum, á leið til
Reykjavíkur aftur, segir
annar við hinn örláta
félaga sinn sem lét pening-
anaíbauk apans.
„Heyrðu, hvað hljóp i
þig, maður? ég hélt aö þér
væri illa viö Hafnfirðinga. ”
„Já, mér er það,” svar-
aði sá örláti,” en þeir em
svo sætir, svona litir.”
tónar
Einn atvinnuþrasari
hringdi tU Pósts og síma
um daginn. Hann var í fínu
formi, tilbúinn í þrasið.
Símanum hans hafði verið
lokað en engin skuld hvildi
á honum svo hann ætlaði aö
láta þá fá það aldeilis
óþvegið....
Hann tók smárispu á
símadömunni sem varð
fyrir svörum. En það var
bara upphitun, samt nóg til
að hún lagöi á. Hann
hringdi aftur glóandi af
bræöi. Símadaman bað
hann í þetta skiptið
vinsamlegast um að bíða
andartak — hún skyldi gefa
honum samband við yfir-
mann sinn.
Og þrasarinn beið. En
um leið og biöstaðan hófst
heyrði hann ljúfa tóna í
gegnum simtólið. Hann
lagði við hlustir — og tím-
inn leið. Uppáhaldshljóm-
sveit hans spilaði. Þegar
yfirmaðurinn loksins kom í
símann hafði þrasariiui
snúið við blaðinu og átti
ekki orð til að lýsa góðri
þjónustu fyrirtækisins.
Tónlistin bjargar
einokuninni.
Umsjón:
Þórunn Gestsdóttir
.í’.
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Austurbæ jarbíó—Swing Shift
Utið gaman
Leíkstjóri: Jonathan Demme.
Handrit: Rob Morton.
Tónlist: Patrick Williams.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel,
Christina Lathi, Ed Harris.
Myndin á aö gerast árið 1941.
Japanir ráöast á Pearl Harbour og
Kanar skrá sig í herinn. Við það
losna störf á almennum vinnumarit-
aði sem leiðir það síðan af sér að
bandarískar húsmæður streyma í
verksmiðjurnar. Ein þeirra (Goldie
Hawn) fær sér vinnu í flugvélaverk-
smiðju þrátt fyrir að maður hennar,
Jack, vilji hafa hana bundna viö
eldhúsvaskinn. I vinnunni kynnist
hún nágrannakonu sinni, Hazel
(Christina Lathi), og einum verk-
stjóranum sem leikinn er af Kurt
Russel. Samband þessara ólíku
manngerða verður síðan rauði
þráðurinn í myndinni. Eins og í
raunveruleikanum fella þau Goldie
og Kurt hugi saman og þegar Jack,
maöur hennar, snýr aftur, eftir að
hafa verið í sjóhernum, eiga þau
skötuhjú í ástarsambandi. Kay
verður að gera það upp við sig hvom
hún á að velja en Hazel nær sér í
gamlan vin.
Einhverjum hefði getað tekist að
gera efni þessu sæmileg skil en hjá
aðstandendum myndarinnar gekk
dæmið ekki upp. Atriðin eru mörg
leiðinlega væmin og ekki bætir úr
skák þegar leikendumir ráða ekki
við tilfinningasenumar. Otkoman er
því rýr. Goldie Hawn virðist engan
veginn ná sér á strik í hlutverki sinu
þrátt fyrir að hafa oft sýnt ágætis til-
þrif í gamanmyndum. Hún nær ekki
að skapa heilsteypta túlkun á Kay,
húsmóður sem bundin er í báða skó
og finnur nýtt sjálfstæði við það að
vinna úti. Christina Lathi kemst best
frá myndinni í hlutverki Hazel og lík-
lega er frammistaða hennar stærsti
kostur myndarinnar. Tónlistinni er
ætlað að lýsa andrúmslofti fimmta
áratugarins og er oft um ágætis til-
þrif að ræða. En þá em kostirnir
upptaldir. Myndin megnar ekki að
halda áhorfendum við efnið sem að
ósekju hefði mátt vera betur fram-
reitt og mörg atriði hefðu mátt missa
sig án þess aö myndin biði tjón af.
Frosti Eiðsson.
f