Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Blaðsíða 31
 DV. FÖSTUDAGUR 4. OKTOBER1985. 43 Af listum vikunnar má ljóst vera aö blómaskeið Götudansins er liðið; David Bowie og Mick Jagger verða að gjöra svo vel að hrökklast úr efsta sæti listanna i Lundúnum og rás 2. Hins vegar er lagið þeirra á uppleið í Bandaríkjunum og sést nú í fyrsta sinn meðal tíu efstu laga. Ný topplög eru á þremur listum og við hæfi að nefna fyrst lag Mezzoforte, This Is The Night, sem hreif svo gesti félags- miðstöðvarinnar Þróttheima aö lag- ið fór rakleitt í efsta sætið. Mezzo er líka á uppleiö í Efstaleitinu og von- andi líður ekki á löngu áður en lagið sést á breska listanum. Nýja topplag- iö í Lundúnum heitir If I Was og þar er fyrirliði Ultravox, Midge Ure, á ferðinni. I öðru sæti breska listans er lag sem augljóslega vekur storm- andi lukku, var í fimmtánda sæti fyr- ir viku. Jennifer Rush heitir söng- konan og heiti lagsins The Power Of Love (á þó ekkert skylt við önnur þekkt lög meö sama nafni). Þriðja topplagið er svo hér á rásarlistanum og heitir Maria Magdalena. Sandra syngur. -Gsal ...vinsælu! stu lögín RÁSII 1 HCSSI 1. (5) MARIA MAGDALENA 1. (4) IFIWAS Sandra Midge Ure 2. (2) PART TIME LOVER 2. (15) THE POWER OF LOVE Stevie Wonder Jennifer Rush 3. 111 DANCING IN THE STREET 3. (1) DANCING IN THE STREET David BowielMick Jagger Mick Jagger & David Bowie 4. (4) UNKISS THAT KISS 4. ( 6) LEAN ON ME Stephen A.J. Duffy Red Box 5. 13) ROCK ME AMADEUS 5. (3) PART TIME LOVER Falco Stevie Wonder 8. 110) CHERISH 6. (5) ANGEL Kool ft The Gang Madonna 7. (9) POPLIFE 7. (2) HOLDING OUTFORAHERO Prince Bonnie Tyler 8. (6) YOU CAN WIN IF YOU WANT 8. (13) REBEL YELL Modern Talking Billy Idol 9. (12) THIS IS THE NIGHT 9. (7) LAVENDER Mezzoforte MaríMon 10. (17) TAKE ON ME 10. (16) TRAPPED A-Ha Colonel Abrams ÞRÚTTHEIMAR I 1. (-) THIS IS THENIGHT 1.(1) MONEY FOR NOTHING Mezzoforte Dire Straits 2. (1) MARIA MAGDALENA 2. (2) CHERISH Sandra Kool & The Gang 3. (2) PART TIME LOVER 3. (5) OHSHEILA Stevie Wonder Ready For The World 4. (4) SHAKETHEDISEASE 4. (7) TAKEONME Depeche Mode A-Ha 5. (3) YOU CAN WIN IF YOU WANT 5. (6) DRESSYOUUP Modern Talking Madonna 6. (8) PERFECTWAY 6. (9) SAVING ALL MY LOVE FOR YOU Scritti Politti Whitney Houston 7. (-) LEAN ON ME 7. (3) FREEDOM Red Box Wham! 8. 15) UNKISS THAT KISS a. (10) LONELY OL’ NIGHT Stephen A J Duffy John Coogar Mellancamp 9. (6) SAY l’M YOUR NUMBER ONE 9. (11) DANCING IN THE STREET Princess Mick Jagger & David Bowie 10. (-) TRAPPED 10. (15) PART TIME LOVER Colonel Abrams Stevie Wonder Mark Knopfler — situr sem fastast á toppnum vestanhafs ásamt félög- um sínum i Dire Straits. Umræða út í hött Þessa dagana skemmta menn sér einna helst við að spá og spekúlera í hvort ríkisstjórnin lafi eða lafi ekki, hverjir eigi og eigi ekki að sitja í henni og hverjir ráði ekki innan stjórnarinn-. ar. Það verður ekki betur séð en að ríkisstjórnin gæti halað ein- hverja aura inn í tóman kassann meö því að efna til getraunar um ofangreind atriði, slíkur er áhugi fólks á þessum málum. Og það merkilega við þessa makalausu umræðu er að það er ekki bara sauðsvartur almúginn á götunum sem veltir vöng- um, heldur taka hinir ýmsu ráðherrar og þingmenn þátt í þessu fyrir framan alþjóð. Það er hins vegar ofvaxið minum skilningi að það geti skipt meginmáli fyrir heill lands og þjóðar hvort það er Pétur eða Páll úr einhverjum ákveðnum flokki sem er ráðherra eða ekki. Maður skyldi ætla að flokkurinn geti komið sínum málefnum fram hvort sem það er Pétur þingmaður eða Páll þingmaöur sem vermir stólinn. Ekki þar fyrir utan að það skipti neinu máli yfirhöfuð hverjir sitja í stólunum; það vita allir sem vilja vita að það er sama hverjir hafa stjórnað land- inu síðan það varð sjálfstætt; allir hafa lagt drjúgan skerf að því að leggja efnahag landsins í rúst og svo rífast þeir um hverjir hafi lagt hann minnst í rúst. Mér sýnist að öll þessi ráð- herraumræða sé ekki til annars en aö beina sjónum fólks frá því að hér er allt að fara til fjandans eina ferðina enn. Það er aldrei að vita nema að einhverjir ráðherranna séu guðs lifandi fegnir að sleppa úr stólunum. Dire Straits halda stöðum sínum á Islandi og í Bandaríkjun- um og stefnir allt í að plata þeirra verði metsöluplata ársins um heim allan ef svo heldur fram sem horfir. Bretar hampa kvenmönnum mjög um þessar mundir; Kate Bush fer beint á toppinn þar sem Madonna hefur setið að undanförnu. Tvær nýj- ar breiðskífur fara beint inn á topp tíu; plataStevie Wonders og Thompson Twins. Kannski fáum við að sjá þær á Islandslistan- um í næstu viku. -SÞS Billy Idol — gamli pönkarinn kominn i tiunda sæti Islands- listans. Bruce Springsteen — ótrúlega þaulsætinn í efstu sætum bandaríska vinsældalistans. Bandaríkin (LP-plötur) ui) 2. (2) 3. (3) 4. (4) 5. (5) 6. (6) 7. (8) 8. (7) 9. (12) 10. (9) BROTHERS IN ARMS......................Dire Straits THE DREAM OF THE BLUE TURTLES........Sting SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears BORN IN THE USA............Bruce Springsteen WHITNEY HOUSTON............Whitney Houston GREATEST HITS VOL. 1&2............Billy Joel RECKLESS.......................Bryan Adams NO JACKET REQUIRED....................Phil Collins SCARECROW............John Coogar Mellanchamp HEART................................Heart ísland (LP-plötur) 1. (D 2. (2) 3. (3) 4. (5) 5. (11) 6. (4) 7. (8) 8. (7) 9. (-) 10. (-) BROTHERSIN ARMS................Dire Straits LIKE A VIRGIN....................Madonna GREATEST HITS VOL. 1&2............Billy Joel FLAUNT THE IMPERFECTION........China Crisis BOYS AND GIRLS.................Bryan Ferry SACRED HEART.........................Dio í LJÚFUM LEIK..................Mannakorn STEVE MCQUEEN..................Prefab Sprout LITTLE CREATURES...............Talking Heads VITALIDOL.........................Billy Idol Kate Bush — Ungfrú Bush leysir frú Penn af hólmi á breska vinsældalistanum. Bretland (LP-plötur) 1.1) HOUNDS OF LOVE.................. Kate Bush 2. (1) LIKE AVIRGIN..........................Madonna 3. (2) NOW THAT'S WHATICALL MUSIC . . Hinir & þessir 4. (3) BROTHERS IN ARMS............Dire Straits 5. (-) IN SQUERECIRCLES...StevieWonder 6. (-) HERE'STO FUTURE DAYS....ThompsonTwins 7. (4) THEKENNYROGERSSTORY...............KennyRogers 8. (5) MISPLACED CHILDHOOD.................Marillion 9. (8) MADONNA...............................Madonna 10. (6) NO JACKET REQUIRED.........Phil Collins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.