Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Síða 27
DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985. 39 < Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þéttum sprungur í steyptum veggjum, gerum viö steyptar þakrennur, allar múr- viögeröir, 16 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Háþrýstiþvottur — sandbiástur á húsum og öörum mannvirkjum, vinnuþrýstingur 400 þar. Dráttarvélar- drifin tæki sem þýöir fullkomnari vinnubrögö enda sérhæft fyrirtæki á þessu sviði í mörg ár. Gerum tilboð samdægurs. Stáltak, símar 28933 og 39197. Stopp! Vantar þig Mónósílan 40, komiö á húsiö fyrir kr. 290 hver lítri. Athugið út- söluverö úr búö. Sílani úðaö á fleti meö mótordrifinni dælu sem þýöir miklu betri nýtingu efnis. Verktak, sími 79746. Nýbyggingar, viðhald, húsasmíöameistari húsasmiöur. Getum enn bætt við okkur verkefnum. Gerum föst verötilboö, einnig tíma- vinna. Uppl. í síma 621137 og 35893. Verktak sf. simi 79746. Háþrýstiþvottur — sandblástur, meö vinnuþrýstingi allt aö 350 bar. Viögerð- ir á steypuskemmdum og sprungum. Sílanbööun meö mótordrifinni dælu (sem þýöir miklu betri nýtingu efnis). Þorgrímur Ólafsson húsasmíöam. Dyrasimar — loftnet — símtæki. Nýlagnir, viögeröa- og vara- hlutaþjónusta á dyrasímum, símtækj- um og loftnetum. Þú hringir til okkar þegar þér hentar, sjálfvirkur símsvari tekur viö skilaboöum utan venjulegs vinnutíma. Símar 671325 og 671292. J.K. Parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viöar- gólf. Vönduð vinna, komum og gerum verötilboö. Sími 78074. Háþrýstiþvottur—Sandblástur. Vekjum athygli á aukinni þjónustu, ný og öflug tæki til háþrýstiþvotta á hús- um og öðrum mannvirkjum. Möguleiki á aö spara einn mann. Lipurð, þekk- ing, reynsla. Bortækni sf., vélaleiga, verktakar, símar 46899,46980,45582. Rafvirkjaþjónusta. Breytum og gerum við eldri raflagnir og leggjum nýjar, önnumst einnig upp- setningar og viðgeröir á dyrasímakerf- um. Löggiltur rafverktaki, Ljósver hf. Sírnar 77315 og 73401. Húsráðendur. Tökum aö okkur alla innismíöi, lofta- smíöi, veggjasmíöi og klæöningar. Huröaísetningar, parketlagnir. Utveg- um allt efni, gerum tilboð í öll verk. Eingöngu fagmenn. Verkval sf. Leitiö uppl. Símar 41529 og 12511. Þak-, glugga-, steypu-, sprunguviögeröir, háþrýstiþvottur, síl- anúðun, pípulagningar, viöhald, viö- geröir. Aðeins viðurkennd efni notuð. Skoöa verkið samdægurs og geri til- boö. Uppl. í síma 641274. Ökukennsla Guðmundur H. Jónsson ökukennari kennir á Mazda 626, engin biö. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Endurhæfir og aðstoðar við endur- nýjun eldri ökuréttinda. Engir lág- markstímar. Kennir allan daginn, góð greiöslukjör. Sími 671358. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerö 1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Siguröur Þormar, símar 75222 og 71461. ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi viö hæfi vers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endurnýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,26400,17384 og 21098. Kenni á Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, góð greiöslukjör ef óskaö er, fljót og góð þjónusta. Aö- stoða einnig við endurnýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurðsson, simar 24158 og 34749. ökukennsla—æfingatímar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla — bifhjólapróf. Þér tekst þaö hjá G.G.P. Veiti örugga og þægilega þjónustu. Ökuskóli og út- vegun prófgagna. Aöstoöa viö endur- nýjun ökuskírteinis. Kennslubifreiö Nissan Cherry ’85. Guðmundur G. Pét- ursson, sími 73760. Ökukennarafélag Islands auglýsir. SiguröurSnævarGunnarsson s. 73152 Ford Escort ’85 27222 671112. Elvar Höjgaard s. 27171 Galant 2000 GLS ’85 t Snæbjörn Aðalsteinsson s. 617696-73738 * Mazda 323 ’85 Örnólfur Sveinsson s. 33240 Galant 2000 GLS ’85 Guömundur G. Pétursson s. 73760 Nissan Cherry ’85 Guöbrandur Bogason s. 76722 Ford Sierra ’84 bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo GLS ’85 bílas. 002-2236. Hallfríöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626, ’85 Þorvaldur Finnbogason s. 33309-73503 Ford Escort ’85 Jón Haukur Edwald s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85 33829. Olafur Einarsson s. 17284 Mazda 626 GLX ’85 ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins fyr- ir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góö greiöslukjör. Skarphéöinn Sigurbergsson ökukenn- ari, sími 40594. Geir P. Þormar. Ökukennari kennir á Toyota Crown meö velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast þaö að nýju. Aöeins greitt fyrir tekna tíma, útvega öll prófgögn. Sími 19896. ökukennsla — bifhjól — endurhæfing. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Kennslubifreiðar: Ford Sierra G L og sjálfskiptur Golf. Kennsluhjól: Kawasaki og Honda. Góður ökuskóli, prófgögn og námsefni. Guðbrandur Bogason, sími 76722. Daihatsu Rocky. Lipur kennslubifreiö, auðveld í stjórnun. ökuskóli og prófgögn. Kennslutímar eftir aöstæöum nemenda. Bílasimi 002—2025, heimasími 666442. Gylfi Guöjónsson ökukennari. Gylfi K. Sigurðsson. Löggiltur ökukennari kennir á Mazda 626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aðstoöar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda, ódýrari ökuskóli. Öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Volvo Amazon, fallegur bíll, til sölu, 4ra dyra, grár, sjálfskiptur, B-20 vél, ekinn 30—35 þús. á upptekinni vél, fluttur inn fyrir 2 árum, skoðaður ’85. Uppl. í síma 14587 á kvöldin og um helgar í síma 686611 á daginn (Atli). „Alfa Romeo Montreal" til sölu vegna brottflutnings, air conditon, 8 cyl., 230 din. Góður bíll í mjög góöu standi. Simi 24259 eftir kl. 18. Þessi stórglæsilegi Chevrolet árgerð 1969 er til sölu. Bíll- inn er betri en nýr. Skipti koma til greina. Sími 32249. M. Benz 16321974, 6 hjóla framdrifsbíll meö 6 tonna krana og 7 metra sturtuvagni. Bíla- og véla- salan Ás, sími 24860. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara hinar vinsælu baðinnréttingar, beyki, eik eöa hvítar, einnig sturtuklefa og sturtuhliðar. Hagstætt verð, Timburiðjan hf., sími 44163, Garðabæ. K ° 'm in Rotþró. Rúmmál 2000 1, þyngd 65—80 kg. Rotþró ætluð fyrir allt aö 10 manns. Gerö: 3 hólfa septikgerð, sterkar og liprar rotþrær. Islensk framleiðsla. Henta mjög vel í sumarhús, fyrir bændabýli og einbýlishús. Norm-X hf., Lyngási 8, Garðabæ, símar 53851 og 53822. H5----þj ITTTTT Fiskeldiskar, sterkt og létt, rúmmál 2800 lítrar. Norm-X, Lyngási 8, Garðabæ, símar 53851 og 53822. QUELLE - Verslun og afgreiösla. QUELLE haust- og vetrarpöntunarlistinn 85/86 er kom- inn. Verð 250 kr. + burðargjald. Rým- ingarsala á fatnaði! QUELLE — Verslun og afgreiösla Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Sími 91-45033. Verksmiðjuútsala. Tilboösverð á velúrgöllum í nokkra daga 1600, náttfatnaöur 300, sloppar 400, jogginggallar 500, ýmis barna-' fatnaöur 100, stroffpils 400. Nú er hver síöastur aö gera góö kaup. Nokkrir dagar eftir. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. Sími 44290. Útsala á nýjun vörubílahjólböröum af öllum stæröum og gerðum og mörgum viður- kenndum tegundum. Dæmi um verð: 900 x 20, nælon, kr. 8.650,00, 1000x20X,nælon,kr. 9.700,00, 1100X20, nælon, kr. 10.800,00, 1200X20, nælon, kr. 11.400,00, Vörubílstjórar: Komiö, skoðið, gerið góð kaup. Baröinn, Skútuvogi 2. Sími 30501. Krikket, hjólaskautar, skautabretti Gúnímíbátar, árar og pumpur; krikket, brúöuvagnar, brúöukerrur, hústjöld, Spidermantjöld, Masterman, Barbie og indíánatjöld, Spiderman- og Superman-búningar; Masterskarlar, Mastershallir, Star Wars leikföng, ný- komin; Fisher Price leikföng. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavöröu- stíg 10, sími 14806. Höfum opnað aftur eftir sumarleyfi. Sendum í póstkröfu um allt land. Model Magasín Lauga- vegi 26, 3. hæð, 101 Reykjavík. Sími 25030. Nýtt útibú Síðumúla 8. Opið kl. 13—18. Vönduö en ódýr vara. Pantiö nýja vetrarlistann á kr. 200 + burðargjald. Nýjasta vetrar- línan, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866. ' Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn, áklæöi eftir vali. Fast tilboðs- verö, 1. fl. fagvinna, 35 ára reynsla. Bólstrun Héöins, Auðbrekku 32, 200 Kópavogi, sími 45633. Heimasími , 31339.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.