Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR 4. OKTÖBER1985. 37 Smáauglýsingar BMW 316 árg. '82, ekinn 44.000, til sölu, rauðsanseraöur, fallegur bíll, góður staögreiösluaf- sláttur. Sími 32198 á daginn. Chevrolet Blazer '73 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, selst á hag- stæöum kjörum, ýmisleg skipti koma til greina. Uppl. í síma 93-7264 eftir kl. 17. Plymouth Furi '75, þarfnast smávægilegra viögeröa, skoöaöur ’85. Sími 46711, eftir kl. 19 54032. Á sama stað óskast Enduro hjól, 400—500 cub. sem þarfnast viögeröar. Húsnæði í boði j Til leigu gullfalleg 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi. Uppl. um fjölskyldustærð og greiöslugetu sendist augld. DV fyrir 10. okt. merkt „Toppíbúð 394”. Stór 3ja herb. íbúð í vesturbænum til leigu. Tilboö sendist DV merkt „Stór — Vesturbær”. íbúð til leigu í Vestmannaeyjum. Ibúöaskipti koma til greina á Reykjavíkursvæöinu. Einn- ig er til sölu eldhúsborö og borðstofu- borö. Uppl. í síma 52746 eftir kl. 20. Til leigu er 2ja herb. ibúð nálægt Hlemmi. Leigist í 6 mán. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV fyrir 7. okt. merkt „Hlemmur 5429”. Hveragerði. Þriggja herbergja íbúö til leigu í Hveragerði. Sími, gardínur, ljós o.fl. fylgir. Uppl. um fjölskyldustærð og leigugetu. Fyrirframgreiösla 1 ár. Tilboð sendist DV Þverholti 11 fyrir 10. okt. merkt „Hverageröi 430”. 3ja herbergja jbúð í Háaleitishverfi til leigu frá 1. nóvember. Tilboö sendist DV merkt ,,3ja herbergja 152”. Til leigu herbergi í Hlíöahverfi meö aðgangi aö baöi og þvottahúsi. Smávegis heimilishjálp æskileg. Uppl. í síma 14073 eftir kl. 18. Ný 2ja herb. ibúð í Seljahverfi til leigu frá 15. okt. Leigu- tími a.m.k. eitt ár. Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist DV fyrir 10. okt. merkt „Ný 2jaherbergja”. Nýr bílskúr á góðum stað í Háaleitishverfi til leigu. Á sama stað eru 4 jeppadekk á felgum undir Nissan patrol til sölu. Uppl. í síma 30779. Leigutakar, athugið: Þjónusta eingöngu veitt félags- mönnum. Uppl. um húsnæöi í síma 23633, 621188 frá kl. 13-18, alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 82,4. hæö. | Húsnæði óskast Hjúkrunarnema i HSÍ bráðvantar 2ja herb. íbúö í vesturbæ frá miöjum október til sept. ’86. Uppl. í síma 11054 (Ásta). Nemi utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð eða öðru sambærilegu. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Uppl. í síma 46093. Miðaldra hjón utan af landi, meö tvö börn, óska að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Sími 71577 eftirkl. 17. Öskum eftir ibúð á höfuöborgarsvæðinu. Æskileg stærð 3—4 herbergi, stærra kemur vel til greina. Sími 11973. 4ra — 5 herb. íbúð óskast til leigu, helst í Kópavogi, þó ekki skil- yröi. Góö fyrirframgreiðsla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-316. Ung hjón með 4ra mánaða barn óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 687731. Flyðrugrandi — vesturbær. Húsnæöi óskast. Erum tvö í heimili. Vinsamlegast hafið samband í síma 46414 eftir kl. 17.30 í dag og næstu daga. Systkini óska eftir 3ja herb. íbúð sem næst Háskólanum Lofum góðri umgengni og reglusemi Fyrirframgreiðsla möguleg. Sími 51660 eftir kl. 19. Ungt par vantar litla ódýra íbúð strax. Uppl. í síma 77415 eftir kl. 20 föstudag og allan daginn laugardag og sunnudag. Félagsstofnun stúdenta óskar eftir að taka á leigu húsnæði til sýningahalds í 2 mánuði. Veggpláss þarf aö vera ca 70 lengdarmetrar. Uppl. í síma 16482 frá 9—17. Tvo karlmenn vantar þriggja herbergja íbúð. Traustar mán- aðargreiðslur, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 46128 á milli 19.30 og 21.30. Óskum eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð í miöbæ eða vest- urbæ meö góðum garði. Uppl. í símum 641017 og 10827. HALLOI Mig vantar rúmgott herbergi með sér- inngangi og snyrtiaöstöðu. Nálægt miðbæ Reykjavíkur. Öruggar mán- aðargreiöslur. Uppl. í síma 16168 milli 17 og 19. Óska eftir 2—4 herb. íbúð til leigu í 6—12 mán. Góð umgengni, öruggar greiöslur. Er einhleypur. Uppl. ísíma 84127. Vantar tilfinnanlega litla 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvísar greiðslur og fyrirfram- greiðsla sé þess óskaö. Sími 78398. Vinnusími 10340. 27 ára kona með eitt barn óskar eftir góðri 2—3 herb. íbúð frá 1. nóvember nk., helst í Kópavogi. Greiðslugeta 9—12 þús. á mánuði. Uppl. í síma 79705 e. kl. 17. Húseigendur athugið! Við útvegum leigjendur og þú ert tryggður í gegnum stórt trygginga- félag. Húsaleigufélag Reykjavikur og nágrennis. Opiö kl. 13—18 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Sím- ar 23633 og 621188. Reglusöm hjón um þrítugt meö eitt barn bráðvantar 2ja—3ja her- bergja íbúö, skilvísar greiðslur. Nán- ari uppl. í síma 616467 allan daginn. Duglegar og áreiðanlegar konur óskast til starfa í bakaríi í aust- urborginni. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-392. Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í vaktavinnu. Uppl. í síma 84303. Tónlistartimaritið Smellur óskar eftir umboösmönnum í Vest- mannaeyjum og á Isafirði. Uppl. sendist til Tónlistartímaritsins Smells Pósthólf 808 602 Akureyri. Eldri kona, sem er sjúklingur, óskar eftir hjálp svo og heimilisaðstoö reglusamrar konu 5 daga vikunnar frá kl. 9—5, góð laun í boöi fyrir rétta konu. Þær sem hafa áhuga hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-420. Afgreiðslustúlka óskast strax í brauð- og mjólkurbúð vegna forfalla. Vinnutími 14—18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-399. Konur, Kópavogi. Kona óskast í hálfsdagsvinnu. Bakarí Friðriks Haraldssonar, sími 41301. Sendill óskast, þarf aö hafa vélhjól. Uppl. í síma 671900. Atvinnuhúsnæði Til leigu verslunar- eða skrifstofuhúsnæði viö Dalshraun í Hafnarfirði, 76 ferm á stærð, 3 m loft- hæð, mjög vel staðsett á jarðhæð. Til- boð sendist DV (pósthólf 5380, 125 R) merkt „Dalshraun 172” fyrir 6. októb- er. Atvinna í boði Starfsstúlka óskast í kaffihús í miðbænum. Uppl. í síma 11021 eftirhádegi. ÞOKULJÓS HALOGEN m/perum Verð aðeins kr. 1.400,- parið. Póstsendum BÍLAVÖRUR SF. Suðurlandsbraut 12, Rvík. Símar 32210 og 38365. Uppboð Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Þórufelli 12, þingl. eign Kjartans Ölafssonar og Sólveigar Antonsdóttur, fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl., Gísla Baldurs Garðarssonar hdl., Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Jóns Oddsonar hrl., Árna Einarssonar hdl., Veödeildar Landsbankans og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eign- inni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta í Yrsufelli 30, þingl. eign Axels Axelssonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Út- hliö 13, þingl. eign Þórdísar Hallgrímsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtúnnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Ölafs Gústafs- sonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Iðu- felli 10, þingl. eign Þórunnar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Eftir kröfu Hestamannafélagsins. Fáks fer fram opinbert uppboð á hrossum föstudaginn 11. október 1985 kl. 18.00 við hesthús Fáks að Viðivöllum í Víðidal. A. Grár hestur, ca 6—8 vetra, tal. eign Jóhanns G. Jóhannessonar. B. Bleikur hestur, ca 6—7 vetra, tal. eign Jóns Steinbjörnssonar. C. Brúnskjóttur hestur, ca 14 vetra, tal. eign Þórhalls Halldórssonar. D. Leirljós hryssa, ca 14 vetra, og grár hestur, ca 3 vetra, tal. eign Sig- urðar Ottóssonar. E. Leirljós hryssa, ca 10 —12 vetra, tal. eign Kristins Sigurðssonar. F. Grár hestur, ca 4 vetra, og grá hryssa, ca 4 vetra, tal. eign Trausta Finnbogasonar. G. Rauöur hestur, ca 6 vetra, tal. eign Sigvalda Ægissonar. H. Hross í óskilum sem ekki er vitað um eigendur að. I. Rauöskjóttur hestur, litill, ca 10 vetra. 2. Jarpur hestur, mark fjöður aftan vinstra. 3. Brúnn hestur með stjörnu, fullorðinn. Hross þessi voru í landi Ragnheiðarstaða i Gaulverjabæjarhreppi. 4. Jarpstjörnóttur hestur, ca 8 — 10 vetra. Var í landi Arnarholts á Kjalarnesi. Hrossin verða seld með 12 vikna innlausnarrétti samkv. 56. gr. laga nr. 42/1969. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. tbl. Lögbirtingablaös og 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta í Torfufelli 21, þingl. eign Rúnars Arthúrs Ingvarssonar og Elísu Bjarkar Siguröardóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdl., Iðnaöarbanka Islands hf., Landsbanka islands, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Þorvalds Lúðvíkssonar, Útvegsbanka Islands, Þorfinns Egils- sonar hdl. og Ólafs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Iðufelli 10, þingl. eign Atla G. Brynjarssonar og Sveinrúnar Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Tómasai Þorvaldssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i Æsufelli 4, þingl. eign Böðvars Guðmundssonar og Helgu Þ. Jakobs- dóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Búnaðarbanka Islands, Landsbanka islands og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hjaltabakka 2, þingl. eign Stjórnar verka- mannabústaða, fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 13.45. Borgafógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Stigahlíð 10, þingl. eign Páls Þórs Engilbjarts- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Björns Ólafs Hallgrimssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í Út- hlíö 11, þingl. eign Jóns Hjörleifssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar i Reykjavík og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i Iðufelli 2, þingl. eign Gisla Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 10. og 13. tbl. þess 1985 á Háagerði 47, þingl. eign Gústafs Valberg, fer fram eftir kröfu Guðmundar Jónssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 7. október 1985 kl. 11.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.