Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 4. OKTÖBER1985. fÖ Bridge Sveit Sævars Þorbjörnssonar varö Reykjavíkurmeistari í bridge í úrslita- keppninni um helgina eftir mjög haröa keppni viö sveit Jóns Hjaltasonar. Auk þess spiluöu sveitir Olafs Lárussonar og Egils Guðjohnsen í úrslitakeppn- inni. I sveit Sævars spiluðu auk fyrir- liðans Jón Baldursson, Sigurður Sverrisson og Valur Sigurösson. Þetta er þriöja áriö í röö sem sveit Sævars veröur Reykjavíkurmeistari. Orslitaleikur sveita Sævars og Jóns var í járnum allan tímann en sveit Sævars tryggði sér sigur í síöustu spil- unum. Talsvert um sveiflur í leiknum, stórar sveiflur. Mikil sagnharka oft á tíðum og eftir- farandi spil gott dæmi um það. Spil nr. 31. Suður gaf. Norður-suður á hættu. Norðuk OAKD5 ^AK108542 oA +4 AlJSTUH Á 1043 G963 0 D72 + A107 SUDUR ♦ 862 V ekkert 0 G10863 *G8532 Á báðum borðum varð lokasögin sex spaöar í norður. Út kom tígull og norðurspilaramir, Sigurður Sverris- son í sveit Sævars og Símon Símonar- son í sveit Jóns, voru fljótir að vinna slemmuna. Drepiö á tígulás. Hjarta trompað. Spaöi á drottningu og lítið hjarta aftur trompaö. Þá tígull og trompað með fimminu. Ás og kóngur í spaöa og spaðinn féll. Tveir hæstu í hjarta, síðan fríhjörtun. Aðeins einn tapslagur á lauf. mí Skák Sænski stórmeistarinn Ulf Anders- son tefldi mjög vel á sigurvegaramót- inu i Sjávarvík í Hollandi í janúar. Haföi forustu alveg frá byrjun og sigraði. I 11. umferðinni kom þessi staða upp í skák hans við júgóslavenska stórmeistarann Hulak. Andersson hafði hvítt og lék síðast 50.f6+. HULAK ANDERSSON Hulak drap með hroknum en gafet upp um leið. Mát framundan og sama hvort Hulak hefði drepiö með peöi eða kóngi. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabif reið sfmi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabif reið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðsími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 4.—10. okt. er í Borgarapéteki og Reykja- vikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfelis apótek: Opið virka daga frá kl. 9.— 18.30, laugardaga kl. 9—12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartima og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sim- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Heilsugæsla Siysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl.10—11, sími 22411. Læknar Revkjavík — Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er tii viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjaraaraes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8—17 og 20—21, laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hellsuverndarstöðin: KI. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdefld: Ki. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: KI. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: ÁÚa daga kí. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífiIsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthelmUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. ■t Vlsti k *G97 ' 'S'D? O K954 *KD96 Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. október. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Stórfelldar breytingar í ástalífinu eru í aðsigi. Notaöu því tímann og kynnstu nýju fólki, vinsældir þínar eru miklar um þessar mundir. Fiskarnir (20.febr.—20.mars): Slettu ærlega úr klaufunum eftir erfiöi undanfarinna vikna. Þér gefst ekki kostur á því aftur í bráö. Astamálin ættu aö ganga vel. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Þú ert þreyttur og slæptur og geröir best meö því aö slappa vel af. Úthvíldur kemuröu meiru í verk en eins og þú ert á þig kominn núna. Nautiö (21.apríl—21.maí): Þú átt annríkt vegna félagsstarfa en vanræktu þó ekki fjölskylduna. Þetta er góöur dagur til þess aö skipu- leggja feröalag. Tvíburarnir (22.maí—21.júni): Vertu bara heima í dag og sinntu heimilinu. Þaö er langt síöan þú hefur gert þaö. Faröu snemma í rúmiö og lestu góöa bók. Krabbinn (22.júní—23.júlí): Fréttir af gömlum vini koma þér í uppnám. Þær eru líklega mjög ýktar og ekkert aö óttast. Þú mátt eiga von á óvæntri heimsókn. Ljóniö (24.júlí—23.ágúst): Leitaöu sátta í leiöindamáli, áöur en þaö verður of viöa- mikiö. Enn er þaö ekki of seint. Þú hittir óvæntan kunn- ingja á óvæntan hátt. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þú ættir aö fá meiri frítíma naestu daga og ættir aö noU. tímann til þess aö sinna áhugamáli, sem lengi hefur ekki veriö tími til aö sinna. Vopgin (24.sept.—23.okt.): Góö hugmynd aö bjóöa heim vinum, þú getur alltaf fund- iö tilefni. Gættu þess aöeins aö bjóöa ekki fleirum en hús- rúm leyfir. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Persóna af hinu kyninu lofar einhverju, sem hún getur ekki staðið viö. Láttu þaö ekki á þig fá. Þú hittir ein- hvern, sem þig hefur lengi langaö aö hitta. Bogamaöurinn (23.nóv.—20.des.): Varastu aö láta leiðast út í deilur, slíkt gæti leitt til stór- átaka. Þú ættir að reyna að komast burtu nokkurn tíma til þess aö fá hvíld. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Skemmtu þér og vinum þínum meö hlátri og glensi, jafnvel þótt ekki gangi allt sem skyldi í ástamálunum. Taktu þaö rólega í kvöld. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244, Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltiarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir |kL 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 23206. Keflavik, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Sfmabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla vir! í daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerf um borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þuria að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin ■ Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.— apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á jþriðjud. kl. 10—11. Sögustundir í aðalsafni: þriðjud. kl. 10—11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. 13—19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bricur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einmg opið á laugird. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11. Sögustundir í Sólheimas.: miðvikud. kl. 10— 1L Bókin helm: Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- ^aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið ‘mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir vfðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl 13-17.30. Asmundarsafn vlð Slgtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Asgrímssafn, Bergstaðastræd 74. Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hiemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norræna búsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. BELLA •f - Þegar ég segí „alveg ákveðið” veistu að það er af því að ég er sjálf í vafa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.