Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Page 35
DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985. i 47 Föstudagur 13. september Sjónvarp 19.15 Á döfiuni. Umsjón: Maríanna Friöjónsdóttir. 19.25 Bráöum kemur betri tíö. (Alting er næste ár) Dönsk bama- mynd um litinn kúasmala og fjöl- skyldu hans í Afríkuríkinu Zimbabwe. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Kosningar í Svíþjóð. Frétta- þáttur frá Boga Ágústssyni. 21.05 Skonrokk. Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.30 Gatsby (The Great Gatsby). Bandarísk bíómynd frá 1974 gerö eftir frægustu skáldsögu F. Scotts Fitzgeralds. Leikstjóri Jack Clayt- on. Aöalhlutverk: RobertRedford, Mia Farrow, Sam Waterman, Bruce Dern og Karen Black. Áriö 1925 kemur ungur maöur til New York til aö læra veröbréfaviöskipti og leigir sér hús á Long Island. Hann kemst í kynni viö auöugan en leyndardómsfullan granna sinn, Gatsby aö nafni, vegna frændsemi viö æskuunnustu hans sem nú er gift öörum manni. Samskipti þessa fólks og vina þess einkenn- ast af glaumi og glæsibrag á yfir- boröinu en leiða þó til voveiflegra atburða. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Nú brosir nóttin”, æviminn- ingar Guðmundar Einarssonar. Theódór Gunnlaugsson skráöi. Baldur Pábnason les (13). 14.30 Miödegistónleikar. 15.15 Léttlög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Á sautjándu stund. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Barnaútvarpið. 17.35 Frá A til B. Létt spjall um um- ferðarmál. Umsjón: Björn M. Björgvinsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- • ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tiikynn- ingar. Daglegt mál. Guövarður Már Gunn- laugsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsenkynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Fró tónskáldum. 22J)5 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orðkvöldsins. 22.35 Or blöndukútnum. — Sverrir Páll Erlendsson. RUVAK. 23.15 Tónleikar Kammennúsíkklúbbs- ins í Bústaðakirkju 17. mars sl. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Ás- geir Tómasson. 14.00-16.00 Pósthólfiö. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: JónOlafsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar kiukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. HLÉ 20.00—21.00 Lög og lausnir. Spurn- ingaþáttur um tónlist. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 21.00—22.00 Bögur. Stjórnandi: And- rea Jónsdóttir. 22.00—23.00 Á svörtu nótunum. Stjórnandi: Pétur Steinn ' Guö- mundsson. 23.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geirAstvaldsson. Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskrárásarl. Útvarp Sjónvarp Veðrið Nic Garraway (Sam Watermen) og Gatsby (Robert Redford) sjást hór i myndinni The Great Gatsby. Redford og Farrow leika aðalhlutverkin — íföstudagsmynd sjónvarpsins, Gatsby Þaö veröa leikaramir kunnu Robert Redford og Mia Farrow sem fara meö aöalhlutverkin í föstudagsmyndinni The Great Gatsby sem verður sýnd í kvöld í sjónvarpinu. Þetta er bandarísk mynd frá 1974, gerö eftir frægustu skáldsögu F. Scotts Fitzgeralds. Myndin fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók okkar sem segir aö hún sé góð. Aðrir kunnir leikarar sem leika í myndinni eru: Sam Waterman, Bruce Dem og Karen Black. Söguþráöur myndarinnar er þessi í stuttu máli: Ariö 1925 kemur ungur maöur til New York til aö læra veröbréfaviö- skipti og leigir sér hús á Long Island. Hann kemst í kynni viö auöugan en leyndardómsfullan granna sinn, Gats- by að nafni, vegna frændsemi viö æskuunnustu hans sem nú er gift öör- um manni. Samskipti þessa fólks og vina þeirra einkennast af glaumi og glæsibrag á yfirborðinu en leiöa þó til voveiflegra atburöa. Martin (Richard Briers) og Ann (Penelope Wilton) leika i nýja framhaids- þœttinum, Bundinn í báða skó. Nýr framhaldsmyndaf lokkur í sjónvarpinu á morgun: Bundinn íbáða skó Á morgun hefst í sjónvarpinu nýr breskur gamanmyndaflokkur í fimm þáttum sem verða næstu laugardags- kvöld. Þátturinn nefnist Bundinn í báöa skó. Segir frá Martin sem starfar af lífi og sál aö félagsmálum í hverfi sínu. Hann er driffjöðrin í öllum fram- faramálum og í stjórn flestra sam- taka, konu hans til mikillar skapraun- ar — aö sjálfsögðu. Aöalhlutverkin í þessum þáttum leika Richard Briers, Penelope Wilton og Peter Egan. IJtvarp kl. 23.15: Tónleikar í Bústaða- kirkju I kvöld verður útvarpaö frá tón- leikum Kammermúsikklúbbsins í Bústaöakirkju, sem fóru fram 17. mars sl. Þá léku Guöný Guðmunds- dóttir og Szymon Kuran á fiölu, Robert Gibbons á lágfiölu og Car- mel Russill á selló. Þau léku Strengjakvartett nr. 7 í fís-moll op. 108 eftir Dmitri Sjostakovitsj, Strengjakvartett í C- dúr K. 465 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Klarinettukvintett í h- moll op. 115 eftir Johannes Brahms. Einleikari á klarínett var Einar Jóhannesson. Gunnsteinn Olafsson kynnir. \ * !*«í& Kennslugreinar: • píanó • harmóníka, • rafmagnsorgel • gítar • munnharpa • blokkflauta • hóptímar og einkatímar. Alliraldurshópar. Innritun daglega Símar 16239 og 666909, Brautarholti 4. 1 dag veröur noröan- og norðaust- angola og skúrir um noröanvert landiö. Sunnanlands veröur fremur hæg breytileg átt,skýjaö aö mestu og sums staðar rigning þegar Uður á daginn. Hiti verður 8—11 stig um sunnanvert landið en 6—8 stig fyrir norðan. Veðrið lsland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 7, Egilsstaöir rigning 7, Galtarviti rigning 4, Höfn lágþoku- blettir 6, Keflavíkurflugvöllur létt- skýjaö 6, Kirkjubæjarklaustur létt- skýjað 7, Raufarhöfn þokumóða 5, Reykjavík rigning 8, Sauöárkrókur úrkoma í grennd 5, Vestmannaeyj- arhálfskýjað9. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 13, Helsinki þoka 4, Kaup- mannahöfn léttskýjað 12, Osló þokumóða 12, Stokkhólmur hálf- skýjaö 9, Þórshöfn skýjaö 10. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve mist- ur 28, Amsterdam þokumóða 20, Aþena heiðskírt 23, Barcelona (Costa Brava) léttskýjaö 24, Berlín hálfskýjaö 15, Chicago skýjaö 16, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóöa 23, Frankfurt léttskýjaö 20, Glasgow skýjaö 13, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 25, Lond- on skýjaö 22, Los Angeles heiðskírt 23, Lúxemborg heiöskírt 20, Madrid skýjað 31, Malaga (Costa .Del Sol) skýjaö 25, Mallorca (Ibiza) léttskýjaö 25, Miami al- skýjað 29, Montreal skýjaö 12, New York skýjaö 18, Nuuk alskýjað 4, París léttskýjað 26, Róm heiðskírt 22, Vín léttskýjað 14, Winnipeg létt- skýjað 19, Valencia (Benidorm) mistur25. Gerígið GENGISSKRÁNING nr. 173 - 13. september 1985 kl. 09.15. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dolar 42,500 42,620 41,060 Pund 56701 56,962 57,381 ^ Kan. dolar 30,921 31,009 30,169 Dönskkr. 4,0265 4,0379 4,0743 Norsk kr. 5,0000 57141 5,0040 Sænskkr. 4,9735 47876 4,9625 FL mark 6,9218 67414 6,9440 Fra. franki 4,7793 4,7928 4,8446 Belg. franki 0,7221 0,7242 0,7305 Sviss. franki 17,6752 17,7251 18,0523 Hol. gyfiini 12,9821 137187 13,1468 Vþýskt mark 14,5798 14,6209 14,7937 It. Ilra 0,02182 072188 0,02204 Austurr. sch. 2,0611 27669 2,1059 Port. Escudo 0,2450 07456 0,2465 Spá. peseti 07465 07472 0,2512 Japanskt yan 0,17502 0,17552 0,17326 Irskt pund .45758 ,45,486 46,063 SDR (sérstök dráttar- ráttindi) 43,0915 437126 42,5785 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Syningarsalurinn/Rauöagerði, simi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.