Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Page 6
DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985. DBDDDDDaaDDaDDDQaDDDD □ □ □ D □ □ D D O VÉLALEGUR í bensín o AMC Mercedes □ □ Audi Benz g gBedford Mitsubishi g gBMC Oldsmobile g gBuick Opel oChevrolet Perkins o aChrysler Peugeot □ Datsun Pontiac gDodge Renault “Ferguson Range Rover g DFiat Saab oFord Scania Vabis o □ Honda Simca □ International Subaru glsuzu Toyota g gLada Volkswagen g o Landrover Voivo oLeyland Willys o Mazda Zetor SfiltfMSfiiS 000000000000000000000 BERGIN LOFTÞJÖPPUR Eftirtaldar stæröir fyrirliggjandi á lager meö loftkút og þrýstijafnara 130 l/mín. 200 300 500 -”- MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Vesturþýsk gæðavara á hagstæðu verði LANDSSMIÐJAN HF, SOLVMÖtSGOTU 13-101 REYKJAVIK SlMI (91) 20680 - TELEX 2207 GWORKS Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Svipað verð á krækiberjum í ár Nú er berjavertíð landsmanna lokið og nokkuð til af krækiber jum í verslun- um. Töluvert var um berjasprettu á Suöur- og Vesturlandi en mun minna á kuldasvæðunum noröanlands og aust- an. Samkvæmt fréttum neytendasíö- unnar eru það einungis krækiber er fengist hafa í verslunum, íslensku blá- berin hafa lítið sést. I verðkönnun DV á verðlagningu á krækiberjum í fyrra kom fram mjög mismunandi álagning á milli verslana, hver virtist verðleggja þau eftir sínu höfði. I samskonar könnun blaðsins er tekin var fyrir skömmu kemur fram aö samræmis virðist nú gæta í verðlagn- ingu á milli verslana. Kílóverö krækiberja er samkvæmt könnun okkar í verslunum á Reykja- víkursvæðinu á bilinu frá 75 krónum til 98 króna fyrir kilóið. I könnun blaðsins eru ódýrustu krækiberin í Stórmarkaðinum í Kópa- vogi, 75 krónur á kíló.en dýrust í versl- un Sláturfélagsins í Gíæsibæ, 98 krónur kílóið. xxx Sæmilegasta berjaspretta var á sunnan- og vestanverðu landinu i ár. Enn finnast krækiber í verslunum og er verð á milli verslana mjög svipað. Nýtni og notuð föt Þessi mynd sýnir hausttiskuna fyrir tiu árum. Ef einhver geymir i skápn- um og geymslum fatnað af þessu tagi sýnist okkur að ekki þurfi nein- ar stórbreytingar til að klæðnaðin- um mætti breyta í takt við hátisku vetrarins 1985. „Hvað get ég gert við gömlu fötin sem fylla alla skápa og geymslu hjá mér?” spurði kona ein er lagði leið sína til okkar í vikunni. Hún kvaðst ekki geta hent heilum flíkum en sér hefði ekki tekist aö losna við þær. Vitum við aö þessi kona er ekki ein um aö spyrja þessarar sömu spurningar. Nokkrar verslanir hafa á síðustu árum komið fram á sjónarsviðið er hafa notuð föt á boöstólum í endursölu. Má þar minnast á verslun með barna- föt og einnig margskonar tískufatnað frá fyrri tíð. Slíkar verslanir hafa yfirleitt ekki þurft aö kvarta yfir lélegum viðskiptum. Fólk selur þar nánast ónotaðar flikur sínar og aðrir kaupa. Sama er að segja um barna- vagna, barnarúm og annaö barnadót. Notaðar bækur ganga alltaf kaupum og sölum og nýlegt dæmi er um notuöu skólabækurnar á markaðnum. En hvað um fatnaðinn? Á sparnaðartímum hlýtur fólk að gera sér grein fyrir að þarna er um verðmæti að ræða sem vert er og ekki VARAHLUTIR OG AUKAHLUTIR í BIFREIÐAR VORUM AÐ FÁ HJÖRULIÐI í ÝMSAR GERÐIR JEPPA (USA). Opið á laugardögum 10-12. Sendum í pc Jcröfu. V A R AHLUTAVERS L U N I N SIMAR: 34980 og 37273 VANTAR í EFTIRTAUN HVFRFI REYKJAVÍK Austurstræti, Hafnarstræti, Lækjargötu, Laugaveg, Laufásveg, Eiríksgötu, Fjölnisveg, Seljaveg, Brekkustíg, Aragötu, Hörpugötu, Meistaravellir, Hamrahlíð, Langholtsveg. SELTJARNARNES Nesbala, Sævargarða, Strandir. Einnig óskast sendlar á afgreiðslu. Tími sam- kvæmt samkomulagi. AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Simi 27022 annaö en sjálfsagt að nýta. Ef neytendum er kunnugt um ein- hverjar verslanir eða stofnanir sem vilja nýta notaðan fatnað eru þeir beðnir að láta okkur vita. Við munum svo koma þeim upplýsingum áleiöis. Það má líka varpa fram þeirri hug- mynd hvort ekki væri hægt að koma á fót einhverjum markaði fyrir notaðan fatnaö. Það þarf ekki nema tvo til þrjá duglega „skápahreinsara” til. Auk gleðimanna á tiltektarsviðinu hljóta alltaf einhverjir áhugasamir , .sníðarar’ ’ að vera í felum sem ættu að koma fram í sviðsljósið. Þeir gæu handleikið gömlu fötin og klætt þau í nýjan og glæsilegan búning. Við skorum á alla er þessu máU vilja leggja lið að hafa sem fyrst samband við neytendasíðuna. Það er alls ekki nóg að reisa straujárn- ið upp á endann ef straujarinn þarf skyndilega að bregða sér frá. Hæglega getur kviknað í fatnaði sem er of nálægt heitu járninu. Varið ykkur á strau járninu Margir kannast við gamla brandar- ann um húsmóðurina sem er svo upp- tekin við aö blaðra að hún tekur ekki eftir því að straujárnið er að kveikja í húsinu. I öllum þessum bröndurum hefur viökomandi gleymt straujárn- inu liggjandi ofan á strauborðinu en samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi getur einnig kviknað í út frá straujárn- inu þótt þaö standi upprétt á strau- borðinu. Þetta kom fyrir hjá norskum karl- manni um daginn er hann tók sér smá- frí frá strauboltanum og skildi hann eftir uppréttan á borðinu. Vissi hann ekki fyrr til en allt stóö í ljósum logum og var ekki straujaö meira þann dag- inn. Við rannsókn málsins kom í ljós aö straujárnið hafði verið á hæsta straum. Ekki var hægt aö sjá aö nokk- uð hefði bilað í straujárninu og bruna- orsökin því talin sú að kviknað heföi í fatnaði er lá i nágrenni straujárnsins vegna hitans frá járninu. Þaö er sem sagt ekki nóg aö reisa straujárnið upp á endann ef straujar- inn þarf að bregða sér frá. Koma þarf straujárninu fyrir á öruggum stað þar sem tryggt er að ekki geti kviknað í út frá því eða hlotist af annar skaöi. Auð- vitað er alltaf best og einfaldast að takaúrsambandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.