Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Side 7
DV. FÖSTUDAGUR16. ÁGUST1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Tex-Mexréttir f rá gestakokknum Núna fyrir helgina kemur örlitil til- breyting frá Tilraunaeldhúsi DV — gestakokkurinn okkar er Oddný Magnúsdóttir Cerisano. Hún hefur búiö erlendis í 25 ár, kom upphaflega frá Bolungarvík en býr núna i Houston í Texas. Þetta kallar hún Tex-Mexfæðu sem er í grunninn mexíkanskir réttir en síöar hafa Kanarnir lagaö þá aö sínu eigin bragöskyni. Fyrst eru það pipraðar rækjur sem aöalréttur og tekið er fram að matar- gestir þurfi að gefa sér góöan tíma til þess að sitja við matarboröið. Pipraðar rækjur 750 g smjör 1/4—1/2 bolli gróft malaður svartur pipar 1/4 bolli sítrónusafi 5hvítlauksgeirar 4 lárviðarlauf 11/4 tsk. rosemary 1 msk. paprikuduft Guacamole og sangria fyrir aðalmáltiflina. Smjörsteiktir sveppir eru kannski ekkert fagrir á mynd en mjög góðir á bragflið. 1 tsk. basil 1 tsk. oregano 1 tsk. salt 1/2—1 tsk. rauðar piparflögur 1 tsk. rifinn nutmeg 6 pund rækjur Bræðið smjörið í stórum potti og bætið öllu kryddinu saman við. Látiö krauma á lægsta hita í 20 mínútur, hrærið öðru hverju. Bætið rækjunum í og hitið í 20 minútur í viðbót. Notið alls ekki smjörlíki — smjörið gefur allt annaö bragö. Afganginn af safanum má geyma í ísskápnum og nota aftur næst. Sveppirnir 200 g smjör Salt, pipar, paprikuduft, þriðja kryddið og steinselja að vild Bræðið smjörið og bætið kryddinu saman við ásamt sveppunum. Eldið við meðalhita þar til meirihluti soðsins hefur gufað upp. Appelsínulauksalat 4—5 stórar appelsínur, afhýddar og skornar í þunnar sneiöar. 2—3 litlir rauðlaukar skornir í þunnar sneiðar. Raðið appelsinusneiöunum og laukn- um í skál. Sósan 3 msk. tarragon-edik 4 msk. olía 1 msk. sykur Salt, pipar, paprikuduft og steinselja að vild. Blandið saman og hellið yfir, látið standa í kæli um það bil 2—3 tíma. Fyrir máltíðina var á hliðarborði guacamole sem er eins konar ídýfa og drykkurinn sangria sem flestir sólar- landafarar þekkja. Guacamole 4 avocado, stappaðir með gaffli 1/3 bolli olíusósa l/2tsk.salt 1/2 þriðja kryddið 1/4 tsk. hvítlaukskrydd 2 tsk. sítrónusafi 1/8 bolli picantisósa Blandið öllu vel saman í skál og raðið bugles í kringum skálina. Gætið þess aö láta kjarnana í ídýfuna síðar til þess að varna litarbreytingum. Ef kjarninn er ekki látinn fylgja er salatið strax orðiö dökkt og ólystugt. Oddný Magnúsdóttir Cerisano kokkaði Tex-Mexrátti fyrir helgarveisluna. DV-myndir Vilhjálmur Stórar úthafsrœkjur eru bestar í róttinn. Sangria 4 bollar rautt vín 1/2 bolli sykur 30 ml cointreu 2 bollar sódavatn 1 appelsina Skerið appelsínuna í sneiðar og einnig börk af einni sítrónu. Allt sett saman í skál og ísmolar í lokin. 1 sangria þarf ekki að nota áfengt vín, en ef notað er óáfengt rauðvín og h'kjörsessens er nauðsynlegt að hafa meira af ávöxtunum. Að þessu sinni verður ekki reynt að reikna út verðið á veislu gesta- kokksins, fullyrða má að þetta er alls ekki það ódýrasta sem hægt er að elda um helgina og örugglega vel fitandi. En eftir mikinn sparnað heimilis- bókhaldsmanna í vor og sumar er kannski allt í lagi að syndga svolítið og reikna svo út kostnaðinn eftir á. Góða skemmtun! -baj. Það er sest afl borflum og gert ráfl fyrir drykklangri setu þvi piparrækjur á afl gefa sór góflan tima til afl borfla. Appelsinu- og lauksalatið bragðaflist vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.