Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 34
DV. FÖSTUDAGUR 4. OKTOBER1985. Á fullri ferð (FastForward) >au voru frábærir dansarar og söngvarar en hæfileikar þeirra nutu sin lítið í smáþorpi úti á landi. Þau lögðu því land undir fót og struku að heiman til stórborgarinnar New York. Þar börðust þau við óvini, spillingu og sjálfa sig. Frábærlega góð, ný dans- og söngvamynd með stórkost- legri músik, m.a. lögunum Breaking Out, Sunive og Fast Forward. Leikstjóri er Sidney Poitier (Hanky Panky Stir Crazy) og framleiðandi John Patrick Veitch (Some like it hot, Magnificent Seven) Quncy Jones, sem hlotið hefur 15 grammy verðlaun, m.a. fyrir Thriller (Michael Jack- son), sá um tónlist. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma. SýndíA-salkl. 5, 7,9 og 11. DOLBY STEREO. Star man Aöalhlutverk eru í hönduin: Jeff Bridges (Against All Odds) og Karen Allen (Kaiders of the Lost Ark) Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11.10. Micki og Maude Micki og Maude er ein af tiu vinsælustu kvikmyndum vestan hafs á þessu ári. Leikstjóri: Blake Edwards. Sýnd í B-sal kl. 7. KJallara- lelkliúslð Vesturgötu 3 REYKJAVÍKUR- SÖGUR ÁSTU í leikgerð Helgu Bachmann. Sýning í kvöld kl. 9.00, laugardag kl. 5.00, sunnudag kl. 5.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 3, Vesturgötu 3. Slmi 19500. Osóttar pantanir seldar kl. 6.00sýningardaga. HANDHAFI 80SKARS- VERÐLAÖNA ANNAI? FADOtST MfÐ SNAHGAJUNA HINN VIIDIKOSTA OUU TH. AÐ EIGNAST HANA AmadeuS SA SfM GUDKTNn (ISKA Hún er komin, myndin sem allir hafa beðið eftir. ★ ★ ★ ★ Amadeus fékk 8 óskara á síðustu vertíö. A þá alla skilið. Þjóðviljinn. Myndin er í dolby stereo. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Huice. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Í^NLLBP* 8fmi 78900 frumsýnir grínmyndina „Á puttanum" (The Sure Thing) Draumur hans var að komast til KaUfomíu til að slá sér rækilega upp og hitta þessa einu sönnu. Það ferðalag átti eftir að verða ævintýralegt í aila staöi. Splunkuný og frá- bær grinmynd sem frumsýnd var i Bandarikjunum i mars sl. og hlaut strax hveUaðsókn. Erl. blaðaummæU: Loksins fáum við að sjá mynd um unglinga sem höfðar til allra. K.T./L.A. Times Ekki hef ég séð jafngóða grín- mynd síðan „Splash” og „AU of me”. C.R./Boston Herald Aðalhlutverk: John Cusack, Dalphne Zuniga, Anthony Edwards. Framleiðandi: Henry Winkler. LeUtstjóri: Rob Reiner. Sýndkl.3,5,7, 9 og 11. Frumsýnlrá Norðurlöndum „Auga kattarins" (Cat's Eye) Þetta er mynd fyrir þá sem una góðum og vel gerðum spennu og grinmyndum. * * *S.V. Morgunbl. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, James Woods, Iæikstjóri: Lewis Teague Myndin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása scope. Sýndkl. 5,7.9 ogll Bönnuð bömum innan 12 ára Hækkað verð Ár drekans (The Year Of The Dragon) * * * DV Aðalhlutverk: Mickey Rourke, John Lone, Ariane. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð böraum innan 16 ára. A View to a Kill (Víg í sjónmáli) Sýnd kl. 5,7.30 og 10. fiEYÍULEIKHÍISíJ Grœna lyftan i Broadway sunnudagskvold .kl. 20.30. Þrír af fremstu jass- leikurum landsins spila eftir sýningu. Miðasala frá kl. 13, föstudag. RevíuleUthúsið. LAUGARÁ SALUR 1 Milljóna- erfinginn Þú þarft ekki að vera geggjaður til að geta eytt 30 milljón dollurum á 30 dögum. En það gæti hjálpað. Splunkuný gamanmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet. Aðalhlutverk: Richard Pryor, John Candy (Splash) Leikstjóri: WaiterHill (48 hrs., Streets of Fire) Sýndkl. 5,7.30 og 10. -SALUR2 — Gríma Ný bandarísk mynd í sér- flokki, byggö á sannsögulegu efni. Þau sögöu Rocky Dennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei orö- iö eins og allir aörir. Hann ákvaö því aö veröa betri en aörir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins ljótt barn og kona í klípu í augum sam- félagsins. ,,Cher og Eric Stoltz leika af- buröa vel. Persóna móöurinn- ar er kvenlýsing sem lengi veröur í minnum höfð.” Mbl. + + + Aöalhlutverk: Cher, EricStoItz og Sam Elliott. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Sýndkl. 5,7.30 og 10. - SALUR 3 — Lærisveinn skyttunnar Hörkuspennandi nýr vestri um lítinn indíánadreng sem hefnir fjölskyldu sinnar á eftirminnilegan hátt. Aðalhlutverk: Chuck Biller, Cole MacKay og Paul Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö yngri en 16 ára. Rokksöngleikurinn EKKO eftir Claes Andersson, þýðing Olafur Haukur Símonarson, höfundur tónlistar Ragn- hildur Gísladóttir, leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Reykjavíkur fmmsýning sunnudaginn 6. okt. kl. 21. 2. sýn. mánudaginn 7. okt. kl. 21. Upplýsingar og miðapantanir í Félagsstofnun stúdenta í síma 17017. KMfoiTKOnr - SALUR1 - Frumsýning á gamanmynd í úrvalsflokki: Vafasöm viðskipti (Risky Business) Bráðskemmtileg og fjörag, ný, bandarísk gamanmynd. sem alls staðar hefur verið sýnd við mikla aðsókn. Tán- inginn Joel dreymir um bíla, stúlkur og peninga. Þegar foreldramir fara í frí fara draumar hans að rætast og vafasamir atburðir að gerast. Aðalhlutverk: Tom Cmise, Rebecca De Momay. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. -SALUR 2 — Zelig Sýnd kl. 9 og 11. Breakdans 2 Sýnd kl. 5 og 7. - SALUR 3 — í bogmanns- merkinu Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. i kvöld: Bjarki Tryggvason, Goðgáog Siggi Johnny H /TT Lc ikhúsið LITLA HRYLL- INGSBÚÐIN í GAMLA BÍÓI Sýuingar hefjast á ný. Edda Heiðrún Backman, Leif- ur Hauksson, Þórhallur Sig- urðsson, Gísli Rúnar Jónsson, Ariel Pridan, Björgvin Hall- dórsson, Harpa Helgadóttir og í fyrsta sinn Lísa Pálsdóttir og Helga Möller. 69. sýning föstudag kl. 20.30, 70. sýning laugardag kl. 20.30, 71. sýning sunnudag kl. 20.39. ATHUGIÐ: Takmarkaður sýnlngargjöldi. Miöasalan er opin í Gamla biói frá 16 til 20.30. Pantanir tekn- arísíma 11475. TÓNABÍÓ Sími31182 frumsýnir stórmyndina Ragtime Danskur texti Heimsfræg, snilldarvel gerö og leikin amerísk stórmynd í algjörum sérflokki, framleidd af Dino De Laurentis undir leikstjórn snillingsins Milos Forman (Gaukshreiöriö, Hár- iö og Amadeus). Myndin hef- ur hlotið metaösókn og frá- bæra dóma gagnrýnenda. Sagan hefur komiö út á íslensku. Howard E. Rollins, James Cagney, Elizabeth McGovern. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. LKiKFÉIAG RFYKIAVlKllR SiM116620 MÍNSfSoiM Söngleikur eftir Kjartan Ragnarsson. Tónlist: Atli Heimir Sveins- son. Dansar: Olafía Bjarnleifs- dóttir. Lýsing: Daníel Williamsson. Búningar: Guðrún Erla Geirs- dóttir. Leikmynd: Steinþór Sigurðs- son. Leikstjórn: Kjartan Ragnars- son. Leikcndur: Aðalsteinn Bergdal, Agúst Guðmundsson, Asa Svavarsdóttir, Edda Arnlaugsdóttir, Elín Edda Arnadóttir, Ellert Ingimundarson, Einar Jón Briem, Gísli Halldórsson, Guðmundur Ölafsson, Guðmundur Pálsson, Guðrún Asmundsdóttir, Hallmar Sigurðsson, Helgi Björnsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Sigurbjörnsson, Karl Agúst Ulfsson, Karl Guðmnundsson, Kristján Franklin Magnús, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Páhna Jónsdóttir, Ragnheiður Arnardóttir, Ragnar Kjartansson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía Jakobsdóttir, Steinunn Ölína Þorsteins- dóttir, Unnur Osp Stefánsdóttir. Hljómsveit: GunnarEgilsson, GunnarHrafnsson, Jóhann G. Jóhannsson, Pétur Grétarsson, RúnarGeorgsson, Sveinn Birgisson. Fmmsýning i kvöld kl. 20.30, uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20.30, grá kort gilda, uppselt. 3. sýning sunnudag kl. 20.30. rauð kort gilda, uppselt. 4. sýning þriðjudag 8. okt. kl. 20.30, blá kort gilda, örfáir miðar eftir. 5. sýning miðvikudag 9. okt. kl. 20.30, gul kort gilda. 6. sýning föstudag 11. okt. kl. 20.30, græn kort gilda, uppselt. 7. sýniug laugardag 12. okt. kl. 20.30, hvít kort gilda. 8. sýning sunnudag 13. okt. kl. 20.30, appelsínugul kort gílda. Miðasalan opin kl. 14—20.30, pantanir og símsala með VISA, simi 16620. JAKOBÍNA leiklestrar og söngdagskrá úr verkum Jakobínu Sigurðar- dóttur í Gerðubergi á morgun kl. 15.30. Velkominn í leikhúsið. Slml 11544. Abbó, hvað? Sprenghlægileg grínmynd frá 20th Century-Fox. Ungir menn minna á skyndibitastað. Allt gengur fljótt fyrir sig, en það er ekki nógu gott. Hins vegar þegar hún er í bólinu hjá Claude þá er það eins og að snæða á besta veitingahúsi heims — en þjónustan mætti vera aðeins fljótari. Stórgrínarinn Dudley Moore fer á kostum svo um munar. Iæikstjóri: Howard Zieff. Aðalleikendur: Dudley Moore, Nastassja Kinski. íslenskir textar. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. , _■ 19 OOO :GNBOGHI Frumsýnir Árstíð óttans Ungur blaðamaður i klípu, því að morðingi gerir hann aö tengilið sinum, en það gæti kostað hann lífið. Hörku- spennandi sakamáiamynd með Kurt Russell og Mariel Hemingway. Leikstjóri: Pliilip Borsos. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11.15. örvæntingarfull leit að Susan Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7,05, 9.05 og 11.05. Vitnið Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10 7.10, 9.10 og 11.15. Rambo Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Besta vörnin Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. WÓDLEIKHÚSIÐ GRÍMUDANS- LEIKUR 7. sýning í kvöld kl. 20, uppselt, blá aðgangskort gilda. 8. sýn. laugard. kl. 20, uppselt, þriðjudag kl. 20, miðvikudag kl. 20. ÍSLANDS- KLUKKAN sunnudag kl. 20. Miðasala kl. 13.15—20, sími 11200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.