Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 26
38 DV. FÖSTUDAGUR 4. OKTOBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Göð sölukona, sem ekkl reykir, óskast í fataverslun. Vinnutími kl. 13—18. Hafiö samband viö auglþj. DV i síma 27022. H-285. Starfsfólk óskast í uppvask og áhaldaþvott nú þegar. Uppl. á skrifstofunni. Hressingarskál- inn, Austurstræti. Óskum að ráða vólvirkja og menn vana nýsmíði. Mikil vinna. Uppl. í síma 95-1622 og 95-1593. Afgreiðslustúlka óskast. Vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavöröu- stíg 3a. Óskum eftir að ráöa starfsfólk í húsgagnaframleiöslu. Uppl. í síma 52266. Tréborg, Kaplahrauni 11, Hafnarfirði. Hafnarfjörður. Ræstingakona óskast í matvöruversl- un í Hafnarfiröi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-198. Verkamenn óskast. Röskir verkamenn óskast til starfa í byggingavinnu strax. Uppl. í síma 71594 eftirkl. 19. Byggingaverkamenn. Byggingaverkamenn óskast. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-141. Atvinna óskast Matsveinn óskar eftir plóssi á síldveiöar, helst á báti frá Vest- mannaeyjum. Uppl. frá kl. 18—20 í síma 76784. Ung hjón óska eftir vinnu viö ræstingar eða önnur störf á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 71038. Plötusmiður óskar eftir vel launaöri atvinnu, hefur unnið mikið sjálfstætt. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 78664 eftir kl. 19. Ung kona óskar eftir atvinnu, helst í austurbænum. Uppl. í síma 33879. Ungur maður óskar eftir vinnu sem allra fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40008. Sölumaður — verkstjórn. Áreiöanlegur, ungur maöur meö fjöl- þætta starfsreynslu óskar eftir fram- tíöarstarfi. Uppl. í síma 16737 eftir kl. 20. Óska eftir rssstingarstarfi á kvöldin. Uppl. í síma 45161 eftir kl. 17. 27 ára karlmaður óskar eftir kvöld- eöa næturvinnu. Helgarvinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 38613 eftir kl. 13. Námsmaður óskar eftir hlutastarfi, margt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-329. 38 ára kona óskar eftir vel launaðri vinnu. Er vön af- greiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 76759. Vanur tœkjamaður óskar eftir vinnu, er með meirapróf. Aöeins gott kaup og mikil vinna kemur til greina. Uppl. í síma 76946 eftir kl. 17. Einkamál Laglegur og ríkur maður vill kynnast einmana stúlku meö til- breytingu og gott samband í huga. 100% trúnaður. Uppl. sendist DV merkt„B.B.”. Vel stœður og hress karlmaður, 39 ára, óskar eftir kynnum viö konu, 25—40 ára, meö náin kynni og félags- skap í huga. Trúnaöarmál. Svar send- ist DV, Þverholti 11, merkt „345”. Óska eftir mjög nánum kynnum og vináttu við ein- mana konu, 60—70 ára. Er lítiö í bæn- um. Tilboð sendist DV, auökennt „Húmar aö kvöldi”, fyrir 18. þessa mánaðar. Ameriskir karlmenn vilja skrifast á viö íslenskar konur á ensku meö vináttu eöa hjónaband í huga. Sendiö uppl. um aldur, áhuga- mál og brosandi mynd til: Femrna, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727 USA. Barnagæsla Unglingsstúlka óskast í vesturbænum til að gæta barns eftir samkomulagi nokkrum sinnum í viku. Sími 12907. Er ekki einhver góð dagmamma nálægt nýja miðbænum sem getur tekiö aö sér að gæta 3ja ára stúlku. Uppl. í síma 39083 eftir kl. 15. Dagmamma óskast sem næst miöbænum fyrir 9 mánaöa stelpu frá kl. 13—18. Uppl. í síma 12326 eftir kl. 18. Tapað -fundið Fyrir skömmu týndist svart seðlaveski í Holly wood meö ýms- um skilríkjum í. Ef þú hefur þetta seölaveski í fórum þinum þá vinsam- lega hafðu samband viö DV í síma 27022. H-261. Gullúr tapaðist á eöa við Vífilsstaðaspítala sunnudaginn 29. sept. Fundarlaun. Finnandi vinsamlega hringi í síma 99- 1758 eftir kl. 19. Kennsla Tónskóli Emils: Kennslugreinar: Píanó, fiöla, raf- magnsorgel, gítar, harmóníka, munn- harpa, blokkflauta. Allir aldurshópar. Innritun daglega í síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Málverk Oliumálverk af Þingvöllum eftir Finn Jónsson, 100 x 80 sm, til sölu. Uppl. í síma 74358. Til sölu oliumálverk á striga af erlendum uppruna. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 24381. Klukkuviðgerðsr Geri við flestallar stærri klukkur, svo sem gólfklukkur, veggklukkur og skápklukkur. Sæki og sendi á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnús- son úrsmiður, sími 54039. Húsaviðgerðir Glerjum-Gluggar-Hurðir. Setjum tvöfalt verksmiöjugler í gömul hús sem ný. Setjum í bílskúrs- huröir, úti- og innihuröir. Lofta- og milliveggjasmíði. Réttindamenn. Húsasmíöameistarinn, simar 73676 og 71228. 20 ára reynsla. Þakviögeröir, rennuviðgeröir, sprunguviögerðir, múrviögerðir, alls konar húsaviðgerðir. Leitiö tilboöa. Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20. Blikkviðgerðir, múrum og málum þakrennur og blikkkanta, múrviðgeröir, sílanúöun. Skipti á j þökum og þétti þök o.fl. o.fl. Tilboö eöa ' tímavinna. Abyrgö. Sími 27975, 45909,- 618897. Garðyrkja Hraunhellur til sölu, mosavaxiö heiöargrjót. Uppl. í síma 78899 og 74401 eftirkl. 19. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard — Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í sím- um 666086 og 20856. Mold. Til sölu ódýr og góö gróöurmold, heimkeyrð. Höfum einnig gröfur, vörubila og loftpressu í ýmsa vinnu. Otvegum fyllingarefni og fjarlægjum. Tilboð, tímavinna. Uppl. (á kvöldin) í símum 671373 og 75836. Túnþökur. 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyröar, magnafsláttur. Af- greiðum einnig bíla á staönum. Einnig gróöurmold, skjót afgreiösla. Kredit- kortaþjónusta, Olöf, Olafur, símar 71597,77476. Túnþökur—Landvinnslan sf. Túnþokusalan. Væntanlegir túnþökukaupendur athugiö. Reynslan hefur sýnt aö svokallaður fyrsti flokkur af túnþökum getur veriö mjög mismunandi. 1 fyrsta lagi þarf aö athuga hvers konar gróöur er í túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt aö þær séu nægilega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Áratugareynsla tryggir gæöin. Landvinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868—17216. Eurocard-Visa. Þjónusta Dyrasimar — loftnet — simtœki. Nýlagnir, viögeröa- og varahlutaþjón- usta á dyrasímum, simtækjum og loft- netum. Símar 671325 og 671292. Úrbeiningar, úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningar á öllu kjöti. Kem heim til ykkar, vönduö vinna, ódýr þjónusta. Lána vélar. Upp- lýsingasími 611273. Múrverk. Múrari getur tekið aö sér minniháttar múrverk á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 76784. Málningarvinna. Getum nú þegar bætt viö okkur úti- og innivinnu, tilboö eða tímavinna. Uppl. í símum 641017,29275. Málningarvinna. Getum nú þegar bætt viö okkur inni- og útimálningarvinnu, fagmenn í gólf- málningu, minni og stærri verk. Sími 52190. Altmuligman. Fagmaöur tekur aö sér smíöi og viö- geröir á smáu sem stóru, alla daga, nefndu það bara, fast verö eöa tilboð. Sími 616854. Tökum að okkur alls konar viðgeröir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki, viögerðir á skólp- t)g hitalögn, alhliöa viögerðir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Húsráðendur: Tökum aö okkur alla innismiöi, s.s. hurðaísetningar, parketlagnir og veggjasmiöi. Getum einnig útvegaö buröarþols- og arkitektateikningar. Gerum tilboð, fagmenn aö verki. Leitið upplýsinga eftir hádegi í sima 41689 og 12511, kvöld- og helgarsíma. Málningarvinna. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, úti og inni. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á virkum dögum og allar helgar. Húsasmiður getur bœtt við sig verkefnum, til dæmis milli- veggjasmíöi, parketlagningu, innréttingum og gluggaísetningum. Ábyrgö tekin á allri vinnu, timavinna eöa tilboö. Sími 54029. Falleg gólf. Slipum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork-, dúk-, marmara- og flísagólf o.fl. Aukum end- i ingu allra gólfa meö níösterkri akrýl- húöun. Fullkomin tækni. Verðtilboö. Símar 614207,611190 og 621451. Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þvottabjöm-Nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Ódýr þjónusta. Teppa- og húsgagnahreinsum. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti. Er meö sérstakt efni á húsgögn. Soga upp vatn ef flæðir. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 74929. Hólmbræður — hreingerningastööin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Hreingerningar-kisilhreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Tökum einnig aö okkur kísilhreinsanir á flísum, baökerum, ' handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Sími 72773. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Útleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatns- sugum. Erum aftur byrjuð meö mottuhreinsunina. Móttaka og upplýsingar í síma 23540. Ökukennsla ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiöslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendui geta byrjaö strax og greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteiniö. Góö greiöslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukenn- ari, sími 40594. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, timafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða viö endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Úkukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra 84. bifhjólakennsla. GunnarSigurösson, Lancer. s. 77686 Hallfríöur Stefánsdóttir, Mazda 626 85. s. 81349 Sigurður S. Gunnarsson.s. 73152—27222 Ford Escort 85, 671112. Þór P. Albertsson, Mazda 626. s. 76541 Sæmundur Hermannsson, Fiat Uno 85, s. 71404- 32430. SnorriBjarnason, s. 74975 Volvo360GLS85 bílasími 002-2236. Hilmar Haröarson, Toyota Tercel, s. 42207 41510. örnólfur Sveinsson, GalantGLS85. s.33240 Elvar Höjgaard, Galant GLS 85. s. 27171 Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX 85. 11064 GuðmundurG. Pétursson, Nissan Cherry 85. s.73760 ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Fiat Uno ’85, lipur og þægileg kennslubifreiö. Engir lágmarkstimar, engin biö. Útvega öll prófgögn. Greiöslukjör. Sæmundur J. Hermanns- son ökukennari, sími 71404 og 32430. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerö 1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Siguröur Þormar, símar 75222 og 71461. ökukennsla æfingatímar, Kenni á Galant GLX ’85 meö vökva- og velitistýri. öskuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Aöeins greitt fyrir tekna öku- tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friörik Þorsteinsson, sími 686109. Kenni á Audi. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Æfinga- tímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Læriö þar sem reynslan er. Greiðslukjör, ennfremur Visa og Eurocard. Símar 27716 og 74923. ökuskóli Guöjóns 0. Hanssonar. Kenni á Mazda 626 ’8S. Nýir nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, góö greiöslukjör ef óskaö er, fljót og góö þjónusta. Aðstoða einnig viö endurnýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurösson, símar 24158 og 34749. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. Meö breyttri kennslutilhögun veröur ökunámiö árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en verið hefur miðað við hefö- bundnar kennsluaöferðir. Kennslubif- reiö Mazda 626 meö vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukennari, sími 83473. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og aöstoöar við endurnýjun eldri ökuréttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232 og 31666, bílasími 002-2002. Guðmundur H. Jónasson ökukennari kennir á Mazda 626, engin biö. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Endurhæfir og aöstoðar viö endur- nýjun eldri ökuréttinda. Engir lág- markstímar. Kennir allan daginn, góð greiðslukjör. Sími 671358. Skemmtanir Diskótekið Donna. Eitt stærsta og vinsælasta diskótek á landinu. Spilum á árshátíöum, einka- samkvæmum, skóladiskótekum og hótelum. Feröumst um allt land. Leigjum út topp D.J. diskótekara á diskótek úti um allt land. Bjóðum upp á eitt fullkomnasta ljósashow og full- komin tæki. Fullkomnasta stjórn á Beat Mixi (Special tækni). Eldhressir plötusnúöar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. alla virka daga milli kl. 10.00 og 17.00. Magnús Guö- geirsson í síma (91J-645855 og á kvöldin Edvard Westlund í síma (91)-612843. Góða skemmtun. Góða veislu gjöra skal, en þá þarf tónlistin aö vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina, einkasamkvæmiö, skólaballiö og alla aöra dansleiki þar sem fólk vill skemmta sér vel. Diskótekið Dollý, sími 46666. Líkamsrækt Sólbaðsstofan Garðasól. Notum aöeins viðurkenndar Philips perur í MA atvinnubekkina okkar. Nú eru það speglaperurnar. Enginn fer óánægður út frá okkur. Veriö velkom- in. Sólbaösstofan Garöasól, Iönbúö 8, Garöabæ, sími 641260. Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4. Tilboð í október er 20 tímar á 1.500, 10 timar á 800, stakur tími á 100. Ath.; þaö eru 30 mínútur í bekk. Bjóðum nýjar og árangursríkar perur. Næg bílastæði. Veriö hjartan- lega velkomin. Sími 72226. Sólbær, Skólavörðustig 3, sími 26641, er toppsólbaösstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu sterkustu perur er leyföar eru hérlendis. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. ATH. lægsta verö í bænum. Pantið tíma í síma 26641. Gufubaðsstofan, Hótel Sögu. Erum í fullu fjöri, bjóöum ykkur upp á nudd, gufubað og slendertone fyrir slaka vööva. Sími 23131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.