Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Page 7
DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Nærínga Vegna fyrirspurnar, sem mér barst um næringargildi bláberja, ætla ég að fjalla örlítið um næringargildi ávsixta almennt. Næringargildi Ávextir eru prótínminnstu afurðir sem til eru, ef undanskilinn er hvítur sykur. Fituinnihaldið er mjög lítið. Kolvetnainnihaldið er mjög mis- munandi og fer það eftir gerð, vaxtar- stað og þroskastigi ávaxtanna. Oþroskaðir eða lítið þroskaðir á- vextir innihalda mikið af sterkju. Eftir því sem ávöxturinn þroskast minnkar MATUR OG HOLLUSTA- Gunnar Kristinsson matvælafræðingur skrifar sterkjan en um leið eykst magn ein- og tvísykra (t.d. þrúgusykur og ávaxta- sykur). Fuliþroskaðir ávextir innihalda því töluvert magn af þrúgu- sykri (glúkósa), ávaxtasykri (frúktósa) ogsakkarósa (sykri). Ávaxtakjötið sjálft inniheldur litið af ómeltanlegum kolvetnum; þó finnst pektín í hýðinu og kjörnunuín, og er pektín hlaupmyndandi. Steinefni finnast uppleyst í safa á- vaxtanna. Ávextir innihalda þó lítið af kalsíum og fosfór, en innihalda mikið af kalíum. Járninnihaldiö er mjög mis- munandi. Vítamíninnihaldiö er mjög mis- munandi eftir tegundum. Tómatar, aprikósur og ferskjur innihalda töluvert af karótíni. Að öðru leyti innihalda ávextir lítið af fituleysanleg- umvítamínum. Á hinn bóginn innihalda ávextir töluvert af B-vítamínum og C-víta- míni, en í mjög mismunandi magni. Flestir ávextir innihalda lífrænar sýrur, t.d. eplasýru og sítrónusýru. Þessar sýrur virka örvandi á melting- arveginn og geta þannig komið í veg fyrir hægðatregðu Einnig hafa þessar sýrur áhrif á örveruflóruna í melting- arkerfinu vegna þess að þær bæla virkni rotnunargerla. I hýði margra ávaxta finnast efni sem virka hægðastoppandi, öfugt við efnin í ávaxtakjötinu. Þetta er til Ávextir eru prótínminnstu afurðir sem tíl eru, mefl fitið fituhnihaid. hórlendis í kjölfar hollustubyltingarinnar svokölluflu. Neysla ávaxta hefur aukist til muna dæmis orsökin fyrir því að margir sem finnst eplasúpa og eplagrautur hægðalosandi, þola vel hrá epli með hýði. Næringargildi bláberja er mjög líkt því sem á undan hefur verið lýst. Blá- ber innihalda mikiö af C-vítamíni, virka hægðastoppandi og hægt er að frysta þessi ber. Rifsber innihalda dálitið af karótini og mikið af C-vítamini. Þau er hægt að frysta. Islenskt í nýjum umbúðum Sjampó og baðsápa frá Frigg er komið á markaöinn í nýjum umbúðum og endurbætt að samsetningu. Flösk- K Nýju umbúðirnar eru sórlega smekklegar, i mildum og fallegum litum með nýstárlegri lögun. Þarna hanga þrjár tegundir á sturtuklefa- brúninni. DV-mynd PK. urnar eru króklaga þannig að mjög þægilegt er að halda á þeim og einnig er hægt að hengja þær upp í sturtuklef- anum. Smellulok er á flöskunum og lít- iðop. Þá er skilmerkilega greint frá eigin- leikum hverrar tegundar, efnainni- haldi og pH-gildi eða sýrustigi. Nú hef- ur komið fram í dagsljósið að mjög mikilvægt er fyrir okkur Islendinga, sem nota hitaveituvatn til hárþvotta, að vita skil á sýrustigi þeirrar sápu sem viö notum. Þykir best að velja sér sjampó sem hefur pH-gildi 7 eða lægra. Þá er einnig mjög nauðsynlegt að nota hámæringu eftir hvern hárþvott. Við höfum heyrt mjög vel látið af Man-barnasápunni sem er sérlega mild bæði fyrir húð og hár. Sjö mis- munandi tegundir eru seldar undir vörumerki MAN. Allir ættu að geta f undið þar eitthvað við sitt hæfi, því til er sjampó fyrir feitt hár, eggjasjampó, flösueyðandi, sér- lega milt, húö og hár fyrir sundfólk fyr- ir utan barnabaðsápuna og loks er á boðstólum MAN hámæring. Verðið á þessari innlendu fram- leiðsluvöru er mjög vel sambærilegt við innflutt sjampó og í flestum tilfell- umlangtum lægra. A.Bj. FÖSTUDAGSKVÖLD I Jl! HUSINU11 Jl! HUSINU OPIÐIÖLLUM DEILDUM TIL KL. 21 í KVÖLD 'IBÚÐARHÚSNÆÐI ÖSKAST Svæðisstjórn Reykjanessvæðis málefna fatlaðra óskar eftir íbúðarhúsnæði til leigu í Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfirði. Tilboð, sem tilgreini herbergjafjölda, leigu- tíma og leigukjör, sendist Svæðisstjórn fyrir 23.09 1985. Nánari upplýsingar veitir Þór Þórarinsson á skrifstofu Svæðisstjórnar, Lyngási 11, Garðabæ, sími 651056. SVÆÐISSTJÖRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI GLÆSILEGT ÚRVAL HÚSGAGNA Á TVEIMUR HÆÐUM Raftækjadeild 2. hæð Rafmagnstœki alls konar Vkteospókx VHS. Hreinsispólur VHS. — Feiðatæki, ódýrar kassotUx.— Reiðhjól - Nýttl Nýtt! Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð IMýr afgreiðslutími: Mánud.—fimmtudaga kl. 9—18.30 Föstudaga kl. 9—21 Laugardaga kl. 9—16 Nú opið laugardaga kl. 9—16 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best Jli A A A A Á , Jón Loftsson hf. __ Hringbraut 121 ES o C EB SE aUOdll Tí, G P U £3 . u uu,pg hu ■ n u m m m u »I' m ainJ. Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.