Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Page 31
DV. FÖSTUDAGUR13. SBPTEMBER1985. 43«r. Þaö sætir engum tíöindum aö David Bowie og Mick Jagger tróni áfram á toppi vinsældalistanna á rás 2, í Bretlandi og Þróttheimum meö sönginn Dancing In the Street. Því hefðu trúlega flestir spáð í síöustu viku. Hversu lengi þeir þrauka í efstu sætum listanna er hins vegar óvíst því samkeppnin fer nú harönandi. Á rás 2 er Falco oröinn býsna skeinuhættur, kominn í annaö sætiö, og svo er aldrei aö vita hvaö Stevie Wonder gerir með nýja lagiö sigg: Part-Time Lover. Þaö stekkur rakleitt í tíunda sæti rásarlistans og brunar af fítonskrafti upp þann breska, komiö þar í fimmta sæti. Bowie og Jagger stendur þó kannski enn meiri ógn af Bonny Tyler í Bret- landi sem fer nánast meö hraöa hljóðsins upp breska iistann og syngur lagiö úr Footloose-myndinni í öðru sæti. I Bandaríkjunum er John Parr enn í efsta sæti en Dire Straits er afar sennilegur arftaki toppsætis- ins þegar þaö losnar nema Tina Turner setji þar strik í reikninginn Sjáumhvaö setur. Gsal. ...vinsælustu lögín RÁS 1. (1) DANCING IN THE STREET David BowielMick Jagget 2. (5) ROCK NIE AMADEUS Falco 3. (2) INTOTHEGROOVE Madonna 4. (3) TARZANBOY Bahimora 5. (7) SHAKETHEDISEASE Depetcho Mode 6. (8) PEEPINGTOM RockweU 7. (6) MONEY FOR NOTHING Dire Straits 8. (4) WE DONT NEED ANOTHER HERO Tina Tumer 9. (10) INTOODEEP Dead Or Alive 10. (-) PART-TIME LOVER Stevie Wonder ÞRÚTTHEIMAR 1. (1) DANCING IN THE STREETS David Bowie/Mick Jagger 2. (4) INTO THE GROOVE Madonna 3. (2) TARZAN BOY Bahvnora 4. (3) WE DON'T NEED ANOTHER HERO TmaTumer 5. (-) ALONEWITHOUTYOU King 6. (6) SAY l'M YOUR NUMBER ONE Princest 7. (91 HOLIDAY Madonna 8. (7) MONEY FOR NOTHING Dire Strahs 9. ( ) KNOCKONWOOD Amii Stewart 10. (10) IGOTYOUBABE UB40IChrissie Hynde LONDON 1. (1) DANCING IN THE STREET David Bowie/Mick Jagger 2. (10) HOLDING OUT FOR A HERO Bonny Tyier 3. (2) IGOTYOUBABE UB40/Chrissie Hynde 4. (3) TARZAN BOY Bahimora 5. (20) PART-TIME LOVER Stevie Wonder 6. 16) DRIVE Cars 7. (4) INTO THE GROOVE Madonna 8. (5) RUNNiNG UPTHAT HILL Kate Bush 9. (71 SAY l’M YOUR NUMBER ONE Princess 10. (11) BODYANDSOUL Mai Tai TTíiSTi 1. (1) ST: ELMO'S FIRE (MAN IN MOTI- ON) John Parr 2. (3) WE DONT NEED ANOTHER HERO Tina Tumer 3. (6) MONEYFORNOTHING Dire Strahs 4. (7) CHERISH Kool & the Gang 5. (2) THEPOWEROFLOVE Huey Lewis £t the News 6. (8) DONT LOOSE MY NUMBER Phil CoUins 7. (4) FREEWAY OF LOVE Aretha Franklin 8. (12) FREEDOM Wham! 9. (10) POP LIFE Prince 10. (11) INVINCIBLE Pat Benatar .''llttH'" 'illll! Þeir fóstbrœður Mick Jagger og David Bowie i efsta saeti vinsældalistanna einsog lög gera auðvitaö ráð fyrir. Bandariski listinn þó undanskilinn sem fyrr. Flokksskírteinin gilda Á þessu ári hefur ýmsum orðiö tíðrætt um kunningjaþjóðfé- lagiö sem líka hefur verið kennt við kumpána og þrífst með ólíkindum vel í okkar fámenna landi. Alkunna er að starfs- mannaskrár sumra ríkisfyrirtækja eru eins og f jölskyldutré og hér sætir þaö svo miklum tíðindum aö menn vinni sig „uppúr engu”, eins og þaö er kallaö, að sérstakur dýrðarljómier sveip- aöur um slíka menn. Þeir eru enda fáir. Flestir pota sér áfram í skjóli klíkuskaparins og komast til metoröa fyrir tilstilli fjöl- skyldutengsla eða þess aö maður-þekkir-mann-reglan hefur verið höfö aö leiöarljósi. Umsóknir um opinberar stööur þar sem í oröi er verið aö leita aö hæfasta umsækjandanum eru oft í reynd aðeins átyllur til þess að hygla flokksbróöur eða skyldmenni. Sennilega er vísasti vegurinn til frama í okkar landi gegnum krákustíga stjómmálaflokkanna og þá eru þaö flokksskírteinin sem gilda. Hrossakaupanefndir sitja aö ráða- bruggi árið um kring og úthluta stöðum útá skírteini. Þá er ekki spurt um aldur og fyrri störf, hæfni eða áhuga, aðeins um hollustu viö flokkinn. Og allt er þetta eftir leikreglum lýöræðis- ins og fylgi flokkanna — ekki satt? Plötumar tvær sem hafa verið allsráðandi síðustu vikumar sýna ekki á sér neitt fararsniö úr bestu sætunum, Madonna varð aö vísu að láta efsta sætið af hendi til Mannakoma, en munurinn var sáralítill og ungfrúin gæti haft betur í næstu viku. Bryan Ferry kemur inná topp tíu með látum og þrjár aðr- ar plötur eru á listanum sem ekki sáust síöast, plötur Prefab Sprout, Billy Joel og Marillion. En sjón er sögu rikari eins- og sagt er. -Gsal Prefab Sprout — beint í sjötta sætið þegar platan loksins fókkst aftur. Sting — sólóplatan likar vel einsog sjá má á bandariska breiflskifulistanum. Bandaríkm (LP-ptötur) 1. (1) BROTHERSIN ARMS..............Dire Straits 2. (2) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES......Sting 3. (3) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 4. (4) RECKLESS.....................BryanAdams 5. (5) BORN IN THE USA..........Bruce Springsteen 6. (6) NO JACKET REQUIRED...........Phil Collins 7. (7) GREATEST HITS VOL. 1 & 2.......Billy Joel 8. (9) WHITNEY HOUSTON .........Whitney Houston 9. (8) THEATRE OF PAIN..............Motley Crue 10. (10) HEART ...........................Heart I Island (LP-ptötur) I 1. (2) f LJÚFUM LEIK . . Mannakorn 2. (1) INTO THE GROOVE . . . . Madonna 3. (3) KONA Bubbi Morthens 4. (13) BOYS AND GIRLS . . Bryan Ferry 5. (5) BE YOURSELF TONIGHT . . . Eurythmics B. (-) STEVE MCQUEEN . Prefab Sprout 7.(7) LITTLE CREATURES . Talking Heads 8. (4) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES . Sting 9. (-) GREATEST HITS VOL. 1 & 2 . . . . Billy Joel 10. (-) MISPLACED CHILDHOOD .... Marillion Cure _____ rakleitt og milliliðalaust i sjöunda sæti breska lit- ans mefl nýja nýja breiðskifu. Brettand (LP-plötur) 1. (1) THAT'S WHATI CALL MUSIC 5...........Ýmsir 2. (2) LIKE A VIRGIN..................Madonna 3. (3) BROTHERSIN ARMS................Dire Straits 4. (-) SACRED HEART.......................DIO 5. (9) THE KENNY ROGERS STORY......KennyRogers 6. (7) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 7. ( -) HEAD ON THE DOOR..................Cure 8. (4) NO JACKET REQUIRED.............Phil Collins 9. (6) MISPLACED CHILDHOOD............Marillion 10.(5) BORN INTHEUSA.............Bruce Springsteen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.