Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Síða 26
>
38
DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þvorholti 11
Afleysingastarf.
Rösk stúlka óskast til afgreiöslu i
bakaríi til afieysingar um helgar.
> Hafið samband við auglþj. DV í síma
Starfskraft vantar
á videoleigu á kvöldin, vinnutími kl.
18.30-23.30. Uppl. í síma 12760 eftir kl.
18.30.
Haimilisaðstoð.
Eldri kona, sem er sjúklingur, óskar
eftir heimilisaöstoö fimm daga
vikunnar. Hjúkrunarfræöingur kæmi
til greina í starfið. Svar er greini aldur
og fyrri störf sendist DV fyrir nk.,
mánudagskvöld merkt „Heimilisað-
} stoð028”.________________________
Afgreiðslustúlka
óskast í verslun okkar hálfan daginn
(eftirmiðdag). Uppl. í Árbæjarkjöri,
sími 81270.
Veitingahúsið Laugaás.
Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa
strax. Uppl. á staðnum, ekki í síma.
Vaktavinna. Veitingahúsið Laugaás,
Laugarásvegi 1.
Óskum eftir
starfsfólki í uppvask og aðstoð í eld-
húsi, heilsdagsstarf. Uppl. í síma
672150 millikl. 15ogl8.
Málmiðnaðarmenn.
Viljum ráða vélvirkja og rafsuðu-
% menn. Uppl. í síma 19105 á skrifstofu-
tíma.
Járniðnaður.
Oskum eftir járniðnaöarmönnum, raf-
suðumönnum og aðstoðarmönnum.
Uppl. í sima 83444.
Starf skraftur óskast
í sölutum. Vinnutími kl. 13—19
mánudaga—föstudaga. Uppl. í síma
34466 milli kl. 9 og 12f.h.
Hafnarfjörður.
Oskum að ráða fólk til verksmiðju-
> starfa hálfan eða allan daginn. Einnig
vantar okkur fóik nokkra daga i
mánuði til að létta á álagstímum.
Uppl. á staðnum eöa í símum 54300
föstudag og 77087 um helgina. Akra hf.,
Trönuhrauni 7, Hafnarfiröi.
Bifválavirkja,
eða mann vanan viðgerðum, vantar
strax. Uppl. í sima 46081 eða 46040.
Sildarsöltun.
Starfsfólk óskast til sildarsöltunar á
komandi vertíð. Uppl. veittar í síma
97-2320 eftir kl. 20 á kvöldin. Strandar-
síld sf. Seyðisfirði.,
Sendlsveinn—skellinaðra.
Viljum ráöa röskan, ungan pilt til
sendistarfa, má vera hluta úr degi,
xþarf að hafa skellinöðru. Uppl. í síma
84473._______________________________
Óskum eftir að __
ráða konu til starfa í efnalaug eftir
' hádegi. Efnalaugin Björg, sími 31380.
Óska eftir
aðstoöarmanni á bilasprautunar-
verkstæöi, helst vönum. Lærlingur
kemur til greina. Uppl. á staðnum eftir
kl. 17, ekki i síma. Lakkskálinn,
Auðbrekku 27, Kópavogi.
Óskum eftir stúlku/konu
til að gæta 2ja barna allan daginn og
sjá um létt heimilisstörf. Uppl. í síma
611012.
Vegna stóraukinnar sölu
getum við bætt við nokkrum sauma-
^konum. Komið í heimsókn eða hringið í
Steinunni í síma 29876 á vinnutíma.
Scana hf., Skúlagötu 26, (gengið inn frá
Vitastíg).
Blaðburðarfólk óskast
til dreifingar á blööum um helgar í
Reykjavík og nágrenni. Uppl. í síma
666694 í dag og næstu daga.
Starfsfólk óskast
til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á
staönum í dag og næstu daga, Skalli,
Reykjavíkurvegi 72.
j^skum eftir góðum
starfskrafti, uppvask, föst vaktavinna.
Veitingahúsið Lækjarbrekka. Uppl.
gefur yfirmatreiöslumaður í sima
10622 eöa á staðnum á milli 15 og 17.
Kassadama óskast
hálfan daginn eftir hádegi, þarf að
geta byrjað strax. Uppl. gefur
verslunarstjóri í síma 42130 Byko,
Rópavogi.
Stúlka óskast til
afgreiðslustarfa í söluturn, vakta-
vinna. Uppl. í síma 84099 eftir kl. 17.
Hraðfrystihús Sjófangs hf. í örfirisey óskar að ráða starfsfólk í snyrtingu og pökkun og aðra vinnu. Akstur til og frá vinnu. Mötuneyti. Uppl. í síma 20380.
Saumakonur, frágangur. Viljum ráða vanar saumakonur strax, einnig konur í pressun, frágang og pökkun. Isull, Suðurlandsbraut 12, sími 33744.
Afgreiðslufólk óskast. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kjötbær, Laugavegi 34.
Starfsstúikur óskast. Röskar og áreiðanlegar stúlkur óskast til starfa í bakarí. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-755. Heildverslun vantar duglega stúlku til að selja baðvörur, aðeins hlutastarf kemur til greina, þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist DV merkt „Hlutastarf 480”.
Óska eftir fólki í ræstingar. Uppl. í síma 30326 eftir kl. 19 á kvöldin.
Óskum eftir að ráða duglegan ungan mann eða konu í fram- leiðslu á plastvettlingum. Vinnu- staður, Súðarvogur. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. X H — 452. f *
| Atvinna óskast
Áreiðanleg, tvítug stúlka óskar eftir rólegri hálfsdagsvinnu í þrjá mánuði. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 33361 frá kl. 13—19 næstu daga.
Hjón með eitt barn óska eftir atvinnu og húsnæði hvar sem er á landinu. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-952.
Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Uppl. ísíma 37301.
Óska eftir kvöldvinnu frá mánud.—föstudags. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 76167.
Tvitug stúlka óskar eftir heilsdagsstarfi alla virka daga, margt kemur til greina. Hefur tungu- málakunnáttu auk íslensku- og vélritunarkunnáttu, hefur bílpróf. Sími 39733.
27 ára kona óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Getur byrjað um mánaðamótin sept.—okt. Uppl. í síma 23001.
Kona á besta aldri óskar eftir starfi eftir hádegi. Vön verslunarrekstri og afgreiöslu. Góður sölukraftur. Æskilegt starf: sölu- mennska. Sími 39987 fram yfir helgi.
BarnagæsBa
Stúlka eða drengur óskast til aö sækja 6 ára strák i skólann og vera hjá honum milli kl. 17 og 19, helst sem næst Furugrund. Sími 46685.
Hallól Er ekki einhver dagmamma sem vill passa 1 árs strák allan daginn frá 1. okt. í gamla bænum. Sími 23001.
Spákonur |
Spái i fortið, nútíð og framtíð, lófa, spil og bolla, i síma 79192, fyrir alla.
Spái i spil og lófa, Le Normand og Tarrot. Uppl. í síma 27585.
Einkamál |
Óska eftir að
kynnast stúlku til sparimerkja-
giftingar. Svar með nafni og síma
sendist DV merkt „860”.
Ameriskir karlmonn
óska eftir að skrifast á við íslenskar
konur (á ensku), með vináttu eða
giftingu í huga. Sendið bréf með uppl.
um aldur, áhugamál ásamt mynd til :
Femina, Box 1021D, Honokaa, Hawaii
96727. U.S.A.
Sparimerki. Oska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 19—24 með sparimerkja- giftingu í huga. Svör óskast send DV merkt „Hagkvæmni beggja 796”.
Utan af landi. 29 ára karlmaður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri, barn ekki fyrirstaða. A íbúð og bil. Svar sendist DV merkt „Akureyri 998”.
Kona, tæplega sextug, óskar að kynnast reglusömum manni á svipuðum aldri. Svarbréf með upp. um áhugamál og aldur sendist DV merkt „019”.
Hefur þú áhuga á kristilegu starfi? Þarftu á hjálp að halda? Viltu hjálpa öðrum? Finnst þér trúarþörf þinni ekki fullnægt? Ertu einmana? Ef þú svarar einhverri af þessum spurningum játandi, ættirðu að leggja nafn þitt, heimilisfang og símanúmer inn á afgreiðslu DV merkt „Lifandi trú”, og við munum svo hafa samband og veita þér nánari upplýsingar um starfsemi okkar. Ef til vill þörfnumst við þín og þú okkar.
| Tapað-fundið
Ferköntuð gleraugu i plastumgerð töpuðust í Hljómskála- garðinum á laugardaginn um eftir- miödaginn. Finnandi vinsaml. hafi samb. í síma 17879.
Gyllt Sako karlmannsúr tapaðist við eða í Hollywood sl. laugar- dagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22433. Fundarlaun.
I Húsaviðgerðir
Húsaþjónustan Ás auglýsir. Trésmiðar inni sem úti, málningarvinna, múrviðgerðir, þak- viðgerðir og þéttingar. Gerum við flötu þökin með fljótandi áli, skiptum um þök og fleira. Abýrgð tekin á ölium verkum. Ath. Fagmenn. Sími 76251 og 19771.
Blikkviðgerðir, múrum og málum þakrennur og kanta, múrviögerðir. Skiptum á þökum og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Símar 27975,45909,618897. Ábyrgð.
Gluggar, glerjun, þök. Sumar sem vetur, skiptum um gler og glugga, þakviðgerðir. Leggjum tii vinnupalla. Ábyrgð á clium verkum. Réttindamenn. Húsasmíðameistarinn, símar 73676 og 71228.
Bókhald |
Bókhald — tollafgreiðsla. Tek að mér bókhald o.fl. fyrir smærr’i fyrirtæki. Uppl. í síma 84622 eftir kl. 18.
Stjörnuspeki |
Stjörnuspeki — sjálfskönnunl Stjörnukortinu fylgir skrifleg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—18. Stjörnuspekimiöstöðin, Laugavegi 66, sími 10377.
Líkamsrækt |
. Sólbaðsstofan Sunna, sími 25280, Laufásvegi 17. Nýjar perur. Hausttilboð 20 tímar 1.000 kr. Kredit- kortaþjónusta. Verið velkomin.
Líkamsræktartæki
af ýmsum gerðum til sölu. Mjög
vönduð og sterkbyggð tæki. Gott verð
og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 16400.
Sólbar, Skólavörðustig 3,
sími 26641, er toppsólbaösstofa er gef-
ur toppárangur. Notum eingöngu
Belaríum S perur, þ.e. sterkustu perur
er leyfðar eru hérlendis. Góö þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Ath., lægsta
verð í bænum. Pantiö tima í síma
26641.
Hausttilboð Sólargeislans.
Vorum að skipta um perur. Bjóðum 10
tíma á kr. 850,20 tíma á kr. 1.500. Verið
velkomin. Ávallt heitt á könnunni.
Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími
11975.
Sólbaðsstofan Holtasól,
Dúfnahólum 4. September-tilboðið er
stakur tími, 100,10 tímar 600, 20 tímar
1200. Bjóðum nýjar og árangursríkar
Belarium—S perur. Næg bílastæði.
Verið hjartanlega velkomin. Sími
72226.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn !! Fullkomnasta sól-
baöstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo
Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10
skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag — föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávalit velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
simi 10256.
Sólbaðsstofan Sahara, Borgartúni
29.
Kynningarverð út þennan mánuð. 900
kr. 20 tímar, 500 kr. 10 tímar og 100 kr.
stakir. Nýjar perur, gufubað, að
ógleymdri likams- og heilsuræktinni
_við hliðina. Mætiö á staðinn. Heitt kaffi
á könnunni. Uppl. í síma 621320 og
28449.
Splunkunýjar perur á
ströndinni, 3 tegundir sólbekkja, nudd-
bekkur. Sérklefar, sérsturta. Verð 12
tímar frá 800 kr. Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Sól-Saloon, Laugavegi 99,
sími 22580. Ein fullkomnasta sólbaðs-
stofa bæjarins. Sólbekkir í hæsta gæða-
flokki. Verið brún í speglaperum og
Bellarium-S. Gufubað og grenningar-
tæki. Opið 7.20—22.30 og til kl. 19.00 um
helgar. Morgunafsláttur, kreditkorta-
þjónusta.
Líkamsrækt — leikfimi.
Bjóðum upp á vaxtarrækt karla mánu-
daga — miðvikudaga — föstudaga og
sunnudaga. Bjóöum einnig líkamsrækt
kvenna og aerobic leikfimi kvenna
þriðjudaga — fimmtudaga og laugar-
daga. Super Sun ljósabekkir og vatns-
gufa. Allir velkomnir. Orkubankinn,
Vatnsstíg 11, sími 21720. Líkamsrækt
er besta innstæðan.
Kennsla
Skurðlistarnámskeið.
Vegna forfalla eru örfá pláss laus á
næsta námskeiði í tréskuröi. Kvöldtím-
ar, dagtímar. Hannes Flosason, símar
23911 og 21396.
Tónskóli Emils.
Kennslugreinar: Píanó, fiðla, raf-
magnsorgel, gítar, harmóníka, munn-
harpa, blokkflauta. Innritun daglega í
síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Hreingerningar
Hólmbræður-
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
:Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.
fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Hreingerningafólagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum aö okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöng-
um og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa-
og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa-
og húsgagnahreinsivélum og vatns-
sugum. Erum aftur byrjuð meö
mottuhreinsunina. Móttaka og
upplýsingar í síma 23540.
Þvottabjöm-Nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Hreingerningarþjónusta
Valdimars Sveinssonar, sími 72595:
Hreingerningar, ræstingar, glugga-
þvottur o.fl. Valdimar Sveinsson.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með héþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig með sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049, 667086 og 45539.
Haukur, Guðmundur og Vignir.
Skemmtanir
Starfsmannafélög og
félagasamtök. Ef haustskemmtunin er
á næsta leiti þá getum viö stjórnað
dansinum. Övíða betri reynsla og þjón-
usta, enda elsta og útbreiddasta ferða-
diskótekið. Diskótekið Dísa, heima-
sími 50513 (farsími 002-2185).
Garðyrkja
Grenilús.
Einkenni: tréð fölnar næst stofninum.
Lúsin getur lifað allt árið og unnið
verulegt tjón. Tek aö mér að eyða
grenilús, hef leyfi. Sími 76015 eftir kl.
19.
Mold.
Til sölu ódýi' og góð gróðurmold,
heimkeyrð. Uppl. í síma 22790 og
671373.
Til sölu úrvals
gróðurmold og húsdýraáburður, dreift
ef óskað er. Erum með traktorsgröfu,
beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti
og jöfnun lóða, einnig hita- og
hellulagnir í innkeyrslur. Sími 44752.
Gróðurmold, heimkeyrð,
til sölu. Er með Bröyt gröfu og vörubíl.
útvegum einnig öll fyllingarefni, t.d.
sand, grús og möl. Uppl. í síma 73808.
Túnþökur.
1. flokks Rangárvallaþökur til sölu,
heimkeyrðar, magnafsláttur. Af-
greiðum einnig bíla á staðnum. Einnig
gróðurmold, skjót afgreiðsla. Kredit-
kortaþjónusta, Ölöf, Ölafur, símar
71597,77476.
Úrvalstúnþökur
til sölu, heimkeyrðar eða á staönum.
Geri tilboð í stærri pantanir. Tún-
þökusala Guöjóns,. Sími 666385.
Túnþökur—Landvinnslan sf.
Túnþökusalan. Væntanlegir tún-
þökukaupendur, athugið. Reynslan
hefur sýnt að svokallaður fyrsti
flokkur af túnþökum getur veriö mjög
mismunandi. I fyrsta lagi þarf að ath.
hvers konar gróður er í túnþökunum.
Einnig er nauðsynlegt aö þær séu nægi-
lega þykkar og vel skornar. Getum
ávallt sýnt ný sýnishorn. Ára-
tugareynsla tryggir gæðin. Land-
vinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868—
17216. Eurocard—Visa.
Moldarsala og túnþökur.
Heimkeyrð gróðurmold, tekin í
Reykjavík, einnig til leigu traktors-
grafa, Broyt-grafa og vörubílar,
jöfnum lóðir. Uppl. í síma 52421.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Þjónusta
Tek að mór ýmis
smá verk. Uppl. í síma 28259 um
helgar.