Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 4. OKTOBER1985. 7 Opið í öllum deildum til kl. 21 í kvöld. rtatd»9a f~ A A A A A A ' k □ CD3U ao® □j l- - □: uiaaQaag^ a.jpg^j^a Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur AQA THERMOVISION* c. Dæmi um óþéttleika i húsi við vegghorn. Hér streymdi kalt loft um óþétta loftlúgu i þvottahúsi. a) Sýnir Ijósmynd af Jóni Jónssyni. b) Sýnir varmamynd af Jóni Jónssyni, dökkt er kalt og Ijóst er heitt. c) Sýnir varmamynd af Jóni Jónssyni með einni dl Sýnir varmamynd af Jóni Jónssyni með jafnhitalinu. tveimur jafnhitalínum. sé allt meö felldu meö einangrunina og þurfi aö fullvissa sig um gallann. Gert sitt gagn Að sögn þeirra félaga er töluvert um aö fólk hringi og óski eftir aö fá skoðun á hús sín. Töluvert er um aö þeir séu beönir aö kanna gluggaeinangrun, óþéttleiki sé staöreynd en staösetning lekans sé óvís. Varmamyndavélin hefur einnig komiö aö ómetanlegu gagni hjá starfs- mönnum Landsvirkjunar sem notaö hafa vélina til að kanna rafmagnsút- leiðslu í spennuvirkjum og anna þannig aö miklu leyti öllu fyrirfram- viöhaldi viö spennuvirki. Meö mynda- vélinni má sjá hvar eitthvað er aö byrja aö gefa sig og losna því viö kostnaðarsamar og tímafrekar viðgerðir á spennuvirkjum sem alger- lega hafa gefiðsig. Landsvirkjun hefur í samvinnu viö hinar ýmsu rafmagns- veitur haldiö uppi reglulegu eftirliti á mannvirkjum sínum og er stærsti not- andi myndavélarinnar. Aö sögn starfsmanna Rannsókna- stofnunar byggingariðnaöarins stendur nú yfir orkusparnaðarátak á vegum iönaöarráöuneytisins og hefur varmamyndavélin komið aö miklum notum í því átaki. „Þegar búið er aö finna einangrunargalla er viögerö gallans yfirleitt frekar einföld aögerö,” sagöi Björn. Orkufrek hús hafa verið skoöuð og tillögur lagðar fram til úrbóta. Yfirleitt hefur þaö verið einangrun : þaki sem hefur veriö ábótavant og hugsanlega klæöningar í veggjum. Einangrunargalla í gólfum er erfiöast aö eiga viö og sjaldnast nokkuö hægt aö bæta þar um. Aö sögn Björns eru einangrunargallar tíðir í húsum af eldri gerö og miðað viö þau lán sem veitt væru húseigendum til orkuspar- andi aögeröa borguöu slíkar endur- bætur sig upp á tiltölulega skömmum tíma. Hagkvæmast viröist aö gera viö hús sem byggð eru á árunum 1955— 1960 enda flest illa einangruð fyrir. Aö sögn Björns er miðað viö 16 ára endurborgunartíma á lánum sem veitt eru til orkusparandi aögerða og borga slík lán sig oftast upp á innan viö tíu árum. Kostnaður Sem fyrr segir er töluvert um að hús- byggjendur fái menn Rannsókna- stofnunar byggingariðnaðarins til aö mæla fyrir sig þéttleika húsa sinna. Mælingarnar eru unnar í tímavinnu og er kostnaöurinn á bilinu 2500 til 5000 kónur með skýrslu viðkomandi rannsóknarmanns til húseigandans um niðurstöður mælinganna. Þafl er einungis fyrir sérfræðinga að lesa nákvæmlega úr myndum varma- myndavélarinnar, en hér eru nokkur dæmi um afraksturinn. a. Dæmi um hreina kuldabrú, s.s. lélega einangrun. AGA THERMOV!?,r> b. Dæmi um loftleka i óþéttu húsi. Svörtu rákirnar eru dæmi um kalda loft- strauma. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlt'ga sendið okkur þcnnan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátltak- andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjolskvldu af sömu stærð og yðar. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks. Kostnaöur í september 1985. Matur og hreinlætisvörur kr. Annað kr. Alls kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.