Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Page 27
DV. MÁNUDAGUR23. SEPTEMBER1985.
27
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
1
Mike Schaub
til Hauka
leikur með þeim í Evrópuleikjunum
gegnTaby Basket
Í„Það má heita öruggt að Mike
Schaub komi til liðs við okkur í
I Evróputeikjunum gegn Taby Basket.
_ Haun á að vera gíturlega góður ieik-
I maður og fær öli bestu meðmæli frá
. Jim Dooley, fyrrum þjáUara ÍR, en
| hann hefur reynst okkur einstaklega
■ vel í þessu máli,” sagði Einar Bolla-
I son, þjálfari Hauka, í samtaU við DV
I ígærkvöldí.
* Þrótt fyrir þessi tíðindi var hljóöið
I ekki gott í þjálfaranum. „Ég veit að
J þessi Bandaríkjamaður var fyrir
I skömmu kosinn besti ieikmaðurinn í
L________________________—.
bandarískum háskólum af þeim sem 1
eru 1,80 metrar á hæð eða lægri. Þaö *
segir sína sögu. En ég hef áhyggjur I
af meiðslum hjó mörgum lykilmönn- -
um liðsins. Pálmar er frá og um |
helgina meiddust þeir Ivar Webster, ■
Olafur Rafnsson og Viðar Vignisson. I
Allir tognaðir og þetta Utur ekki vel I
út,”sagðiEinarBollason. I
Þess má aö lokum geta að FIBA ■
hefur samþykkt seinkun á leikdög- I
um, fyrri leikurinn verður 5. október :
og sá síðari viku síðar í Svíþjóð. 'SK- |
________________________________J
• Skot ríður af i átt að marki Stjörnunnar. Hermundur Sigmundsson og
Hannes Leifsson koma engum vörnum við þrátt fyrir góða tiiburði.
STJÖRNUSIGUR
í LA-LA-LEIK
Það væri synd að segja að leikur
Fram og Stjörnunnar í fyrstu deUdinni
í handknattleik hafi verið mjög
burðugur. Meðalmennskan var alls-
ráðandi. Framan af leiknum höfðu
Framararnir undirtökin en leikur
Stjörnunnar var árangursríkari og
betri undir lokin og Garðabæjarliðið
vann verðskuldað, 21—18.
Stjörnumenn voru fyrri til að skora
og var Hannes Leifsson þar aö verki.
Egill Jóhannesson jafnaöi skömmu
síðar og allan hálfleikinn leiddu
Framarar með einu til tveimur mörk-
um. Forysta þeirra í hálfleik, 10—8,
hefði í raun átt að vera stærri en
ítrekað runnu hraðaupphlaup Fram-
ara út í sandinn, eða þá að Brynjar
Kvaran varði.
Framararnir byrjuðu seinni hálf-
leikinn af krafti og á nokkrum mínút-
um var forysta þeirra orðin 5 mörk,
14—9. En þá var eins og úr þeim væri
allt loft. Vörnin hjá Stjömunni styrkt-
ist og sóknarlotur Framara báru eng-
an árangur. Jens Einarsson hafði hins
vegar nóg að gera viö að hirða knöttinn
úr netinu hjá sér og fyrr en varöi var
staðan jöfn, 14—14. A endasprettinum
seig Stjarnan fram úr og tók bæði
stigin með sigri sínum, 21—18.
t lifti Stjömunnar var Brynjar Kvaran
sterkur. Hann varfti á þýðtngarmiklum
augnablikum. Hanncs var ógnandi og Sigur-
jón Guðmundsson stóft sig vel í vinstra hom-
inu. Hann sýndi lipurleika sem marga aðra
leikmenn Stjömunnar skortir tilt innanlega.
Hjá Fram skarafti enginn einn fram úr.
Liftið skorti ögun, eins og Stjörnuliftift reyndar
Uka. Leikkerfi og fléttur vom óséður
viftburður i þessum leik.
Mörkin: Stjaraan: Hannes 6 (2), Gylfi 5,
Hermundur 5, Sigurjón 4, Skúli 1.
Fram: Dagur 5, Hermann 4, Egill 4 (1),
Andrés 2, Agnar 1, Jón Ami 1, Brynjar
Stefánss. 1. Brottrekstur 2 min: Fram 2,
Stjarnan 3. Maftur leiksíns Brynjar Kvaran.
-JKH.
Ellert varði 5 víti
Valdimar Grimsson skoraði eilefu mörk gegn FH og á þessari mynd Bjarnleifs er hann að skora eitt þeirra.
Valdi með ellefu —
Valsmenn áttu ekki í mjög miklum
erfiðleikum með að tryggja sér sigur á
Islandsmeisturum FH er liðin mættust
í Hafnarfirði á laugardag í fyrsta leik'
liðauna í íslandsmótinu. Valur sigraði
eftir að staðan hafði verið 13—8 Val í
vil í leikhléi.
Þessi eins marks sigur Valsmanna
var smærri en efni stóðu til og sigur
liðsins hefði átt að verða stærri. Valdi-
mar Grímsson fór á kostum í Valslið-
inu. Hann skoraði 11 mörk en Þorgils
Ottar Mathiesen var markahæstur FH-
inga með 8 mörk.
Valsmenn verða greinilega með
sterkt lið í vetur en ekki mega leik-
menn þó við því að tapa niður miklu
forskoti. Tveir leikmenn voru öðrum
betri í leiknum gegn FH. Það voru þeir
Valdimar Grímsson og markvörðurinn
Ellert Vigfússon sem varði mjög vel í
leiknum. Hann gerði sér lítið fyrir og
varði ein fimm vítaköst í leiknum og
munar um minna. Á framansögðu sést
aö þáttur þeirra Valdimars og Ellerts
hefur verið stór í sigrinum ljúfa gegn
FHálaugardag.
Og að sama skapi og það er gott að
verja fimm víti í einum og sama leikn-
um er það afleitt að láta verja hjá sér
fimm víti í einum leik. Þetta verða FH-
ingar aö laga og gera það örugglega.
Þrátt fyrir þennan ósigur gegn Val er
ekki ástæða fyrir FH-inga að örvænta.
Þeir eiga vel að geta náð langt í vetur.
Menn leiksins: Valdimar Grímsson og
Ellert Vigfússon Val.
SK.
Fékk rautt spjald
eftir 2 mínútur
— Mlkil barátta og spenna í leikjunum í 2. deild íslandsmótsins í handknattleik
um helgina. Þór vann Hauka í Eyjum og ÍR vann Breiðablik óvænt
Óvæntur sigur
ÍR-inga
IR-ingar undir stjórn hins nýja þjálf-
ara síns, Guðmundar Þórðarsonar,
unnu mjög óvæntan sigur gegn Breiða-
bliki í leik liöanna í 2. deild í gærkvöldi
en leikið var í Digranesi. IR skoraði 23
mörk en UBK 21. Blikar voru fyrir leik
þennan álitnir koma helst til greina
sem sigurvegarar í 2. deild í vetur en
greinilegt er aö allt getur gerst.
Þá léku Ármenningar og Afturelding
og sigruöu Ármenningar nýliðana í 2.
deild með 27 mörkum gegn 25. -SK.
Fró Friðbirni 0. Valtýssyni, frétta-
manni DV í Vestmannaeyjum:
Þór náði að sigra Hauka í miklum
baráttuleik liðanna hér í Eyjum á
laugardag. Þór skoraði 23 mörk en
Haukarnir 20. Staðan í leikhléi var 11—
8.
Þórarar voru oftast yfir í leiknum og
virkuðu allan tímann sterkari aðilinn.
Haukar náðu þó að jafna, 16—16, en
aldrei að ná forystu. Þrátt fyrir aö bar-
áttan hjá liðunum hafi verið í fyrir-
rúmi að þessu sinni og handknatt-
leikurinn, sem þau buðu upp á, hafi
ekki verið mikið fyrir augaö, er greini-
legt aö þessi félög eiga bæði eftir að
vera með í toppbaráttunni í vetur.
Þaö bar til tíðinda í leik þessum aö
einum leikmanni Hauka, Guðmundi
Haraldssyni, var vikið af leikvelli eftir
aðeins tveggja mínútna leik fyrir
fólskulegt brot á einum leikmanni
Þórs. Var þetta brot nánast það eina
sem sást til Guömundar í leiknum.
Sigurbjörn Oskarsson skoraði 9 mörk
fyrir Þór en Snorri Leifsson var
markahæstur hjá Haukum, einnig með
níu mörk en fjögur úr vítum. Sigur-
björn skoraði úr einu víti.
HRESSINGARLEIKFIMI
KVENNA 0G KARLA
Haustnámskeið hefjast fimmtudaginn 26.
sept. nk.
# Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugarnesskólans og Í-
þróttahýs Seltjarnarness.
• Fjölbreyttar æfingar
æfingar — slökun.
Innritun og upplýsingar i sima 33290.
Ástbjörg S. Gunnarsdóttir^
íþróttakennari.
músík — dansspuni — þrek