Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR13. NOVEMBER1985. Kð sem þú og fjölskylda pin purfa að vita um hjartakveisu Bók þessi er hvatning til almennings um það að hafa gát á lífi sínu og lifa með opinni vitund um hin dýrmætu líffæri er tilheyra hverjumog einum Félag velunnara Borgarspítalans mmim 'fÍ| |3jÓÖ9(intl Simar 13510-617059 101 R\k / 'BÓK A ÚTGÁI A HMauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i Sólheimum 40, þingl. eign Kristins E. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Ölafs Gústafsson hdl. á eigninni sjálfri föstudag 15. nóvember 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Rauöalæk 5, þingl. eign Helga Friðrikssonar og Jóhönnu S. Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri föstudag 15. nóvember 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Neytendur Neytendur Neytendur Lambakjöti er nú pakkað í lofttæmdar umbúðir. Það eru afar góðar pakkningar og hægt að sjá hvað verið er að kaupa. DV-mynd. Hvað kostar lambakjötið? Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Miðtúni 11, þingl. eign Sigurjóns Magnússonar, fer fram eftir kröfu Póstgíró- stofunnar á eigninni sjálfri föstudag 15. nóvember 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Nökkvavogi 40, þingl. eign Ágústs Kjartanssonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl., Baldurs Guðlaugssonar hrl., Utvegsbanka Is- lands, Iðnaðarbanka íslands, Guðjóns A. Jónssonar hdl. og Gjaldheimt- unnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 15. nóvember 1985 kl 11.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 10. og 13. tbl. þess 1985 á Goðalandi 10, þingl. eign Valbergs Lárussonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 15. nóvemb- er 1985 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Rauðalæk 8, þingl. eign Sigurpáls Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 15. nóvember 1985 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í Keldulandi 15, þingl. eign Sigriöar Hjálmarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 15. nóvember 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Rauðarárstíg 5, þingl. eign Sigurbjargar Sverrisdóttur og Stefáns Jök- ulssonar, fer fram eftir kröfu Ölafs Gústafssonar hdl. og Ásgeirs Thor- oddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudag 15. nóvember 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í Laugavegi 147, tal. eign Hauks Eyjólfssonar og Guðrúnar Vilhjálmsdótt- ur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjáffri föstudag 15. nóv- ember 1985 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Arsgamalt kostar 153,90 kr. en frá haustinu 175,80 kr. Nýlega var tilkynnt um verðlækk- un á lambakjöti. Það er hins vegar dálítið erfítt að átta sig á verðinu því það er tvenns konar verð í gangi samkvæmt verðlista Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins, annað fyrir kjöt frá verðlagsárinu 1984/85 og hitt á kjöti frá haustslátrun 1985! Mismunandi miklar niðurgreiðslur eru á þessum tveim kjöttegundum. Niðurgr. pr. kg kjöt 1984/85 haustsl.1985 Úrvalsflokkur 55,28 60,81 1. verðflokkur 53,94 59,25 2. verðflokkur 40,14 49,05 3. verðflokkur 28,09 28,30 Verðið á kjötinu í heilum skrokk- um, sundurteknum að ósk kaupanda er því eftirfarandi: 1984/85 haustsl. 1985 Úrvalsflokkur 159,50 179,20 1. verðflokkurDI 153,90 175,80 2. verðflokkur 147,40 163,70 3. verðflokkur 134,60 158,60 Aths.: 2. og 3. verðflokkur eru aðeins seldir ósundurteknir en ekki er okkur kunnugt um hvar hægt er að kaupa slíkt kjöt! En þarna getur munað nokkru á kjötverði hvort heldur neytendum er seldur 1. verðflokkur af „garnla" kjötinu á 153,90 eða hvort það er 1. verðflokkur af haustkjötinu sem kostar 175,80! Þarna munar 14%. Þegar neytendur kaupa kjötið í verslunum er aldrei vikið að því einu orði um hvaða flokk af kjöti er að ræða. Það er einnig mjög athyglis- vert að í auglýsingum stórmarkaða er nú stundum boðið upp á mikil reyfarakaup á lambakjöti. Um helg- ina voru t.d. auglýstir heilir lamba- skrokkar á 152,80 kr. kg og fylgdi saumuð rúllupylsa úr slögunum! Það er svo sannarlega slegist um neytendur þessa dagana og þeir ættu að notfæra sér það og gera góð kaup. A.Bj. Tímabundin verðlækkun á lambakjöti stendur yfir þessa dagana. Nú eiga landsmenn sumsé að borða lambakjöt en áður en þessi verðlækk- un gekk í gildi var lambakjöt í heilum skrokkum orðið dýrara en nautakjöt í heilu og hálfu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.