Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Blaðsíða 28
28 DV. MANUDAGUR 29. JULI1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Subaru-Honda-Bedford. Subaru station 4 X 4 1978, ekinn 95.000 j km, skoöaður ’85. Honda Acty bitabox 1982, eyðsia 7 ltr. innanbæjar. Bedford CF 340, innréttaður ferðabíll, Buick V- 6 225 vél, sjálfskiptur, aflbremsur, þarfnast iagfæringa, varahlutir fylgja. Uppl. í síma 84845 á verslunartíma og 40284 eftirkl. 19. Volvo station '73 til sölu. Góður og fallegur bíll, verð 130.000. Uppl.ísíma 611089. Húsnæði í boði ^ Herbergi. Herbergi með snyrtingu til leigu í Hlíöahverfi. Uppl. í síma 78903 milli kl. 17 og 20. 2 herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi til leigu í Stóragerði. Uppl. í síma 41981. Gott herbergi til leigu í Hlíðunum ásamt snyrtingu og hitunaraðstöðu. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV fyrir miðvikudag l merkt,,Herbergi482”. Til leigu 150ferm einbýlishús í Vogum á Vatnsleysu- strönd. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-6628 e. kl. 18. Litið sérherbergi með skáp til leigu. Isskápur og svefn- bekkur fylgja. Tilboð sendist DV fyrir nk. miðvikudagskvöld, merkt „Vestur- bær511”. Hafnarfjörður, til leigu: Einstakiingsherbergi, aðgangur að setustofu, baöi, eldhúsi. Nýtt hús. Leiga 7.500 á mánuði. 3 mánuðir fyrir- fram. Rafmagn og hiti innifalið. Sími 51076. Fossvogur. Rúmgóð 4ra herb. íbúð til leigu í 9 mán- uði frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist DV merkt „11 11 48-Foss- vogur” fyrir 10. ágúst. Hús i vesturbænum leigist fjölskyldu eða 5 einstaklingum saman frá ca 1.9., kjaiiari með 2 herb. og þvottahúsi/baði. Hæð með 2 stofum, svefnherbergi, gangi, wc, eldhúsi, stofurisi. Tilboð merkt „D-99” sendist DV. 3—4 herb. ibúð í Njarðvík til leigu frá 1. sept. ’85 í 1—2 ár. Fyrirframgreiðsla óskast, minnst 6 mán. Tilboö sendist DV fyrir 6. ágúst merkt ”454”. Húsnæði óskast 3ja manna fjölskylda óskar eftir góðri leiguíbúö fyrir 1. sept. næstkomandi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 46053. Ég er rólegur og reglusamur karlmaður, 38 ára gamall, og mig bráövantar herbergi, helst með baði og eldunaraðstöðu. Sími 71142 e.kl. 19.____________________ ibúð til leigu við Leifsgötu frá 2. ágúst í 6 mánuði. Uppl. í síma 23665 kl. 17—19. Matreiðslumaður, húsmóðir og tveir synir óska eftir 3ja— *v4ra herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst, fyrir 1. sept. Reglusemi og góðri um- gengni heitiö. Sími 641075. Ungt par óskar eftir herbergi strax, helst í Breiðholti. Uppl.ísíma 77241. Til leigusalal Ef þú átt rúmgóöa ibúð i Reykjavik, sem hentar bamlausum hjónum, hafðu þá samband í síma 40029 eftir kl. 16. 2 reglusamar skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í vetur. Góðri umgengni og reglu- j^semi heitið. Sími 44442. Ung kona utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð í vestur- bænum, miöbæ eða Norðurmýri, til lengri tíma. Góð umgengni.Uppl. í síma 93-1275. Ung hjón með tvö börn vantar íbúð sem fyrst. Reglusemi — góö umgengni og skilvísum greiðslum ^heitið. Uppl. í síma 13914. Viö spilum, en meö okkar eigin tengingum, Mengler? \ Gleymdu því, Steve. J Fólk er of snjallttilaö ' láta plata sig. Við verðum aðfinna aðraleið. ©KFS/Distr. BULLS Kannski bíð- um við þess að aörir vinni og tökum svo allt frá þeim. Leiöinlegt aö sjá alla. \ / Þeir vilja aö þessa rassa í gallabuxna- Y þú sjáir fram- auglýsingunum. y( leiðslumiöana. Enginn myndi horfa á þá þar. Lísa og Láki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.