Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 8
8 DV. FÖSTUDAGUR 4. OKTOBER1985. Rýmingarsala Komið og skoðið á útsöluborðið okkar, við rýmum fyrir nýjum vörum. 50% afsláttur á ýmsum gjafavörum. Kemðal Laugavegi 63 Trésmiður eða lagtækur maður óskast í nýsmíði og viðhald. Einnig maður f málningarvinnu á framleiðsluvörum og þess háttar. J. Hinriksson hf., Súðarvogi 4, sími 84677 og 84380. 9' Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir óhöpp: umferðar- Mazda 626 2000 árg. 1985 Mitsubishi L300 árg. 1982 Lada 1500 árg. 1977 Moskvitch pallbíll árg. 1982 Volvo 244 DL árg. 1982 Fíat Uno árg. 1984 Colt árg. 1981 Citroen árg. 1982 Lada 1200 árg. 1983 Volvo 144 DL árg. 1973 Ford Escort árg. 1985 Bifhjól, Honda CB 900, árg. 1980. Bifreiðirnar verða til sýnis að Smiðjuvegi 1, laugardaginn 5. októberfrá kl. 13.00—17.00. Kópavogi, Tilboði sé skilað til aðalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 7. október. Brunabótafélag íslands. Nauðungaruppboð Aö kröfu ýmissa lögmanna, innheimtumanns rikissjóðs, tollstjórans í Keflavík og fl. veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungarupp- boöi sem fram fer 11. október 1985 kl. 16.00 og viö Lögreglustöðina í Keflavík, Hringbraut 136: Bifreiöarnar: ö —5 ö — 2308 Ö-3932 Ö-5427 Ö-7450 R-18372 ö—230 Ö-2309 Ö-3951 . Ö-5615 Ö-7469 R-37542 Ö-302 Ö-2557 Ö-3955 Ö-5671 Ö-7488 R-46419 ö —336 Ö-2571 Ö-4101 ö — 5679 Ö-7551 R-57249 ö—343 Ö-2614 Ö-4166 Ö-5707 Ö-7552 1-4139 ö—432 ö—2693 Ö-4181 ö — 5776 Ö-7617 B-791 ö—436 Ö-2704 ö — 4224 Ö-5886 Ö-7823 X—2287 Ö-460 Ö-2913 ö — 4277 Ö — 5963 Ö-7917 X — 3724 ö—670 Ö-2556 Ö-4439 ö — 5903 Ö-7976 X—5861 Ö-687 Ö-3098 Ö-4494 Ö-6016 Ö-8029 H —997 Ö-703 Ö-3134 Ö-4523 ö—6072 Ö-8074 K-2407 Ö-828 Ö-3183 Ö-4550 Ö-6165 Ö-8084 P-723 ö—988 Ö-3229 Ö-4583 Ö-6197 ö — 8274 J-179 Ö-1120 ö —3255 Ö-4648 Ö-6240 ö—8446 J-600 Ö-1135 Ö-3276 ö — 4706 ö — 6279 Ö-8568 G-17855 ö — 1138 Ö-3279 Ö-4853 Ö-6427 Ö-8613 ö — 1175 Ö-3298 Ö-4275 Ö-6442 Ö-8651 Ö-1229 Ö-3406 Ö-5076 Ö-6576 Ö-8806 Ö-1273 Ö-3417 Ö-5089 Ö-6704 Ö-8871 ö — 1452 Ö-3444 Ö-5159 Ö — 6729 Ö-8922 Ö-1689 Ö-3497 Ö-5186 Ö-6749 Ö-8931 Ö-1809 Ö-3504 Ö-5251 Ö-7118 Ö-9074 Ö-1855 ö — 3507 ö — 5269 Ö-7179 öd-85 Ö-2059 Ö-3587 Ö-5334 Ö-7222 öd-99 Ö-2089 Ö-3664 Ö-5347 Ö-7293 öt-35 Ö-2217 Ö-3743 Ö-5416 Ö — 7380 R-14050 Ennfremur sjónvarpstæki, myndbandstæki, ísskápur, þvottavél, sófasett, hillusamstæður, hljómflutningstæki, standborvél, vigt, vacuumpökkunarvél, hjólsög, dísillyftarar og margtfleira. Þá veröurselt aö Bolafæti 9 i Njarövík hjólaskófla, Michigan MF '/O traktorsgrafa, bif- reiðarnar Ö-5082, 0-1850, 0-5439, Ö-7039, Ö-8603 og öd-15, aö Bolafæti 3 verður því næst seld kantlímingarvél, vélsög, hefill, fræs- ari og fleira. Aö því búnu veröur seld mulningsvél af Svetalagerð þar sem vélin er við grjótnám í Stapafelli. Greiðsla fari fram viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvik og Gullbringusýslu. Útlönd Útlönd Blóðug átökí Köben Skæruliðar í El Salvador geta nú hrósað sigri. Þrir skæruliðar voru lótnir lausir i gær i von um að skæruliðar slepptu dóttur Duartes forseta. Þrír látnir lausir fyrir forsetadótt- urina Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit- araDVíSvíþjóö: Kynþáttaóeirðir hafa brotist út á Vesturbrú í Kaupmannahöfn. Undan- farnar nætur hafa blóðug átök átt sér staö milli danskra unglinga og tyrk- neskra innflytjenda. I gærmorgun náöu óeirðirnar há- marki er einn af samkomustööum Tyrkjanna — söluskáli er opinn var all- an sólarhringinn — var gjöreyðilagö- ur. Þaö tók lögregluna margar klukku- stundir aö koma kyrrð á. Lögreglan óttast aö áframhald veröi á átökunum næstu sólarhringa. Það eru danskir unglingar sem kalla sig grænstakka sem standa fyrir aöför- inni aö tyrknesku innflytjendunum. Hróp eins og „Danmörk fyrir Dani” og „Burt meö svörtu svínin” hljómuöu þegar lögreglan kom á vettvang. Lögreglan varö aö stööva alla um- ferö um hverfið meöan átökin stóöu sem hæst, aðallega í Istedgötu. MEÐ 0FNÆMI FYRIR MJÓLK Gissur Pálsson, DV, Álaborg: 700 böm fæöast árlega meö ofnæmi fyrir mjólkurvörum hérna í Dan- mörku. Rúmur helmingur þeirra er laus viö þetta ofnæmi á fyrsta aldurs- ári. Hin, sem ekki veröa laus viö ofnæmið á þessum tíma, veröur aö um- gangast með varúð og eru athuganir í gangi núna hjá rannsóknarstofnunum víðs vegar til aö finna leiöir til hjálpar. Á fundi hjá dönskum ofnæmissjúkling- um núna nýlega kom fram að ef of- næmið er uppgötvað snemma á lífsleið- inni er unnt að komast fyrir það á meðan sjúklingurinn er ennþá mjög ungur. Áhættan á ofnæmi seinna minnkar til muna ef unnt er aö komast fyrir þetta ungbarnaofnæmi. Haft var eftir dr. Bent Weeke ofnæmislækni að alltof fljótt væri farið að venja börn á annað en móöurmjólkina og ætti aö gefa börnunum lengri aölögunartíma til þess að varnarkerfi líkamans fengi að þroskast. Til dæmis ætti að gefa egg, fisk og grænmeti í litlum skömmtum í byrjun og blanda í þetta kúamjólk í fáum dropum. Barniö ætti síöan að fá 14 daga hvíld frá hinu nýja fæði til þess að líkaminn vendist efnun- um. Hver höndin er uppi á móti annarri á olíuráðherrafundi OPEC-sölusamtak- anna sem efnt var til í Vínarborg til að ræða framleiðslukvótana og verð- ákvæðin í reglum OPEC. Þegar ekki náðist eining um að breyta framleiðslukvótunum gekk sendinefnd Ecuadors af fundinum í gær. Olíuráðherra Ecuadors sagði að fundurinn hefði ekki fengist til þess að leggja eyrun við rökum þeirra fyrir beiðninni um hærri framleiöslukvóta. I dag verður fjallað á fundinum um undanbrögð og svik einstakfa OPEC- ríkja gagnvart takmörkunarreglum á olíuframleiðslunni og lágmarksverð- um. Með ýmsum baksamningum í sölu á hráolíu og gæðaoliu hafa ýmis aðild- arríkin farið á bak viö kvótakerfið og verðlagsákvæðin. Oliumálaráðherra Saudi-Arabíu er hvað eindregnastur andstæðingur þess að kvótar verði hækkaðir, en Saudi- Arabía hefur framleitt minna en landið hefur kvóta til. I águst fór framleiðslan Yfirvöld E1 Salvador hafa látið lausa þrjá skæruliða úr fangelsum til þess aö sýna ræningjum forsetadótturinnar samningsvilja þeirra. Meðal þessara þriggja var fyrrum njósnari skærulið- anna, en með þá alla var flogið til út- landa. Ines Duarte Duran, elst sex barna Jose Napoleon Duarte forseta, var rænt fyrir utan háskóla þann 10. sept- ember, og sömuleiöis vinkonu hennar. — Ræningjarnir hafa sagt til sín og eru niður í tvær milljónir olíufata á dag, en kvótinn leyfir Saudi-Aröbum 4,35 millj- ónir. I september juku Saudi-Arabar framleiðsluna aftur upp í 3 milljónir, og hafa gert ýmsa baksamninga til að fara á bak við verðákvæði OPEC. — Er talið að fyrst og fremst hafi vakað fyrir Saudi-Aröbum að sýna hinum OPEC- löndunum að þeir gætu leikiö þann leik einnig ef þeir vildu. Yamani ráðherra hefur mjög varað OPEC-ríkin við sundurþykkjunni inn- an samtakanna og spáir algeru verð- hruni á olíu ef aöildarríkin haldi ekki innbyrðissamninga. I gær var ákveðið að fresta, þar til á næsta fundi (í desember), umræðum um breytingu á framleiðslukvótunum. Ekki er búist viö því að Ecuador segi sig úr OPEC. Það gekk í samtökin 1973 og er eitt minnsta aöildarríkið. Fimm önnur OPEC-ríki höfðu sótt um stærri framleiðslukvóta: Irak, Ir- an, Gabon, Qatar og Sameinuðu fursta- dæmin. í hópi skæruliðasamtaka Farabundo Marti. Þeir hafa gefið upp lista 34 skæruliöa, sem þeir vilja láta lausa, og ennfremur krafist þess að stjórnarher- inn hætti öllum aðgerðum. Samningaþóf við skæruliöana hefur gengið stirt og hafa þeir ekki fengist til þess að slá í neinu af kröfum sínum. Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit- ara DV íSvíþjóð: Tvö börn, þriggja og átta ára gömul, voru ein og matarlaus í tæpa fjóra sól- arhringa í íbúð í Stokkhólmi um síð- ustu helgi. Ástæðan var sú aö chile- anskur stjúpfaðir þeirra hafði verið gripinn af lögreglunni er hann skrapp út stutta stund. Maðurinn kann ekki orð í sænsku og gat ekki gert lögreglunni skiljanlegt að tvö ung börn biðu hans heima. Móðir barnanna var í vikulöngu sumarfríi í Grikklandi. Lögreglan segir að maðurinn hafi verið tekinn vegna ölvunar á almanna- færi. Þar sem honum hafði verið ný- lega neitað um leyfi til að setjast að í Svíþjóð taldi lögreglan ef til vill aö hann væri að reyna aö fara huldu höfði til að komast hjá því að verða vísað úr landi. Henni þótti því rétt að taka hann í vörslu sína. Skýring lögreglunnar þykir undarleg og hefur hún sætt mik- illi gagnrýni. Sundurþykkja á OPEC-fundi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.